Alþýðublaðið - 08.05.1975, Síða 11
BÍÓIN
KÚPtVOeSBlO Simi 41 »85
Zeppelin
Spennandi litmynd úr fyrri
heimsstyrjöldinni.
Michael York, Elker Sommer
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 6 og 8.
Naðran
Fyndin og spennandi litmynd um
hrekkjalóma af ýmsu tagi.
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HAFHARBlð Simi 16444
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu snilld-
arverkum meistara Chaplins,
sagan um flækinginn og litla
munaðarleysingjann. Spreng-
hlægileg og hugljúf. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari Charles
Chaplin og ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna Jackie
Coogan.
Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11.
laugarasbAí Simi 32075
Hefnd förumannsins
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Filming i
Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Giimumaðurinn
Bandarisk Wresling-mynd i lit-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Hatari
Spennandi ævintýramynd I litum
með islenzkum texta.
WÝJA BÍO Slml H54K
Dularfulla hefndin
The Strange Vengeance of
Dularfull og óvenjuleg, ný,
bandarisk litmynd.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gamanmynda-
syrpa með Laurel & Hardy,
Buster Keaton og Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
STJÖRNUBÍO Simi .8936
Fórnardýr lögregluforingjans
ACADEMY AWARD WINNER
“How will you kill me this time?
Afar spennandi og vel leikin, ný,
itölsk-amerisk sakamálamynd i
litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Bönnuð börnum.
Gullna skipið
Spennandi ævintýrakvikmynd
með islenzkum texta.
Sýnd kl. 2.
tiÁSKQLABÍQ Simi 22140
Elsku pabbi
Father, Dear Father
Sprenghlægileg, brezk gaman-
mynd, eins og bezt kemur fram i
samnefndum sjónvarpsþáttum.
Aðalhlutverk: Patrick Cargill.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 og 5.
Athugið: Sama verð á báðum
sýningunum.
Engin sýning kl. 7 og 9.
TÚHABÍÚ Simi 31182
Blóðleikhúsið
Óvenjuleg og spennandi, ný,
bandarisk hrollvekja. 1 aðalhlut-
verki er Vincent Price, en hann
leikur hefnigjarnan Shakespeare-
leikara, sem telur sig ekki hafa
hlotið þau verðlaun sem hann á
skilið fyrir hlutverk sin. Aðrir
leikendur: Diana Rigg, Ian
Hcndry, Harry Andrews, Coral
Browne.
Leikstjóri: Dougias Hickox.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Eltu refinn
Ritstjórn
Alþýðublaðsins
er í Síðumula 11
Sími 81866
HVAÐ ER I
ÚTVARPINU?
Fimmtudagur
8. mai
8.00 Létt morgunlögLúðrasveit
Hjálpræðishersins i Lundúnum
og fleiri flytja.
8.45 MorgunstundbarnannaAnna
Snorradóttir les framhald sög-
unnar „Stúarts litla” eftir Ew-
lyn Brooks White (10).
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
• greinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veð-
urfregnir). a. Orgelkonsert nr.
5 I g-moll eftir Thomas Arne.
Albert de Klerk og Kammer-
sveitin i Amsterdam leika:
Anthon van der Horst stjórnar.
b. „Svoelskaði Guð heiminn..”,
kantata nr. 68 eftir Johann
Sebastian Bach. Flytjendur:
Ingeborg Reichelt, Sibylla
Plate, Helmut Kretschmar,
Erich Wenk, dór dómkirkjunn-
ar i Frankfurt og hljómsveitin
Collegium Musicum: Kurt
Thomas stjórnar. c. Hornkon-
sert eftir Franz Danzi. Her-
mann Baumann og hljómsveit-
in Concerto Amsterdam leika:
Jaap Schröder stjórnar. d.
Sinfónia nr. 6 I C-dúr eftir
Franz Schubert. Filharmoniu-
sveitin i Vin leikur: Istvan
Kertesz stjórnar.
11.00 Messa I Aðventkirkjunni
Sigurður Bjarnason predikar.
Kór safnaðarins syngur. Kór-
stjóri Árni Hólm. Undirleikari:
Kristin Cortes.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frívaktinni Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.45 „Rekkjan”, smásaga eftir
Einar Kristjánsson Steinunn
Sigurðardóttir les.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá út-
varpinu I Baden-Baden. Flytj-
endur: Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins. Einleikari: Christina
Walewska. Stjórnandi: Ernest
Bour. a. Sellókonsert I h-moll
op. 104 eftir Dvorák. b. Sinfónia
í g-moll I tveimur þáttum eftir
Schumann.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir Hugleiðing á
uppstigningardag Séra Jón
Auðuns fyrrum dómprófastur
flytur.
16.40 Barnatlmi: Gunnar Valdi-
marsson stjórnar. Gunnlaug (9
ára) og Oddný (11 ára) fara
með frumsamið efni og fleira.
Rætt viðmóður þeirra Guðrúnu
Gunnarsdóttur þroskaþjálfa
RAGGI ROLEGI
MIKIÐ'.
MÍKIÐI
SEINNAUM
KVÖLDIÐ
Hvernig, , \/ Vel! Eg sá-\|
gekk Ragga isiðasta
pókerinn?' yspiíinuog
vann allt gullið
* Ipottinum...
•íízzEio
v-"
Komdu Gull....\
^viðskulum 1
fáokkur1
lmjólk aö
íepja!
FJALLA-FUSI
við Kópavogshæli. — Guðrún
Birna Hannesdóttir les úr
„Kofa Tómasar frænda”, sögu
eftir Harriet Beecher Stove i
þýðingu Amheiðar Sigurðar-
dóttur.
17.30 Létt tónlist a. Eccelsior
harmonikukvartettinn leikur
ítölsk lög. b. Hollenzkar lúðra-
sveitir leika.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson
flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarps-
salGraham Tagg og Elias
Daviðsson leika Sónötu fyrir
lágfiðlu og pfanó op. 120 nr. 2
eftir Brahms.
20.00 Leikrit: „Plógur og stjörn-
ur” eftir Sean O’ Casey Leik-
stjóri: Pétur Einarsson. Þýð-
andinn, Sverrir Hólmarsson,
flytur inngangsorð. Persónur
og leikendur: Fluther Good,
trésmiður, Gisli Halldórsson.
Jack Clintheroe, múrari, Þor-
steinn Gunnarsson, Nóra
Clintheroe, kona hans, Guðrún
Asmundsdóttir, Covey, frændi
Clintheroe, Harald G. Haralds,
Bessí Burgess, ávaxtagötusali,
Guðrún Stephensen. Aðrir leik-
endur: Helgi Skúlason, Sigrfð-
ur Hagalin, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Edda Þórarins-
dóttir, Guðmundur Magnússon,
Kjartan Ragnarsson, Jón
Hjartarson, Sigurður Karlsson,
Valdimar Helgason og Margrét
Magnúsdóttir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Tyrkjarániö” eftir Jón Helga-
son Höfundur les (12).
22.35 Undir pianósnillingarFyrsti
þáttur: Radu Lupu. Halldór
Haraldsson kynnir.
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrálok.
Fljót aígreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSID
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTÚNGLIÐ
5. sýning i kvöld kl. 20.
Blá aðgangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200.
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
258. sýning.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
tvær sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
HÚRRA KRAKKI
miðnætursýning laugardag kl.
23.30.
Húsbyggingasjóður Leikfélags-
ins.
Fimmtudagur 8. maí 1975.
o