Alþýðublaðið - 03.12.1975, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.12.1975, Qupperneq 10
í HREINSKILNI SAGT í dekkra lagi Sjaldgæft mun vera þegar tveir menn eöa fleiri hittast og taka tal saman, að umræöur snúist ekki um útlitiö i þjóölff- inu. Þar eru dómar og spádómar flestra á einn veg. Mönnum hrýs hugur viö að horfa fram á veginn, þó ekki sé litið lengra en á næsta spöl. Vart er nú greinilegs samdráttar i atvinnu og þó þykjast flestirhorfa aö upphafi þess að- eins og litiö sjá fyrir endann. Flest bendir til aö byggingariðnaðurinn, sem hefur veitt mikla atvinnu á undanförn- um árum, dragist stórlega saman á þessum vetri og eru þegar farin að sjást glögg merki þess. Uppsagnir við þá vinnu eru þegar orönar staöreynd og lft- ill vafi leikur á, að hér sé aöeins að ræöa um upphaf skriðu, sem ósýnt er hve mikið á eftir aö breikka og þyngjast á næstu vikum og mánuðum. Tvær stór- framkvæmdir, sem hafa veitt fjölda manns atvinnu, Sigölduvirkjun og Járn- blendiverksmiöjuframkvæmdirnar, eru aö leggjast i vetrarhiði. Raunar er ekki alveg vist um siðara verkbólið, hvort þar veröur aftur upp tekinn þráðurinn á næsta vori, eða hvenær. Lagmetisiðnaöurinn, sem margir munu hafa bundiö allmiklar vonir við að yrði landsmönnum drjúg búbót um at- vinnu, situr nú yfir tómum dósum og hafa þó Lárusarnir þar drjúgum meira i sjónmáli af þeirri vöru, ef þeir skyggn- ast út fyrir pollinn. Enginn veit með vissu hversu djúp lægðin er, sem hvilir yfir þessari atvinnugrein, né heldur hvort hún muni vera algerlega kyrr- stæð, eða eigi eftir að komast á ein- hverja hreyfingu einhverntima, eöa grynnast. A sama tfma og þetta gerist er kastað milljónaverðmætum i hafiö, sem allir vita að er prýöileg söluvara, ef hirt væri og nýtt. Fisklifrin fer nú til þess að ala á svartbak og múkka, sem vissulega hefur ekki skort á fjöldann af. Þetta er hraklegt, þegar þess er gætt að við lifum i sveltandi heimi og þegar þess er gætt, að hér er um að ræða einhver bætiefnarikustu matföng sem kostur er á i þessu landi. Trúlega mundi heldur ekki vera vanþörf á þeim aurum, sem nýting þessarar ágætu vöru gæfi af sér I botnlitinn gjaldeyrissjóð landsmanna. A þessari stundu er siður en svo sýnt hvernig málin ráðast um atvinnumögu- leika Utgerðarstaða um landið. Skuggar komandi kreppu Færi svo, að gripið verði til viðtækra friðunaraðgerða eða veiðiskömmtunar má gera ráð fyrir að viða verði þröngt fyrirdyrum i útgerðarstöðum, sem mið- in lokast eða hálflokast fyrir. Nýlega hefur verið kynnt á vegum viðskiptaráöuneytisins verðstöðvun. Sjálfsagt hafa margir rekið upp stór augu við þá tilkynningu og það raunar orkaö á menn eins og fyndniskrýtla. Menn vita ekki betur en að veröstöðv- un(?) hafi veriö i gildi um langa hrið. Hún hefur að visu birzt fólki I sihækk- andi verðlagi á vörum og þjónustu og gildir þar einu hvortum ræddi innlendar I Eftir Odd A. Sigurjónssort eða erlendar nauðþurftir. Þetta hefur ekki einasta veriö miðað við tunglkom- ur, eins og gamall háttur var, heldur og kvartilaskipti eða enn skemmri tima- takmörk! En nú er þetta vist fúlasta alvara, þvi aö boðið hefur verið út öllum „heima- hernum” og varaliði að auki til þess að fylgja eftir dagskipuninni. Verkalýöshreyfingin og aðrar launa- stéttir standa nú frammi fyrir samning- um um kaup og kjör. Að þessu sinni hef- ur verkalýöshreyfingin ótvirætt látiö á sér skiljast, að það væri hennar vilji, aö snúa af braut sifelldra vixlhækkana kaupgjalds og verðlags og freista þess aö varöveita kaupmáttinn. Þetta hefur veriö gert heyrum kunnugt á æðstu stöð- um, sem um þessi mál munu fjalla og rétt fram hönd. En fram að þessu hafa ekki sézt neinir tilburðir til að taka i þá framréttu hönd, hver svo sem lokin verða. Þó að hér sé aðeins minnzt á fátt eitt af svfpuðu tagi, er sannarlega engin furöa þóttmönnum þykidökkt i álinn ef skyggnztertilnæstuframtiðar. Fram að þessu hefur rikisstjórnin hælzt um það, að hér hafi þó ekki enn komið til stór- fellds atvinnuleysis. Allar likur benda nú i aðra átt. Sjaldan hefur víst hangið á mjórra hári um hag landsmanna en nú. Þaö er fyrirsjáanleg jólaglaðning aö þessu sinni. Oeaver handtekinn á flugvellinum fClK Einbeittu þér að 5. april n.k. Hinn 53 ára gamla ekkja Bessie Bluff gerir nú örvænt- ingarfullar tilraunir til aö komast i samband viö mann sinn sem nú er iátinn til þess að fá hann til aö upplýsa hvar hann faldi 5000 punda vinning sem hann fékk i get- raununum i Bretlandi, skömmu áöur en hann lézt. i örvæntingu sinni viö aö finna féö sem maður hennar gumaöi af aö hafa unniö rétt fyrir lát sitt af völdum hjartaáfaiis, hefur frú Bluff snúiö sér tii brezka spiri- tistasambandsins og beðiö þá aö ná sambandi yfirum. Nú hefur einn af leiðtogum sambandsins sem er miöiil hinn mesti, náö sambandi viö anda mannsins fyrir handan og flutt þau skilaboð aö gefa skuli sérstakar gætur að þvi sem gerist þann 5. april 1976. Beöið veröur frétta af framgangi málsins. Strangur lögregluþjónn Þrfr ræningjar i London stöövuöu nýlega almenn- ingsvagn, rændu bilstjórann og farþegana öllu fémætu sem þeir höföu i fórum sin- um og aö siöustu neyddu þeir alla karlkynsfarþegana tii aö kiæöa sig úr buxunum og henda þeim út úr vagninum. Vagnstjórinn ók með far- þegana hálfnakta, ruglaða og rænda til næstu lögreglu- stöövar, og þar var þeim hót- að fjársektum fyrir brot á lögum um almennt velsæmi á almannafæri. Þaö leiö langur timi áöur en vakthafandi lögreglu- maður áttaöi sig á mistökun- um. Ilonum hefur veriö til- kynnt aö hann hafi fengið langt fri frá störfum og ætti að leita sér vinnu annars- staöar. Eldridge Cleaver sá er var leiðtogi Svörtu hlébaröanna sem skelfdu hinn almenna borgara Bandarfkjanna i mörg ár, má búast viö 3-5 ára fangelsi og moröákæru þegar bandariska Alrikislög- reglan hefur framselt hann til Kaliforniu. Cleaver sem nú er fertugur aö aldri var handtekinn á Kennedy-flugvelli i Nýju- Jórvik er hann kom þangað um miöjan síðasta mánuð, eftir sjö ára útlegð frá Bandarikjunum. — Ég gef mig fram viö lögregluyfirvöld og ég mun gjalda keisaranum sitt, ég vil snúa viö þessari blaösiöu i lifi minu, sagöi Cleaver við brottförina frá Paris fyrir skemmstu. Raggi rólcgi FJalla-FúsJ / 10minus9,5oe / al'gangurinn íagoi ' samanviðO. Ég fékk 10 í aðaleinkun Lovisa. Alþýðublaöiö Sfmi 111182 ISecAM Bióin IAFNARBIÚ Er ekki eitthvað smávegis sem selja, eða vanhagar um - og svarar vart kostnaði að auglýsa? Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Framhald af hinni hugljúfu hrollvekju Willard, en enn meira spenn- andi. Joseph Campanella, Arthur O ’Connell, Lee Harcourt Mont- gomery. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Ný, itölsk gamanmynd gerö af hinum fræga leikstjóra Pier Paolo Pasolini, sem var myrt- ur fyrir skömmu. Efniö er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Myndin er meö ensku tali og islenzkum texta. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9,15. 'Ma® Endursýnum næstu daga eft- irfarandi myndir: 1. Priöjudagur, miövikudag- ur, og fimmtudagur 2.-4. desember A valdi óttans. (Fearisthekey) Stórfengleg mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair Mc- Lean Aöalhlutverk: Barry New- man, Suzy Kendall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2. Föstud., laugard. og sunnu- dag 5.-7. desember. Guðfaöirinn Myndin, sem alls staöar hefur fengiö metaösókn og fjölda óskarsverölauna. Aöalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino. Sýnd kl. 5 og 9. 3. Þribjud., mibvikud. og fimmtud. 9.-11. des. Málaðu vagninn þinn (Paint your wagon) Bráösmellinn söngleikur Aöalhlutverk: Lee Marvin, Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. ATH. Vinsamlegast athugiö aö þetta eru allra siöustu for- vööaö sjá þessar úrvalsmynd- ir, þar eö þær veröa sendar úr landi aö loknum þessum sýn- ingum. Allra sibasta sinn. IÝÍA alö St".l .AU6ARASBÍÚ Simi 32075 Fræg bandarisk múslk gam- anmynd, framleidd af Franch Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einvfgið mikla LEE VAN CLEEF DEN STQRE DUEL Sýnd kl. 11. Ævintýri Meistara Jacobs___ IHE MAO AOVENTURES OF "RABST'JACOB STjQRNUBÍÚ Simi 18936 ný frönsk ensku tali og m texta. Mynd þessi hefur allsstabar farib svo- kallaöa sigurför og var sýnd meö metaösókn bæöi i Evrópu og Bandarikjunum sumariö 1974. Aöalhlutverk: Luois Dt Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerö eftir skáld- sögu meö sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir I Evrópu og vlöa. AÖalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnub innan 16 ára. Nafnskírtcini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miöasala frá kl. 5 Áskriftarsíminn er 14900 alþýðu þá hefur Alþýðublaðið lausnina;_ 0KEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR, sem er okkar þjónusta við lesendur blaðsins. Miövikudagur 3. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.