Alþýðublaðið - 19.11.1975, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.11.1975, Qupperneq 4
KÚPAVOGUR - OLÍUSTYRKUR Greiðsla oliustyrks skv. lögum nr.47/1974, fyrir timabilið júni/ágúst 1975, fer fram i bæjarskrifstofunum á 4. hæð i félagsheim- ilinu i Kópavogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A — G miðvikudaginn 19. nóvember kl. 10.00-15.00 H — M fimmtudaginn 20. nóvember kl. 10.08-15.00 N—O þriðjudaginn 25. nóvember kl. 10.00- 15.00 Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Bæjarritarinn i Kópavogi. Götunarstofan s.f. Höfum flutt þjónustu okkar að Suður- landsbraut 20. — Nýtt simanumer, 34511. — Fljót og örugg þjónusta. Forstjóri Félagsheimilið Stapi óskar að ráða for- stjóra. Umsóknarfrestur til 25.nóvember n.k. Skriflegum umsóknum skal skilað til for- manns hússtjórnar, Kristbjörns Alberts- sonar, Holtsgötu38, Ytri-Njarðvik. Nánari uppl. i sima 92-2812. Utboð Thorvaldsensfélagið 100 ára í dag Byrjaði sem samtök um blómaskreytingu I dag minnast félagskonur i Thorvaldsensfélaginu 100 ára afmælis þess, með marg- vislegum hætti. Aðdragandi stofnunar félagsins var sá að nokkrar konur i Reykjavik komu saman til að skreyta svæði á Austur- velli i tilefni þess að afhjUpuð var stytta af Bertel Thorvaldsen á vellinum. Stytta þessi var gjöf Kaupmannahafnar til Reyk- vikinga i tilefni þíisund ára byggðar i landinu, en þessi stytta var fyrsta minnismerki sem reist var á almannafæri i Reykjavik. betta var arið 1975 og styttan var afhjUpuð þann 19. növ. Konurnar sem unnu að skreytingunni ákváðu siðan að bindast samtökum sem æ siðan hafa nefnztThorvaldsensfélagið og hefur alla tið haft að aðal- marki að rétta hjálparhönd þeim sem eiga um sárt að binda eða ef erfiðleika ber að höndum. 1 minnigarriti sem Ut kom i tilefni 70 ára aflmælis félagsins segir svo „Fyrsta ákvörðun félagsins var sU að félagskonur skyldu koma saman öðru hvoru allt til jöla og sauma ýmiss konar fatnað, sem þær myndu siðan skipta á milli fátækustu fjölskyldnanna i bænum.” Árið eftir efnir félagið til fjáröflunar. Svo segir i bjóðólfi 17. nóv. 1876: „Bazar og tombóla tii jóla- glaðningar fátæku fólki, var Lífsspursmál fyrir börn sem fæðast fyrir tímann haldin á sjUkrahUsinu 4.-5. þ.m.” betta mun hafa verið fyrsti visir að þeirri starfsemi sem félagið rekur nU i Austur- strætinu. bá var einnig milli jóla og nýárs 1876 haldin jóla- trésskemmtun fyrir börn hinna f'atæku heimila. Síðar voru haldnar skemmtanir fyrir fátæka og einnig aldraða borgara og hafði félagið m.a. á sinum snærum sérstakan leik- flokk. 17. mai 1899 mátti lita svolítandi augiysingu: Kennsla handa stálkubörnum. 1 áformi er að byrjuð verði ókeypis kennsla i þvi að sauma og prjóna 1. dag jUnimánaðar. Framhald á 5. siðu. Stjórn Thorvaldsensfélagsins skipa taliö frá vinstri: Júllana Odds- dóttir, Evelyn b. Hobbs, Unnur Agústsdóttir, form. Sigurlaug Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagninu Grindavikuræðar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A Keflavik (Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9-12) og á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9,Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja föstudaginn 12. desember kl. 14.00. 1 dag munu félagskonur i Thorvaldsensfélaginu afhenda barnadeild Landakotsspítala hita- og s'urefniskassa af gerðinni Isoletta frá Airshield fyrirtækinu, en það mun fram- leiða fulkomnustu kassa af þessari gerð, sem völ er á i dag. Kassinn, sem um er rætt, er sá fullkomnasti og bezti, sem fyrirtækið framleiðir. bessi kassi er ætlaður börnum, sem fæðast fyrir timann og er slikum börnum beinlinis Iifsspursmál. TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Athygli bænda er vakin á því að árgjöld 1975 af lánum við Stofnlánadeild landbúnaðarins og Veðdeild Búnaðarbankans féllu í gjalddaga 15. nóvember s.l. Stofnlánadeild landbúnaðarins Búnaðarbanki fslands Kassinn hentar enn fremur fyrir mikið veik börn. Hann er þannig bUinn, að ekki er fyrir hendi sh hætta, sem áður fyrr fylgdi slikum kössum, að börn verði blind af þvi að vera i honum. Kassanum fylgja einnig tæki til að fylgjast með öndun og hjartslætti barnanna. bess má geta að deildin hiaut að gjöf frá sama aðila svipaðan kassa fyrir 12 árum en hann stenzt hergi samanburð við þennan. bessi gjöf er afhent á 100 ára afmæli félagsins. bá er komið Ut jólamerki Thorvaldsensfélagsins og ber það mynd af styttunni sem Kaupmannahafnarbdar gáfu ReykjavikurbUum og afhjUpuð var á Austurvelli þann 19. nóv. árið 1875, en þessi atburður leiddi til stofnunar félagsins á sinum tima. Stytta þessi stóð á Austurvelli i 56 ár, en var þá flutt i Hljóm- sk'alagarðinn þar sem hun stendur nU. Jólamerkin kosta 10 kr. stykkið og rennur allur ágóði af sölu merkjanna til styrktar vanheilum börnum. bá mun Póst- og simamála- stofnunin gefa Ut frimerki og fyrstadagsumslög á þessum 100 ára afmælisdegi félagsins. Stjórn Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins: Halldóra Guðmundsdóttir, formaður, Guðný Albertsdóttir, gjaldkeri og Sigriður Bcrgsdóttir, ritari. hm Alþýðublaöið Miðvikudagur 19. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.