Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 4
LAUNÞ Útvarp Laugardagur 30. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Ve&ur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morguns barnanna kl. 8.45. Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. ki. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt”, umferöarþáttur Kára Jónas- sonar (endurtekinn). óskalög sjúklinga kl. 10.30. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og ve&urfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þri&ja timanum. Páll Hei&ar Jónsson sér um þáttinn. 15.00 tslandsmótifi i knattspyrnu, fyrsta deild: KR-tBV. Jón As- geirsson lýsir sl&ari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.45 t umferöinni. Arni Þór Eymundsson stjörnar þættin- um. (16.00 Fréttir. 16.15 Ve&ur- fregnir) 16.30 Hálf fimm. Jökull Jakobs- son sér um þáttinn. 17.20 Popp á laugardegi. Hulda Jósefsdóttir sér um þáttinn. Útvarp Sunnudagur 31. ágúst 8.00 Morgunandakt. Herra Sigur- björn Einarsson biskup flytur ritningaror& og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morguniög. 9.00 Fréttir. tltdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Miklabæjarkirkju i Skagafiröi. Prestur: Séra Sig- fús Jón Arnason. Organleikari, Jóhanna Sigriöur Siguröardótt- ir, (Hljó&ritun frá 17. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og ve&urfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Mínir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar vi& hlust- endur. 13.40 Harmonikulög. Heinz og Gunther leika me& félögum. 14.00 Frægöarför til Brussel.Sig- ur&ur Sigur&sson rifjar upp af- rek Islenzkra frjálsiþrótta- manna á Evrópumóti fyrir 25 árum og ræ&ir viö Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson og Om Clausen. Útvarp Mánudagur l.september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. iands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morg- unbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton i þý&- ingu Sigur&ar Gunnarssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atri&a. Morgunpopp kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Smetanakvartettinn leikur Kvartett i As-dúr eftir Antonin Dvorák / Itzhak Perl- man og Vladimir Ashkenazy leika Fi&lusónötu i A-dúr eftir Cesar Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Vi& vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „t Rau&ár- dalnum7’ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Orn Ei&sson les (24). 15.00 Mi&degistónleikar. Géza Anda og Filharmóniusveit Berlfnarleika Pfanókonsert 1 a- moll op. 16 eftir Edvard Grieg. Rafael Kubelik stjórnar. Vic- toria de los Angeles, Nicolai Gedda o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit franska útvarpsins 18.10 Síödegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. Hálftiminn. Ingólfur Margeirsson og Lárus Oskarsson sjá um 21.45 „Hi& gullna augnablik” Edda Þórarinsdóttir leikkona les ljó& eftir Guðfinnu Jóns- dóttur frá Hömrum. 22.00 Fréttir. 22.15 Ve&urfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. þáttinn sem fjallar um frimúrararegluna. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson breg&ur plötum á fóninn. 20.45 A ágústkvöldi. Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 21.15 Létt tónlist frá hollenzka út- varpinu. Sjónvarp Laugardagur 30. ágúst 18.00 tþróttir. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður, 20.25 Dagskrá og auglýsingar, 20.30 Læknir i vanda, Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 20.55 Janis og Linda. Systurnar Janis og Carol Walker og Linda Christine Walker syngja nokkur lög i sjónvarpssal. Undirleik annast Ari Elvar Jónsson, Arni Scheving, Gunn- ar Þórðarson, Halldór Pálsson, Rúnar Georgsson og úlfar Sigmarsson. Stjórn upptöku Egill Eðvar&sson. 21.15 Brasilia, Frönsk fræðslumynd um hina nýtisku- legu höfu&borg brasiliumanna, skipulagningu hennar og lifiö I borginni. Þýöandi Ragna 15.00 Mi&degistónleikar: Frá tón- listarháti&inni I Salzburg. Mo- zart-tónleikar 27. júli sl. Flytj- endur, Mozarteum-hljómsveit- in, Helen Donath sópransöng- kona og Jean Bernard Pommí- er pianöleikari. Stjórnandi Friedmann Layer. a. Sinfónia I D-dúr (K 84). b. Konsert i Es- dúr fyrir pianó og hljómsveit (K 449). c. Konsertariur. d. Sin- fónia I g-moll (K 183). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svav- ar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 17.15 Barnatimi: Eirikur Stefáns- son stjórnar. „Gó&a ' tungl”. Þrjártiuára telpur: HallaNor- land, Helga Jóhannsdóttir og Jóhanna Harpa Arnadóttir flytja ásamt stjórnanda ýmis- legt efni um tunglið. 18.00 Stundarkorn me& Marttl Talvela, sem syngur lög eftir Robert Schumann. Tilkynning- ar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræöu: FramtiC Grjótaþorpsins I Reykjavlk. Stjórnandi: Baldur Kristjáns- son. Nokkrir Reykvikingar lýsa sko&un sinni á málinu. 20.00 lslenzk tónlist a. Pianósón- ata nr. 2 eftir Hallgrim Helga- son. Guðmundur Jónsson leik- ur. b. „Epitafion” eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit ts- Ragnars. Þulur Olafur Egilsson. 21.40 Ofurkapp (Fear Strikes Out), Bandarisk biómynd frá árinu 1957, byggö á raunveru- legum atburöum. Leikstjóri Robert Mulligan. Aöalhlutverk Anthony Perkins, Karl Malden, Norma Moore, og Adam Williams. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Jim Piersall er efnilegur iþróttama&ur. Sjálfur er hann að visu metnaðargjarn, en þó er þa& einkum fa&ir hans, sem hvetur hann til að stunda æfingar af kappi og setja markiö hátt. Þar kemur aö lokum a& ákafi föðurins ver&ur meiri en svo a& pilturinn ráði yiö þa&, sem af honum er krafist. 23.20 Dagskrárlok. Þeir hafa ekki fundið þann meðseka enn- þá. Ég faldi hann nefnilega í svefnher- berginu hjá mér... lands leikur, Karsten Andersen stjórnar. 20.30 Einbúinn. Brot úr ævi Step- hans G. Stephanssonar. —- Fjór&i og siöasti þáttur. Gils Guömundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 21.15 Kórsöngur. Arnesingakór- inn I Reykjaviksyngur lög eftir Sigfús Einarsson, Isólf Pálsson og Pál tsólfsson, Þuri&ur Páls- dóttir stj. 21.40 Lffið f Lárósi. Gisli Krist- jánsson ræ&ir við Jón Sveins- son. 22.00 Fréttir. ,22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir danskenn- ari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónvarp 18.50 Kapiaskjól Bresk fram'- haldsmynd, byggð á sögum eft- ir Monicu Dickens. Skugginn Þý&andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Þa& er kominn gestur Gu&- mundur Jónsson, söngvari, ræ&ir viö Einar Markússon, pianóleikara, i sjónvarpssal. 20.50 Snillingurinn (Lay Down Your Arms) Breskt sjónvarps- leikrit. Leikstjóri Christopher Morahan. A&alhlutverk Joe B. Blanshard og Julia Jones. Þý&- andi Stefán Jökulsson. Leikrit- ið gerist árið 1956. Ungur her- maöur, Hawk að nafni, hefur störf I leyndarskjaladeild her- málará&uneytisins. Hawk er afbur&agreindur, og honum er ljóst, a& hann stendur yfir- mönnum sinum framar um flesta hluti. En hann er viö- kvæmur i lund og feiminn og lendir þvi i ýmsum erfi&leikum i starfi sinu og samskiptum við Sunnudagur 3l.ágúst 18.00 Höfu&paurinn Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Stefán Jökulsson. 18.25 Heg&un dýranna Bandarisk- ur fræ&slumyndaflokkur. t makaleitÞý&andi og þulur Jón O. Edwald. fólk 22.05 A sögusló&um trúarbragö- anna Bandarisk heimildamynd um sögustaöi trúarrita Gy&- inga, Kristinna manna og Múhameöstrúarmanna. Þý&- andi Jón O. Edwald. Þulur, ásamt honum, sr. Páll Pálsson. 23.05 Aö kvöldi dags Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok atriði úr óperunni „Carmen” eftir Bizet, Sir Thomas Bee- cham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Ve&urfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens. Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Erlendsson fulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfseini heilans. Ðtvarps- fyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Halldórsson les þý&- ingu sina (3). 20.50 Svjatoslav Rikhter ieikur tónlist eftir Chopin. a. Polo- naise-fantasia nr. 7 I As-dúr. b. Etý&a I C-dúr op. 10 nr. 1. c. Ballata nr. 4 i f-moll. 21.15 Heima er best. Hulda Stef- ánsdóttir fyrrum skólastjóri flytur erindi. 21.30 Ótvarpssagan: „Og hann sagði ekki citt einasta orð” eft- ir Heinrich Böll. Böövar Gu&- mundsson þýddi og les ásamt Kristinu ólafsdóttur (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Ve&urfregnir. Búna&arþátt- ur. Frá aöalfundi Stéttarsam- bands bænda. 22.35 Hljómpiötusafni& i umsjá Gunnars Gu&mundssonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Sjónvarp Mánudagur 1. september 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Oncdin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 42. þáttur. Skuggaleg skipshöfn Þýöandi Óskar Ingimarsson. Efni 41. þáttar: Robert er nú or&inn þingma&ur. Hann og James komast i kynni vi& ungan fjár- málamann, Kernan, sem telur þá á a& leggja mikiö fé I járn- brautarframkvæmdir i Mexikó. Baines er sendur til Bandarikjanna, þar sem hann selur skip, til að afla fjár i þessu skyni. Hann tekur sér far heim me& skipi Fogartys, en þa& ferst i rekis viö Labrador, og Baines kemst i bát ásamt öörum farþega. Samfer&ama&- ur hans reynist búa yfir upp- lýsingum, sem sanna a& Kern- an er svindlari, og eftir mikla hrakninga tekst Baines að vara bræ&urna vi& að leggja fé i fyrirtæki hans. 21.30 IþróttirMyndirog fréttir frá iþróttavi&buröum helgarinnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóafló&i tii nútlmans (The Gates of Asia) Nýr sex mynda fræ&sluflokkur frá BBC um Litlu-Asiu, menningarsögu hennar i tiuþúsund ár og áhrif menningarstrauma frá Asiu. 1. þáttur. Eftir fló&ið Þý&andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok nú Vf'r LYKUR ^l.OKTÓDER HasLos liF PLASTPOKÁVE RKSMKD JA Sfmar 82439-82455 Vairvftgöffcum 4 Ecjc 4064 - Rayfcjevlk ÓkypiS þiónoslð Klokkaöar afuglýsingar erulesendum Alþyóublaðsins að kostnaðarlausu. Kynnið ykkur LESENDAÞJoN USTUNA a blaðsiðu 11. Hafnaríjaröar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingaslmi 51600. Birgir Thorberg máiarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Atvinnul) kjarabará Krafan um atvinnulýBræði er nýtt stig i kjarabaráttu verka- fólks á Norðurlöndum og viðar. Hér á landi hafa umræður um at- vinnulýðræði verið af skornum skammti hingað til gagnstætt þvi, sem er á öðrum Norðurlöndum, þar sem segja má, að umræður um framkvæmd atvinnulýðræðis skyggi meira eða minna á aðrar umræður um málefni og hags- muni launafólks og verkalýðs- hreyfingarinnar. A siðasta þingi Alþýðusam- bands Islands, sem haldið var i nóvember 1972, urðu talsverðar umræður um atvinnulýðræði. Má segja, að þar hafi þessi nýi þáttur i kjarabaráttu launþega, sem stefnir að þvi marki, að verkafólk sé ekki annars flokks fólk i þjóð- félaginu, heldur njóti fulls stjórn- málalegs, efnahagslegs og fé- lagslegs lýðræðis, verið kynntur i nokkurri alvöru í fyrsta sinn á þingi Alþýðusambands íslands. Eins og ef til vill má eðlilegt teljast reyndust ekki allir fulltrú- ar á þessu Alþýðusambandsþingi vera sammála um, hvernig at- vinnulýðræði skyldi komið á hér- lendis. Ljóst var, að menn vildu' afla sér itarlegra upplýsinga hjá launþegasamtökunum annars staðar á Norðurlöndum um fram- kvæmd atvinnulýðræðis hjá þeim, áður en endanlegar á- kvarðanir yrðu teknar um stefnu ASl að þessu leyti. Áframhald baráttunnar Til kynningar á þeim sjónar- miðum, sem liggja til grundvall- ar kröfum verkafólks um at- vinnulýðræði, fara hér á eftir drög að tillögum um atvinnulýð- ræði, sem visað var til miðstjórn- ar ASÍ á siðasta sambandsþingi, og ennfremur álit atvinnulýðræð- isnefndar,sem starfaði á þinginu, en því áliti var einnig visað til miðstjórnarinnar. „Hugtakið „atvinnulýðræði” er umfangsmikið, en tiltölulega nýtt 1 fslenskri þjóðfélagsumræðu. Það er heldur ekki fyrir hendi nein fullnægjandi skilgreining á oröinu atvinnulýðræði. En verka- lýðshreyfingin hefur aldrei hikað í aðgerðum slnum fyrir skort á skilgreiningum, Hún ákveður sjálf til hvers hún vill beita kröft- um sinum og samtakamætti. Samþykktir Alþýðusambands- þinga eru sá grunnur, sem við byggjum á i baráttunni fyrir þeim þjóðfélagsbreytingum, sem við viljum koma á. Kjarni þeirra hef- ur ávallt verið stjórnmálalegt, efnahagslegt og félagslegt lýð- ræði. Þegar við krefjumst nú lýðræð- is í atvinnulifinu og á vinnustöö- um, er það að hluta áframhald baráttunnar fyrir ofangreindum markmiðum, en að hluta til nýtt baráttusvið verkalýðsfé Kröfur okkar hafa hingai um beinst að bættum lif: auknum tryggingum o| hins vinnandi fólks. Starfsemin ráðist ekki af einhliða skipunum NU ætlum við að ryf brautir. Baráttan fyrir vinnandi manns og fr< tekur með þessari samþ; nýjar mýndir og stefnui í fyrsta lagi er um stöðu hins vinnandi mi viðurkennum ekki, að vi ur séneyddur til að vinn: yrði, sem ákveðin eru ei öðrum. Við viðurkenn fyrirtæki, hvorki i eigu ila, félagasamtaka eða i bera, þar sem stjórn og : ákveðast með einhliða sl 1 öðru lagi er um að r; vinnuflokksins i framli Við liðum ekki, að m þarfir séu aðeins metna liti til þess, hvort tækr eða fjárhagsaðstæður l látum okkur ekki nægja þrælar tækninnar. Vii taka hana i þjónustu n t þriðja lagi er um stöðu verkamannsins i inu. Við látum okkur ek að vinnuveitandinn ákv nær reynsla okkar, þekk lögur um tilhögun v skuli tekin til greina. 1 umst þess að verða vi sem þátttakendur i rek: kvörðunum fyrirtækisin Sérhver verkamaður 1 fá aukið frjálsræði i vii tækifæri til að fuilnuma og nægilega fræðslu og ] að geta tekið þátt i öllur unum, sem snerta vinm aðbúnað. Aukið vinnulýðræði einnig stöðu stjórnenda : anna. Þeir geta ekki kveðið einhliða allar st aðgerðir. Verkafólkið v fá fulla vitneskju um st tækisins og fyrirætlanii verðum málum.’ aður ( legar ákvarðanir eru te Atvinnulýðræði færi lýðssamtökunum einnig verk í hendur. Verksv verður umfangsmeira virkjar mun fleiri félag baráttu og ábyrgðar. Samstarfsnefndir Það sem verkalýðs krefjast nú er að veri rétt til þátttöku i ák’ fyrirtækja, sem varða og starfshætti þeirra mannahald, heilbrigði oi vinnustað, aðbúnað all£ skilyrði, vinnutima, hai vinnurannsóknir o.fl. / Laust starf Starf lauga- og baðvarðar kvenna i s laug Kópavogs er laus til umsóknar. 1 lýsingar veitir forstöðumaður i s 41299. Umsóknarfrestur er til 10. sepi ber 1975. Teppahreinsun llreinsum góifteppi og hásgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum meö nýjar vélar. Góö þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.