Alþýðublaðið - 06.05.1975, Blaðsíða 9
íhltOTTIIt
Umsjón: Björn Btöndaí
íslandsmótið í badminton
Haraldur Kornelíusson
þrefaldur meistari
íslandsmótinu i badminton lauk á sunnudaginn i
Laugardalshöllinni en þá voru leiknir úrslitaleik-„
irnir i öllum flokkum. En áður hafði verið leikið á
fimmtudag og laugardag.
Haraldur Korneliusson TBR var maður mótsins
að venju og hlaut þrjá islandsmeistaratitla, i ein-
liðaleik, tviliðaleik og tvenndarkeppni.
Fyrsti leikurinn á sunnudaginn
var i einliöaleik I m.fl. k. þar sem
Haraldur lék viö Friðleif Stefáns-
son KR og var sú keppni aldrei
spennandi. Haraldur sigraöi
örugglega, 15-5 og 15-8.
1 tvfliöaleik karla lék Haraldur
meö Steinari Petersen TBR gegn
Sigfúsi Ægi Arnarsyni og Ottó
Guöjónssyni TBR.
Keppni þeirra virtist ætla aö
veröa spennandi i fyrstu, en þeg-
ar líöa tók á fyrri lotuna sigu þeir
Haraldur og Steinar framúr og
sigruöu 15-6. Seinni lotan var ekki
eins jöfn og endaöi 15-5 og þar
meö haföi Haraldur fengiö sinn'
annan titil. 1 tvenndarleiknum lék
Haraldur ásamt Hönnu Láru
Pálsdóttur gegn Steinari Peter-
sen og Lovisu Siguröardóttur.
1 fyrri lotunni sigruöu Haraldur
og Hanna 15-8, en i seinni lotunni
léku Steinar og Lovisa mjög vel,
komust i 8-0 og sigruöu svo örugg-
lega 15-8.
Jóhannes
skoraöi
i fyrsta
leiknum
Jóhannes Eðvaldsson lék
sinn fyrsta leik i 1. deildinni
dönsku á sunnudaginn, þeg-
ar lið hans Holbæk lék á
Indrætsparken i Kaup-
mannahöfn gegn dönsku
meisturunum KB.
Jóhannes skoraði glæsilegt
mark i leiknum með skalla,
en það dugði skammt, þvi
KB sigraði 4-2.
A fimmtudaginn verður
Jóhannes aftur i eldlinunni á
sama stað og leika þá til úr-
slita i dönsku bikarkeppninni
gegn Velje.
Holbæk er nú i fjórða sæti i
deildarkeppninni sem er ný
byrjuð.
Fram vann
Þrótt
Framarar sigruðu Þrótt 3-
1 i Reykjavikurmótinu i
knattspyrnu á laugardaginn.
Leikurinn var afspyrnu lé-
legur af beggja hálfu og á-
huginn i lágmarki. Krstinn
Jörundsson skoraði fyrir
Fram i fyrri hálfleik. En i
seinni hálfleik bætti Steinn
Sveinsson við öðru marki og
Kristinn svo þvi þriðja við
fljótlega.
A siðustu minútum leiksins
tókst svo Þrótturum öllum á
óvænt að skora og var það
Leifur Harðarson sem gerði
markið.
1 úrslitunum byrjuðu Haraldur
og Hanna mjög vel og nkðu strax
forskoti sem þeim Steinari og
Lovlsu tókst aldrei aö brúa og
sigruðu 15-10.
1 einliðaleik kvenna lék Lovisa
Sigurðardóttir TBR til úrslita viö
unga stúlku úr KR, Svanbjörgu
Pálsdóttur. Keppni þeirra var i
fyrstu jöfn, en sfðan ekki söguna
meir og Lovísa sigraði af miklu
öryggi 11-6 og 11-1.
1 tviliðaleik kvenna bættu þær
Lovisa og Hanna Lára viö sinum
öörum Islandsmeistaratitli þegar
þær sigruöu Erlu Friöriksdóttur
og Ernu Franklin KR 15-3 og 15-2.
t A-flokki karla varö Jóhann G.
Möller TBR meistari, sigraöi
Hannes Rikharösson 15-8 og 15-11.
Jóhann varð lika meistari I tvi-
liðaleik, þar lék hann til úrslita á-
samt Axel Ammendrup Val gegn
Finnbirni Finnbjörnssyni og
Sigurði Jenssyni og unnu 15-4 og
15-12.
t einliðaleik kvenna I A- flokki
sigraði Kristin Kristjánsdóttir
TBR, Bjarnaheiöi tvarsdóttur
Val, 12-11 og 11-6.
í tviliöaleik kvenna sigruöu
María Jóhannsdóttir og Oddfrlö-
ur TBS þær Auði Erlendsdóttur
og Jóhönnu Ingvarsdóttur TBS
15-3, 15-17 og 15-10.
Þar meö höföu Siglfiröingar
sem ekki komust til mótsins I
tæka tlö hlotiö sinn fyrsta ís-
landsmeistara titil..
Þeir bættu svo öörum viö I
tvenndarkeppninni I A- flokknum
þegar Jóhannes Egilsson og Auð-
ur Erlendsdóttir TBS sigruðu
Hannes Rlkharösson og Kristinu
Kristjánsdóttur TBR 15-8 og 15-6.
I flokki „old Boys” báru
Magnús Ellasson og Valter
Hjaltested TBR, sígur úr býtum,
sigruðu Matthlas Guömundsson
og Halldór Þóröarson KR, 15-6 og
15-6.
Lovfsa Sigurðardóttir og Steinar Petersen veittu þeim Haraldi og Hönnu harða keppnl í tvenndarlelkn-
um en urðu að lokum að lúta I lægra haldi. Myndin er af þeim Steinari og Lovisu.
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu
„STRÁKARNIR ÁTTU
ÞETTA SKILIД
sagði Tony Knapp eftir að KR hafði sigrað Val
„Strákarnir áttu þetta skilið”,
sagði Tony Knapp þjálfari KR
eftir siðasta leikinn i Reykja-
vikurmótinu I knattspyrnu sem
iauk I gærkvöldi. En þá urðu
KR-ingar Reykjavikurmeistarar
eftir að hafa sigrað Val 2—0.
„Þeir voru betri aöilinn i leikn-
um”, hélt Knapp áfram „og er ég
mjög ánægöur fyrir þeirra hönd
og félagsins. Núna snúum viö
okkur aö 1. deildarkeppninni og
stefnum að sjálfsögöu aö þvi aö
sigra þar”.
Töluveröur vindur var I gær-
kvöldi þegar leikurinn fór fram.
KR-ingar léku undan vindi I fyrri
hálfleik og sóttu þá mun meira.
Þeim tókst samt ekki aö skora
nema eitt mark og var þaö Jó-
hann Torfason sem það geröi. Jó-
hann átti svo tvivegis gullin tæki-
færi til aö skora en brást bogalist-
in I bæði skiptin.
Haraldur Kornellusson og Hanna
Lára Pálsdóttir voru sigursæl að
venju og sjást hér með verð-
launagripi sina.
1 seinni hálfleik áttu flestir von
á að Völsurum tækist fljótlega að
jafna leikinn. En það var öðru
nær og sóknir þeirra runnu allar
út I sandinn löngu áður en inn I
vltateig var komið. KR-ingar áttu
svo af og til hættuleg upphlaup og
upp úr einu slíku skoraöi Stefán
örn annaö mark KR. Besta tæki-
færi Vals fékk Bergsteinn Alfons-
son en hann hitti ekki markið eftir
að markvöröur KR haföi misst
boltann fyrir fætur hans.
Dankersen
tapaói og
þjálfarinn
var rekinn
Gummersbach iilaut
meistaratitilinn
Gummersbach tryggði sér
meistaratitilinn i handknatt-
leik i Þýskalandi á sunnu-
daginn þegar liðið sigraði lið
Axels Axelssonar Dankersen
1 úrslitaleiknum 13-7.
Mikill hasar varð eftir íeik
inn meðal áhangenda
Dankersen út I þjálfara liðs-
ins, sem lét Axel sitja á
skiptimannabekknum nær
allan leikinn.
Fóru þeir leikar þannig að
þjálfarinn var rekinn hið
snarasta. Forráðamenn fé-
lagsins leggja nú mjög hart
að Axel að vera áfram hjá
félaginu en hann hefur nú
fengið nokkur tilboð frá öðr-
um félögum.
I leiknum á sunnudaginn
fékk Axel að koma inná þeg-
ar nokkrar minútur voru eft-
ir af fyrri hálfleik og skoraði
hann þá strax fallegt mark
og átti auk þess glæsilega
linusendingu.
I seinni hálfleik var hann
öllum til mikillar undrunar
tekinn útaf þegar aðeins
munaði einu marki á liðun-
um 6-5 og þá fór allt i baklás
og Dankersen skoraði aðeins
2 mörk gegn 11 mörkum
Gummersbach.
Eiginkona Axels, Krist-
björg Magnúsdóttir lék lika
til úrslita i kvennahandbolt-
anum og varð Þýskalands-
meistari með liði sinu.
Þriöjudagur 6. maí 1975.
o