Alþýðublaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfið Sími 15020 A Félagsvistin Keppni i hinni vinsælu félags- vist Alþýðuflokksfélags Reykja- vikur heldur áfram laugardaginn 1. nóv. kl. 14 stundvislega i Iðnó uppi, gengið inn frá Vonarstræti, og laugardaginn 15. nóv. Veitt verða sérstök verðlaun fyrir hvern dag, en heildarverð- laun fyrir þrjá daga verða afheht 29. nóvember, en þá verður fé- lagsvistá sama tima á sama stað. Lcikhúsin ÍVÞJÖÐLEIKHÚSIt Stóra sviðið: ÓPERAN CARMEfí. eftir Georges Bizet. Þýðandi: Þorsteinn Valdi- marsson Leikmynd: Baltasar Dansasmiður: Erik Bidsted Hljómsveitarstjóri: Bodhan Wodiczo. Leikstjóri: Jón Sigurbörns- son. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. 3. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnuadag kl. 15. Næst siðasta sinn. ÞJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ þriðjudag kl 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200. FJÖLSKYLDAN i kvöld — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugardag — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl 17—20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Merkjasala Flug- b jö rgu narsveitar Flugbjörgunarsveitin i Reykjavik heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir, en sveitin var stofnuð 28. nóvember 1950. Mun afmælisins verða minnst á næstunni, en á laugardaginn verður hin árlega merkjasala Flugbjörgunarsveitarinnar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar efnir til kaffisölu á Hótel Loftleiðum á sunnudaginn klukkan 15, og rennur allur ágóði til starfsemi sveitarinnar. Ellert óhress Miklar umræður urðu á Alþingi i gær um frumvarp þingmanna Alþýðuflokksins um að leggja niður kommissarakerfið við Framkvæmdastofnun rikisins en setja stjórn stofnunarinnar þess i stað i hendur embættismanna. Var þetta annar dagurinn, sem málið er til umræðu, og eru enn margir þingmenn á mælenda- skrá. Þau tiðindi gerðust við umræð- urnar i gær, að Ellert B. Schram, með Sverri veittist harkalega að flokks- bræðrum sinum, Sjálfstæðis- mönnum, fyrir seinlæti við að gera þær breytingar — þ.á m. af- nám kommissarakerfisins — sem flokkurinn hafði heitið að gera á Framkvæmdastofnun rikisins. Einkum var Ellert harðorður i garð þeirra Sverris Hermanns- sonar og Ingólfs Jónssonar — þeirra þingmanna Sjálfstæðis- flokksins, sem tekið hafa að sér forsjárstörf við Framkvæmda- stofnunina. Sturtt & laggott LeændabiónuslaAlþýðublaðsins ÖKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR TILSÖUJ Barnarúm Barnarúm 150x 60 sm með dýnu i góðu standi. . Einnig svört kvenkápa með skinni. Uppl. i sima 23416 eftir kl. 5. Skrautfiskar Skrautfiskar. Sverðdrager, Guppy, og seiði i hundruðatali. Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska, hreinsun* vattis- skipti, o.s.frv. Hringbraut 51 (uppi), Hafnarfirði. Simi 53835. Opið 10-22. Sunnudaga 14-22. Til sölu Til sölu miðstöðvardæla (fyrir raðhús eða einbýlishús) litið not- uð. Selst á hálfvirði, hitakútur fylgir með. Uppl. i sima 53809. Plötuspilari Philips plötuspilari 11 mánaða gamall. Teg. GA 160, með magnetiskum pickup. Verð 35.000 kr. Upplýsingar i sima 19009. Sjónvarp Til sölu vegna flutnings mjög lltið notað sjónvarp. Tegund: Indesit — stærð: 24”. Upplýsingar i sima 93-1306. 4 snjódekk Fjögur snjódekk á Austin Mini fullnegld; þar af 2 radial 6” breið. A sama stað 2 vcggljós, borð- stofuljós og 3 gyllt stof il jós. Selst ódýrt. Uppl. I sima 26063 j. kl. 5. ÓSKftST KEYPT HJÁLMUR Vélhjólahjálmur jskast til kaups. Simi 84699. Óskast keypt Óska eftir gólfteppi, allt að 30 ferm. Uppl. i sima 22876. Vinnusól Vil kaupa vinnusól til notkunar við útivinnu. Uppl. i sima 73244. BÍLAR 0G VARAHLUTIR Til sölu VW 1600 ’67. Skoðaður 1975. Vélarvana. Vetrardekk fylgja. Verð 100 þús. kr. staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 34906 á kvöldin. Bíleigendur önnumst almennar bilaviðgerðir. Varahlutaverzlun á staðnum. Bilaverkstæðið, Hamratúni 1, Mosfellssveit simi 66216. HÚSNÆÐI ÓSKAST ' íbúð óskast Einhleypur miðaldra maður óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 25822. BARNAGÆSLA Foreldrar Tek að mér að passa börn allan daginn, hef leyfi. Uppl. i sima 40315 og 44015. SAFNARINN j Ferðabók Eggerts og Bjarna þjóðhátiðarsérútgáfan (Uppl. 174 Bint.) til sölu á kr. 30.000. Uppl. i sima 38410. ÝMISLEGT; Gisting Gisting I viku fyrir tvo kr. 8000.-. — Skjólborg h.f. Flúðum. Sími um ■'Galtafell. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtakjum. Érum með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir menn. Sfmar 82296 ‘>g 40491. einkamAl ! 28 ára Ég er 28 ára gamall, og óska eftir, að kynnast góðri og heiðarlegri stúlku með náin kunningskap i huga. Tilboð sendist Alþýðublað- inu fyrir 10. nóv. Mynd fylgi — fullum trúnaði heitið — merkt 75 UR Oti SKAHIuKIHIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKÚLAVORÐUSIIG 8 BANKASTRÆ116 ^-»1HSB8I8600 |alþýðu[ Okeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar UfJ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Flokkur Merkið X við: Til sölu Óskast keypt Skipti Fatnaður Hjól og vagnar Húsgögn Heimilistæki Bílar og varahlutir Húsnæði i boði Ilúsnæði óskast Atvinna i boði Atvinna óskast Tapað fundið Safnarinn Kynningar (Einkamál) Barnagæsla Hljómplötuskipti Ymislegt. Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsogn: OOÍHÓOÚOOOOOO Texti Skrifið mjög greinilega - helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglystngadetld blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- oo TerlT’ Slðui?ula 11 - fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag - og verður auglystngin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi 1 þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, hcimilisfang og sirna. Nafn Heimili Simi Alþýðublaöið Föstudagur 31. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.