Alþýðublaðið - 06.05.1975, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.05.1975, Qupperneq 2
Skammt á milli öfganna Þaö er sagt — og oft meö réttu — aö skammt sé á milli öfganna i pólitikinni. Þaö er talsvert til i þessu eins og nú háttar. A.m.k. minnir ástand- iö i Sjálfstæðisflokknum um margt á ástandiö I Kommún- ist asa m tökunu m —marx- ieninistum. Eins og menn minnast gerö- ist þaö fyrir skömmu — nánar til tekið rétt fyrir siöustu Al- þingiskosningar — aö alvar- legur ágreiningur kom upp i rööum KSML-manna. Annars vegar stóöu menn, sem vildu bjóöa fram og kanna liðiö. Hins vegar stóöu menn, sem töldu slikt vináttuhjal viö þingræöiö hrein flokkssvik og vildu halda árunni hreinni meö þvi að sitja heima. Niöur- staðan varö sú, aö samtökin klofnuðu i KSML og KSML (b). KSML (b) eru þeir meö hreinu áruna. Sjálfstæðisflokkur a, b og c. Nákvæmlega sams konar á- greiningur er nú kominn upp innan Sjálfstæöisflokksins. Að visu er ekki deilt um hvort bjóða skuli fram, eöa ekki — allir „instansar” I flokknum vilja það — heldur hvernig eigi aö halda árunni hreinni. Meö nákvæmlega sama hætti og þeir I KSML segir hópur á- hrifamanna i Sjálfstæöis- flokknum nú, aö blettir séu i óöa önn að falla á flokksáruna og gegn þvi veröi aö snúast. Flokkurinn veröi aö taka upp sannari og eindrægnari „sjálf- stæöisstefnu”, ýmsar at- hafnir flokksins brjóti alveg i bága viö hina margumræddu frjálshyggju og aö forystu- menn flokksins séu aö veröa ábyrgðarlausum skammtíma- sjónarmiöum aö bráö. Þaö er m egin verkefni Landsfundar Sjálfstæðis- flokksins, sem nú stendur yfir, aö reyna aö rimpa saman rif- Jrnar á hærusekk íhaldsins. Reyna aö koma I veg fyrir, að ;itthvaö fari aö hrynja út um |ötin. Ef til vill veröur endirinn sá — eins og hjá KSML — að þeir Sjálfstæöismenn fari aö auð- kenna sig með ýmsum bók- stöfum úr stafrófinu til þess að skilja á milli um hreinleika- stig arunnar. Albert og Jón Sólnes töluöu þá fyrir hönd SJFL (b), ásamt Eykon og Ellert Schram. Matthias Bjarnason, og Pétur Sigurðs- son væru fánaberar SJFL (c). Sigurlaug Bjarnadóttir og Guðmundur Garöarsson töl- uðu af hálfu SJFL (d), og Sverrir Hermannsson mælti aö sjálfsögöu fyrir munn SJFL (z). Ingólfur Jónsson, Pálmi frá Akri og þeir bændur til- heyröu SJFL (q), Matthias Mathiessen og Jón Arnason SJFL (kr.) Geir Hallgrimsson SJFL (a-k) og Gunnar Thor- oddsen SJFL (l-ö). Forystumenn KSML yröu vitanlega bleikir af öfund, en þeir fá ekki rönd við reist, þvi i Sjá 1 f s tæöisflokk nu m eru miklu fleiri til uppskipta milli bókstafanna. —SB r NORRÆN MYNDLIST Listasafn islands hefursýningu á norrænum myndum 4.-12. mai kl. 1.30-7 alla dagana. A þessum tima hafa öll listasöfn Noröur- landanna samskonar sýningar — eins konar norræna myndlist- arviku. Finninn Matti Kujasalo hefur hannað merki sýningarinn- ar. Listasafn Islands á allar myndirnar, sem sýndar eru á þessari viku. Það er úrval 336 listaverka norrænna, sem nú er sýnt, 65 myndir alls. Þar að auki er bætt inn f sýninguna islenskum listaverkum. Höfundar hinna norrænu lista- verka eru 27 danskir, 11 norskir, 4 sænskir og 1 Finni. Unglingasveit TR skákaði Akureyringum Unglingasveit Taflfélags Reykjavikur, skipuð 12-15 ára piltum, fór með sigur af hólmi i viöureign gegn sveit fullorðinna frá Skákfélagi Akureyrar á móti, sem fram fór á Hótel Varðborg á Akureyri laugardaginn 26. april siðastliðinn. Hlaut unglingasveit- in sjö vinninga á móti fimm vinn- ingum Akureyringanna. Daginn eftir fór fram hrað- skákkeppni milli sömu aðila og fóru piltarnir i Taflfélagi Reykja- vikur enn með sigur. Hlutu 147.5 vinninga, en sveit Skákfélags Akureyrar 140.5 vinninga. — ALLAR OLIU- KYNDINGAR f SAMT LAG Ákveðið er, að i vor verði haldin á vegum viðskiptaráðuneytisins námskeið i eftirliti og stillingurn á oliukyndingartækjum. Nám- skeiðin verða haldin f samvinnu ráðuneytisins, oliufélaganna og Sambands islenskra sveitarfé- laga, og eru að sögn Þórhalls As- geirssonar ráðuneytisstjóra liður i þeirri viðleitni ráðuneytisins að spara oliu, en eins og kunnugt er fengu vélskólanemar i Reykjavik nokkra fjárhagsaðstoð þaðan i vetur, þegar þeir gerðu rannsókn sina á þvi hvernig hentugast er að stilla kynditæki. „Ráðuneytið leggur til kennsl- una og öll gögn, en við leggjum til þátttakendurna”, sagði Unnar Stefánsson hjá Sambandi is- lenskra sveitarfélaga i samtali við Alþýðublaðið i gær. „Hug- myndin er, að hvert sveitarfélag sendi á þessi námskeið einn eða fleiri menn, sem siðan geta kennt mönnum heimafyrir og aðstoðað við stillingar og viðgerðir”, sagði Unnar. Ekki hafði verið ákveðið hvar eða hvenær þessi námskeið verða haldin, þegar Alþýðublaðið hafði tal af Þórhalli Asgeirssyni i gær, en skipulagning námskeiðanna erþó alveg á lokastigi, og er þess að vænta, að ekki liði á löngu þar til þau geta hafist. SNJÓHLÍFAR YFIR VERSTU VEGINA? Tilraunastofa buröarforma, sem tók til starfa 1973 hefur einbeitt sér aö hönnun léttbygginga miöaö viö Islenskar aöstæöur. Nú er opin sýn- ing á tveggja ára tilraunastarfi stofnunarinnar I Hamragöröum, Há- vallagötu 24, Kvik. Þessir byggingarhættir ryöja sér til rúms utanlands og hér er byggt á léttum byggingarefnum, oft stöðluöum einingum, þar sem togkraftar koma verulega til. Segja má, aö oft séu form náttúrunnar kveikjan I hugmyndum, sem liggja til grundvallar framkvæmd og hönnun. Margra grasa kennir á sýningunni og er ástæöa til aö vekja athygli á ýmsu þar. Benda má á snjóhlifar yfir snjóþunga vegi eöa vegarkafla, grjóthruns- og snjóskriöuvarnir m.m. Veljið heima í ró og næói Stærsta póstverslun Evrópu, Quelle International, selur ailar hugsanlegar vörur til notkunar heima og að heiman. Nú eigið þér kost á að nota vörulista þeirra til innkaupa. Á 800 litprentuðum siðum Quelle vöru- listans eru 40.000 vörutilboð. Notfærið yður þetta nytsama hjálpargagn. Fyllið út afklippuna neðst í auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 1000.—. Þá fáið þér nýja vöruiistann sendan ásamt leiðbeiningum. Afsláttarseðili að upphæð 12 þýsk mörk fylgir hverjum lista. Ótal fjölskyldur um allan heim notfæra sér Quelle vörulistann til innkaupa. Reynsian hefur sýnt þeim að það borgar sig. Fylgið fordæmi þeirra og þér munuð komast að sömu niðurstöðu. Quelle vara er gæðavara á góðu verði. Ritstjórn Alþýðubfaðsins er í Síðumula 11 Sími 81866 | Hafnarfjaröar Apotek g Afgreiðslutími: i 'Virka daga kl. 9-18.30 jg Laugardaga kl. 10-12.30. * Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: í Upplýsingasími 51600. WttEYFILLI Sími 8-55-22. Opið allan sólartiriRginn í GlflEflDflE /ími 04000 AlþyAubanfcmn W ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA i KR0N Þriðjudagur 6. maí 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.