Alþýðublaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 11
1 ....... m
Flokksstarfid
Kvenfélag Alþýðu-
flokksins,
Akureyri.
Fundur verður haldinn að Strand-
götu 9 sunnudaginn 28. þ.m. kl. 2.
Félagskonur. Mætið vel og stund-
vislega.
Stjórnin.
Frá sambandi
ungra jafnaðarmanna
29. þing SUJ verður haldið á
Akranesi dagana 17.—19.
október. Nánar auglýst siðar.
Garðar Sveinn Arnason
formaður^
Dóróthea Kristjánsdóttir ritari.
Frá FUJ Hafnarfirði
Ariðandi félagsfundur verður
haldinn fimmtudaginn 25.
september n.k. kl. 20.30 i Alþýðu-
húsinu i Hafnrfirði. Dagskrá:
Félagsmál.
Stjórnin.
Aðalfundur FUJ i Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn 2.
október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
störf, kosning fulltrúa á 29. þing
SUJ, önnur mál.
Stjórnin.
Uppstillinganefnd til stjórnar- ■
kjörs hjá FUJ i Reykjavik situr
nú að störfum. Nefndin óskarj
eftir þvi, að FUJ-félagar, sem
hafa tillögur að gera um stjórnar-
menn eða fulltrúa á næsta þing I
SUJ komitillögum sinum á fram-
færi á skrifstofu Aiþýðuflokksins.
Skilafrestur rennur út á hádegi
n.k. föstudag.
Uppstillinganefnd
Reykvikingar
2. Kjördæmisþing Alþýðu-
flokksins i Reykjavik verður
haldið dagana 11. og 12. okt. n.k. i
Kristalsal Loftleiða.
Þingið hefst kl. 2 e.h. laugar-
daginn 11. okt. meðsetningarræðu
formanns Fulltrúaráðsins, Björg-
vins Guðmundssonar. Á laugar-
dag verður fjallað um þingmál|
Reykjavikur. Framsöguræður'
flytja þeir Gylfi Þ. Gislason alþm.
og Eggert G. Þorsteinsson alþm.
Á sunnudag flytur Björn Jóns-
son, forseti A.S.l. framsöguræðu
um verkalýðsmál.
Lesendaþjónustan
Til sölu
4 sem ný sumar-dekk á 14
tommufelgum. Smávarahlutir i
Skoda ’72. Mjög ódýrt. Uppl i
sima 34982.
Reiðhjól
Telpureiðhjól til sölu. Hjálparhjól
fylgja. Verð kr. 5000. — Simi
84699.
Norskt D.B.S. æfingahjól er til
sölu fyrir hálfvirði. Upplýsingar
fást i Bólstaðarhlið 14 fyrstu hæð.
Ólafia Ragnars.
Kanarífuglar
Nokkrir fuglar fást. Uppl. i sima
42840.
ÓSKAST KEYPT
Rúm — dún-
sæng
Óska eftir að kaupa vel með farið
rúm eða divan, fyrir 6 ára barn,
og einnig dúnsæng. Uppl. i sima
23591.
Pels
Óska að kaupa gamlan pels, má
vera ónothæfur sem flik. Uppl. i
sima 31339.
Harmonika
Harmonika óskast. Nemi óskar
eftir harmoniku, helst 80 bassa.
Upplýsingar i sima 72783.
Ritvél óskast
Notuð ritvél i góðu ástandi óskast
til kaups. Upplýsingar i sima
14900.
Húsnæði
Einstæð móðir sem verður á göt-
unni um mánaðamótin, óskar
eftir 2ja herbergja ibúð i Hafnar-
firði. Upplýsingar eftir kl. 7 á
kvöldin i sima 53887.
^ ------
HJÓL 0G VAGNAR
Til sölu
Honda 350 S.L. árgerð 1974 ekið
aðeins 2500 milur. Fallegt vel með
farið hjól i sérflokki. Upplýsingar
i sima 22219.
ATVINNA ÓSKAST
Atvinna óskast
14 ára drengur óskar eftir vinnu 3
daga vikunnar eftir hádegi. Uppl.
i sima 37650.
Atvinna
Menntaskólapiltur óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Upplýs-
ingar i sima 36482.
Atvinnurek-
endur
Kona óskar eftir atvinnu, helzt
frá kl. 8-4. Getur byrjað strax.
Uppl. i sima 24523.
Atvinna
Húsmóðir óskar eftir innheimtu-
eða sölustarfi, hefur bil. Einnig
óskast vel með farinn isskápur.
Simi 73828.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIK
Lagerstærðir miðað við múrop:
Haeð; 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS miðjan
Sængurfatnaður
Glæsilegt úrval af straufrium sængurfatn-
aði 100% bómull. Lérefts- og damasksett
frá kr. 1.625,- Mikið úrval af handklæðum,
sængur og koddar i mörgum stærðum.
Sængufataverzlunin Kristin,
Snorrabraut 22, simi 18315.
Tónlistarskóli
Mosfellshrepps
tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennslugrein-
ar: pianó, fiðla, gitar, málmblásturshljóð-
færi, slagverk og undirbúningsdeild
(blokkflauta og nótnalestur). Innritun
þessa viku i sima 20881 kl. 10-12 og 16-18
daglega.
Skólastjóri.
BARNAFATAVERSLUNIN - “tf;
(Næsta hús við Hótel Borg).
Mikið úrval af fallegum barnafatnaði á litlu börnin.
Góðar vörur, gott verð. ,
Gjörið svo vel að llta inn.
Opið frá 12 til 6 eftir hádegi.
Barnafataverslunin Pósthússtræti 13.
Félag
járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 25. sept.
1975 kl. 8.30 e.h. i Lindarbæ, niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. önnur mál
3. Erindi: Um efnahagsmál og kjaramál.
Ásmundur Stefánsson hagfr. A.S.í. flytur.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna.
Þröstur Magnusson
Nci, þetta eir nú
íþaðgrófasta..!
Golf garn er ný tegund garns frá
Gefjun, grófari en aðrar gerðir handprjóna-
garns, sem framleiddar hafa verið.
Golf garn er vinsælt efni í jakkapeysur,
hekluð teppi og mottur.
Mjúkt og þægilegt viðkomu og sérlega
fljótlegt að prjóna úr því. Úrval lita.
Golf garn, það grófasta frá Gefjun.
AKUREYRI
EINKAMÁL
Fangi nr. 12
Ég er 22 ára einmana fangi og ég
óska eftir bréfasambandi við
mjög skilningsrikar stúlkur á
aldrinum 16—30 ára. Aðaláhuga-
mál min eru teikningar, kristin-
dómur, lestur góðra bóka, ferða-
iög og margt fleira.
Teppahreinsun
Hreinsum góifteppi og húsgögn i
heimahusum og fyrirtækjum.
Érum með nvjar vélar. Góð þjón-
usta. Vanir menn.
Simar 82296 <}g 40491.
URUiiSKAHIGiURIR
KCRNELÍUS
JQNSSON
SKOlAVORÐÚSlltíÖ
BANKASIRÖÍ6
^■%m*SH8-l86QÓ
Laus störf við
Alþýðublaðið
Blaðburðarfólk
óskast til að
bera blaðið út
i eftirtaldar götur
Reykjavík:
Sæbraut
Tjarnarból
Tjarnarstigur
Fornaströnd
Furugerði
Látraströnd
Bakkavör
Melabraut
Miðbraut
Nesvegur
Skólabraut
Sævargarðar
Vallarbraut
Dunhagi
Fálkagata
Oddagata
Aragata
Austurbrún
Dyngjuvegur
Norðurbrún
Sporðagrunnur
Vesturbrún
Laugarásvegur
Kópavogur:
Álfhólsvegur
Auðbrekka
Bjarnhólastigur
Álftröð
Brattabrekka
Bræðratunga
Digranesvegur
Reynigrund
Neðstatröð
Skálaheiði
Hafið samband við
afgreiðslu blaðsins
Þriðjudagur 23. september 1975
Alþýðublaðið