Alþýðublaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 7
VÉLIN TED McDOUGALL
3r United og
in á tindinum
'ity. Talaö er um hann á Englandi i dag sem
tann skorað mikið af mörkum þaö sem af er
i eflaust eftir aö gera mörg fleiri. Hann skor-
augardaginn gegn Leicester City.
hann komst innfyrir vörn mið-
landa-liðsins, spyrnti fyrst i
markvörðinn en fékk hann aftur
og þá var eftirleikurinn auð-
veldur.
Mikil harka var í leiknum á
Carrow Road i Norwich og voru
margir bókaðir. Norwich-liðið
var betra i leiknum og átti fylli-
lega skilið að vinna.
En. nóg um markaskorar-
ann MacDougall og litum á Ur-
slitin i 1. og 2. deild.
1. deild
Arsenal—Everton 2:2
Birmingham—Burnley 4:0
Coventry—Stoke 0:3
Derby—Man. City 1:0
Leeds—Tottenham 1:1
Liverpool—Aston Villa 3:0
Man. Utd.—Ipswich 1:0
-Middlesbrough—QPR 0:0
Newcastle—Wolves 5:1
Norwich—Leicester 2:0
West Ham—-Sheff. Utd. 2:0
2. deild
Blackburn R—Sunderland 0:1
Blackpool—Southampton 4:3
Bolton—Orient 1:1
Bristol—Carlisle 0:1
Chelsea—BristolC 1:1
Hull—Fulham 1:2
Notts C—Luton 1:0
Oxford—Nott. For. 0:1
Plymouth—York 1:1
Portsmouth—Oldham 1:1
WBA—Charlton 1:1
Manchester United og West
Ham eru enn jöfn og efst i 1.
deildinni eftir leiki helgarinnar
með 13 stig, þótt stigin sem þau
fengu hafi ekki verið fyrirhafn-
arlitil. Old Trafford liðið sigraði
Ipswich 1:0, i Manchester.
Mark United gerði Stewart
Houston um miðjan fyrri hálf-
leik eftir homspymu frá Steve
Coppel. United var betra liðið I
fyrri hálfleik og átti skilið að
vera yfir I leikhléi. En Anglia-
liðið náði sér vel á strik i þeim
siðari án þess þó að gera mark
þrátt fyrir nokkuð góð tækifæri,
t.d. áttu Wymark og Johnson
báðir að geta skorað.
Leikur WestHam og Sheffield
United á Upton Park i Lundún-
um þótti frekar slakur. t hálf-
leik var staðan 0:0 þrátt fyrir að
West Ham hefði sótt mun meira.
Þeir geymdu það að skora
þangað til nokkuð var liðið á
seinni hálfleikinn. Það var mið-
vörðurinn Tommy Taylor —
áður hjá Orient — sem það
mark gerði til mikils léttis fyrir
hina dyggu áhangendur
LundUnaliðsins. Bermudasvert-
inginn Clyde Best bætti svo öðru
marki við áður en dómarinn
flautaði leikinn af. 2:0 sigur
West Ham var sanngjarn þrátt
fyrirþað að leikurinn hafi verið
lélegur. Utlitið er aftur á móti
ekki gott hjá Sheffield liðinu,
þar eð þeir hafa aðeins hlotið 1
stig eftir 8 leiki.
Það var mikil ánægja sem
rikti á St. Andrews leikvangin-
um I Birmingham þegar heima-
liðið tók Burnley i kennslustund
og unnu auðveldlega 4:0 og var
sá sigur sist of stór. Þetta er
fyrsti sigur Birminghamsliðsins
i deildinni á þessu ári og virðist
sem einhver óljós kraftur hafi
losnað Ur læðingi eftir að
Freddy Goodwin var rekinn
sem framkvæmdastjóri hjá
þeim i siðustu viku. Þeir áttu
gjörsamlega allan leikinn og
virðist sem styrkur liðsins i
þessum leik hafi komið hinu
annars ágæta liði Burnley i opna
skjöldu. Mörk Birmingham I
leiknum gerðu Campell, Withe,
Kendall og Francis, öll i siðari
hálfleik.
Það leit ekki vel út hjá
Arsenal i hálfleik i leiknum
gegn Everton i LundUnum á
laugardaginn, þvi þá hafði
Liverpool-liðið gert tvö mörk en
Arsenal ekkert. Arsenal bjarg-
aði þó andlitinu i siðari hálfleik
þegar Brian Kidd og Frank
Stepelton skoruðu tvö mörk
fyrir Lundúnaliðið. Mörk Ever-
ton i fyrri hálfleik gerðu Jones
og Buckley. Þetta er annað
jafnteflið hjá þessum liðum á 12
dögum —heima og heiman — og
hafa báðir þessir leikir endað
2:2,svoliðin virðast nokkuð jöfn
af styrkleika ef mark má taka á
Urslitum þessara leikja.
Coventry tapaði fyrsta leikn-
um á heimavelli á keppnistima-
bilinu er þeir töpuðu fyrir ná-
grönnunum Stoke City á High-
field Road f Coventry 0:3. Þetta
tap hefur sjálfsagt valdið for-
ráðamönnum Coventry miklum
vonbrigðum, þvf liðið hefur
staðiðsig vonum framar og þvi
er sorglegt fyrir þá að tapa
svona stórt og það á heimavelli
fyrir Stoke City. Stoke-liðið var
þó nokkuð beú’a i leiknum og
átti sigurinn fyllilega skilið.
Fyrirliðinn Jimmy Greenhoff
skoraði fyrsta markið og þannig
var staðan í hálfleik 1:0. Ian
Moor — sá sem kom inn i Stoke-
framlinuna fyrir Geoff Hurst —
skoraði hin mörkin tvö I siðari
hálfleik. Kannski Stoke sé að
komast á skrið, en af þeim var
bUist við miklu í upphafi keppn-
istimabilsins.
Francis Lee skoraði sigur-
mark Derby County gegn sinum
gömlufélögum Manchester City
á Baseball Ground f Derby, þeg-
■ ar á 10. minútu leiksins. Derby
þokast nU ört upp töflustigann
og eru nU að nálgast efstu liðin
óðfluga, með 10 sög, eftir frekar
slaka byrjun. Manchester-liðið
er alveg makalaust. Þeir hafa
leikið 4 leiki á Utivelli og tapað
öllum og markatalan er 0:5. A
heimavelli hafa þeir einnigleikið
fjóra leiki, unnið þrjá og gert
eitt jafntefli ogmarkatalan 12:1.
Það virðist vera eitthvað meir
en litið að hjá svo góðu liði sem
Manchester City er, að tapa nær
ávallt á Utivelli og það sem ann-
að er, að skora ekki mörk held-
ur. Tony Book, framkvæmda-
stjórinn, virðist þarna hafa erf-
itt verkefni að leysa.
Newcastle átti ekki i neinum
erfiðleikum með Wolves-liðið i
Newcastle. Eftir að staðan i
hálfleik var 1:1, tóku „The
Tynesiders” — eins og New-
castle liðið er oft kallað — leik-
inn algjörlega I sinar hendur og
skoruðu hvorki meira né minna
en 4 mörk i þeim seinni án þess
að Wolverhampton-mennirnir
gætu svarað fyrir sig. Mörk
Newcastle I leiknum gerðu
Tudor, Cassidy og Alan Gowling
3. Gowling kannast vist margir
við, en hann lék áður með Man-
chester United og Huddersfield.
FrankOFarrell seldi Gowling —
en hann er einn af fáum leik-
mönnum i atvinnumanna-
„bransanum” sem er háskóla-
genginn, en Gowling er hag-
fræðingur — fyrir litla upphæð
til Huddersfield og var það eitt
af mörgum mistökum
O’Farrell. Gowling skoraði
einnig 4 mörk fyrir Newcastle
um daginn i deildarbikarnum,
svo hann virðist ætla að verða
fljótur að borga Newcastle
kostnaðarverð sitt. Aftur á móti
má bUast við þvi fljótlega að Bill
McCarry, framkvæmdastjóri
Wolves, verði sagt fljótlega upp
störfum þar sem hann á við
vaxandi gagnrýni að striða og
ekki dregur þetta Ur gagnrýn-
inni á hann.
Middlesbrough og Q.P.R.
skildu jöfn T leik sinumi
Middlesbrough 0:0. „Boro” var
þrátt fyrir þessi Urslit betra lið-
ið, einkanlega I fyrri hálfleik, en
iþeim siðari hitnaði þá töluvert
I kolunum ogmátti miðvallar-
spilari Middlesbrough, Graeme
Souness, þakka fyrir að verða
ekki rekinn af leikvelli.
Leeds og Tottenham skildu
jöfn á Elland Road i Leeds. Þau
Urslit verða að teljast nokkuð
sanngjöm eftir gangi leiksins.
Fyrstu 20 minUturnar átti Leeds
mun meira I leiknum og skoraði
þá eitt mark Lorimer. En það
sem eftir var fyrri hálfleiks var
LundUnaliðið mun betra og var
óheppið að vera undir i hálfleik.
Siðari hálfleikur var svo aftur á
móti nokkuð jafn og þá gerði
Pratt jöfnunarmarkið fyrir
Tottenham með skalla eftir
fyrirgjöf frá Duncan. Þess má
geta að Willie Young lék sem
miðvörður hjá Tottenham, en
liðið keypti hann i síðustu viku
frá Aberdeen. Young þessi var
einn af þeim leikmönnum Ur
skoska landsliðinu sem lenti i
næturklUbbamálinu svokölluðu i
Danmörku með Billy Bremner.
Liverpool vann svo nýliðana i
1. deild, Aston Villa, 3:0 i Liver-
Gowling lék áður með Man-
chester United og Huddersfiéld.
Hann skoraði 3 mörk fyrir
Tyneside-iiðiö á laugardaginn
gegn Wolves.
pool. Eftir að jafnt hafði verið i
hálfleik skoruðu þeir Keegan,
Toshack og nýliðinn Case i
siðari hálfleik.
t 2. deild hefur Notts County
enn forystuna eftir sigur sinn
gegn Luton, 1:0. Sunderland er i
2. sæti eftir að þeir unnu Black-
burn á Utivelli, 0:1. Fulham
vann einnig á Utivelli Hull City
1:2.
t Skotlandi gerði Rangers
jafntefli við Hibernian, 1:1, en
er samt i efsta sæti með 7 stig.
Celtic vann St. Johnstone á Uti-
velli 1:2. Pat McCluvsky skor-
aði öll mörk leiksins, 2 fyrir
Celticog eitt sjálfsmark.
Staðan
l. deild.
Manch. Utd. 8 6 1 1 15-5 13
West Ham 8 5 3 0 15-9 13
Q.P.R 8 3 5 0 13-6 11
Liverpool 8 4 2 2 13-9 10
Everton 8 4 2 2 15-11 10
Leeds 8 4 2 2 12-9 10
Derby 8 4 2 2 13-13 10
Newcastle 8 4 1 3 17-12 9
Coventry 8 3 3 2 9-7 9
Norwich 8 3 3 2 19-17 9
Arsenal 8 2 4 2 8-8 8
Stoke 8 3 2 3 11-11 8
Middlesbro 8 3 2 3 8-10 8
Mánch. City 8 3 1 4 12-6 7
Ipswich 8 2 3 3 7-8 7
Aston Willa 8 3 1 4 9-14 7
Burnley 8 l 4 3 11-16 6
Leicester 8 0 6 2 10-15 6
Tottenham 8 1 3 4 11-14 5
Wolves 8 1 3 4 7-15 5
Birmingham 8 1 2 5 10-15 4
Sheff. Utd. 8 0 1 7 3-18 1
angarnír
t.6 E.R Ö/4RA
ÍA-Q a'l-oý/i PÍCt M>
SÍTJA M £■■£>
O A HAUSH"*
AwdArjA*1
f .
/0..
DRAWN BV DENNIS COLUMS-- WRITTEN
\S\jo Murv eó
OSt^H A-Ð p£a
H<xtttÍ(k P&sSurvi
TH-Í-A rut yyt /
\ERr MA-Bn/i
MtÍS/
■ifá T -v.
au
Utvarps.og
sjónvarpsviðgerðir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aöra.
SJÓNVARPS-
VIÐGERÐIR
Skúlagötu 26 —
slmi 11740.
Nylon-húðun
Húðun á málmum með
RILSAN-NYL0N II
Nælonhúðun h.f.
Vesturvör 26
Kópavogi — sími 43070
DÚÍIA
í GlflEflDflE
/ími 64400
T-ÞÉTTII.ISTINtf i 1
T- LI9TINN CR
A.I.UA. VCORÍkTTU OCl.
T- USTJMN X:
ÚTIKUROIR BVAU^HUROUl K3Mu.ai.uaD* oa VCL TIQLUOQ*
Gluggas miOJan H J |
U6.«núlo JO - fcmi MÍ20