Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 4
Hafnarfjörður Byggingarfélag alþýðu Byggingarfélag alþýðu heldur almennan félagsfund, þriðjudaginn 21. þ.m. i Góð- templarahúsinu, kl. 8.30. Fundarefni: Rætt um aðalfund. Félagsstjórnin. Smábátaeigendur Smábátaeigendur, sem eiga legufæri i Reykjavikurhöfn, eru beðnir að taka þau upp sem fyrst, og i siðasta lagi þann 30. nóv. 1975. Eftir þann tima verða legufæri tekin upp á kostnað eigenda. Yfirhafnsögumaður. Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa við inn- heimtustörf o.fl. hjá Hafnarfjarðarbæ. — Umsóknir skulu sendar undirrituðum fyr- ir 22. nóvember n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði. Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverk- fræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir og athuganir á hagnýtri notkun jarð- varma. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf, sé skilað til starfs- mannastjóra Orkustofnunar fyrir 15. des- ember nk. Orkustofnun is Okum ekki utan vega -landvernd Rósina i hnappagatið fáið þér hjá FRIÐFINNI Blómastofa Friðfinns Suöurlandsbraut 10 Sími 31099. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Reykjavik: Nesvegur Melahverf i Gerðin ^^AÍþýðubíaðíðj Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Seltjarnarnes: Bakkavör Skólabraut Melabraut Sævargarðar Miðbraut Vallarbraut Hafið samband við afgreiðslu blaðsins - Sími 14900 t Móðurbróðir okkar Magnús Bjarnason, kennari varö bráðkvaddur fimmtudaginn 13. nóvember. Maria Haraldsdóttir Bjarni Ilaraldsson. Alþýðublaðið. Seðlabankin n 1 un almenns innflutnings. Orsak- anna er fyrst og fremst að leita I minni útfíutningstekjum vegna ó- hagstæðs verðlags og sölutregðu, en einnig hefur á það skort, að þaö aðhald næðist, sem að var stefnt i ríkisútgjöldum, opinber- um framkvæmdum og fjárfest- ingarlánum.” Rikisstjórn sú sem nú situr viö völd hefur aldrei náð tökum á efnahagsmálunum heldur miklu frekar aukið á efnahagsvandann með ráðleysi sinu og undanláts- semi. 1 fréttabréfi Seðlabankans kemur skýrt fram að fjárhagserf- iðleikarnir eiga fyrst og fremst rætur sinar að rekja til rikisfjár- málanna. Um þetta segir stjórn Seðlabankans: „Sá fjárhagsvandi, sem nú er brýnast að leysa, er hinn mikli halli, sem enn er á rikisfjármál- unum. Hefur greiðsluhalli rikis- sjóðs átt verulegan þátt i þvl að veikja stööu þjóðarbúsins út á við á undanförnum tveimur árum, enda voru nettóskuldir rikissjóðs við Seðlabankann I lok október- mánaðar komnar upp i 7366 millj. kr., en hækkunin frá áramótum nemur 3500 millj. kr.” Nú er sem sagt kominn timi til þess að fara að gera ráðstafanir til úrbóta. Spurningin er bara hvort það sé ekki orðið of seint og hvort almenningur I landinu treysti þessari rikisstjórn til þess að koma efnahagsmálunum í lag. Ráðherrafundur 1 stuttu samtali við Alþýöublaðiö i gærkvöldi. Ráöherrann var spuröur hvort skýrslan um þróun sjávarútvegs og skýrt var frá i blaöinu i gær mundi ekki hafa á- hrif á þessar viöræður. Einar Agústsson sagöist vera nýbúinn aö fá þessa skýrslu i hendur og þvi ekki búinn að kynna sér efni hennar tii hlitar. Hins vegar sýndist honum i fijótu bragöi aö hún staðfesti skýrslu þá er Haf- rannsóknarstofnunin lét gera. i báöum þessum skýrslum er lögö þung áherzla á þágifurlegu hættu sem fiskstofnar viö island eru I ef veiöar veröa ekki tak- markaðar mjög frá þvl sem nú er. ÚTIVISTARFERÐIR Laugardag. 15/11. kl. 13 Inn ineð sundum. Fararstj. Friörik Danielsson. Verö 500 kr. Sunnud. 16/11. kl. 13 Utan Straumsvikur.Fararstj. Gisli Sigurösson.. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd meö fullorðnum. Brottfararstaöur B.S.I. (vestanverðu). Útivist. Sunnudagur 16. nóvember kl. 13. 00. Gönguferð um Álfsnes og ná- grenni. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Verð kr. 500.- Farmiðar við bflinn. Brottfar- arstaður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag isiands. Kaupið bílmerki Landverndar Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstotu Landverndar Skólavöróustig 25 Laugardagur 15. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.