Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 12
HUGAÐ AÐ í dýrtíðinni hafa sumir -—-=r Hvað tekur ölkær maður til RÁÐ UNDIR RIFI HVERJU ráða þegar silfrið er á þrotum, og áfengisverðið hátt fyrir ofan hans fjármálagetu. Ekki fer hann i bindindi fyrr en i fulla hnefana, heldur hefur hann Uti allar klær til að ná sér i mjöð. Þegar áfengisverðið er eins hátt og raun ber vitni, þá má svipa ástandinu við vinbannið sem var á Islandi hér áður fyrr. Bruggarár skjóta upp kollinum einsog mý á mykjuskán, og það er það sem er að gerast hér. Til að auðvelda bruggurum að gera framleiðslu sina sem myndar- legasta, þá þurfa þeir ekki annað en að skokka út i apótek, og kaupa sér eimingatæki af finustu sort, hráefni til fram- leiðslunnar er þar lika hægt að fá. Allt þetta er hægt að fá með mjög sanngjörnu verði, þvi að stofnkostnaður við slikt fyrir- tæki er eitthvað um sex þúsund krónur. Hráefni til tramleiðslunnar er mjög ódýrt, þar sem hægt er að kaupa það á heildsölu-verði sem er 1800 krónur þrjú kiló af brennslu-spritti. Vandi við slika suðu er enginn, en ef með þarf, þá er hægt að spyrja næsta mann um aðferðina, þvi að fast- lega má búast við að hann sé bruggari lika. 1 Hann lagar sig að líkamanum! Milljónir skrifstofumanna vita, hvaðþaðer nauðsynlegt að hafa góðan stól til að sitja á við vinnuna. Nú hafa þeir I Vestur-Þýskalandi framleitt stól, sem var sýndur á Orgatechnik ’75 I Cologne. Þessi stóll er þaö næsta sem menn hafa komizt i framieiðslu fyrir- myndarstól — hann gæti jafnvel vakið öfund hjá þeim, sem ekki fá að sitja! Með þvi að snerta stöng lagar stóliinn sig að likamanum. Hann hreyfist með honum. Stóllinn á að vera góður og jafnvel heilsusam legur. Hönnunin tók fimmtán ár, en slikir stólar hafa ekki veriö sett- ir á markaðinn fyrr. HELGAR- KROSSGÁTAN # \í'l( í 'OHREI NKP FoR EPT>IR OFS/ 801/ 'a kæppn GEyjp PtSKPR. tfifíNN/ um- ONNUN K'JNV. NAF/V rl IHbBI l * W Áil Hhii V/HVA þÆ&/ LE6AR Pl'Oét JfíRf/ ÚR - KÚMfí t 6ElT 'öVEFN/ 9 'fíTT M'ÆL'W/ TÓ/V/V Fofíflí) f ’/ NiYNÞ fí VÉL SPfíRK /)P/ fíRK-rfí Z * öndliiV/i FF/ER/ ' 'ÖRV/rA GRAMUÆ hquii? i 'k $ & V H/zttu miKiu 'fiMÆL/ ) KÚPTufl OLFtCr FRjó SfímfíR S TILL/ UPP -t-R S TU.L/ LObNlt) KEyfíi JYIHÐUfí -r U vnEire/ •SPlTNI BUND/ö ► SKEL VtlK/N /?/S77 H ORN S Kb A&NII? UM- FRfírn VONÖp\ \ 'PSTuN Du/V BERJPí 'fívóxr -s- P 'U-'fíT TRÉ SvtFT r'i/v- G£RT> tÆKKI SK. S T. a ÞÝF! SmjoR l'ik/ FfíNGI u \ — Helgardagskráðn SJónvarp Laugardagur 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Póminik. Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, 1. þáttur. Talinn af. 19.00 Enska knattspyrnan 111 é 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.30 I.æknir i vanda. 20.55 Pixielandhljómsveit Arna ísleifssonar i sjónvarpssal. 21.15 Myndir af H.C. Andersen. H.C. Andersen hafði af þvi mik- ið yndi að fara til ljósmyndara. f þættinum eru sýndar a 11- margar ljósmyndir af skáldinu. 21.30 Sviptibylur. (Wild Is The Wind). Bandarisk biómynd frá árinu 1957. Leikstjóri er George Cukor, en aðalhlutverk leika Anna Magnani, Anthony Quinn og Anthony Franciosa. Gino er bóndi i Nevada/ Þegar kona hans deyr. tekur hann systur hennar fyrir konu. Ungur pilt- ur, sem Gino hefur gengið i föður stað, feilir hug til konunn- ar. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.20 Pagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Maður er nefndur Jón Norð- mann Jónasson. 21.30 Samleikurá tvö pianó.GIsli Magnússon og Halldór Har- aldsson 21.50 Valtir veldisstólar.Breskur leikritaflokkur. 2. þáttur. Enska prinsessan.' 22.40 Brosandi land. Mynd um Thailand. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Að kvöldi dags. Páll Gisla- son læknir flytur hugleiðingu. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Vegferð mannkynsins. 22.05 Svartnætti. Breskt sjón- varpsleikrit úr myndaflokkn- um „Country Matters” byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir Umsjón: Bjarni F’elixson. 14.00 tTónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðuríregnir. tslenzkt mál 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskr^ kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A minni bvlgjulend Jökull Jakobsson við hljóðnemann i 25 minútur. 20.00 Illjómplötusafnið 20.45 A bókamarkaðinum Andreá Björnsson útvarpsstjóri sérum þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. Létt tóniist frá iiol- len/.ka útvarpinu 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flyt- ur ritningarorö og bæn. 12.15 Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 islenzku selastofnarnir Sól- mundur Einarsson fiskifræð- ingur flytur hádegiserindi. 14. Staldrað viö I Þistilfirði — annar þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátlðinni i Salzburg s.l. sumar 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja i hafinu” cftir Jóhannes Helga 17.10 Tónleikar 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i guilbuxunum” cftir Max Lundgren Olga Guð- rún Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með pianóleik- aranum Walter Gieseking Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina Umsjónarmenn: Fréttamennirnir Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 tslenzk tónlisl 21.00 „A grænni grein”, smá- saga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Steinunn S. Sigurðardóttir les. 21.20 Organleikur og einsöngur i kirkju Filadelfiusafnaðarins i Reykjavik. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir DanslögHeið- ar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna; Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- mál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Viglundsdóttir les þýð- ingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar Guðmundur Arnlaugsson rekt- or segir fráj fyrsti þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guð- steinn Þengilsson læknir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gcstir á islandi Þættir úr erindi Buckminster Fuller. sem flutt var i Reykjavik i september s.l. Ólafur Sigurðs- son fréttamaður sér um þátt- inn. 21.00 Klarinettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen 21.30 Útvarpssagan: „Fóstbræð ur” eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor- steinn O. Stephensen leikari les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Úr tónlistar lifinu Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir i stutu máli. Dag- skrárlok. LAUSN Síðustu gátu T> L 3 Þ R '/ R R fí R o r fí 8 Æ R K 5 Æ L L / L / B R 'fí S r L E T R fí z> H fí U S r P/ R ð / N N K L R U r / R F / k 5 L U R K S K fí R N fl V / D L n 6 Æ R E 5 I / fí R R fí N 'fí T r 5 P E R Z> L fí R Þ O T a R ! F R fí N <S fí R fí R R fl L L T> fí T u /? E K L /£ R R / m / L L 5 K R / » u R L fí 5 / N 5 'fí R fí m £ R / N r fí SKEYTI Frakkland þriðja stærsta kjarnorkuveldið Forseti Frakklands, Valery Giscard D’Estaing hefur lagt á það mikla áherzlu, að Frakkland sé nú vel á undan Bretum sem kjarnorkuveldi. Og enda þótt for- setinn viðurkenni að Bandarikin og Sovétrikin séu langt á undan Frökkum i framleiðslu morðvéla þá séu Frakkar eigi að siður i þriðja sæti. Ford i hnattferð Ford forseti Bandarikjanna mun hafa i hyggju að taka smá rispu i hnattflugi á timabilinu frá 29. nóv. til 8. des. Meðal viðkomu- staða er Alaska, Japan, Kina, Indónesia, Filippseyjar og Hawaii. CF Alþýðublaðið Laugardagur 15. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.