Alþýðublaðið - 15.11.1975, Síða 16

Alþýðublaðið - 15.11.1975, Síða 16
alþýðu Útgefandi: Blað hf. Framkvæmda- stjóri: Ingólfur P. Steinsson. Rit- stjóri: Sighvatur Björgvinsson. Ititstjórnarfulltrúi: Bjarni Sigtryggsson. Auglýsingar og af- greiðsla: Hverfisgötu 10 — simar 14900 og 14906. Preníun: Blaða- prent hf. Áskriftarverð kr. 800.- á mánuði. Vcrð ) lausasölu kr. 40.-. KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 12 sendibilastoðin Hf r-Veðrió Spáin fyrir helgina Veðurstofan segir að i dag verði austan gola eða hægviðri, skýjað og hætta á éljum. Frost verður um allt land, að visu vægt, en þó má reikna með þvi að veður fari heldur kólnandi nú um helgina. /rVK/t) LÚ/NfJ \ /33 ! 4 W- TfíLfí UND/K SL/T- //V/V &mifí KONfíH Hjfí&‘ fífí j) NEITfíR TÆPfí OV/Eb /IV £/</</„ 1 J>yi?fíir) i 'rtTT Sftumfí TÓL/r/u f ftRKIÐ ' KfíflL- fíR NV’/LT HEfi/R-, Hy&biu fír/LL- !R upp G/NN/R. KYN/Ð VOLIKIR l 1 [) 1 FörnÐ 'ÓFUbfí 1 PÚk/ ■ ’ 1 (H)RÓS (H)róshafi Alþýðublaðsins i dag er Helgi J. Halldórsson, kennari sem frá þvi i vor hefur annazt þáttinn Daglegt mál er hefur verið á dagskrá Rikisút- varpsins nú alllengi. f lok næstu viku hættir Helgi aö hafa umsjá með þættinum og yngri maður tekur við. Að flestra mati er þessi þáttur með þvf þarfasta, sem sent er á bylgjum ljósvakans. Þar eru ræddar spurningar, sem margur spyr sig um málið okkar, tekin eru dæmi úr málnotkun fjölmiðla, og bent á það sem betur má fara. Þeim sem vinna við fjölmiðla, eins og útvarp, sjónvarp og dag- blöð er hollt og þarft að hafa þennan þátt, hann er einskonar samvizka þeirra sem hafa lifi- brauð sitt af þvi að nota málið. íslenzkan er vandmeðfarnari en svoaðhægt erað ætlast tilþess að hver sem hana talar, sé þess fullfær að geta skrifað hana svo vél sé. Þvi er þeim sem slik störf hafa með höndum kærkomið að fá felldan dóm um verk sín, þó hann byggist auðvitað á mati þess sem dóminn kveður. Hinu er hinsveg- ar ekki að leyna að margur sótraftur hefur stungið penna á blað og gert tungunni margvisleg mein, sem erfitt hefur reynzt að bæta. Þáttur Helga nk. föstudags- kvöld er sá fimmtugasti sem hann flytur frá þvi i vor, en Helgi annaðist 142 þætti á timabilinu frá april 1973 til september 1974. KAKTUS- 0RÐAN S»g >clM KAKTUSORÐUNA hlýtur að þessu sinni Búnaðarbanki Islands fyrir að sýna, sem peningastofn- un, það einstaka ábyrgðarleysi i meðferð fjármuna að senda millj- ónir i beinhörðum peningum I fragtflugi út á land, rétt eins og um einskisverðan pappir væri að ræða. Að sögn Helga virðist áhugi fyrir málrækt'sizt hafa minnkað, enda berast þættinum jafnan all- mörg bréf, þótt fleiri séu á vetrum en á öðrum árstimum. ,,Ég er, eftir atvikum ánægður með undirtektirnar, sem ég hef fengið, ég hef ekki fengið mikið af skömmum, en þó nokkrar, enda finnst mér það betra en ef ekki hefði verið. Það ber vott um áhuga á móðurmálinu ef menn hafa misjafnar skoðanir á þvi hvað er rétt eða ekki. — Ég er nokkuð ánægður með það form sem þættinum er búið, ég held að frekar sé tekið eftir þáttum sem eru stuttir og gagn- orðir, en löngum þáttum. Þegar ég lityfir farinn veg, þá sé ég að e.t.v. hefði verið rétt að taka fleiri dæmi um það sem vel hefur verið gert en þó veit ég Að vfsu er það talandi tákn um gildi islenzku krónunnar, að farið skuli að ineðhöndla hana eins og gert var við þýzka markið á milli- striðsárunum, þegar seðlabúntin stóðu í röðum f göngum seðla- prcntsmiðjunnár, cn fólk hirti ekki um aö hafa með sér búnt, þvi það fékkst svo litið fyrir pening- ana. Samt er það nú enn ekki orðið svo slæmt, þótt þróunin sé vissu- lega sú sama, og ef þetta verður ekki hvernig þvi yrði tekið. Ég tók þó einu sinni dæmi um lélegt mál og annan kafla um gott mál. Fyrrgreinda dæmið tók ég úr fornum dómsskjölum til að kanna kanselistilinn svonefnda, þar sem ein málsgrein tók allt að einni bls., málið var dönsku og þýskuskotið og illskiljanlegt þeim, sem ekki hafði allnokkra þekkingu á báðum málun- um. Hitt dæmið tók ég úr Snorra-Eddu, þar sem stillinn er gagnorður og skýr. 1 siðasta þættinum mun ég lita um öxl og drepa á nokkur atriði, sem oft hefur borið á góma. Mér er auðvitað ljóst að sumu verður ekki breytt, en ég vona að eitt- hvað siist inn. Ég óska eftirmanni minum velfarnaðar i umsjá þáttarins.” lauk Helgi máli sinu. til þess að opna augu okkar fyrir þvi hve lftil og smá okkar króna er — eða þá að peningastofnanir sýni i framtiðinni meiri aðgæzlu i meðferð fjármuna, og gangi þannig á undan með góðu for- dæmi, þá munum við að sjálf- sögðu bregða okkur bæjarleið og næla rós í hnappagatið á banka- stjórum Búnaðarbankans. En á meðan biður þeirra kakt- us á ritstjórn Aiþýöublaðsins, og þeir eru velkomnir þangað cftir helgina að ná i viðurkcnninguna. VITSKERT VERÖLD Hláturinn (og ástin) lengir lífið Meira en 100 barnabörn heim- sóttu ömmu sina, Luisu Ramirez á 115 ára afmælisdaginn hennar á dögunum i þorpi nálægt Santiago i Chile. Með sér á fund ömmunnar höfðu þau svo 588 barnabörn Luisu gömlu. Luisa giftist seint, en lifir 20 eiginmenn. Aðspurð um lykilinn að langlif- inu sagði Luisa: „Þegar ég var ung — að gera það á hverju kvöldi. Eftir átt- ræðisaldurinn að njóta góðs hlát- urs á hverjum degi.” Einkamálin borin á torg Alíir þorpsbúar voru i gluggun- um eða á götum úti i Cerona á Norður-ítaliu þegar 23 ára gamall Antonio Calienni reið með konu sina eftir götum bæjarins að bæjarskrifstofunum. Þvi hin tvi- tuga koíia hans Maria, var kvik- nakin á hestinum með manni sin- um. „Þetta er refsing hennar fyrir að vera mér ótrú,” sagði eigin- maðurinn við fólkið, en Maria hrópaði: „Nei, nei, Antonio! Þetta er ekki satt! Ég elska eng- an nema þig!” Lögreglan stöðvaði þessa nekt- arreið og umvafði frúna ullar- teppi, en færði eiginmanninn til yfirheyrslu — ásakaðan um að hafa raskað allsherjarreglu. 0G ÞESSI Svo var það nærsýna gamla konan, sem spurði dótturdóttur sina : „Er presturinn farinn?” „Þetta var ekki presturinn,” svaraði sú unga, „þetta var lækn- irinn.” „Já, það hlaut að vera. Mér fannst hann séra Jón i frakkasta iagi i dag.” FIMM É förnum vegi Berglind Eyjólfsson, fjarritari. „Fylgist yfirleitt ekki með iþróttum vegna takmarkaðs áhuga á sliku. Hef þó ekkert á móti iþróttum, en ég má ekki vera að þvi að tala við þig lengur, þar sem ég er orðin of sein i vinnu.” Sigrún Karlsdóttir nemi. „Nei, ég fylgist litið með sliku. Hef ekki áhuga á iþróttum en það kemur þó fyrir að ég horfi á iþróttaþáttinn i sjónvarpinu. tþróttum,sem slikum er ég hins vegar alls ekki á móti.” Friörik Friöriksson, nemi. „Já, já, ég bæði fylgist með og spila handbolta. Það kemur fyrir að ég fylgist með öðrum iþróttagreinum, að minnsta kosti renni ég ávallt augum yfir iþróttasiður dagblaðanna, en mestur er áhuginn á hand- boltanum.” Rafn Þorsteinsson, strætis- vagnabilstjóri. „Ég geri frekar litið af þvi. Þó fylgist ég með fótbolta á sumrin og aðeins handbolta á veturna. Sjálfur stunda égsund, og þykir þeirri iþróttagrein ekki gert nógu hátt undir höfði i fjölmiðl- um.” Stefán Finnbogason, bifreiða- stjóri. „Nei, ég hef engan áhuga á iþróttum. Stunda engar og les aðeins um iþróttir þegar um stórviðburði er að ræða.”

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.