Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.08.1975, Blaðsíða 8
í HREINSKILNI SAGT Ætt og erfðir. Okkur Islendingum hefur löngum ver- ið gjarnt að vita nokkur deili á sam- ferðamönnunum. Af þeirri vitneskju þykir mega ráða, hvers er von af frekari kynnum. Það er ekki út i hött fremur en margt annað af gamalla máli. Og við þykjumst hafa af þvi glögga reynslu, að erfðir séu langæjar og það skipti máli, hvort forfaðirinn er t.d. Hallgrimur Pét- ursson eða Axlar-Björn, svo dæmi séu tekin af andstæðum. Mér þykir rétt að rifja þennan barnalærdóm upp til frek- ari glöggvunar á framhaldinu. Við lýð- ræðisjafnaðarmenn höfum nokkuð lengi fengið að heyra þær fréttir, að við séum nú ekki alveg einir á báti um áhuga á framkvæmd hugsjóna jafnaðarstefn- unnar! Þannig kepptust Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna við það baki brotnu fyrir siðustu kosn- ingar, að lýsa þvi yfir, hvor fyrir sig, að þeir væru hinir einu sönnu jafnaðar- menn! Um samtökin og þeirra starf er unnt að vera fáorður. Þau birtust á stjórn- málahimninum eins og flugeldur, lýstu upp dálitinn blett af umhverfinu um leið og þau sprungu og eru nú horfin i myrkrið utan ein tætla, sem smákólnar og dofnar. Um Alþýðubandalagið skiptir nokkuð öðru máli. En feril þess er vert að rekja örstutt. Ekki svo að skilja, að ástæða sé til að eyða löngu máli i einstök atriði frá fyrri timum. Hundflöt Rússaþjónkun og fyrirgefningarbænir kommúnistanna frá 1934, ef þeir villtust út af linunni, er ekki óþekkt fyrirbæri, lika úr öðrum löndum. Afstaða arftaka þeirra, Sósial- istaflokksins, bæði fyrir og i siðasta striði er gjörþekkt hér. Þar kvað við sama tón og áður hjá kommúnistum. Glöggt vitni um það eru kjánaskrif Lax- ness á þeim árum, sem hann hefur nú keppzt við að ómerkja sjálfur i seinni tið. Persónudýrkun á hinum blóði stokkna, kákasiska þjóðvegaræningja, Stalin, entist til æviloka hans, talsvert fram á sjötta áratuginn. ,,Hann var allt- af sami góði félaginn, sem mat mann- gildið öllu hærra,” sagði Þjóðviljinn um hann, þegar hann hafði loks geispað gol- unni. Siðari timar geta ef til vill dregið lærdóma af annarri eins bersýni sem þessari! Hér þarf enginn að villast á ætterninu á pólitiskri uppistöðu Alþýðu- bandalagsins. Breyting á nafni, sem ekki er einu sinni fylgt eftir með stefnu- skrá eða flokkslögum, skiptir vist ekki máli. „Það vaxa ekki hundshár, nema ...” Ef svipazt er um bekki og aðgætt, hvað eftir flokkinn liggur, i þvi að þoka áfram hagsmunamálum alþýðu þessa lands, verður litið á vegi manna annað en stóryrði og upphrópanir. Rétt er að staldra við þá staðreynd, að Alþýðu- bandalagið hefur ekki eytt meiri orkú i annað en að rægja og afflytja Alþýðu- flokkinn og hefur þótzt geta gert allt bet- ur. Þetta hefur heppnast vonum framar til þessa, enda er enginn svo leiður að ljúga, að einhver verði ekki til að trúa. Mátturinn til raunhæfra aðgerða hefur Eftir Odd A. Sigurjónsson samt ekki komið i ljós, jafnvel þó að- staðan væri fyrir hendi. Það segir sina sögu. Mælt er að Einar Benediktsson hafi eitt sinn látið þau orð falla um skáld- bróður, sem hann hafði takmarkaðar mætur á: ,,Það vaxa ekki hundshár nema á hundi”! Eðlileg ályktun af þessu sannmæli þjóðskáldsins, er auðvitað, að ekki þurfi að villast á, hvaða skepna sé undir, þar sem hundshárin sjást. Vist mættu ýmsir, sem ekki hafa gefið gaum að öðru en stóryrðavali Alþýðubanda- lagsmanna, skyggnast betur ofan i flókabendilinn, sem skepnan er umvaf- in. Þetta á ekki sizt við ýmsa unga menn, sem hafa i unggæði látið blekkj- ast og halda að hárafarið sé betur ættað en raun er á. Ósanngjarnt væri, að ætla þeim öllum svo kaldrifjað hugarfar, að þeim sé sama, hvort þeir fari með rétt eða rangt. En dæmin sanna að niður- staðan af starfi þeirra getur orðið á svipaða lund, þótt fyrir misskilning sé. Alþýðubandalagið telur sig nú hina einu von verkalýðs og launþega. Vilja nú ekki þeir, sem enn eru ekki búnir að stinga úr sér annað augað og setja rauða bót fyrir hitt, leggja ærlega fyrir sig þá spurningu í hverju það sjáist? Hér með er auglýst eftir, hvert frum- kvæði þeirra hefur verið um lagasetn- ingu, til hags og heilla alþýðu þessa lands. Leggið þið nú kollana i bleyti, drengir! Það er hins vegar ekki min sök, né annarra krata, þótt þið gangið bón- leiðir til búðar úr leitinni, og það er ekki endalaust hægt að skjóta sér bak við kunnáttuleysið, að þekkja ekki hárafar- ið. Gömlu Hollywood hetjurnar Henry Fonda og James Stewart hittust i London af tilviljun nýlega, og þá notuðu þeir tækifærið til að rifja upp gamla tima þegar þeir voru ungir menn i New York og spiluðu og sungu fyrir átta sent. Eftir að James hafði leikið eitt lag fyrir blaöamenn og Henry sungiðmeð, þá sagði James: — Heimurinn hefur breyst mikið. En gamli góði Henry hefur ekki breyst. Hann getur enn ekki sungið! fðlk Raggi rólegi FJalla-Fúsi EG PÓR AÆ) \JE\9A % VSIQIKIMI 0(1 SKOUAklUIW r GÆ12-i SIDDI Bíóín HÁSKDLABÍÓ *,„■! LAUGARÁSBÍÓ Simí 112075 Hver Who Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i tilraunum til aö njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aöalhlutverk: Elliott Gould, Trevor Howard tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'ÓNABÍÓ Slmi:lllS2 Sjúkrahúslif 0E0RGE C.SCOTT “THEHOSPfTAL” PADDY CHAYEFSKY DIANA RI05 ^ ARTHURHIU|R ^ HOWARD OtrTTFRIEO Mjög veJ gerö og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem ger- ist á stóru sjúkrahúsi i Banda- Tikjunum. I aöalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. önnur hlutverk: Piana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. KÓPAVOGSBlD Bióinu lokaö um óákveöinn tima. HAFNARBÍÓ *imi ^ SIXMENOUTOFHELL. 'l THESE ARE THE Hörkuspennandi og viöburöa- rik bandarisk Panavision lit- mynd, um æsilegan hefndar- leiðangur. YVilliam Hoiden, Ernest Borgnine. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Eridursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. c ■ 5 ■ i.' Alþýðublaðið • á hvert heimili * ■ ■■■■■■«■■■■■■■■ ■, trídlofunárhringár , Fljót afgreiösla. Sendum g©gn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 Gleymib okkur einu sinni - og þiÖ gleymiö því aldrei ! Fred Zinnemanhs film of nii: iiayoi THluIMILlL AJohnWoi >lf Pmduction Bascd on Ihe Ixxik by Frcdcrick H>rs>ih UDisjributcd ln OiKniw Inttmrtwntil Oni»rt,rtiou ^ Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerö eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotiö frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum. NÝIA EtíÓ Slmi U54Í Mr. T MR.T Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Aöalhlut- verk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'STIORNUBÍÓ t»imi l8956 FAT CITY ISLENZKUR TEXTI. Ahrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Þessi vinsæla kvikmynd veröur sýnd áfram yfir helgina. Sýnd kl. 8 og 10. Síðasti Mohikaninn mynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Jack Taylor, Paul Muller, Sara Lezana. Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuö innan 14 ára. Vélhjólaeigendur Moto-x - Moto-x Útbúnaður, hanskar hlífar. Lewis leöurjakkar og stígvél. Plaköt ofl. Bögglaberar f. HONDU 350.KETT hanskar. DUNLOP-dekk. MÖLTUKROSS speglar og aftur- Ijós. ofl. ofl. Póstsendum. Vélhólaversiun Hannes Ölafsson Skipasundi 51. Sími 37090 o Sunnudagur 31. ágúst 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.