Alþýðublaðið - 19.11.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1975, Blaðsíða 11
Flokksstarfid Sími 15020 A Fræðsluhópar Alþýðuflokksins Fræðslunefnd Alþýðuflokksfé- lags Reykjavikur hefur ákveðið að setja á laggirnar þrjá fræðslu- hópa, sem munu taka til meðferð- ar eftirfarandi efni: (1) Ræðu- mennska. fundarreglur og fund- arstjórn, (2) Stjórnkerfi tslands, (3)>.i Bainkakerfið, lifeyrissjóðir og aðrar lánastofnanir. Þeir, sem ætla að taka þátt i þessum fræðsluhópum, einum eða fleiri, láti innrita sig á skrifstofu Al- þýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, i sima 1-50-20. Hámarksfjöldi i hverjum hóp er 15 manns. TRtJLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Leikhúsin iH-ÞJÓÐLEIKHUSH Stóra sviðiö: CARMEN i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: HAKARLASÓL fimmtudag kl. 20.30. MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15- Simi 1-1200. -20. LETKFÉIA6 YKJAVÍKOR1 SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. SKJ ALPHAMRAR fimmtud. — Uppselt. FJÖLSKYLPAN föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR sunnudag kl. 20,30. SKJ ALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. tðgöngumiðasalan i Iðnó er >pin frá kl. 14. Simi 1-66-20. leikfélag KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BöR BÖRSSON jr. fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning sunnudag. Miðasala opin alla daga kl. 17-21. frá Lesendaþjónusta Alþýðublaðsins 0KEYPIS SMAAUGLYSINGAR TIL SÖLU Til sölu Til sölu Sunnudagsblað Timans 1 .-10. árg. — Upplýsingar i sima 34546 eftir kl. 8 siðdegis. Sniglar Til sölu snýglar i fiskabúr kr. 20 stykkið. Hringið i sima 73696 eða komið á Leirubakka 22, Breiðholti. Hella og ofn Til sölu Husquarna-hella og ofn. Upplýsingar i sima 36093. Siglfirðingar! Fallegar litmyndir af Siglufirði til sölu, stærð 50x60 cm. Myndir til sýnis og sölu að Nökkvavogi 46, Rvik., kjallara, simi 30876. Á Siglufirði i verzl. Rafbæ. Aðeins nokkrar myndir eftir. Frekari uppl. gefur Kristján Möller i sima 6151, Laugarvatni. Ódýr áburður Það er ekki of snemmt að láta dreifa húsdýraáburði i kálgarð- inn sinn. Pantið i sima 53931 á kvöldin. Verðið hækkar allsstaðar um áramótin. Kista 140 ára gömul kista til sölu. Upp- lýsingar i sima 13373. 0SKAST KEYPT Takið eftir! Vill nokkur selja mjög ódýra raf- magnsritvél? Er kaupandi að góðri, ódýrri rafmagnsritvél. Einnig vil ég kaupa fjölritara. (þarf að vera handsnúinn.) Þeir sem þetta eiga og vilja selja, vin- samlegast snúi sér til þess sima- númers sem hér er undir, uppl. i sima 40361. ATVINNA I Trésmíði Tek að mér viðgerðir og breyt- ingar innanhúss. Get haft vél á vinnustað. Vönduð vinna. Upplýs- ingar i sima 36093. ATVINNA 0SKAST Ung stúlka Óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 14103 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar vinnu 16 ára stúlka (með landspróf), óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hringið i sima 17949._______________ Aukavinna Stúlka með verzlunarskólapróf óskar að taka að sér vélritun heima. Upplýsingar i sima 22792. HÚSNÆÐI ÓSKAST í BOO ÓSKAST Erum ung hjón algerlega á götunni, með tvö börn, óskum eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 82693 eftir kl. 5. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð i steinhúsi, helzt i gamla bænum eða vesturbænum. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 18468. BÍLAR 0G VARAHLUTIR GAZ '69 GAZ ’69. Óska eftir að kaupa rússa-jeppa, árgerð á bilinu ’65- '70, með blæju, helzt gangfæran, og á góðum dekkjum, má ekki vera mjög dýr. Uppl. i sima á daginn i 96-11019 og á kvöldin 96- 22439: Austin Mini Til sölu Austin Mini, árgerð ’74. 1 þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. i sima 14598 eftir kl. 1. i dag. BARNAGÆSLA Barnagæzla Kona vill gæta barna á kvöldin. Upplýsingar i sima 83973. ÖKUKENNSLA Ókukennsla Guðmundar G. Péturssonar er| ökukennsla hinna vandlátu, erj ökukennsla i fararbroddi, enda > býður hún upp á tvær ameriskarí bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. Oku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. SAFNARINN Safnarinn Hef til sölu frimerkjaumslög og frimerki. Kaupi einnig frimerkja- umslög og frimerki. Simi 18972.; EINKAMÁL Halló stelpur Fangi númer 23. Óska eftir bréfa- sambandi við skilningsrikar stelpur á aldrinum 17 til 29 ára. Aðaláhugamál min eru þessi: Poppmúsik, ferðalög, skemmtan- ir, bréfaskipti, lestur góðra bóka og margt fleira. ÝMISLEGT SKJÓLBORG Tveggja daga dvöl fyrir tvo kostar 3000 kr. Svefnpokapláss fyrir börn ókeypis Skjólborg hf. Flúðum Simi um Galtafell Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirta'kjum. Krum með nýjar vélar. Góö þjón- usta. Yanir menn. Simar 822% 'Jg 40491- Mótorhjól Montesa Cota 247 ’75, nýtt. Honda CB 450 ’74 Kawasaki 500 ’73 Montesa Cota 247 ’73 Tökum notuð hjól i umboðssölu. Sér- verzlun með mótor- hjól og útbúnað. Vélhjólaverslun Hannes Úlafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. alþýðuj m Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar hvern reit: - hántark 12 stafir —einn staf i Fyrirsögn: OOODOOOOOOOO Flokkur j~x] Merkið X við: [ ] Til sölu ] óskast keypt ] Skipti | Fatnaður □ Hjól og vagnar ] Húsgögn .[ | Heimilistæki ] Bílar og varahlutir ] Húsnæði i boði ] Húsnæði óskast | | Atvinna i boði | Atvinna óskast ] Tapað fundið ] Safnarinn ] Kynningar ] (Einkamál) ] Barnagæsla ~| Hljómplötuskipti ] | Ýmislegt. Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi i þvl tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og slma. Nafn Heimili Simi Miðvikudagur 19. nóvember 1975. Alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.