Alþýðublaðið - 06.05.1975, Blaðsíða 11
Afar spennandi og vel leikin, ny,
itölsk-amerisk sakamálamynd i
litum.
Mynd þessi hefur alls staöar
fengið frábæra dóma.
Aöalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 6, 8 og 10,10.
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 I
Elsku pabbi
Father, Dear Father
Sprenghlægiieg, brezk gaman-
mynd, eins og bezt kemur fram i
samnefndum sjónvarpsþáttum.
Aðalhlutverk: Patrick Cargill.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAV06SBÍÓ sími 41985
Zeppelin
Spennandi litmynd úr fyrri
heimsstyrjöldinni.
Michaei York, Elker Sommer
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 6 og 8.
Naðran
Fyndin og spennandi litmynd um
hrekkjalóma af ýmsu tagi.
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HAFNARBÍÖ sími
HYJA
Simi 1154R
Þriðjudagur
6. mai
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.)
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstundbarnannakl.
8.45: Anna Snorradóttir les
þýðingu sina á sögunni „Stúart
litla” eftir Elwyn Brooks White
(8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Fiskispjall kl. 10.05:
Asgeir Jakobsson flytur þátt-
inn. Morgunpopp kl. 10.25.
Hljómplötusafnið kl. 11.00:
Endurtekinn þáttur Gunnars
Guömundssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: „Bak viö
steininn” eftir Cesar Mar
Baldimar Lárusson les (2).
15.00 Miðdegistónleikar: tslensk
tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn Finnborg
Scheving og Eva Sigurbjörns-
dóttir fóstrur stjórna.
17.00 Lagið mittBerglind Bjarna-
dóttir stjórnar óskalagaþætti
fyrir börn yngri en tólf ára.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sálin I frumstæðum trúar-
brögðum Haraldur Ólafsson
lektor flytur fyrra erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 Sérkennsla Jónas Pálsson
skólastjóri flytur annað erindi
sitt.
21.20 Tónlistarþáttur 1 umsjá
Jóns Ásgeirssonar.
21.50 Fróðleiksmolar um Nýja
testamentið Dr. Jakob Jónsson
talar um hvitasunnuna.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan:
„Tyrkjárániö” eftir Jón Helga-
son Höfundur les (11).
22.35 Harmonikulög Leo Aquino
leikur lög eftir Petro Frosini.
23.00 A hljóðbergi Sjálfsmynd á
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Glimumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd i lit-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TÓHABÍÓ Simi 31182
LAUGARASBl(Í
Simi 32075
Poseidon slysið
ISLENZKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri metsölubók eftir
PaulGailico.Mynd þessier ein sú
frægasta af svokölluðum stór-
slysamyndum, og hefur allsstað-
ar verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Ernest Borgnine, Carol Lynley og
fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
STJÖRNUBÍO Simi 18936
sjAist
með
endurskini
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
í Eitt af vinsælustu og bestu snilld-
arverkum meistará Chaplins,
sagan um flækinginn og litla
munaðarleysingjann. Spreng-
hlægileg og hugljúf. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari Charles
Chaplinog ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna Jackie
Coogan.
Sýnd ki 3, 5, 7, 9 og 11.
Fórnardýr lögregluforingjans
(1
ACADEMYAWARD WINNER
BEST
FOREIGN RLM
- fSLENZUR TEXTI —
“How will you kill me this time?
„Mig og Mafiaen”
Mafian og ég
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur öll
fyrri aðsóknarmet i Danmörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVAÐ ER I
ÚTVARPINU?
BÍÓIN
RAGGI ROLEGI
Þú ert alls ekki hæf í þetta
starf, frú mín! Við erum að leita að starfs
manni með ótakmarkaða hæfileika til að hraðrita
0g vélrita hratt.. sem hefur mikið imyndunarafl
og ábyrgðartilfinningu... sem hefur
fullkomlega á valdi sjnu alla' skrifstofutækni
“Vjkann bókhald og þekkir
QaF ) á spjaldskrárnar!
■dRáðningastióri V^'
ir5
FJALLA-FUSI
æskudögum. tJr bréfum og
ljóöum bandarísku skáldkon-
unnar Emily Dickinson frá
árabilinu 1845 til 1858.
23.45 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAÐ ER Á
Þriðjudagur
6. mai
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Helen — nútimakona Bresk
framhaldsmynd. 11. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald. Efni
10. þáttar: Vinnuveitandi
Helenar býður henni og börn-
unum i heimsókn. Þau
skemmta sér saman um daginn
og fer vel á með þeim. Um
kvöldið ber hann upp bónorð
við Helenu, og hefur, að þvi er
viröist, hugsað sitt ráð vel og
rækilega. Helenu er ljóst að
þetta er kostaboð, en hún lætur
þó ekki til leiðast.
21.30 Kappsiglingin mikla Árið
1973 var efnt til kapppsiglingar
umhverfis jörðina með við-
komu I Sidney, Höfðaborg og
Rio de Janeiro. I kappsiglingu
þessari tóku þátt 17 seglskútur
með hátt á annað hundrað
manna innanborðs. Breskir
sjónvarpsmenn fylgdu þessum
friða flota og kvikmynduðu
keppnina og ýmsa atburði i
sambandi við hana. Þýðandi og
þulur Ellert Sigurbjörnsson.
22.15 Heimshorn-Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.45 Dagskrárlok
Hvltasunnuferðir: 16 — 19. mai:
Húsafell og umhverfi. Gengiö
verður á Ok, Kaldadal og viöar,
sem er tilvaliö land fyrir göngu-
skiöi. Einnig styttri göngur meö
Hvitá og Norölingafljóti, og fariö i
Vlögelmi og Surtshelli. Gist inni
og aögangur aö sundlaug og gufu-
baði. Fararstjórar Jón I.
Bjarnason og Tryggvi
Halldórsson. Farseölar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6.
ÍJTIVIST, StMI 14606
LEIKHÚSIN
Sþjóðleikhúsið
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag (uppstigningardag)
kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTONGLIÐ
5. sýning fimmtudag kl. 20.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LOKAS
1 kvöld kl. 20,30.
2 sýningar eftir.
HERBERGI 213
miövikudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15—20.
DAUÐADANS
miövikudag kl. 20,30.
örfáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
258. sýning.
Aögöngumiöasalan i Iðn^ er opin
frá kl. 14.
HORRA KRAKKI
Sýndur i Austurbæjarbiói til
ágóöa fyrir húsbyggingasjóð
Leikfélagsins I kvöld kl. 21.
Aögöngumiöasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
(
Þriöjudagur 6. maí 1975.