Alþýðublaðið - 19.11.1975, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 19.11.1975, Qupperneq 9
iprcttir Elmar hátt skrifað- Þessi mynd er tekin eftir úrslitaleik V-Þýzkalands og Hollands á Olympiuieikvanginum I Munchen. Næsta heimsmeistarakeppni fer fram i Argentinu árið 1978. Dregið í iindankeppni heimsmeistarakeppn- innar í knattspvrnu í Guatemala á morgun Með hverjum lendir ísland í riðli? verjaland, N-írland, Wales, og Austurriki. Siðan er dregið úr þessum löndum, þannig að þau fara eins og hin löndin, eitt i hina 9 riðla. Þá höfum við fengið 2 lönd i hvern riðil. Undirbúningur fyrir heims- meistarakeppnina i Argentinu ár- ið 1978 er i fullum gangi. A morg- un, fimmtudag 20. nóv., verður dregið i riðlana i hinum ýmsu heimsálfum, og kemst eitt lið væntanlega úr hverjum riðli i sjálfa lokakeppnina i Argentinu. Drátturinn fer fram á fundi Al- þjóða knattspyrnusambandsins, sem haldinn verður i mið- ameriku rikinu Guatemala. Mikil eftirvænting rikir meðal liða i Evrópu með hvaða landsliðum viðkomandi þjóð lendir i riðlum. Á íslandi rikir ekki siður spenna hjá knattspyrnuáhengendurij með hvaða löndum Island lendir i riðli. Siðast var Island i riðli með Norðmönnum, Belgum og Hol- lendingum. Hollendingar komust i 16 liða úrslit úr þeim riðli, og urðu siðan aðrir i heimsmeistara- keppninni i V-Þýzkalandi á eftir gestgjöfunum. Island fékk slæma útreið i þeim riðli, tapaði öllum leikjunum með nokkrum mun. Við höfðum það þó okkur til sára- bótar að við vorum eina liðið, sem gerði mark hjá „spútnik” liði Hollands. Nú hefur þó islenzka knattspyrnan vaxið að getu svo um munar eins og árangur okkar i Evrópukeppni landsliða og und- ankeppni Olympiuleikanna hefur sannað. Það verður þvi gaman að vita með hvaða liðum við lendum i riðli og sjá útkomuna. Riðlunum er skipt eftir heims- álfum, og lenda þau lið saman sem eru i sama heimshluta. Þannig eru á Evrópusvæðinu, 32 knattspyrnulönd. Eitt fer beint i aðalkeppnina, heimsmeistararn- ir V-Þjóðverjar. En gestgjafarn- ir, Argentina, fara einnig beint i aðalkeppnina, en það kemur okk- ur minna við. Evrópusvæðinu er skipt niður i 9. riðla og er þeim raðað niður i styrkleikaflokka, sem F.I.F.A. sjálf metur, þrjú til fjögur lið i hverjum riðli, eftir þvi hvernig dregst. Riðlaskiptingin fer þannig fram, að þau lið sem efst urðu i siðustu Evrópuriðlum, alls niu lönd, eru tekin i sér bunka á F.I.F.A. fundinum, og dregið úr þeim. Þessi lönd eru að þessu sinni: Sviþjóð, Holland, Skotland, Júgóslavia, A-Þýzkaland, Italia, Pólland, Búlgaria, og Rússland en þeir sigruðu siðast i 9. riðlin- um, sá riðill þarf oftast að leika um rétt i 16 liða úrslitum gegn 5. riðlinum i Suður-Ameriku. Eins og menn kannski muna þá neit- uðu Sovétrikin að leika um þetta sæti við Chile fyrir siðustu heims- meistarakeppni af pólitiskum á- stæðum, og komst þvi Chile i keppnina án þess að leika siðari leikinn við Rússa i Chile. (Fyrri leiknum lauk 0:0 i Moskvu). Þannig höfum við fengið eittdand i riðla frá 1-9. Siðan tekur F.I.F.A. önnur 9 lönd sem eru næst þessum liðum á afrekaskrá eftir siðustu heims- meistarakeppni — en F.I.F.A miðar ávallt við siðustu heims- meistarakeppni — og dregur úr þeim. Ekki vitum við hvaða lönd það eru en við getum gizkað á þessi: England, Portúgal, Spánn, Tékkóslóvakia, Belgia, Ung- Siðan taka þeir enn önnur 9 lönd samkvæmt styrkleikaflokki F.I.F.A, sem hugsanlega gætu orðið þessi: Frakkland, Grikk- land, Irland, Danmörk, Noregur, Rúmenia, Finnland, Sviss, og Tyrkland eða Albania. Með þenn- an hóp verður gert það sama og við hina tvo þ.e.a.. þau verða dregin niður á hina ýmsu 9 riðla. Þá höfum við fengið þrjú lönd i hvern einstakan riðil af riðlunum 9. Löndin sem eru svo neðst á skrá hjá F.I.F.A af Evrópulönd- um, eru: Island, Malta, Luxem- borg og Kýpur, að öllum likind- um. Þau eru svo dregin niður á einhverja af hinum 9 riðlunum og verða þvi 4 lönd i 4 riðlum en að- eins 3 i 5 riðlum. Það væri eflaust hægt að vera með langar og ýtarlegar vanga- veltur um það i hvaða riðli lsland lendir, en það væri of langt mál að rekja það hér. En eflaust eru það margir sem biða spenntir eftir þvi hvaða löndum Island lendir i riðli með. ur Lengi hefur tíðkazt i V- Þýzkalandi knattspyrnu- keppni milli landshluta. Þessi keppni er með úr- slitafyrirkomulagi og er keppt heima og heiman og er markahlutfall látið ráða ef félögin eru með jafn- mörg stig, eins og á sér stað í Evrópukeppnunum. Aðeins áhugaknattspyrnu- menn taka þátt í þessari keppni. Fyrir stuttu hófst þessi keppni og léku þá meðal annarra, Rhein- land og Bayern héruðin, og var leikiði Bayern. Bayern vann leik- inn 3:0. Það þykir þó ekki tiðind- um sæta, en ástæðuna fyrir tap- inu kennir þýzka knattspyrnuritið „Kickers”, að þeir hafi ekki valið tslendinginn Elmar Geirsson i liðið, en hann leikur með Eintract Trier i Rheinland. Gagnrýndi blaðið þá menn sem völdu liðið fyrir að hafa ekki valið Elmar Geirsson i liðið og segir að leikur- inn hefði aldrei farið svo ef hann hefði verið látinn leika. Má þvi telja vist að hann leiki siðari leik- inn i Rheinland. Sýna þessi um- mæli glöggt að Elmar er mikils metinn sem knattspyrnumaður i héraðinUySem hann býr. Má geta þess að valið er úr fjölda knatt- spyrnuáhugamanna. Elmar lék áður með Hertha Zhelendorf sem er með hálfat- vinnumannalið i Berlin. I öðru „Kickers”blaði kom það fram að Hertha hafi verið klaufar að láta Elmar fara frá sér og segir i nið- urlagi greinarinnar „að tslend- ingurinn hafi fórnað miklum pen- ingum fyrir nám sitt, en hann er nýútskrifaður tannlæknir.” Fíat- inn ódreg- inn enn Það stöð til að draga i mánaðarhappdrætti H.S.Í., þar sem dregið er um Fiat-bifreið hverju sinni. En vegna þess að uppgjör utan af landi hefur ekki komið ennþá, er áætlaðað fresta drætti til sunnudags, á leik V-þýzka liðsins, Gummersbach, og væntanlega FH. Einnig hefur heyrzt að féiagið vilji kaupa skozka markakónginn frá Motherwell, Willie Pettigrevv. Petti- grew þessi er einn mesti marka- kóngur sem komið hefur fram i Skot- landi i langan tima. Það var einmitt hann sem gerði bæöi mörk Mother- wcll gegn Celtic siðasta laugardag, þegar lið hans vann lið Jóhannesar Eðvaldssonar 2:0, á Parkhead. Njósnarar frá Bayern voru á þeim leik og leizt þeim mjög vel á hann. Víkingur vann Gróttu með 17 mörkum gegn 15. í hálfleik var staðan jöfn 7:7. Nánar á morgun CRUYFF VILL TIL BAYERN Eitt rikasta og bezta félagslið heims Bayern Munchen hefur verið á hött- unum eftir framlinumönnum, sfðan Gerd Muller, sem kallaður er Per Bomber des Nations af þýzkum knattspyrnuáhangendum, meiddist i september. Johan Cruyff hefur m.a. verið nefndur i þessu sambandi. Nú nýlega birtist í þýzka knattspyrnu- ritinu „Kiskers” grcin um það, að Cruyff vilji fara til Munchen næsta vor þegar hann lýkur samningi sin- um hjá Barcelone. Ef af þvi verður að Cruyff fer til Munchen, er áiitið að liann fari fyrir kaupverð sem nemur allt að 3.000000 milljónum marka, sem samsvarar um 200 milij. is- lenzkra króna. Backcnbauer er þvi mjög hlynntur að hollenski knatt- spyrnusnillingurinn komi og leiki með Bayern og má þvi telja miklar likur á að hann fari til félagsins. Miðvikudagur 19. nóvember 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.