Alþýðublaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 6
Höfundur ævisögu Marilyn
Monroe krufinn sagna
Dick Cavett, sjónarpsmaöurinn
bandariski, er með liprari stjórn-
endum viðtalsþátta, og i fersku
minni eru tveir þættir hans, viðtal
við Bette Oavis og siðar Arthur
Rubinstein, sem sýndir hafa verið f
islenska sjónvarpinu.
Cavett er með viðtalsþætti sem
þessa reglulega i sjónvarpi vestra,
og hefur islenska sjónvarpið tryggt
sér sýningarrétt á nokkrum þeirra.
Næsti gestur Cavetts á isienskum
skermi er bandariski rit-
höfundurinn Norman Mailer, sem
Nýtt íslenskt framhalds-
leikrit veröur flutt í vetrar-
dagskrá útvarpsins, sem
tekurgildi fyrsta vetrardag.
Hér er um að ræða leikrita-
gerð sögunnar Svört messa
eftir Jóhannes Helga. Höf-
undur hefur sjálfur samið
leikritsgerðina sem ber
naf nið Eyja í haf inu. Verður
framhaldsleikritið flutt síð-
degis á sunnudögum.
Þetta kom m.a. fram er
Alþýðublaðið spjallaði við
Hjört Pálsson dagskrár-
stjóra um vetrardagskrá
útvarpsins, en segja má að
búið sé að ákveða hana í
höfuðdráttum.
Hjörtur sagði, að ekki yrði um
neinar stórbreytingar að ræða frá
þvi sem verið hefði undanfarin
misseri. Þó yrði leitast við að hafa
dagskrána ekki alltof fastbundna
heldur koma meiri hreyfingu á
hana til að skapa aukna tilbreytni.
Miðað er við að sú uppbygging
vetrardagskrárinnar sem nú er
unnið að gildi til áramóta, en þá
kunna að verða á henni einhverjar
breytingar.
Barnaefni i heild verður af svip-
uðum toga spunnið og i fyrravetur.
Þó er gert ráð fyrir að nýr þáttur
bætist við þar sem flutt verður efni
sem börnin leggja til sjálf, sögur,
kunnastur er fyrir ævisögu
kvikmyndaleikkonunnar Marilyn
Monroe. Bók hans um lif stjörn-
unnar kom út fyrir rúmum tveim
árum, og varð strax metsölubók,
enda kom þar ýmislegt fram í
dagsljósið, sem áður hafði legið í
þagnargildi, m.a. tengsl leikkon-
unnar við Kennedy-bræðurna.
Ýmsir efast um áreiðanlegheit
alls þess sem Mailer hefur látið frá
sér fara i þessari bók, en við
heyrum hann krufinn sagna i sjón-
varpinu i kvöld kl. 21.40.
ljóð o.s.frv. Morgunstundin verður
á sama tima, en barnatimarnir
færast af sunnudögum yfir á
fimmtudaga eins og í fyrravetur.
Af fjárhagsástæðum verður ekki
unnt að hafa framhaldsleikrit fyrir
börn og fullorðna í gangi á sama
tima. heldur verða þau flutt til
skiptis. f vetur verður flutt fram-
haldsleikrit sem unnið er uppúr
einni af bókum Ármanns Kr. Ein-
arssonar og kemur það væntanlega
á dagskrá strax og flutningi er lok-
ið á Eyju i hafinu.
Á laugardagskvöldum mun Jök-
ull Jakobsson verða með þátt
a.m.k. annað slagið milli kl. 19.35
og 20. Að loknu hljómplöturabbi er
siðan meiningin að lesið verði úr
nýjum bókum fram að seinni frétt-
um. A sunnudagskvöldum er ætl-
unin að bjóða uppá fjölbreytt efni
og munu þar skiptast á samfelldir
þættir og umræðuþættir um efni
sem efst eru á baugi.
1 ráði er að komið verði á þáttum
er fjalli um réttindi og skyldur
vinnulöggjafarinnar og þá jafnvel
einnig um rekstur og aðstöðu fyrir-
tækja. Þá verða einnig á dagskrá
hálftima þættir um myndlist, tón-
list, bókmenntir og leiklist. Ekki er
búið að ráða umsjónarmann eða
menn að þessum þáttum. Á þriðju
dags- og föstudagsmorgnum verða
þættirkl. 10.25 sem sérstaklega eru
ætlaðir eldri kynslóðinni. Fleiri
breytingar eru framundan og
verða þær kynntar jafnóðum hér i
blaðinu.
Útvarp
ÞRIÐJUDAGUR
23. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnannakl. 8.45: Baldur
Pálmasonles söguna „Siggi fer
i sveit” eftir Guðrúnu Sveins-
dóttur (2). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli atriða.
13.30 í léttum dúr. Jón B. Gunn-
laugsson sér um þátt með
blönduðu efni.
14.30 Miðdegissagan: „Dagbók
Þeódórakis”Málfriður Einars-
dóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir
les (15). Einnig les Ingibjörg
Stephensen ljóð og flutt er tón-
list við ljóð Þeódórakis.
15.00 Miðdegistónleikar: Islensk
tónlist. a. „Helga hin fagra”,
lagaflokkur eftir Jón Laxdal.
Þuriður Pálsdóttir syngur,
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
pianó. b. Sextett fyrir flautu,
klarinettu, trompet, horn og tvö
fagott eftir Pál P. Pálsson. Jón
Sigurbjörnsson, Gunnar Egils-
son, Jón Sigurðsson, Stefán Þ.
Stephensen, Sigurður Markús-
son og Hans P. Franzson leika.
c. Lög eftir Þórarin Guðmunds-
son. Margrét Eggertsdóttir
syngur, Guðrún Kristinsdóttir
leikur á pianó. d. „Landsýn”,
hljómsveitarforleikur eftir Jón
Leifs. Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur, Jindrich Rohan
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Siðdegispopp.
17.00 Tónleikar.
17.30 Sagan „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles Dickens
Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan
Ragnarsson leikari les (12)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrgnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii-
kynningar.
19.30 Evrópukeppni i knatt-
spyrnu: IBK—Dundee United
Jón Asgeirsson lýsir frá Kefla-
vik.
19.45 Trú, töfrar, galdur. Harald-
ur Ólafsson lektor flytur siðara
erindi sitt.
20.05 Lög unga fólksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 Urerlendum blöðum.Ólafur
Sigurðsson fréttamaður tekur
saman þáttinn.
21.25 Serenaða fyrir hljómsveit
op. 31 eftir Wilhelm Sten-
hammar Sinfóniuhljómsveit
sænska útvarpsins leikur, Stig
Westerberg stjórnar. (Frá
sænska útvarpinu).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Rúbrúk” eftir Poul Vad.Úlfur
Hjörvar les þýðingu sina (18).
22.35 Harmonikulög Myron
Floren leikur.
23.00 A hljóðbergi. Peter Ustinov
les nokkrar dæmisögur handa
okkar öld eftir James Thurber
og endursegir nokkrar véliogn-
ar sögur Múnchausens baróns.
23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
23. september 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Lifandi myndir. Þýskur
fræðslumyndaflokkur. 8. þátt-
ur. Þýðandi Auður Gestsdóttir.
Þulur Ólafur Guðmundsson.
20.50 Svona er ástin. Bandarisk
gamanmyndasyrpa. Þýðandi
Jón O. Edwald.
21.40 Gestur hjá Dick Cavett.
Norman Mailer.l þessum þætti
ræðir Dick Cavett við höfund
hinnar umdeildu ævisögu leik-
konunnar Marilyn Monroe.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.30 Dagskrárlok.
Ef þú hefur ekki lyst á spaghetti, skildu
það þá frekar bara eftir á diskinum...
Svört messa
framhaidsleikrit
útvarpsins
i
l’liistos llf
PLASTPOKAVERKSMIÐJA
Sfmar 82439 - 82455
Vatnogörbum 6
Box 4064 — Roykjovlk
Óktjpis þiónusla í
Hlokkadar auglýsingar (
€jrulesendum Alþýðublaðsins
að kostnaða'*lausu Kynniö
ykkur LESENDAÞJON
USTUNA a blaösiðu 11.
Hatnaiijarðar Apótek
Afgreiðslutlmi:
Virka daga kl. 918.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasimi 51600.
Birgir Thorberg
málarameistari simi 11463
I
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
I
gerum upp gömul húsgögn
MARKA
Nýr markakóngur
hefur skotið upp kollin-
um i 1. deildinni ensku.
Það er miðherjinn knái
hjá Norwich City, Ted
MacDougall, sem skor-
að hefur ellefu mörk i
átta leikjum í deildinni.
Þessi skoskættaði Eng-
lendingur hefur þó áður
kunnað að skora mörk.
Á árunum kringum
1970 lék hann með
Bournemouth, sem var
þá i 3. deild, og var
Dougall tvö ár í röð
langmarkahæsti leik-
maður 3. deildar, og
skoraði meðal annars
36 mörk eitt keppnis-
timabilið, og einu sinni
skoraði hann 9 mörk i
bikarleik, gegn utan-
deildarliðinu Margate.
Frank O’Farrell, sem var
framkvæmdastjóri Manchester
United á þessum tima keypti
Ted MacDougall frá Bourne-
mouth árið 1971 fyrir um 200.000
sterlingspund, sem þótti geysi-
lega mikill peningur þá fyrir 26
ára gamlan markaskorara sem
aldrei hafði spilað í 1. deild og
því ekki vitað hvort hann myndi
verða marka-„vél” i 1. deild
eins og i 3. deild.
Dougall náði aldrei að skora
neitt af mörkum að ráði hjá
United og var koma hans til
United meðal annars til þess að
O’Farrell var látinn fara frá
United. Arftaki O’Farrell hjá
United var núverandi fram-
kvæmdastjóri United, Tommy
Docerty, og var það meðal
fyrstu verka hans að selja Ted
MacDougall til West Ham. Hjá
West Ham náði markakóngur-
inn heldur aldrei að skora eins
mikið af mörkum eins og af
honum var ætlast og þvi voru
forráðamenn West Ham fegnir
þegar John Bond — sem hafði
verið nýráðinn framkvæmda-
stjóri Norwich City — bauð dá-
góða fjárfúlgu f MacDougall i
fyrra. Þess má geta að John
Bond var framkvæmdastjóri
Bournemouth þegar Dougall
var að skora mörkin fyrir þá svo
hann vissi hvað hann var að
gera. John Bond keypti einnig
til Norwich Phil Boyer frá
Boumemouth, en Boyer hafði
verið hinn miðherjinn með
Dougall hjá Bournemouth.
Siðan þessir tveir byrjuðu aft-
ur að leika saman sem miðherj-
ar hjá Norwich hafa mörkin
ekki heldur látið á sér standa,
þvi Norwich-liðið hefur skorað
flest mörkin i 1. deild til þessa
eða alls 19 mörk, og þar af
MacDougall 11.
Norwich sigraði i leiknum
gegn Leicester á laugardaginn
2:0 og skoraði MacDougall bæði
mörkin, næstum óþarfi að segja
það. Hann er eins og flestir
miklir markaskorarar — sjást
varla i leikjum, en elta boltann
þegar hann er nálægt vitateig
andstæðinganna eins og skugg-
ar og ýta honum siðan inn fyrir
marklinuna þegar tækifærið
kemur. Þannig var það gegn
Leicester á laugardaginn. Strax
á þriðju minútu var honum
brugðið inn i vftateig Leicester.
Hann tók vítaspyrnuna, sem
dæmd var, sjálfur og skoraði ör-
ugglega, enda geta svona menn
varla annað en skorað úr slikum
tækifærum, þvílík er marka-
græðgin. Siðara markið gerði
hann svo i siðari hálfleik eftir að
Manchesti
West Ham
sitja sama
Ted McÐougall Norwich C
marka„vél”, enda hefur 1
þessu keppnistlmabili og i
aði bæöi mörk Norwich á 1:
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og htisgögn I
heimahúsum og fyrlrtækjum.
Eruin meö nýjar vélar. Góö þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491