Alþýðublaðið - 03.12.1975, Side 7
YKKAR ER (VAN)MÁTTURINN
OG DÝR(TÍ)ÐIN AD EILÍFU
(STJÓRNMÁL)AMEN(N)
Þessa skemmtilegu
lexiu, með ofangreindri
fyrirsögn, skrifaði
Steinþór Júliusson i
Keflavik i siðasta tölu-
blað Suðurnesjatiðinda.
i.
Margir kynlegir en málfær'ir
kvi'stir hins siðgæðssnauða
liðs stjórnmálanna hafa að
u-ndanförnu kappkostað að
iýsa yfir skýlausri þekkingu
sinni á hlnum mikla efnahags-
vanda er hrjáir vora ástkæru
fósturjörð. Dagblöðin eru út-
troðin af þessum ómerkilegu
yfirlýsi'n.gum og beygluðum
blikkbei'jum svo maður minn-
i'st nú ekki á urnsögn páfans
um pilluna og líknardráp. Það
minnir mig á þa-nn fáránleika,
er áfengisVARNAráðið okkar
fékk umsókn um vínveit'inga-
leyfi til umfjöllunar og raun-
ar endanlegrar' afgreiðslu.
Hvorki páfi né áfengisvarna-
ráð Keflavíkur eru starfi sínu
vaxin í þessum tilfellum vegna
eðlis og t'il'gangs, eða myndi
það ekki hljóma einkennilega
ef áfengisVARNAráð iýsti sig
hlynnt vínveitingaleyfi og páfi
líknardr'ápi.
Ofangreint dæmi sýni'r vel
ástandið með ráðandi mönnum
þessa þjóðfél'ags. Yfirpólitíkus
arni'r taka í æ minni mæl'i
nauðsynlegar ákvarðanir vegna
óvissr'a afleiðinga á t.d. at-
kvæðafylgi flokks síns. Þess í
stað lendir ákvarðanatakan
hjá óbeint kosnum flokksfélög
um þeirra.
Ríkisstjórnin ,,'tuðar“ á því
öllum stundum, áð þjóðin
verði að sýna samstöðu og
undanlátssemi í versnandi
heimi. Þeim ætti að vera það
Ijóst, að þetta er vita vonlaust
hjal', því þjóðfélagið okkak er
rotið og rotnandi í hugarfars-
mengun einstaklingselsku og
at'kvæðahyggju hugsmuna-
hópa.
II.
Innbyrðis ósamræmi dag-
blaðanna er löngu frægt og
dregur sízt úr ringulreiðinni.
Þjóðviljinn ræðir í forystu-
grenum sínum um hitt og
þetta, sem verður að fram-
kvæma til áð stemma st'igu
við verðbólgunni — á næstu
síðum fer' lítið fyrir „dálæti“
þeirr'a á verðbólgu innan um
kröfu- og verkfallahvátnihgar.
Dagblaðið tíundar landsins
mestu og bezt'u „toppa“ á skák
mótum og frumsýningum, en
kennir þeim svo um ástand
þjóðarinnar í forystugrem.
Landsfrægt er dæmið um blað
viðskiptaráðherra, sem manna
bezt er kunnug um þróun-
ina. Þar má sjá í sama blaði
fyrirsagnirnar: „Þjóðartekjur
og þjóðarframleiðsla hafa
rýrnað meira en búizt var víð“
og síðan „Ódýr Lundúnaferð á
vegum framsóknarfélaganna í
Reykjavík“. Hann ættí að upp
lýsa samflokksmenn sína nán-
ar um þáð, sem hann segir
þjóðinni. Og ekki er Alþýðu-
blaðið barnanna bezt: „Al-
þýðublaðið óttast, að þrátt
fyr'i'r allt geri menn sér ekki
fulla grein fyrir því, hve al'-
varlegt ástandið er í ísl'enzk-
um efnahagsmálum. Boginn er
spenntur svo hátt', að hann get
ur brostið hvenær sem er.
Horfumar í atvi'nnumálum
þjóðar'innar eru mi'kl'u óskap-
legri en menn gætu hal'dið.“
Svo mörg voru þau orð jafn-
aðarstefnunnar. Hugl'eiði' menn
svo hverni'g þessi óttáslegni
siðferðispostuli reynir að bæta
atvinnuhor'fumar og slaka á
boganum með í'tökum sínum í
Alþýðusambandi ísl'ands, verka
lýðsfélögum um land allt. Og
ekki' má gleyma Mogganum,
landsins útbreiddasta mál-
„gagni“. Þeir hafa menn innan
sinna raða t'il að fjalla um
hvern einasta hnút vandans.
Þessum „sérfræðingum“ tekst
oftast á undraverðan hátt að
leysa allan vanda með orðum
einum eða þá að beina bölvun
almennings að andstæðihgum
stjórnarinnar. Þess ber þó að
geta, að þótt sérfræðingar séu
nefndir, eru þetta afskaplega
venjulegir menn, sem vita bet
ur, en eiu bundnir á klafa ráð-
andi hagsmunaklíku innan
flokksins svo og framagirni
sinnar. Svo ski'lja þeir ekki
hvers vegna Þjðviljinn eyðir
ekki' eins og þeir, for- inn- og
baksíðu í Zakarov-rétt'arhöld-
i'n, þótt þeir þykist vita, að
Þjóðviljinn er hlynntur stjórn
arfyrirkomulaginu í Sovét,
sem einmitt Zakarov berst
gegn. Annars var þáð spaugi-
legast við þessi réttarhöld, að
þau skyldu vera haldin í Dan-
mörku, landi sem heldur Græn
l'endingum og Færeyingum
nauðugum í greiþum sínum.
III.....
Með því að l'esa forystu-
greinar dagblaðanna í nokk-
urn tíma má álykta, að vald-
hafar þessa þjóðfélags geri sér
fyllilega grein fyrír eðli efna-
hagsvandans og hvar hann
ei'gi rætur sínar að rekja. En
þrátt fyrir þessa vitneskju
hafa þeír engin varanleg úr-
ræði! Það má líkja þessu við
mann sem skeytlr ekki um að
gera við sprungið bíldekk sitt,
heldur fyll'r það af lofti og
l’ætui' „sjatla“ úr því með tím-
anum, fyllir það síðan aftur
o.s.frv. Áður en l'angt um líð-
ur er slangan ónýt og maður-
inn verður að kaupa sér nýja
slöngu. Þetta er það sem er að
gerast — ei'ntómar bráðabirgða
lausnir sem tíminn bítur hæg-
lega á. Er beðið eft'ir því, áð
þjóðarbúið fari á hauslnn?
Þessir náungar verða að gera
sér grein fyrir því, að á með-
an þeir sitja svo að segja að-
gerðarlausír (hvort heldur á
alþingi eða Njú Jork) gagn-
vart efnahagsvandanum, þá
teljast þeir tæplega verðugir
og ábyrgi'r valdhafar.
Vi'ssulega eiga allir þjóðfé-
lagsþegnar sinn þátt í vandan-
um með því áð setja takmarka
lausa eiginhagsmuni á oddinn
og einnig með þvi að láta hið
enn takmarkalausara kröfu-
kjaftæði stjórnarandstöðubláð-
anna hafa áhrlf á sig. Það virð
ast ekki allir skilja það enn,
áð þeir sem ekki halda í stjórn
artaumana og hafa þar af leið
andi takmarkaða möguleik á
hinu árðvænlega baktjalda-
makki, hugsa um það eitt, áð
knésetja st'jórnina, og þótt
sigla þurfi' þjóðarskútunni í
strand, skeyta þeir ekki um.
Það hl'akkar í stjórnarandstöðu
á hverjum tíma við sífelld á-
föll þjóðar'innar af valdafíkn
einni'.
IV.
Þáð er mltt álit, að hinir
þjóðkjörnu menn þori ekki' að
grípa til nauðsynlegra aðgerða.
Hræðslan við fylgistap er sí-
vaxandi og völdin þar af l'eið-
andi að færast yfi'r á óviðeig-
andi' aðila. Dæmi: Ólafur Jó-
hannesson lýsir' því yfir á opin
berum fundi í byrjun okt., að
ekki verði gripið til gengisfell
ingar heldur athuguð svoköll-
uð niðurfærsl'. (lækkun fastra
og ráðandi þátta í hringrás
efnahagslífslns svo sem vöru-
verðs, kaupgjalds, skatta o.fl.).
Skömmu síðar tel'ur eitt dag-
bláðanna gengisfell'ingu vísa,
því einhverjir bankastjór'ar í
Reykjavík hafi verið að end-
urnýja bílaflota sinn — þó að
þett'a hafi verið hugsað sem
spaug, þá er það staðreynd, að
Framhald á bls. 11.
Hún hættí að reykja - og fór í Italíu-
ferð fyrir sparnaðinn!
,,Ég fór i 15 daga reisu
suður til ttaliu fyrir þá
peninga sem ég sparaði,
þegar ég fór i tóbaks-
bindindi, mig langaði til
að sjá einhvern árangur
bindindisins annan en
bara betri liðan, svo að
ég lét 50 krónur daglega
i sparigrisinn, i staðinn
fyrir að eyða þeim i
sigarettur”. Þetta sagði
Þóra Helgadóttir, sem
vinnur við pökkun Al-
þýðublaðsins, þegar
Misræmi í áróðri
Formaður ensku ráðgjafar-
stofnunarinnar f heilbrigðismál-
um s.l. 2 1/2 ár hefur sagt upp
starfisinu. Hann segir, að enginn
geri neitt, hvort eð er. Gerum við
meira á islandi...?
Þetta var dugnaðarmaður, sem
fannst hann eyða kröftum sfnum
til einskis.
Fyrir hálfu þriðja ári var stofn-
sett ráðleggingarstöð um heil-
brigðismál f Englandi. Þess gerð-
ist þörf.
Formaður var valinn, dr. Bill
Jones, sérfræðingur i iðnlæknis-
fræði til að veita forstöðu heil-
brigðismálastofnunum landsins.
Hann þótti svo duglegur.
Nú hefur hann sagt upp stöð-
unni og hann hefur hitt og þetta
um starfið að segja og hvers
vegna, honum fannst stöðuveit-
ingin þýðingarlaus.
Hann segir, að ýmsir sjúkdóm-
ar tröllriði þjóðfélaginu, s.s. kyn-
sjúkdómar, offita, tóbaks-
reykingar og óæskileg þungun.
En þrátt fyrir upplýsingar i
stórum stfl og allskonar áróður er
ekkert gert til bjargar.
2 %o af auglýsingafénu!
Hann segir, að það taki sinn
tlma að tala við fólk, fræða það og
hafa á það áhrif. Meiri tfma en
læknirinn hefur á biðstofunni.
Svo er sjúklingurinn oft svo
taugaóstyrkur, að hann gleymir
þvi mikilvægasta.
Það hefur einnig komið i ljós
við aðrar kannanir.
Bill Jones kvartar um, að of
litlu fé sé eytt til heilbrigðisaug-
lýsinga.
Hann bendir t.d. á þá stað-
reynd, að tóbaksframleiðendur i
Englandi auglýstu fyrir 23 mill-
jarða isl. kr. f Englandi árið 1968
— en þeir, sem auglýstu gcgn
tdbaksnotkun fengu 46 milljónir.
Tvo af milljarði.
Við fáum hins vegar að hlusta á
andmælin gegn reykingum
hérna... vonandi greidd af
tóbaksframleiðendum.
Hér er til h jartavernd, en I'élag-
ið fær alltof Htinn stuðning að
allra áliti, þvi að þar eru að verki
færir menn, sem vilja bjarga
Af nýjum bókum
Vér vitum ei hvers biðja ber.
Skúli Guðjónsson. Hér koma fyrir
augu 14 þættir um daginn og veg-
inn, sem áður hafa birsthlustend-
um rikisútvarpsins á ýmsum tim-
um. Hvaðsem um aðra má segja
sem þar hafa kvatt sér hljóðs, og
vissulega hefur þar margt at-
hyglisvert fram komið og þó mis-
jafnt, hefur Skúli jafnan haft, að
minu mati, mörg Biugunarverð
efni fram að færa. Hans kostur er,
að hreint er gengið til verks og
ekki hirt um að vefja i sjöfalt silki
það sem hann vill segja. Glettni
hans er stundum dálitið kuldaleg,
en hún er markviss hvað sem
öðru líður og hvort sem menn eru
honum sammála eða ekki. Þetta
kver er góður fengur i bókaskáp
og sýnir kannski framar öðru, að
það eru ekki aðstæöurnar sem
skapa það semlifvænt er, heldur
orka og ihugun þess sem á penn-
anum heldur.
Hagleiksverk Hjálmars í Bólu.
Kristján Eldjárn. Islenzkar bók-
menntir munu um aldir geyma
minningu Hjálmars frá Bólu, sem
hann er jafnan kenndur við, þótt
dvöl hans þar væri ekki ærið löng.
Risamynd hans gnæfir hátt úr
hópi alþýðuskálda íslenzkra, þótt
æviferill lægi milli hálfgerðs út-
burðar i blautustu bernsku og að
banabeði i óhrjálegum gripahús-
um, þaðan sem harðgeru sauðfé
var haldið til beitar á vetrum.
Menn sem Hjálmar hófust af
sjálfum sér og höfðu ekki annan
stuðning en fornan arf islenzkrar
alþýðumenntar sem brann þeim i
barmi og kristallaðist i ve'rkum
handa oghuga á næsta ógleyman-
legan hátt.
Hér er dregin fram mynd af
handaverkum þessa stórbrotna
íslendings, sem enn skýrir merk-
an þátt hans i uppreisn einstakl-
ingsins gegn hörðum kjörum hins
fátækasta af veraldarauði meðal
hinna fátæku.
Vel er, að handaverkum hans
er nú fullur sómi sýndur á hundr-
uðustu ártið, með útgáfu þessarar
bókar. Og það er einnig vel, að til
hefur valizt maður, sem kann
höndum um að fara og rekja hálf-
gleymda og óljósa þræöi að verk-
um þessa siðasta stórvirka al-
þýðutréskera.
Hér hefur dr. Kristján Eldjárn
unnið hið þarfasta verk og á þann
hátt sem báðum er hið bezta sam-
boðið, listamanninum og höfundi
bókarinnar. 1 engu virðist þar
höndum til kastað og hefur þó
þurft að leita atfanga viða og eftir
torröktum götuslóðum. tslenzk
þjóðfræði á góða þökk að gjalda
fyrir eljuverk af slikum toga
spunnin.
i túninu heima.Halldór Laxness.
„Átthaganna andinn leitar, þó ei
mannslifum og ættu að fá meiri
fjárhagsstuðning.
Þaðá að fyrirbyggja hjartaköst
— ekki lækna þá, sem þegar eru
fársjúkir og geta aldrei orðið nýt-
ir þjóðfélagsþegnar eftir siendur-
tekin köst.
Notið fjölmiðlana.
Það er of litið gert til að bæta
heilbrigðisfræðslu i skólum. Og
nær þvf ekkert fyrir þá, sem hafa
lokið skólagöngu. Bill Jones —
sem gafstupp I Bretlandi— segir,
að við eigum að notfæra okkur
fjölmiðla á annan hátt en með
auglýsingum og þá fyrst og
fremst með tilliti til táninganna.
Ein deild hjarta verndar i
Bandarikjununi sannaði þetta
með þvi að lækka blóðtappatilfelli
um 75%.
Það skortir ekki heldur áhug-
ann, en hvar er framlagið hjá öll-
um þeim, sem virða heilsu sjálfs
sin og sinna nánustu, svo ekki sé
minnzt á náungann?
sé loðið þar til beitar” kvað
skáldið forðum. I þessu hefur
Laxness ekki orðið nein undan-
tekning, en hefur nú um hrið færst
nær heimaslóðum, þó nokkuð
slaknaði á böndunum meðan
æfintýraþráin blés fastast i segl
lifsskútunnar. Hér er markatafla
minninganna dregin úr pússi og
blásið af henni ryk timans. Og þá
getur að lita yfirsýn um angan-
lendur og Berurjóður frum-
bernsku og æsku.
Um nokkra hrið hafa ýmsir
gert það að iþrótt, ab spyrja og
leita uppi aðföng hans að ritverk-
um, nú siðast i blaði sem hann
sjálfur mat sem eina af plágum
islenzkum, þeirra, sem læsir
hefðu orðið og skrifandi. Sjálfur
lyftir hann hér horni af hulu um
upphaf, skáldferils og getur
skörulegra viðbraga móður sinn-
ar sem bar afraksturinn á bál viö
sáran harm beggja, þó ekki yrði
aftur snúið. Siðar bregður hann
þó á sama ráð og var þó mál
ýmissa, að engan veginn hefði
verið nógu ógrunsamlega að
verki gengið.
En hvaö sem þvi liður og
hversu sem mönnum hefur sýnzt
að efni og aðföng væru úr annarra
buxum dregin með misjöfnum
erfiðismunum, verður Laxness
varla um það vændur, þar sem
hann situr á vegg skilaréttar lifs
sins, að hértali hann ekki úr eigin
buxum.
við höfðumaf henni tal, i
tilefni herferðarinnar
gegn tóbaksneyzlu. Þóra
fór i bindindið árið 1971,
ásamt öðrum starfs-
mönnum blaðsins, en
hún var sú eina sem hélt
það út ásamt einum
blaðamanni.
,,Ég byrjaði að leggja 50 krónur
i grisinn 1. febrúar árið 1971, en
sigarettupakkinn kostaði svipað i
þá daga, en svo kom að þvi að ég
rogaðist með fleytifullan spari-
grisinn út i banka i april næsta ár,
og var hann svo þungur þá, að ég
rétt loftaði honum. Þegar búið
var að telja úr grisnum, eða svin-
inu sem réttara væri að kalla það,
þá krossbrá mér, þvi svinið var
búið að innbyrgja 50 þúsund krón-
ur i fimmtiu kalla hlunkum.
Hressari en nokkru sinni fyrr,
skellti ég mér i 15 daga reisu fyrir
þessa tóbakspeninga, og var ferð-
in ennþá ánægjulegri fyrir þab
hvernig mér áskotnuðust þessir
peningar, sem annars væru sem
tjara i lungunum á mér. Fyrir ut-
an þessa reisu gat ég leyft mér
heilmargt annað, sem ég gat ekki
áður, fyrir utan allan sóðaskap-
inn sem reykingunum fylgdi, t.d.
sást það mjög vel á gardinunum i
ibúðinni minni. Ég hef ekki lagt
sigarettupeninga reglulega i
baukinn i langan tima, en ég
keypti mér bil, sem ég gat ekki
leyft mér áður”. Við spurðum
Þóru hvernig reykingaferill
hennar hefði áður verið.
Framhald á bls. 11
I HVERJUM PAKKA ER
NÆGILEGT NIKÓTÍN TIL
AÐ MYRÐA FJÓRA MENN!
Ef komandi kynslóðir eiga að
setja sigarettuna á réttan stað i
þjóðfélagi þvi, sem við lifum nú i,
verða menn að lita upp til full-
orðnu kynslóðarinnar og þá sér-
staklega til þeirra, sem eru á
móti „likkistunöglunum”. Álagið
er mest á lækna, kennara, blaða-
menn, embættismenn, presta og
stjórnmálamenn. Það er nauð-
synlégt, að þeir hrifist með i bar-
áttunni gegn sigarettureyking-
um.
,,Ja, þetta segir hann Bjartur
Kaldhol i bók sinni „Likkistu-
naglinn — nútima sjálfsmorð”.
Hann hefur skrifað bókina skv.
könnunum nútimamanna á hætt-
unni við reykingar. Margt það
efni, sem hann leggur til grund-
vallar bók sinni hefur ekki enn
verið þýtt á norsku, en höfundur
segir, að bók sin sé handbók fyrir
heilsuræktara, kennara og fé-
lagsfræðinga, sem vilji vinna með
sér i baráttunni gegn reykingum.
I bókinni er nóg skotfæri að
finna um leið og hellt er yfir les-
andann tölum og talfræðiskýrsl-
um, sem hverjum smáreykinga-
manni brygði i brún við. Þar er
enga huggun að finna fyrir þann,
sem fær sér „smók” á fastandi
maga.
Rithöfundurinn segir og sannar
það visindalega, að það sé fimm
sinnum meiri hætta á lungna-
krabba hjá þeim, sem reykja að-
eins fimm sigarettur á dag, en hjá
þeim, sem reykja alls ekki. 30
sinnum meiri, ef þú reykir 30
sigarettur á dag.
Ekki til neins
að reykja annað
Það er ekki til neins að reykja
annað en sigarettur. Sá, sem
skiptir yfir i vindla eða pi'pu, má
alls ekki telja sér trú um, að þar
með minnki likurnar á lungna-
krabba eða hjartaslagi.
Þessi norski rithöfundur heldur
þvi fram, að sigarettan myrði
mörg þúsund Nörðmanna árlega
og auki i sivaxandi mæli á krans-
æðasjúkdóma. Þvi fyrr sem þú
byrjar að reykja, þvi fyrr
skemmirðu i þér hjartað. Næst-
um allir, sem fá hjartakast innan
fimmtugs, eru reykingamenn.
Afleiðingar reykinga skipta
einnig meginmáli sé tillit tekið til
um helmings allra mannsláta i
Noregi.
Pest
Það er vist sama hvernig dæm-
ið er sett upp. Hér er um að ræða
pest, sem drepur á að gizka 200
Norðmenn mánaðarlega. Þeir
vita lika, að þessi pest breiðist út
eins og svarti dauðinn” geröi og
fær æ fleiri fórnarlömb.
Enda vill rithöfundur bókarinn-
ar að gripið sé til örþrifaráða.
Hann heldur þvi fram, að það sé
nauðsynlegt að heilaþvo alla
þjóðina. Þjóðfélagið á að nota
allt,sem iþvibýr, og fá 75% til að
hætta reykingum. Fyrst og
fremst er um vilja og getu að
ræða, svo um efni og peningaráð.
Aðalatriðiðer að það sé skynsam-
lega gert. 1 þessum tilgangi á rik-
iðað leggja 1/2% af þeim tekjum,
sem það hefur af tóbakssölu. Rit-
höfundurinn heldur þvi fram, að
þetta gæti orðið baráttumál i
kosningum. Hann leggur einnig
til, að starfsmannahópar stofni
„hættu-að-reykja-klúbba” i sam-
ráði við vinnuveitendur.
Bann á opinbera
starfsmenn
Rithöfundurinn hefur einnig á
móti þvi, að opinberir starfs-
menn, sem koma fram i fjölmiðl-
um, megi sjást reykja. Þeir
þiggja laun frá rikinu og tölur
sýna, að reykingamenn eru mun
oftar frá vinnu en þeir, sem ekki
reykja. Höfundurinn vill banna
sigarettur i öllum lesherbergjum
bókasafna og auk þess krefst
hann þess, að bæði riki og borg
hætti að bjóða sigarettur við opin-
berar móttökur. Hann segir, að
það sé lika iðnaðarlega heppilegt
að banna reykingar. Það hljóti að
vera nauðsyn að setja lög og
banna vinnuveitendum að setja
reykingamenn i áhrifastöður inn-
an fyrirtækja.
Þó að visindum hafi tekizt á sið-
asta áratugi að sanna, að reyk-
ingar valdi bæði sjúkdómum og
dauða, segir höfundurinn, að
norska heilsumálaráðuneytið hafi
engar áhyggjur af þvi. Þess
vegna krefst hann þess, að heilsu-
og félagsmálaráðherrar reyki
EKKI.
Gáfumenn, sem fá sér eina og
eina, fá lika að finna fyrir þvi.
Höfundurinn heldur þvi fram, að
gáfurnar veikist við reykingar og
sannar það tölfræðilega, hvort
svo sem hann ræðst á félagsmál
eða allt þjóðfélagið. Hann segir,
að margir stefni til óræöis með
sigarettu i munnvikinu.
Á Islandi og i Noregi eru sigar-
ettur seldar bæði i verzlunum,
sölubúðum og á veitingahúsum. 1
hverjum 20 sigarettu-pakka er
nægilegt nikótin til að myrða
fjóra menn. Sigarettan er eitt af
þvi, sem orsakar flest dauðsföllin
— og það sem auðveldast er aö
losa sig við.
angarnir
f*Sjáðu Fj
nú hér.- ) ri
orar
nú hérrúsinur, Y Plús eir
'I kornflexbitar, | pylS3'
\ niu saltaðar hnetur /
\ og ein gráfikjukaka./-
En hver vili
vera litill kóngur
sem þjáist af
listarleysi.
GZll
PLisIjim IiF
PLASTPOKAVERKSMIOJA
Sfmar 82A39 - 82Í55
Vafnagörbum 6
Bo* 4064 - Raykjavlk
Pipulagnir 82208
Tökum aö okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717.
Hafnartjarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30T
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
Birgir Thorberg
málarameistari simi 11463
Onnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
feppahreinsun
■ llrelnsum gólftcppi og húsgögn I
heim ahúsutn og íy rirtækjuni.
Eruin meö nýjar vélar. Góö þjón-
> usta. Vanir menn. >
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
Ctvarps.og
sjónvarpsviðgerðir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aöra.
SJÓNVARPS-
VIDGERÐIR
Skúlagötu 26 —
simi 11740.
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
DÚÍIA
í GlflEflBfE
/ími 64200
TJÞÉf TTILISTINN ír
T-LISTINN ER ,L
inngreyptur og
þolir alla veðráttu. '
TLISTINN A:
úlihuröir svalahurðir
hjaraglugga og
ycltiglugga
CluggatmlOJan
tíP'
]ff
X