Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 11
GUMA-félagar Fundur verður fimmtudag 4. desember klukkan 20:30 i stjórn- arherbergi Hótels Loftleiða. Dagskrá: Formaður flokksins, Benedikt Gröndal ræðir: Hvert stefnir Alþýðuflokkurinn? Stjórnin AKRANES Almennur fundur verður hald- inn i Röst, laugardaginn 6. des- ember nk. kl. 14. Gestir fundarins verða Kjarjan Jóhannsson og Vilmundur Gyífa- son og munu þeir halda fram- söguræður. Einnig mun Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, mæta á fundinn. Fundarefni verður „Staðan i is- lenzkum þjóðmálum i dag”. Alþýðuflokksfélögin á Akranesi. Jólafundur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík verður haldinn næstkomandi mánudags- kvöld 8. desember kl. 20.30 í Iðnó uppi. Vönduð jóladagskrá. Stjórnin. Leikhúsin ífiÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. HAKARLASÓL Aukasýning kl. 15 sunnudag. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFEIA6 yKJAVfKDR’ SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. SKJ ALDIIAMRAR laugardag. — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. Næsta sýning sunnudag kl. 3. Miðasalan opin alla daga frá kl. 17-21. Hún hætti að reykja 0PNA Atvinnuleysi Lifraniðursuða ,,Ég reykti i gamla daga, i átta ár samfleytt, en fór svo i bindindi, og stóð það i niu ár, áður en ég byrjaði að reykja aftur”. Við spurningu okkar hvort það væri erfitt að hætta að reykja, og hvaða aðferð væri bezt til þess, sigði"Þóra:,,Min skoðun er sú að það þurfi enga hörku til að hætta, það er bara hreinn aumingja- skapur að geta það ekki, t.d. átti ég karton af sigarettum þegar ég hætti. Ég veit um mann sem reykti þrjá pakka á dag, og keypti hann sér einhvers konar reyk- ingavökva til að hætta þessum reykingum, og eftir viku fannst honum sigarettubragðið ógeðs- Ykkur er__________________6 ;blöðin telja bankastjóra meira ráðandi í þessum efnum en sjálfa ráðherrana. Vorum við kannski að kjósa bankastjóra til' að stjórna landinu, í síð- ustu kosningum? Það var ekki erfit't að skrifa þessi orð í anda gagnrýni, því þjóðfélagið, aðgerðarleysi stjórnmál'amannanna og niður rífandi áróður áhrifsaðila býð- ur ekki upp á annáð. Þetta er hugleiðing um stórt efni rituð á stað ,sem hefur engin áhri'f á gang mála. Er ekki kominn tími t'il' að rísa upp og hyggja að okkar skerf í lýðræðinu? sjúlsig legt, en ekki hætti hann alveg.” Að lokum spurðum við Þóru hve mikið hún hafi reykt, og hvernig hún liti á þessa herferð gegn tóbaksneyzlu sem nýlega var i gangi. ,,Ég reykti að meðaltali 15 til 20 sigarettur á dag, en ég lagði ekki i helgina nema að eiga tvo til þrjá pakka. Ég er ánægð með þessa herferð, en þó finnst mér þessar auglýsingar i sjónvarpinu mjög ósannfærandi, og að brenna peninga fyrir framan börn er vægast sagt hörmulegt fordæmi fyrir krakka sem oft halda að það sem þau sjá i sjónvarpinu geti þau alveg eins gert sjálf”. TRÚLOFUNÁRHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 máli að framboð á vinnuafli verði meira en eftirspurn, eða atvinnuleysi, a.m.k. i sumum greinum. isafoldarprentsmiðja: Nokkrum sagt upp, öðr- um fengin önnur störf. Isafoldarprentsmiðja er nú að leggja niður hluta af setjarasal sinum, og hefur þess vegna sagt upp nokkrum mönnum vegna þess en öðrum hafa verið fengin önnur verkefni. Haft var fyrir satt að 17 mönnum hefði verið sagt upp störfum en það mun ekki vera rétt, þeir séu mun færri. Hins vegar tókst ekki að • fá uppgefið, hve margir þeir væru. Prentsmiðjan er nú að leggja þremur gömlum setjaravélum, og munu vera i gangi samninga- viðræður við aðila, sem ræður yfir nýjum setjaravélum um að taka að sér verulegan hluta setningar fyrir prentsmiðjuna. Þá mun prentsmiðjan hafa sagt upp nokkrum mönnum fyrr á þessu ári,þegar pressur voru teknar úr notkun. Þessar breyt- ingará rekstri prentsmiðjunnar stafa m.a. af breyttum vinnuað- ferðum I prentiðnaðinum, en tæki til nota með þeim aðferðum eru mjög dýr, bæði i innkaupi og rekstri. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er ekki ætlunin að ísa- foldarprentsmiðja leggi niður neinn þátt i starfsemi sinni, hvorki bókband, setningu, né annað, heldur er einungis verið að breyta um vinnuaðferðir. vinnutima frá 8—7 daglega með þeim 15—18 manns, sem hér vinna, þá er afkastagetan um 10—15 þúsund dósir á dag. Eftir upplýsingum frá Sölustofnun lag- metis eru nægir markaðir fyrir niðursoðna lifur og væri þess vegna grundvöllur fyrir aukna framleiðslu hérna. Hins vegar myndi það kalla fram vakta- vinnufyrirkomulag hér i verk- smiðjunni og yrði þá vinnslan við niðursuðuna mun dýrari en nú er.” Leiðrétting Blaðið hefur verið beðið að leið- rétta missögn i frétt s.l. laugar- dag. Sparisjóðurinn Pundið er ekki i eigu Filadelfiusafnaðarins eins og þar var sagt, heldur er hann sjálfstætt hlutafélag, stofn- að og rekið af Filadelfiumönnum. Leiðréttist þetta hér með. Myndakvöld — Eyvakvöld verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 3/12, ki. 20.30. Einar Þ. Guðjohnsen sýnir. Ferðafélag Islands. LesendaþjónustaAlþýðublaðsins ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR ■whu.............................................. . BÍLAR 0G VARAHLUTIRll ÖKUKENNSLA i TILSÖLU Flygill Pianóleikarar — Samkomuhús — skólar. Afbragðs Hornung og Moller flygill til sölu, ef samið er strax. Upplýsingar i sima 14906. Þvottapottur 3 sænskir þilofnar 15 cm x 110 cm falir, einnig 50 litra Rafha þvotta- pottur simi 42840. DBS Til sölu D.B.S. hjól, vel með farið. Á sama stað er til sölu segul- bandstæki. Uppl. i sima 44137. Gamlar bækur Tilboð óskast i Vidalinspostillu, útgefna 1776—78. Predikanir Arna Helgasonar, útg. 1839. Hug- vekjur eftir Lafsenius og Hector G. Masius , 1723. Tilboðin sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins Hverfisgötu 10, merkt BÆKUR — 101. _____________________ Til sölu Alþýðuhelgin (kompl.) á- samt Jólahelginni. Upplýsingar i sima 34546 eftir kl. 8 siðdegis. ATVINNA ÓSKAST Atvinna Mig og bilinn minn vantar vinnu fyrir hádegi alla virka daga. Margt kemur til greina, erum öllu vön. Allar upplýsingar i sima 40137 Atv. óskast. 20ára stúdent óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 16440. Atvinna Röskan, ungan og reglusaman mann vantar vinnu strax eða sem fyrst. Er vanur akstri, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar i sima 74840 og 41295 eftir hádegi. Ung stúlka Óskareftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 14103 eftir kl. 7 á kvöldin. 16 ára stúlka (með landspróf), óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hringið I sima 17949. Til sölu SAAB SAAB '67 til sölu. Uppl. i sima 73477 eftir kl. 13,00. EINKAMÁL; Halló stúlkur Halló stúlkur Óskum eftir bréfa- samböndum við lifsglaðar stúlkur á aldrinum 25-40 ára, erum sjálfir um fertugt. Þær sem vildu sinna þessu skrifi annað hvort til fanga i klefa 29 eða fanga I klefa 26 Litla Hrauni. HJ0L 0G VAGNAR Suzuki 50 Suzuki 50 til sölu árgerð 1975. Litið keyrð og vel með farin. Upplýsingar i sima 96-41571 á kvöldin. SAFNARINN j Safnarinn Hef til sölu frimerkjaumslög og frimerki. Kaupi einnig frimerkja- umslög og frimerki. Simi 18972. TftPftÐ-FUNDIÐ'! Lyklakippa Svört lyklakippa fannst i strætis- vagni nr. 12. Fyrir um það bil mánuði siðan. Lyklarnir eru 9 talsins. Upplýsingar eru gefnar i sima 71465. KENNSLA Kennsla aukakennsla i efnafræði, frönsku og ensku. Uppl. i sima 14407. Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar. sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. Öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. ÝMISlfGT) Barnablað Kaupið Barnablaðið Trompásinn. Verð kr. 30. Áskriftasiminn er 30532. Skrifstofan er að Stóra- gerði 1. Teppahreinsun Hroinsum gólfteppi og búsgögn i hoiinahúsum og fyrirtækjum. Krum mefi nvjar vélar. C.öfi þjón- usta. Vanir menn. <i*nar 82296 ög 40491. Mótorhjól Montepa Cota 247 ’75, nýtt. Honda CB 450 ’74 Kawasaki 500 ’73 Montesa Cota 247 ’73 Tökum notuð hjól i umboðssölu. Sér- verzlun með mótor- hjól og útbúnað. Vélhjólaverslun Hannes Qlafsson Skipasundi 51. Sími 37090, Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i málm- virki (handrið, stiga, ristar) i stöðvarhús Kröfluvirkjunar, Suður Þingeyjarsýslu. útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 3000.00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. jan. 1976 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 RFYKJAVlK SlMI 84499 Alþýðublaðið Miðvikudagur 3. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.