Alþýðublaðið - 06.05.1975, Page 8
HÚSBYGGJENDUR!
nýkomnar I ýmsum viðartegundum
Komlð og skoðlð — Verðið hagstætt
jia
'E=xs = sr£=i = = = = zsMm
JÚN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 . Simi 10-600
TiMBURDEILD
@|||
JdZZBaLL©ttSl<ÓLÍ BÚPU
líkom/rcelft
Dömur athugið! b
hefst J^j
Nýr 3ja vikna kúr
mánudaginn 12. maí.
Líkamsrækt og megrun f yr-
ir dömur á öllum aldri.
Ath: Sértímar 4 sinnum í
viku fyrir dömur i sérstakri
megrun 10 kg eða meira.
Morgun — Dag — og —
Kvöldtímar.
Sturtur — Sauna — Tæki.
Uppl. i sima 83730 milli kl. 1—6.
Q
jazzBaLLettskóU bútu
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, vörubifreiðar,
2ja tonna kranabifreið (Wrecker) og
nokkrar ögangfærar fólksbifreiðar er
verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 6. mai kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl
5.
Sala Varnarliðseigna.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Staða yfirlögregluþjóns
i Húsavik er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. júni n.k. Laun
samkvæmt launakjörum rikisins.
Bæjarfógetinn i Húsavík.
Sigurður Gizurarson.
Alan Taylor skoraöi bæöi mörk
West Ham eftir aö markvöröur
Fulham haföi hálfvariö skot en
siöan misst boltann frá sér.
Þaö er ekki langt síöan Taylor
var óþekktur leikmaöur I 4. deild
en er nú á alira vörum eftir aö
hafa skoraö 2 mörk i þrem siöustu
bikarleikjum West Ham.
West-
Ham
bikar-
meistari
FULHAM LEK BETUR ÞAR TIL
WEST HAM SK0RAÐI FYRSTA
MARKIÐ EN ÞÁ VAR EINS 0G
ALLUR VINDUR FÆRI ÚR LIÐINU
■»
West Ham varö bikarmeistari á
laugardaginn þegar liðið sigraði
Fulham á Wembley 2-0.
Mikil spenna var fyrir leikinn
og var alit uppselt og eftirspurn
eftir miðum mikil. Enda höfðu
svartamarkaðsbraskarar mikið i
aðra höndina þann daginn, þvi að
miða sem kostaöi 3 pund seldu
þeir á 100 án þess að blikna og
fengu færri miða en vildu.
Fulham með þá Bobby Moore
og Allan Mullery i broddi fylking-
ar var lengi vel betri aðilinn i
leiknum og sendu þeir marga
góða bolta á framherjana, Busby,
Mitchel og Convey. En þeim tókst
samt aldrei að brjótast i gegnum
vörn West Ham með þá Lock og
Lampard sem bestu menn.
Fyrri hálfleik lauk án þess að
mark væri skoraö, en á 60. minútu
urðu fyrstu mistökin hjá leik-
mönnum Fulham. Mullery átti
slæma sendingu sem hafnaði hjá
Holland, hann sendi boltann fyrir
mark Fulham þar sem Jennings
var fyrir en Mellor varði skot
hans. Hann hélt þó ekki boltanum
og Alan Taylor sem fylgdi vel var
ekki i neinum erfiðleikum með að
senda boltann i markið.
„Það var eins og allur vindur
væri úr Fulham liðinu þegar þeir
fengu á sig fyrra markið”, sagði
fyrirliði West Ham Billy Bonds
eftir leikinn. „Eftir það var eftir-
leikurinn auðveldur hjá okkur og
ég var aldrei i vafa um hver úrslit
leiksins yrðu”.
Fimm minútum siðar urðu
Mellor i marki Fulham aftur á
mistök. Þá hálfvarði hann skot
frá Paddon og aftur var Alan
Taylor nærstaddur og honum
urðu ekki á nein mistök og skor-
aði af stuttu færi, sitt annað mark
i leiknum.
Fyrr i vetur lék Alan Taylor
með 4. deildarliðinu Rochdale en
þaðan keypti West Ham hann fyr-
ir 40 þúsund pund og þykir það nú
að sjálfsögðu ekki mikil upphæð.
Taylor hefur átt mestan þátt i að
koma West Ham á Wembley,
hann skoraði tvivegis gegn Arse-
nal og aftur önnur tvö gegn Ips-
wich i undanúrslitunum i bikar-
keppninni.
t fyrra varö Celtic lfka bikarmeistari, sigraöi Dundee Utd. 3-0 og sjást hér fagna þeim sigri
A sama tima og West Ham lék
gegn Fullham á Wembley, léku
Celtic og Airdrieonians til úr-
slita i skosku bikarkeppninni,
1 Celtic sigraði i leiknum 3-1.
komust þeir að skora þegar
dæmt var á markmann Celtic á
vitapunkti fyrir að tefja leikinn,
en eftir að boltinn hafði dansað
milli leikmanna i vitateignum
tókst varnarmanni Celtic að
hreinsa.
Ollum á óvart tókst svo Airdri
að jafna rétt fyrir lok hálfleiks-
ins með marki McCann. En sú
dýrð stóð ekki lengi og mlnútu
siðar hafði Wilson tekið foryst-
una aftur fyrir Celtic með
fallegu skallamarki.
1 byrjun seinni hálfleiks gerði
Celticút um leikinn þegar Lenn-
ox var felldur innan vitateigs
Airdrei og úr vitinu skoraði
McCluskey örugglega.
1 lokin sóttu svo leikmenn Air-
drei mikið en tókst samt ekki að
brjóta niður vörn Celtic. Næst
Fæstir áttu von á Airdrei ætti
nokkra möguleika gegn risa-
veldinu Celtic, þar sem leik-
menn liösins eru aðeins at-
vinnumenn aö hálfu. Þaö kom
lika fljótlega i ljós að leikmenn
Celtic voru mun betur undir á-
tökin búnir. Þeir skoruðu strax
eftir 14 minútna leik, en þá átti
Dalglish fyrirgjöf sem Wilson
rak endahnútinn á.
Þetta var i 24. skipti sem Cel-
tic hlýtur þennan titil og eftir
leikinn tilkynnti fyrirliði Celtic,
Billy McNeill að nú væri hann
hættur i knattspyrnunni.
McNeill er búinn að vera hjá
Celtic i 17 ár og hefur leikið 28
sinnum i landsliði Skota.
0
Þriðjudagur 6. mai 1975.