Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 6
FRÁBÆR ÁRANGUR ÍSLENSKU UNGLINGANNA Á NORÐURLANDAMEISTARAMÓTINU Drottningin okkar skýrir eigin skák öll og Þorsteinn gerði sér lítiC fyrir og tefldi i hinum svokall- aða „Almenna flokki”. Gerði hann þetta sér mest til gamans eins og siðar verður sagt frd, en nú skákin: Hvitt: Omar Oster- hus frá Noregi, svart: Þorsteinn Guðlaugsson. 1. e4, c5. 2. Rf3. Rc6. 3. d4, cxd. 4. Rxd, d6. 5 Rc3, a6. 6. Bc4, e6. 7. 0-0, Rf6. 8 Bb3, Bd7. 9. Bg5, h6. 10. Bh4, g5 11. Bg3, h5. 12. f4, h4. 13. Bel. Rh5. 14. f5, e5 15. Rf3, Rf4. 16 g3, hxg3. 17. Bxg3, g4. 18. Rel. Dg5. 19. Rd5, Rxd5. 20. Bxd5. Be7. 21. Rg2, Hc8. 22. c3, Bd8. 23. Dc2, Rd4. 24. Ddl, Rf3+. 25. Hxf3, gxf3. 26. Dxf3, Hh3. 27. Re3, Bb6. 28. Hel, Ke7. 29. Khl. Hch8. 30. Rfl, Bc6. 31. Bc4, f6. 32. Be2, Hg8. 33. Hdl, Df4. 34. Dxf4, exf4. 35. Kg2, Hgh8. 36. Bf3, fxg3. 37. hxg3, Hhl. 38. Hd4, Bb5. Hvítur gaf. Þorsteinn gerði sér það til á- gætis að eiga stystu skákina i mótinu og eina stystu skák, sem tefld hefur verið i heiminum. Þegar ljóst var að Guðlaug var orðin Norðurlandameistari, var tilgangi fargr Þorsteins náð. Hann átti að tefla við eldri mann, Norðmann og hafði Þor- steinn hvitt. Leikar fóru svo: 1. d4, d5. 2. c4, e6. Nú átti Þor- steinn leik, en honum hafði ver- ið gengið að sundlaug fyrir utan húsið og bað Eikrem norska skákmeistarann að skila til gamla mannsins að hann gæfi skákina. Snaraði hann sér siðan úr fötunum, i sundskýlu og stakk sér til sunds. Aðdáanlegur maður Þorsteinn. Hérkemur umsögn litlu Norð- urlandadrottningarinnar okkar um mótið i heild: „Mér gekk vel framan af mót- inu og eftir fyrri umferðina (tefld var tvöföld umferð) hafði ég fengið fjóra Qg hálfan vinn- ing, en næstu keppendur Solveig og Konnie höfðu fengið 3 vinn- inga. 1 fyrstu skák siðari um- ferðar vann ég Else Bryde- crown frá Noregi og var þá komin með tveggja vinninga forskot. Þá skeið það leiðindaat- vik að Else Brydecrown hætti þátttöku i mótinu, við þetta fengu allir mótherjar minir eina umferð fri. Þegar tvær um- ferðir voru eftir hafði ég enn tveggja vinninga forskot og slakaði of mikið á, enda orðin þreytt, tapaði ég þá fyrir Sol- veigu frá Sviþjóð og i siðustu umferð gerði ég jafntefli við hina bráðefnilegu Siv Bengtson frá Sviþjóð, hún var sú eina, sem var yngri en ég, aðeins tóif ára. Til gamans má geta þess að ég sat við skákborð i sextiu klukkustundir á átta dögum. Röð efstu þriggja varð: 1. Guð- laug 7. 2. Tuomainen frá Finn- landi 6,5 og þriðja varð Solveig Haraldsson frá Sviþjóð einnig með 6,5. Skákin hér á eftir hefur kannski ráðið þvi hver sigraði i mótinu. Það er litið um hana að segja annað en það að ég komst út i létt unnið endatafl”. Skák Guðlaug Þorsteinsdótt- ir. SvartlSolveig Haraldsson frá Sviþjóð. 1. f4, d5. 2. e3, c5. 3. Rf3, Rf6. 4. c4, Rc6. 5. b3, d4. 6. exd4, Rxd4. 7. Be2, Rxf3. 8. Bxf3, Dd4. 9. Rc3, Dxf4. 10. 0-0, Dd4+. 11. Khl, e6. 12. Bb2, Be7. 13. Hbl, Dd7. 14. Re4, RxR. 15. BxR, f5. 16. Bxg7, Hf8. 17. Bxf8, Bxf8. 18. Dh5+, Kd8. 19. d3, Dg7. 20. Df3, Hb8. 21. Df2, Bd6. 22. Bf3, b6. 23. Dh4+, Kc7. 24. a3, Bb7. 25. Bxb7, Kxb7. 26. Hbel, Hg8. 27. Hf2, Be5. 28. Dh3, Bd4. 29. Hfe2, e5. 30. Dxf5, Hf8. 31. De4+, Ka6. 32. g3, h5. 33. b4, Dd7. 34. b5+, Ka5. 35. Hg2, Hf5. 36. De2, Df7. 37. Hbj, Hf2. 38. Del + , Ka4. 39. Hxf2, Dxf2. 40. Dxf2, Bxf2. Hvit- ur vgnn endataflið léttilega. Þessi skák var tefld á Norður- landamótinu og er mjög athygl- isverð, vegna slunginnar gildru, sem svártur leggur fyrir hvitan i 22. leik, að visu var staðan orð- in mjög hagstæð þá hjá svört- um. Þessi skák er tefld i 9. um- ferð. Hvitt: K.A. Andressen frá Sviþjóð. Svart: Haraldur Haraldsson,- Islandi. Sikileyjar- vörn: 1. e4, c5. 2. Rf3, e6. 3. d4, cxd. 4. Rxd, Rf6. 5. Bd3, Rc6. 6. Be3, a6. 7. c3, Be7. 8. Rd2, Dc7. 9. 0-0, d5. 10. f4, dxe. 11. Rxe, Rd5. 12. Bd2, Db6. 13. Db3, Da7. 14. Dc4, Bd7. 15. a4. Hc8. 16. WY Hvitt: Rf2, Rxd. 17. Dxd, Dxd. 18. cxd, Bf6. 19. Be4, Bxd. 20. Hfdl, Bc6. 21. Ha2, 0-0. 22. g3, Hfd8! 23. Ba5, Rb4. 24. BxH, HxB. 25. Haal, Bxe4. 26. Hacl, Bc2. 27. Hd2, Bxf2+ 28. Hxf2, Bxa4, Hvitur gaf. Svavar Guðni Svavarsson A Norðurlandaskákmótinu 1975 varð islenski þátttakandinn i kvennaflokki sigurvegari Helgi Ólafsson varð Norður- landameistari unglinga, Har- aldur Haraldsson stóð sig einnig all vel. Norðurlandadrottningin okkar hefur verið svo vingjarn leg að láta okkur i té sýnishorn af taflmennsku sinni á mótinu ásamt umsögn um það, sem við fáum að sjá. Sá, sem þetta skrifar man ekki til þess að hún hafi gert slikt áður. Alþýðublað- ið þakkar þann heiður, sem hún sýnir þvi með þessu. Listafólk er ekki fætt sem slikt, hæfileik arnir geta verið fyrir hendi, en þá þarf að þroska og efla meE námi og starfi. Foreldrar Guð- laugar Þorsteinsdóttur hafa hlúð aðdáanlega að frjóangan- um i dóttur sinni. Undirritaður var svo lánsamur að vera skák- stjöri i nokkrum af hennar fyrstu skákmótum og hefur átl þess kost að fylgjast nokkuð vel með þróuninni. Faðir Guðlaugar, Þorsteinn Guðlaugsson rennismiður hefur verið óþreytandi aðstoðarmað- ur, kennari og félagi. Þorsteinn er slyngur skákmaður og leyfi ég mér að birta eina af skákum hans, sem ég hef i fórum min- um. Sannast hér hið gamla mál- tæki, að sjaldan fellur eplií langt frá eikinni. Skák þessi er alveg ný af nál inni, þvi þegar Guðlaug tefldi núna i Norðurlandamótinu þá hafði hún alla fjölskylduna meí sér, mömmu, pabba og systkin 000 0 rW Pizza Italíanó Tillaga að skemmtilegu Iaugar- dagskvöldi: Hvernig væri að taka kvöldið snemma, koma á sýninguna svona um sjöleytið, skoða sig um til 9, skreppa þá i veitingasalinn, fá sér ekta pizzu sem kvöldmat. Þegar búið er að borða og spjalla um það sem markverðast er á sýningunni, þá er tilvalið að lita aðeins betur á það sem heillaði mest. Að lokinni heimsókn á sýninguna er hægt að kikja inn hjá einhverj- um kunningjanna, nú eða fá sér snúning, eða einfaldlega halda heim aftur og hafa það huggulegt. Vinningur dagsins er: Leikhúsferð til Akureyrar fyrir tvo. Flogið til Akureyrar með Flugfélagi (slands og gist á Hótel KEA eina nótt. í dag verða tvær tískusýningar á barnafatnaði, verslunin Bimm Bamm sýnir klukkan 14.30 og 16.30. Útdregin happdrættisnúmer: AAánud. 25/8 18686 Þriðjud.26/8 21 AAiðvikud.27/8 24756 Fimmtud.28/8 27036 Sérstök skartgripasýning klukkan 10 i kvöld. Sýningarfólk úr Karon sýnir modelskartgripi. O ALÞJÚÐLEG VÖRUSÝNING REYKJAVlK 1975 o Sunnudagur 31. ágúst 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.