Alþýðublaðið - 07.08.1975, Síða 6

Alþýðublaðið - 07.08.1975, Síða 6
Slr William Stephenson, einhver stórhrotnasti afreksmaður af íslenskum ættum, senf uppi hefur verið N. Mnt(»iri Hjdt I >?•'«!• HtrtUlu Piljsmr DULARFULLI Tl KANADAMAÐURINN önsku ræðismannsskrifstofuna í New York og San Fransískó, og af skýrsl- nm þaðan, er komu heim við upplýsingar frá öðrum heimildum, var aug- ljóst nokkrum mánuðum áður en árásin var gerð á Pearl Harbor, að hemaðarsinnar í Tokyo vom staðráðnir í að leggja út í styrjöld. Atvik, sem gerðist á miðju ári 1941, sýndi, að Japanir vom að undirbúa flutn- ing aðalnjósnastöðvar sinnar í Vesturheimi, sem starfrækt var í skjóli sendiráðsins, frá Bandaríkjunum til Argentínu, ef styrjöld við Banda- ríkin skylli á. Stephenson frétti frá heimildarmanni innan utanríkis- ráðuneytis Argentínu, að tveir minni háttar, japanskir sendimenn mundu verða fluttir frá Washington til Buenos Aires, og hafði Stephenson æma ástæðu til að ætla, að aðalstarf þeirra væri njósnir. Mennimir vom raunar lagðir af stað ásamt föruneyti, og annar þeirra, Hirasawa að nafni, var þekktur fyrir að hafa átt þátt í því, þegar Kichisaburo Nomura varð að segja af sér sem utanríkisráðherra 1939, og möndulveldavinir urðu alls- ráðandi í utanríkisráðuneyti Japana. Vegna skjótra viðbragða Stephensons vom Hirasawa og vinir hans fluttir af skipsfjöl, þegar það kom við í Barbados, og sendir flugleiðis til Trinidad, þar sem fulltrúi Stephensons hafði gert hæfilegar ráðstaf- anir til móttöku þeirra. Við komuna til Port of Spain vom Japanir yfirheyrðir, Ijósmyndaðir og leitað á þeim, en jafnframt vom tekin fingra- för þeirra. Þeir reyndust hafa í fórum sér fjölda brezkra og bandarískra tæknitímirita, sem gildi höfðu við leynistarfsemi, landabréf, þar sem sýnd var staðsetning brezkra og bandarískra flotabækistöðva í Vesturheimi, skrá yfir menn, sem Hirasawa hafði samband við, og um það bil 40 þús- und dollara í Bandaríkjaseðlum, og vom 15 þúsund dollarar faldir innan við fóðrið í handtösku frú Hirasawa. Japanir bám vitanlega fyrir sig, að þeir nytu forréttinda stjómar- erindreka. Er boraar vom brigður á það, þar sem gengið hafði verið úr skugga um, að argentínska stjórnin hafði neitað að viðurkenna þá, að því er virtist af því að tala starfsmanna allra sendisveita í Buenos Aires var takmörkuð. Til að smjúga framhjá þvi ákvæði tilkynntu Japanir þá hiklaust, að þeir hækkuðu sendisveit sína í fyrstu gráðu, og xun síðir féll- ust Argentínumenn á að veita umræddum Japönum viðtöku. En þá var svo komið, að hvorki Bretar né Bandaríkjamenn, sem Stephenson hafði látið vita, höfðu í hyggju að láta þá lausa. Eftir miklar umræður vora þeir fluttir sjóleiðis til Halifax undir ströngu eftirliti. Þar vom þeir yfir- heyrðir af kanadísku riddaralögreglunni, sem naut aðstoðar F.B.I., en eftir mótmæli frá japönsku stjóminni vora þeir loks sendir heim til Japans ásamt 47 ferðatöskum — en án 40 þúsund dollaranna, landa- bréfanna og tækniritanna. Um miðjan nóvember 1941 kom klækjarefurinn japanski, hinn sér- legi erindreki Saburo Kusum, til Washington. Hann hafði undirritað þríveldasáttmálann við Þýzkaland og Ítalíu, meðan hann var sendiherra Japana í Berlín. Tilgangurinn með þessari sendiför hans var að reyna að þröngva Bandaríkjunum til að fallast á yfirdrottnun Japana í Austur- löndum, en ef og þegar það misheppnaðist, átti liann að svæfa Banda- ríkjamenn með friðarhjali, láta þá halda, að öllu væri óhætt, unz hús- bændur hans í heraum væm reiðubúnir til að láta til skarar skríða. I þessu naut hann stuðnings Nomuras, hins veikgeðja sendiherra Japana, sem áður hefði verið utanríkisráðherra þeirra. Stephenson tókst nokkum veginn að ná samböndum innan sendi- sveitar Kusuras með aðstoð eins manna sinna, sem var brezkur þegn, hafði verið búsettur í Japan í 50 ár og talaði japönsku reiprennandi. Þessi starfsmaður Stephensons náði sambandi við einkaritara sendimanns- ins, Yuki að nafni, og hitti hann oft i íbúð í Washington, sem áður hafði verið útbúin þannig, að hægt var að hlera samtöl, sem þar fóm fram. Hann talaði við Yuki um ást sína á Japönum og sagði^t viss um, að hann gæti beitt áhrifum sínum til að fá Halifax lávarð og Bretastjóm til að leggja eindregið að Bandaríkjunum að friðþægja hemaðarsinnmium jap- önsku. Upplýsingar þær, sem fengust í hinum hlemðu samtölum, vom þýddar og afritaðar, og á hverjum degi sendi Stephenson Roosevelt for- seta afrit af þeim. Forsetanum var þetta frekari staðfesting á afstöðu Japana og fyrirætlunum þeirra, 6em urðu æ ískyggilegri með hverjum degi sem leið, og þetta vom viðaukaupplýsingar við hin opinbem, jap- önsku skeyti, sem fóm á milli Tokyo og Washington, sem bandarísk yfir- völd höfðu fylgzt með um nokkurt skeið, af því að bandarískum dul- málssérfræðingum hafði með þekkingu sinni tekizt að ráða dulmál Japana. Þann 27. nóvember sendi Roosevelt forseti James son sinn til Step- hensons með sérstaka orðsendingu, og vissi hvorki utanríkisráðuneyti Breta né brezka sendisveitin í Washington um efni hennar. Stephenson símaði hana samdægurs til London. Skeyti hans hljóðaði svo: Viðræðum Japana-*hætt. Her og floti búast við aðgerðum innan tveggja vikna. Uppi varð fótur og fit í stjómarskrifstofuip í London, er þetta skeyti barst, og reynt var þegar að fá staðfestingu á því. Utanríkisráðherrann sendi persónulegt hraðskeyti til sendiherrans í Washington, og spurði, hvort hann vissi eitthvað um fregn um væntanlegar hemaðaraðgerðir Japana, sem borizt hefði rétt í þessu. Svo vildi til, að Halifax lávarður var á veiðum í Virginíu, þegar skeytið harst — þess má minnast, að Þjóðverjar skírðu hann „Tallyholifaxu 1), þegar hann heimsótti Hitler 1938 — og hann neyddist til að fara af baki og hraða sér til sendiráðsins til að aíma, að hann hefði ekki hugmynd um slíka frétt. Annað hrað- skeyti var sent frá London, að þessu sinni til Stephensons, þar sem hon- um var tjáð, að forsætisráðherrann og ríkisstjómin hefðu mikinn hug á að vita, hver væri lieimildarmaður hans. Stephenson svaraði stutt og lag- gott: „Forseti Bandaríkjanna“. Tveim dögum síðar hitti Cordell Hull HaUfax og sagði honum opin- berlega frá þessu. „Stjómmálaþátturinn í samhúð okkar við Japan er í rauninni á enda,“ sagði hann við sendiherra Breta. „MáUð verður nú af- hent yfirmönnum hers og flota.......Japan getur látið til skarar skríða snögglega og öllum á óvænt.“ Það er nú skráð á spjöld sögunnar, hversu óvænt næsti þáttur gerð* ist aðeins rúmri viku síðar. Nú var talið, að Japanir mundu ekki geta haldið uppi vemlegum njósnum í Bandaríkjunum, þar sem leynistarfsemi þeirra fyrir árásina á Pearl Harbor hafði byggzt algerlega á starfi sendiráðsins og ræðis- mannaskrifstofanna, eins og sýnt hefur verið, og engar sannanir vom fyrir því, að þeir hefðu gert ráðstafanir með tilliti til þess dags, þegar þeim mundi verða lokað, að öðm leyti en því að flytja stjóm njósnanna til Argentínu. Það er í rauninni merkileg staðreynd, að einungis er vitað um einn njósnara í Bandaríkjunum, sem hélt áfram að koma upplýs- ingum til Japana eftir árásina á Pearl Harbor. Þetta var kona, Velvalee Dickinson að nafni, sem starfrækti brúðu- verzlun í New York og hafði veríð njósnari Japana fyrir stríðið. Eftir handtöku hennar árið 1944 sagði hún F.B.I., að eiginmaður hennar, sem látinn var, hefði fengið 25 þúsimd dollara greidda hjá flotamálafulltrúa Japana, Ichiro Yokojama, þann 26. nóvember 1941, til að sjá Japönum fyrir upplýsingum. En öll gögn bentu í þá átt, að það væri frú Dickinson en ekki eiginmaður hennar, sem tekið hefði við fénu, einkum af því að hún hafði áður fengið 35 þúsund dollara fyrir störf, sem hún hafði innt af hendi fyrir leyniþjónustu japanska flotans. Það var Stephenson, sem fyrst kom F.B.L á slóð Velvalee, þegar hann fékk Hoover texta eins bréfs hennar, sem ritskoðunin í Bermuda hafði stöðvað. Hún var vön að koma upplýsingum sínum áleiðis á rósa- máli, sem var af japönskum uppruna, eins og brúðumar, og fréttimar vora fólgnar í bréfum til meðalgöngumanna í Argentínu. Til dæmis: JÉg hef einmitt útvegað yndislega fagra, síamska musterisdansmær, en hún er skemmd, rifin í miðju,“ táknaði, „ég hef einmitt aflað upplýsinga um ágætt flugstöðvarskip, það hefur orðið fyrir tjóni, verið skotið tund- urskeyti miðskips.“ (Þetta var flugstöðvarskipið Saratoga). Þá skrifaði hún og: „Ég gat ekki fengið aðra brúðu eins og Síamdansmærina, svo að ég færi bara venjulega brúðu í ný föt og geri hana að Síamsbrúðu,** en þetta táknaði: „Þeir gátu ekki útvegað systurskip, svo að verið er að breyta venjulegu herskipi í flugstöðvarskip.“ Til allrar óhamingju varð ekki séð á hréfi þessu, sem stöðvað var í Bermuda, hver sendandinn var, þar sem undirskrift var engin, ög aftan á umslaginu var heimilisfang konu, sem vann eið að því, að hún hefði ekki skrifað það, þegar F.B.L yfirheyrði hana, enda þekkti hún engan í Buenoe Aires. Um sama, nei- 1) Þegar brezkir veiðimenn ríða til refaveiða og hafa hunda til aðstoðar, kalla þeir „tallyho“, þegor refur er f augsýn. — Þýð. Iltvarp FIMMTUDAGUR 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson lýkur lestri sögunnar „Glerbrots- ins” eftir ölaf Jóhann Sigurbsson (4). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli atriba. Vift sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræftir vift Sigurstein Jó- hannsson verkstjóra, Borgarfirfti eystra. Morguntónleikar kl. 10.00: Fine Arts kvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dúr op. 12 eftir Mendelssohn / Felicja Blumenthal og Kammersveitin í Vín leika Konsert fyrir planó og hljómsveit i a-moll op. 214 eftir Carl Czerny. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurftardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miftdegissagan: ,,t Rauftárdalnum” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason örn Eiftsson les (7). 15.00 Miftdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vefturfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finn- borg Scheving fóstrur sjá um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Sýslaft i baslinu” eftir Jón frá PálmholtiHöfundur les (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarftfræfti Islands Stefán Arnórsson jarftfræftingur talar um jarftvarma á lslandi. 20.00 Einsöngur f útvarpssal Guftmundur Jónsson kynnir lög éTfir vestur-Islenzk tón- skáld. 20.20 Framhaldsleikritift: „Aftöku frestaft” eftir Michael Gilbert Sjötti og siftasti þáttur. Þýftandi: Asthildur Egilson. Leik- stjóri: GIsli Alfreftsson. Persónur og leikendur: Lacey yfirlögregluþjónn/- Gunnar Eyjólfsson, Aftstoftarlögreglustjórinn/- Róbert Arnfinnsson. Bridget/Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Harry Gordon/Hákon Waage, Macrae/Sigurftur Karlsson, Harbord/Ævar R. Kvaran, Saksóknari rikisins/Bessi Bjarnason, Holland, dóm- ari/Guöjón Ingi Sigurftsson, Barret/Erlingur Glslason, Underwood/Klemenz Jóns- son, Tarragon/Arni Tryggvason. Aftrir leik- endur Knútur R. Magnús- son, Sigurftur Skúlason, Randver Þorláksson og Þorgrimur Einarsson. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni I Dubrovnik f fyrrasumar Pierre Fournier og Jean Fonda leika. a. Adagio og allegro op. 70 eftir Schumann. b. Sónata I A~ dúr op. 60 eftir Beethoven. c. Elegie op. 24 eftir Gabriel Fauré. 21.30 „Þaft cr hægara sagt en gert”, smásögur cftir Peter Bichsel Óiafur Haukur Simonarson þýddi og flytur ásamt Olgu Guftrúnu Arna- dóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Kvöld- sagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér” Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson lýkur lestri þýftingar sinnar (15) 22.45 Ungir pianósnillingar Fjórtandi þáttur: John Lill. Halldór Haraldsson kynnir. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Heldurðu ekki aft við ættum bara frekar aft koma seinna? Launþegamál Nýr fastaþáttur í Alþýðublaðim Nú hefur göngu sína í Alþýðublaðinu þega fastur efnisþáttur, sem hlotið hefur ræði nafnið „LAUNÞEGAMAL" og verður þega hann hér á 7. siðu tvo daga í viku, á heilc fimmtudögum og laugardögum. „LAUNÞEGAMÁL" er vettvangur Ae kynningar á samtökum og starfi laun- helg Hverjir skip; forystusveit Alþýðusamb Núverandi forseti Alþýðusambands Is- lands er Björn Jónsson, sem um langt árabil var formaður verkalýðs- félagsins Einingar á Akureyri. Varaforseti ASI og jafnframt fram- kvæmdastjóri þess er Snorri Jónsson, for- maður Málm- og skipa- smiðasambands Islands. 1 miðstjórn ASI eiga nú sæti auk þeirra Björns Jónssonar og Snorra Jónssonar: félög í 8 landssam- böndum Atta landssambönd eiga beina aðild að Alþýðusambandi Islands. Þau eru Verkamannasamband íslands, Landssamband islenskra verslunarmanna, Landssamband vörubifreiðastjóra, Málm- og skipasmiðasamband Islands, Rafiðnaðarsamband Islands, Samband byggingamanna, Sjó- mannasamband íslands og Landssamband iðnverkafólks. Innan Verkamannasambands Islands eru samtals 40 félög verkamanna og verkakvenna. Aðild að Landssambandi islenskra verslunarmanna eiga 20 félög verslunar- og skrifstofu- fólks. í landssambandi vörubif- reiðastjóra eru samtals 34 félög. Innan Málm- og skipasmiða- sambands tslands eru 22 félög. í Rafiðnaðarsambandi Islands eru 5 félög rafiðnaðarmanna. 1 sam- bandi byggingamanna eru 19 félög starfsmanna i bygginga- iðnaði. Þá eiga samtals 25 sjómannafélög og sjómanna- deildir verkalýðsfélaga aðild að Sjómannasambandi tslands. í Landssambandi iðnverkafólks eru tvö félög, Iðja i Reykjavík og Iðja á Akureyri. Innan landssambandanna átta eru þannig samtals 167 verka- lýðsfélög og mynda þau stærsta kjarnann Alþýðusambandi tslands. Baldur Óskarsson, Re Eðvarð Sigurðsson, Re Einar ögmundsson, Re Guðmundur H. Gari Reykjavik, Hermann mundsson, Hafnarfirði, urðsson, Reykjavik, Jói Þorleifsson, Reykjavil Guðjónsdóttir, Rey Magnús Geirsson, Re; Margrét Auðunsdóttir, vik, Óðinn Rögnvi Reykjavik, Óskar Hallg Reykjavik, Pétur Sigi Reykjavik, (ritari Sjó félags Reykjavikur). Varamenn miðstjórnai Birgitta Guðmundí Reykjavik, Björn Þórl Reykjavik, Guðjón J Reykjavik, Guðriður Eli Hafnarfirði, Karl Steinai son, Keflavik, Karvel Pé Bolungarvik, Kristján Hafnarfirði, Runólfur Pé Reykjavik, Sveinn Gama Reykjavik. 1 sambandsstjórn eiga manns): Arni Þormóðsson, Nesk Benedikt Sæmundsson, vik, Böðvar Pétursson, vik, Einar Karlsson, hólmi, Guðmunda Gunna Vestmannaeyjum, Gunn; mundsson, Selfossi, Hákonarson, Akureyri Sveinbjarnarson, Hallo Ingimundur Gestsson, vik, Jón Ingimarsson, P Jón Helgason, Akurej Karlsson, Sauðárkróki Danielsson, Grindavik Pétursson, tsafirði, Sigurðsson, tsafirði, í Sæmundsdóttir, Keflavi Þórðarson, Akranesi, Garðarsson, Reykjavik. Varamenn samband: eru (18 kosnir á sambam Arsæll Pálsson, Re Baldur Karlsson, Húsav bergur Sveinsson, ( Freyja Eiriksdóttir, / Grétar Sigurðsson, Hö mundur Fr. Magnússo eyri, Guðmundur V. Sif Borgarnesi, Gunnar mundsson, Hafnarfirf grimur Jónsson, A Hilmar Jónsson, Hellu Arnórsson, Húsavik, Snorrason, Hulda Sig dóttir, Sauðárkróki, Jón son, Borgarnesi, Kjartansson, Vestman: Kolbeinn Helgason, A Sigurjón Pétursson, R Sveinn Gislason, Ves eyjum. Þá eru tilnefndir i si stjórnina af landssamb átta eftirtaldir menn: lif PLASTPQKAVERKSMIOJA Sfmar 82A39-82A55 Vsfndg6r6um 6 Box 4064 - R«yfc]ov(k ÓkypiS þ'iónuste Hlokkaóar auglýsingar erulesendum Alþyðublaósins aó kostnaðarlausu. Kynniö ykkur LESENDAÞJoN- USTUNA a blaðsiðu 11. Hafnaríjartar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Lausl pláss Hér er laust auglysingapláss. Hafið samband við auglys- ingadeild blaðsins, Hverfis- götu 10 —■ sími 14906. 6æUs-l 1 hópmn Bætist í vaxandi hop nyrra askrifenda Alþyðublaðsins. Askrift er odýrari en lausasala — og tryggir blaðið heim á ' hverjum morgni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.