Alþýðublaðið - 08.05.1975, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 08.05.1975, Qupperneq 8
Stjórnendur gaffal- lyftara og veghefla Frá 1. júli 1975 verða allir sem stjórna gaffallyfturum og vegheflum að hafa rétt- indi samkvæmt reglugerð nr. 121/1967 um réttindi til vinnu og meðferðar á vinnuvél- um. öryggiseftirlit rikisins gefur út og veitir ofangreind réttindi skv. 4. gr. þessarar reglugerðar. Öryggismálastjóri Frá Tækniskóla íslands Utgerðartækni, ný námsbraut við Tækniskóla íslands Að lokinni undirbúningsdeild tækniskóla er námstiminn 3x4 1/2 mán. Starfskröfur eru a.m.k. 12 mán. á fiskiskipum og við fiskvinnslu fyrir upphaf náms og a.m.k. 18 mán. við lok náms. Skemað sýnir staðsetningu þessa náms i menntakerfinu: NAMSBRAUT OTGERÐARTÆKNA Háskóli Útgerðartæknir 1. júni - + — 3. hiuti 'T’ 12. hluti Stýrim. 4. stig (heilt námsár) hluti Ubd Starfsreynsla Stýrim. 3. stig eða sambærilegt Stýrim. 2. stig eða sambærilegt. Starfsreynsla Gagnfræðapróf eða landspróf miðskóla. ÍKÍTTIK ENSKUR GOLF- KENNARI HJÁ KEILI Hjá Golfklúbbnum Keili verður margt um að vera á komandi sumri. Starfsárið hófst með opnu móti Uniroyal, með og án forgjaf- ar, þann 26. april sl. Keppnisstjóri. verður Þorvaldur Asgeirsson golfkennari. Síðan rekur hvert mótið annað, samtals eru skráðir 25 kappleikir i sumar i kapp- leikjaskrá GK, sem endar svo með bændaglimu 4. október i haust. Til merkari tiðinda telst það að ráðinn hefur verið enskur golf- kennari, „professional” Tony Bacon að nafni, sem mun verða á Hvaleyrarvelli með kennslu 16.til 24. mai, að báðum dögum með- töldum. Er hér um að ræða einstakt tækifæri og eru einstaklingar sem áhuga hafa á tilsögn atvinnu- mannsins hvattir til þess að til- kynna þátttöku i sima 53360 eftir kl. 16.00 alla daga. Þá verður Þor- valdur Ásgeirss. golfkennari með kennslu tvo daga i viku og geta þeir sem áhuga hafa á kennslu látið skrá sig bæði i skálanum á Hvaleyrarvelli og i sima 53360. Eins er fyrirhugað að byggja upp unglingaflokka 14 ára og yngri, og 15 til 17 ára með sérstakri kennslu golfþrauta, sem siðan verður keppt I og er um þrenn afreks- verðlaun að ræða i hverjum flokki. Þessa kennslu mun Þor- valdur annast á vegum klúbbsins og ætti þetta að vera kærkomið tækifæri unglingum, þar sem um leiö eru kenndar ýmsar golfregl- ur sem einmitt prýða golfiþrótt- ina hvað mest. Sérstök kynningarvika verður haldin i byrjun júni. Þar verða fé- lagar úr GK ásamt Þorvaldi As- geirssyni til leiðsagnar fyrir þá sem vilja kynnast golfiþróttinni og starfsemi G.K. Stórhlaup í Finnlanai Breski hlauparinn Tony Simm- ons sigraði i' árlegu Kaivopuisto hlaupi þvf 41. i' röðinni, sem fram fór I Finnlandi á sunnudaginn. Vegalengdin sem hlaupin var, voru 25 kilómetrar (15 1/2 mila). Simmons náði bestum tima sem náðst hefur i hlaupinu og bætti met Rússans Vladimir Merkushin um 20 sekúndur. Timi Simmons var 1 klst. 14. min. 29.6 sek. Meistari Finna I maraþon- Vormót IR Vormót 1R 1975 fer að þessu sinni fram fimmtudaginn 15. maí nk., eða nokkru.fyrr en undanfar- in ár og er það gert að óskum FRl, þar sem stórverkefni frjáis- iþróttamanna og kvenna landsins hefjast fyrr i ár en oftast áður. Keppnisgreinar i mótinu verða : 110 m grindahlaup, 100 m, 400 m, 800m og 3000 m hiaup, hástökk, kúluvarp og kringlukast karla: 100 m og 800 m hlaup, hástökk og kúluvarp kvenna: 100 m hlaup telpna og 800 m hiaup pilta. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til þjálfara frjálsiþrótta- deildar tR, Guömundar Þórarins- sonar i siðasta lagi að kvöldi mánudagsins 12. mai. hlaupi Seppo Nikkari varð annar á 1:15:16, og landi hans Reijo Paukonen varð þriðji á 1:16:10. Bretinn sleit sig frá hinum hlaupurunum sem voru 130 eftir 10 kilómetra og náði þá strax af- gerandi forystu sem hann hélt út allt hlaupið. Hljómskála- hlaup ÍR aftur á dagskrá Hljómskálahlaup 1R eru hafin að nýju og eru 2 hlaup eftir i ár, og mun næst sfðasta hlaupið fara fram sunnudaginn 11. mai og hefst það eins og áður kl. 14.00 við styttu Jónasar Hallgrimssonar fyrir sunnan Hljómskálann sjálf- an. Keppendur eru beðnir að koma tlmanlega til númeraúthlutunar. | FLÝJfl AÐSTÖÐULEYSIÐ 0G KULDANN 7 f rjálsíþrc ittamer in á fi jrum til heitar ■ i Taflan sýnir fjölda kennslustunda á 3x4 1/2 mán. 150 kennslust. 82 — Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Islenska Danska Enska Skipið, búnaður og viðh. Veiðar og veiðarfæri Hjálpartæki við veiðar Afli, verðm. og meðferð Viðskiptamál Eyðublöð og upplýsingar á skrifstofu skól- ans kl. 8-16. Umsóknir berist Tækniskóla íslands, Skipholti 37, Reykjavik, EKKI SíÐAR en 10. júni n.k. Rektor. Vilmundur Vilhjálmsson......Æfum inni 8—9 mánuði á ári og þvi þarf að bæta aðstöðu okkar verulega”. A næstunni eru nokkrir frjáis- iþróttamenn héðan á förum til Englands, þar sem þeir ætla að stunda æfingar i einn mánuð. Eru þeir ekki ánægðir með að- stöðuna og veðráttuna hérna heima og eru þess vegna að flýja land. Við höfðum tal af einum i gær Vilmundi Vilhjálmssyni KR scm hefur æft mjög vel i vetur og er iiklegur til að ná m jög góð- um árangri i sumar I hiaupum á styttri vegalengdunum. „Það eru tvær meginástæður fyrir þvi að við erum að leggja út i þessa ferð”, sagði Vilmund- ur, ,,i fyrsta lagi er það aðstöðu- leysið hérna heima og svo veðráttan. Eftir að Baldurshaganum var lokað 1. mai s.l. misstum við alla aðstöðuna til að æfa inni og það sem verra er að við misst- um lika að mestu leyti aðstöö- una til að æfa lyftingar. Núna er Laugardalsvölíurinn opinn til æfinga þrisvar i viku frá kl. 17:00 til 20:00 og gétur verið erf- itt fyrir marga okkar að nota þennan þrönga tima. Þá er lika slæmt að geta ekki æft inni i 0 Fimmtudagur 8. maí 1975

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.