Alþýðublaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 10
IHREÍNSKILNI SAGT r Blindur er bóklaus maður Alltaf finnst mér heldur óviöfelldiB þegar talaB er um bókafióB eins og mörgum verBur á, einkum fyrir hver jól. Einhvernveginn er þaö svo, aB menn setja gjarnan flóö i samband viö nátt- úruhamfarir og aöra mótdræga hluti, sem yfir mannskepnuna dynja. Reynd- ar er þó þeim, sem þannig taka til oröa nokkur vorkunn eins og bókaútgáfu er háttaB hér á landi. ÞaB er óyggjandi staöreynd aö bókaútgáfa eöa máske réttara aö segja útkoma bóka fellur aö mestu leyti á siBustu mánuöi hvers árs og þá er oftast i auglýsingum talaö um jólabækur. Þaö er fjarri mér aB telja þetta meö öllu neikvætt, og hvaö sem ööru liöur bendir þaö sterklega á ákveöinn þátt i geöslagi og lifsvenjum okkar, sem er einkar jákvæöur aö minu mati. Enda þótt jólin hafi breytt stórlega um svip á' ýmsan hátt stendur þó eftir, aö gamli siöurinn að vilja gleöja vini og góða kunningja i tilefni þeirra. Þá er ekki siöur gild ástæöa til aö gleöja sjálfan" sig, þegar nokkuö er slakaö á önn hvers- dagsins. Og sem betur fer mun flestum svo fara, aö veröa næst hendi aö velja sér góöa bók eöa bækur i þessum tvennskonar tilgangi. Nú er þetta nokkrum örðugleikum bundiö, þegar svo fellur aö útkomutima bóka flestra útgefenda ber upp á svipaðan tima og einmitt þegar jólaösin er rétt aö ganga i garö. Þvi veröur æöi mörgum á, aö veröa eins og asninn i flekknum, sem átti I mesta basli viö aö velja sér tugg- una ogdó seinast úr sulti i miöjum krás- unum. Vel skyldi þess gætt, aö hér kemur æði margt til greina, og mönnum er ærinn vandi á höndum viö valiö. Bækur eru nefnilega ekki eingöngu til þess aö fylla upp i skápinn til þess að hægt sé aö telja eignina i svo og svo mörgum hillumetr- um. Þær eru og eiga aö vera bæöi vinir og förunautar, sem vekja hlýju og gleöi á aöeins meira en hraöfleygu augna- bliki. Þeir menn eru til og reyndar alls ófá- ir, sem vilja helzt ekki renna blint i sjó- inn um bókaval. Og ýmsa þekki ég, sem „Betra er berfættum...” kaupa helzt ekki bækur, nema aö- hafa kynnt sér þær áöur nægilega vel, til þess aö vilja hafa þær i sinni nálægö. Sumum kanh aö viröast þetta sérvizka, en þess er að gæta, aö menn binda sjaldan var- anlegatrúss viöpersónur, nemahafa af þeim nokkur kynni áöur, allra sizt vin- áttu. i þessu efni kemst fátt nær lifandi persónusambandi en einmitt bókin, ef vel tekst til. Eg hygg aö útgefendur geröu mönn- um stóran greiöa meö þvi aö haga út- gáfu bóka sinna einmitt á þann hátt, aö nokkur timi geti orðiö til aö velja og hafna.fremur en að mergurinn úrbóka- útgáfunni sé ekki handbær fyrr en svo seint fyrir jól, sem raun er á. Vel má vera, aö á þessu séu einhverjir agnúar, sem almenningi er ekki kunnugt um, en Eftir Odd A. Sigurjónsson þaö væri á engan hátt óveröugt, að þeir kæmu þá opinberlega fram. Milli bóka- útgefenda, sem það nafn er gefandi og lesenda, má sannarlega rlkja fullur trúnaöur, enda vinna þeir fyrrnefndu þjóönytjaverk, sem ekki má vanmeta. Þaö er nokkuð athyglisvert, að megin- hluta ársins er varla völ á ööru nýju les- efni en afþreyingarbókum, sem snúast mest um þann hluta likamans, sem er neðan við þind. Ekki dettur mér i hug að halda þvi fram, að þessir likamshlutar séu alls ómerkir. En það mundi sannar- lega ekki skaða, aö stundum væri meir höföaö til höfuðsins en raun er á. Leið- beiningar til almennings eru oftast af skomum skammti, þegar litiö tóm gefst til fyrir svokallaöa gagnrýnendur, vegna þess hve mikiö berst að á skömm- um tima. Þar eru lika sjálfsagt fleiri kallaöir en útvaldir, eins og gengur. Dómar kunna og aö vera af misjöfnum toga spunnir, þó örugglega sé minna um en margur vill vera láta, aö þeir séu bundnir við persónulega greiðasemi. En smekkurinn er auövitaö misjafn i þessu sem ööru. Auövitað væri freistandi aö ræöa þetta, sem hér er drepið á i miklu lengra og ýtarlegra máli, þvi hér liggur snar þáttur i okkar þjóöareðli og þjóðar- venjum sem á engan hátt er sama hvernig er handleikinn. Hér hafa báöir — veitendur og þiggjendur — þeirra hagsmuna aö gæta, sem hvorki mega ryöslást eöa mölétast. f€lk „Óheppinn” barnungur sprúttsali. Lögreglan i Los Angelcs skar nýlega upp herör gegn ólöglegri vinsölu sem haföi fram fariö i útjaöri borgar- innar. Leynivinsalinn var 10 ára snáði, sem hafði sér til aöstoöar 8 ára gamla systur sina. Viniö seldu þau skóla- félögum sinum og fóru viö- skiptin fram i vöruskiptum upp á gamla mátann, skóla- félagararnir fengu viniö en systkinin þess i staö notuö ieikföng. Viniö höföu syst- kinin fengiö i vlnskáp fööur þeirra. Hinn ungi leynivinsali var miöur hress yfir afskipta- semi iögreglunnar og taldi aö einhver viöskiptavinurinn hlyti aö hafa kjaftaö, vegna þess aö fyrir nokkru þá höföu þau systkinin neyöst til þess að bianda viniö meö vatni tii aö drýgja magniö vegna mikillar eftirspurnar. * Þaö er þvi hætt viö þvi aö einhver hafi oröið óhress yfir svikun- um og kjaftaö”, sagöi hinn 10 ára gamli vinsali. * „Heyröu mig nú, Astvaldur, ætlaröu ennþá að halda þvi fram, að þetta sé hópferðaflug til’Mæjorka?” Konstantin og Anna rausnarleg Konstanti'n fyrrverandi konungur Grikklands, sem nú býr i Englandi meö sinni ektakvinnu, hinni dönsku prinsessu önnu, gerir nú hvaö hann getur til að ná hylli valdhafa I Grikklandi. Nú siöast hefur hann boöizt til aö gefa griska flughernum einkaþyrlurnar sinar tvær, og ekki nóg með þaö heldur stendur griska flotanum til boða glæsilegur seglbátur Konstantins. Ekki telur þó hinnfýrrverandi griski kóng- ur aö þetta muni nægja til aö bliöka landa sina, þvi einnig skal veðhlaupahestur Kon- stantins fara sem gjöf til grisku þjóöarinnar. Þá er bara aö sjá hvort þessar gjafir Konstantins hafi einhver mildandi áhrif á valdamenn og alþýöu Grikk- lands i garö önnu og Kon- ,stantins, og veröi til þess að ;þau fái aö snúa aftur heim til [Grikklands og endurheimta jvöld sin og viröingu. Raaai róleai FJalla-Fúsi Báórin mi■■■■■■■■■■■ Endursýnum næstu daga myndina Guöfaöirinn Myndin, sem allsstaöar hefur fengiö metaösókn og fjölda Oscars verölauna. Aöalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino Sýnd kl. 5 og 9. At.h. Vinsamlegast athugiö aö þetta er allra siöustu forvöö aö sjá þessa úrvalsmynd, þar eö hún veröur send úr landi aö loknum þessum sýningum. Iiýia m ,6lml n^Radniu /MATTEL Productions 'SOUNDER’ ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerö ný bandarfsk litmynd, gerö eftir verölauna- sögu W. H. Armstrong og fjall- ar um líf öreiga I suöurríkjum Bandarikjanna á kreppuárun- um. Mynd þessi hefur alls- staöar fengiö mjög góöa dóma og af sumum veriö likt viö meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiöinnar. AÖalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfieid, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, itölsk gamanmynd gerö af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efniö er sótt f djarfar smásög- ur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátlöinni I Berlln. Aöalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er meö ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. rÖKUMl IEKKIH RjtanvegsJ HAFNARBlð Sfmi 16444 Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Framhald af hinni hugljúfu hrollvekju Willard, en enn meira spenn- andi. Joscph Campanella, Arthur O 'Connell, Lee Harcourt Mont- gomery. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. .AUGARASBÍÖ^™ Fræg bandarlsk múslk gam- anmynd, framleidd af Franch Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einvígið mikla LEE VAN CLEEF DEN STORE DUEL Sýnd kl. 11. STJðRNUBÍð Simi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný ftíönsk kvik- mynd I litum gerö eftir skáld- sögu meö sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir I Evrópu og vlöa. AÖalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. tSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafn skirtcini. Sýnd kl.'6, 8 og io. Miöasala frá kl. 5 Áskriftarsíminn er 14900 |alþýðu|j WM selja, eða vanhagar um - og svarar vart kostnaði að auglýsa? hefur Alþýðublaðið lausnina: OKEYPIS SMÁÁUGLÝSINGAR, sem er okkar' þjónusta við lesendur blaðsins. Alþýðublaðið Föstudagur 5. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.