Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 2
SKEYTI Skattar í Kópavogi Kópavogsbúar eru enn á ný minntir á greiðslu þinggjalda 1975. Lögtök hefjast 1. september. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Frá Barnaskólum Kópavogs Barnaskólarnir i Kópavogi, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Digranesskóli og Snæ- landsskóli, verða settir með kennarafund- um i skólunum kl. 14, mánudaginn 1. sept. Börn, sem eiga að sækja skólana i vetur, en hafa ekki enn verið innrituð, komi til innritunar, eða einhver i þeirra stað, kl. 16-17 mánudaginn 1. sept. Tilkynningar um brottflutning barna berist fyrir sama tima. Nemendur komi siðan i skólana föstudag- inn 5. sept. sem hér segir: Börn fædd 1963 (12 ára) kl. 9 Böm fædd 1964 (11 ára) kl. 10 Börn fædd 1965 (10 ára) kl. 11 Börn fædd 1966 ( 9 ára) kl. 13 Böm fædd 1967 ( 8 ára) kl. 14 Böm fædd 1968 ( 7 ára) kl. 15 Vegna viðgerða og lagningar hitaveitu getur kennsla ekki hafist i Digranesskóla fyrr en nokkrum dögum siðar og verður þá tilkynnt með annarri auglýsingu. Sex ára börn, fædd 1969 verða kvödd i skólana með simtali eða bréfi nokkrum dögum siðar en hin. Gagnfræðaskólar Kópavogs verða settir 10. sept. en nemendur eiga að koma til náms i skólana 15. sept. bæði i skyldunámi og framhaldsdeildum. Fræðslustjórinn i Kópavogi. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn i Reykjavik tekur til starfa i byrjun október. Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. september og eru umsóknareyðublöð afhent i Hljóðfæra- verslun Poul Bernburg, Vitastig 10 Upp- lýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Inntökupróf verða sem hér segir: í tónmenntarkennaradeild, fimmtudaginn 25. september kl. 2. í Undirbúningsdeild kennaradeilda, sama dag kl. 5 s.d. í pianódeild, föstudaginn 26. september kl. 2. í allar aðrar deildir sama dag kl. 5 s.d. Skólastjóri. Laust starf Hér með er auglýst eftir manni til að annast húsvörslu og viðhald á bæjarskrif- stofunum i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 7. september og skal skila úmsóknum til undirritaðs er gefur allar nánari upp- lýsingar. Bæjarritarinn i Kópavogi. Lausar stöður Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stiíðina i Stykkishólmi er laus til umsókn- ar frá 1. október 1975. Hjúkrunarfræðing- urinn skal hafa aðsetur og starfa i Grund- arfirði. Staða ljósmóður við heilsugæslustöðina i Ólafsvik er laus til umsóknar nú þegar. Staða hjúkrunarfræðings við heislugæslu- stöðina á Djúpavogi er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. ágúst 1975. Skrifstofustarf Stúlka óskast til vélritunarstarfa hjá rikisstofnun i Reykjavik. Um hálfsdagsstarf er að ræða. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 6. september nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. ágúst 1975. Megrunarlæknir deyr: Dr. Irw- ing Stillman, höfundur fjöl- margra bóka og ritgerða um heilbrigt mataræði lést i gær, 79 ára að aldri. Dr. Stillman lagði mikla áherslu á hollustu þess, að drekka mikið af vatni, en litið af kolvetnum og fitu. Læknirinn varð bráðkvaddur á heimili sinu þar sem hann var að spila bridge. Sprengjur springa i London: Undanfarna tvo sólarhringa hefur mikið verið um sprengju- tilræði i London og hafa fjöl- margir særst illilega. Ekki er vitað hverjir staðið hafa fyrir þessum ófögnuði, en lögreglan vinnur að rannsókn málsins. Egyptar vilja draga niður segl- in: í viðræðunum milli fsraels og Egyptalands hefur koiíTð fram að hinir siðarnefndu hafa fallist á að draga úr opinberum áróðri sinum gegn ísrael, en þó einungis innan ákveðinna tak- marka og með hliðsjón af sam- stöðu landsins með hinum Arabalöndunum. Tyrkland og Húmenia ræðasl við. Forsætisráðherra Tyrk- lands, Suleyman Demeril hefur átt viðræður við forseta Rúmeniu, Nicolae Ceausescu, um bætta sambúð Tyrklands og landanna á Balkanskaga og friðsamlega lausn Kýpurdeil- unnar. ÖTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Grindavik 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavik (opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9-12) og á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 Reykjavik gegn 7000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðumesja föstudaginn 19. septem- ber kl. 14.00. þér viljið fylgjast með þá er það ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i framleiðslu og afhendingu greinibrunna. trtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A Keflavik (opið: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9-12) og á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9 Reykjavik gegn 7000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja föstudaginn 19. septem- ber kl. 15.00. Málflutningsskrifstofa min er flutt i Austurstræti 17, 3. hæð Skrifstofutimi kl. 9-17. Nýr simi: 27611. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður alþýðu n KTiTTil sem er með fréttirnar Gerist áskrifendur KLIPPID CjT OG SKNDID TIL ALÞVDUBLAÐSINS P.O. BOX 320 IŒYKJAVIK Uudirritaöur óskar eftir að gerast áskrifandi aö Alþýöublaóinu. Nafn: .. Heimill: UH Uli SKAKIti'.lPIH KCRNELÍUS 'a JQNSSON ‘ SKOLAVOROOSUU'Ö BANKASIRÍ1I6 o Sunnudagur 31. ágúst 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.