Alþýðublaðið - 20.11.1975, Síða 6

Alþýðublaðið - 20.11.1975, Síða 6
Verktakastarfsemi - Vinnuvélaleiga Gerum föst tilboð i verk. Vanir vélamenn. Borgarverk h.f. Sigvaldi Arason, Simi 7144, Borgarnesi. BORGARNES Mjólkurbú Borgfirðinga byggir s Nú er Hvanneyrarsl PRJONASTOFA BORGARNESS komið Brákarbraut 3 - Sími 93-7377 Bifreiða- og trésmiðja Borgarness Önnumst allar almennar bifreiða - viðgerðir ennfremur yfirbyggingar yfir vöruflutningabifreiðar. Reynið viðskiptin Bifreiða- og trésmiðja Borgarness Önnumst öll innlend bankaviðskipti Opið virka daga kl. 9.30 — 12 og 13 — 16. Lokað á laugardögum. Okkar vöxtur - yðar hagur Sparisjóður Mýrarsýslu Borgarnesi. Simi 7208 Ul Greiðsla olíustyrkja i Reykjavik fyrir timabilið júni—ágúst 1975 er hafin. Styrkir fást greiddir hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16, gegn framvisun persónuskilrikja. Skrifstofa borgarstjóra. Vegfarandi á aöeins að ganga yfir götu á sebrabrautum Hinn 1. nóvember s.l. var tekin fyrsta skóflu- stunga að nýrri byggingu, sem Mjólkurbú Borgfirð- inga ætlar að reisa i Borgarnesi. Mjólkurbúið, sem rekstrarlega er sjálf- stætt fyrirtæki, var sett á stofn af Kaupfélagi Borg- firðinga og var núverandi húsnæði búsins reist á ár- unum 1931-1938. Siðan voru gerðar nokkrar breytingar á húsnæðinu. Hið fyrirhugaða mjólkur- bú mun verða um 5800 fermetrar að stærð á tveim hæðum, en kjallari verður undir hluta bygg- ingarinnar. Núverandi húsnæði Mjólkurbús Borgfirðinga er hins veg- ar aðeins um 700 fermetr- ar að stærð. I tilefni af þessum þáttaskilum f starfsemi fyrirtækisins hafði Al- þýðublaðið samband við mjólkur- bússtjórann Sigurð Guðbrandsson, sem hefur starfað við Mjólkurbúið siðan 1933. Fyrsta árið var Niels Rasmussen mjólkurbússtjóri, en hann hafði áður starfað við Korp- úlfsstaðarbúið. Má þvi segja að Sigurður hafi fylgzt með vexti og viðgangi Mjólkurbús Borgfirðinga frá upphafi til þessa dags. Mjólkurbússtjóri sagði að það yrði að sjálfsögðu mikil breyting að flytja úr gamla húsinu i hið nýja, sem mundi kosta nokkur hundruð milljónir króna. Mjólkurbússtjóri sagði að hið nýja húsnæði yrði ekki byggt i áföngum heldur i einni lotu og vélar og starfsemi yrði ekki flutt fyrr en allt væri tilbúið. Um það hvort starfseminni yrði að ein- hverju leyti breytt sagi Sigurður Guðbrandsson að ekki væri gert ráð fyrir þvi. Búið mundi halda á- fram aðframleiða sömu afurðir, en framleiðslan og afköstin yrðu að sjálfsögðu meiri en áður. Arið 1932 var tekið á móti 273.000 kg. af mjólk, 1940 var innvegin mjólk komin upp i tvær milljónir kg. og siðastliðið ár tæpar ellefu milljónir kg- „Héraðið er svo stórt og ræktun er svo mikil að gera má ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram. Annars nær þetta svæði allt vestur i Breiðuvik á Snæfellsnesi og suður i Hafnarskóg. Oll sú mjólk sem framleidd er á þessu svæði kemur til okkar.” Blm: „Framleiðir Mjólkurbúið ennþá Baulamjólkina? Sigurður: „Nei. Við urðum að láta hana frá okkur vegna þrengsla, eins og sumt annað, fyrst til Reykjavikur og siðar til Mjólk- urbús Flóamanna. Annars var þessi framleiðsla farin að minnka mjög mikið. Á árunum 1935-’38 komst hún hæst upp i 750 þúsund dósir á ári, en nú mun hún vera eitthvaðum lOOþúsund dósir. Þetta var aðallega framleitt fyrir skip- in.” Blm.: Hérna áður fyrr var oft talað umaðBorgarnessskyr væri al- veg i sérflokki hvað gæði snerti. Nú virðist sem enginn munur sé á þvi hvaðan það kemur, allt sama bragðið. Er þetta rétt?” Sigurður: „Jú þetta er rétt. Það var einmitt þannig, að á Hvanneyri var framleitt alveg sérstaklega gott skyr, undir handleiðslu Kristjönu Jónatansdóttur, mjólk- urbússtýru. Ég fór til hennar og fékk að læra hjá henni skyrgerð og eftir að ég byrjaði hér þá hafði ég samband við Kristjönu og bað hana að fylgjast með þessu hjá okkur, þar til ég taldi mig hafa komist fullkomlega upp á lagið. Það sem hefur gerzt er, að öll búin eru kom- ALLAR MÁLNINGARVÖRUR NORDSJÖ Einar Ingimundarson Sími 7159 — Borgarnesi Plasios liF PLASTPOKAVERKSMHDJA Sfmar 82439-82455 VatntQÖrbum 4 Box 4044 - Raykjavík Pfpulagnir 82208 Tökum að okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717. Hafnarljaröar Apótek Atgreiðslutími: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kf. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 ónnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Teppahreinsun Hreinsum góifteppi og húsgögn I hcimahúsum og fjrirlækjum. Eruin mcft nýjar vclar. Góft þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.