Alþýðublaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 11
fundur SUJ verður haldinn klukkan 10. f.h. á laugardag. Gunnlaugur Stefánsson. Framkvæmdastjórnar- fundur SUJ verður haldinn á skrifstofu Al- þýðuflokksins n.k. laugardag kl. 11 f.h. Sigurður Blöndal formaður SUJ veröur með viðtalstima n.k. laug- ardag kl. 11 á skrifstofu Alþýðu- flokksins að Hverfisgötu 8—10. Simi 1-50-20. Fundur i kjördæmisráði Alþýðuflokksins i Reykjaneskjördæmi verður haldinn i Félagsheimilinu Vik i Keflavik, mánudaginn 8. desem- ber kl. 8,30. Dagskrá: Landhelgismálið. Frummælandi Ingvar Hallgrimsson, fiskifræðingur. Mætum öll. Stjórnin. AKRANES Almennur fundur verður hald- inn i Röst, laugardaginn 6. des- ember nk. kl. 14. Gestir fundarins verða Kjarjan Jóhannsson og Viimundur Gylfa- son og munu þeir halda fram- söguræður. Einnig mun Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, mæta á fundinn. Fundarefni verður „Staðan i is- lenzkum þjóðmálum i dag”. Alþýðuflokksfélögin á Akranesi. Leikhúsrin Í’ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: SPORVAGNINN GIRNP i kvöld kl. 20 CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. IIAKARLASÓL Aukasýning kl. 15 sunnudag Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIRFÉLAG YKJAVÍK.OK FJÖLSKYLOAN i kvöld kl. 20,30. 40. sýning. Siðasta sinn. SKJALOHAMRAR laugardag — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag — Uppselt. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÖPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Næsta sýning sunnudags- kvöld. Miðasalan opin alla daga frá kl. 17—21. Jólagetraun barnanna 2 [ SviMuri t GÆR HöFST spennandi og skemmtileg jólagetraun fyrir börn, sem birt verður I alls 11 blöðum. Það er jólasveinni, sem er á ferð- inni, og dag hvern gerir hann einhverjar vit- leysur. En það er barnanna að finna, hvaöa vitleysur hann gerir og láta okkur vita. Það er danski teiknarinn Eskested, sem hefur gcrt þessa þraut, og á hverjum degi birtast hér i blaðinu tvær myndir nákvæmlega eins — NEI, ekki nákvæmlega, því jólasveinninn hefur komizt i teikningar Eskested og gert fimm breytingar á annarri myndinni. YKKAR er svo að finna þessar fimm villur, gera hring með penna eða lit utan um hverja þeirra, safna öllum 11 myndunum saman og senda okkur. t StÐASTA blaöi fyrir jól birtum við svo nöfn vinningshafanna, en verðlaun verða sem hér segir: Ileppnasti strákurinn fær strákaleikföng fyrir fimm þúsund krónur að eigin vali I Tómstundahúsinu. Hepþnasta stelpan fær stelpuleikföng fyrir sömu upphæð úr sömu verzlun, og... Fimm aðrir heppnir krakkar fá svo barna- bók. MUNIÐ að senda ekki inn lausnirnar fyrr en getrauninni er lokið, og senda þær þá allar i sama umslagi. Þeim má skila á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 10, ritstjórnina Siðumúla 11, eða senda þær i pósthólf 320 — og til að spara burðargjald má merkja þær PRENTAÐ MAL, en það er ódýrara i pósti, en þá verður að hafa opið gat á umslaginu. En nánar um það siðar. Hér kemur annar hluti getraunarinnar og fylgist með næstu daga. Aðalvinningarnir eru úr hinu glæsilega úrvali leik- fanga i Tómstundahúsinu Laugavegi 164: 1. verðlaun: Stelpuleikföng fyrir 5.000 krónur. 2. verðlaun: Strákaleikföng fyrir 5.000 krónur. 3. verðlaun: Barnabók. 4. verðlaun: Barnabók. 5. verðlaun: Barnabók. 6. verðlaun: Barnabók. 7. verðlaun: Barnabók. LfiændaþjónustaAlþýðublaðsins ÓKEYPIS SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU Barnakerra Góð barnakerra með skermitil sýnis og sölu i Snekkjuvogi 21. Verð kr. 5000.00. Flygill Pianóleikarar — Samkomuhús — skólar. Afbragðs Hornung og Moller flygill til sölu, ef samið er strax. Upplýsingar i sima 14906. Þvottapottur 3sænskir þilofnar 15 cm x 110 cm falir, einnig 50 litra Rafha þvotta- pottur simi 42840. DBS Til sölu D.B.S. hjól, vel með farið. Á sama stað er til sölu segul- bandstæki. Uppl. i sima 44137. Gamlar bækur Tilboð óskast i Vidalinspostillu, útgefna 1776—78. Predikanir Arna Helgasonar, útg. 1839. Hug- vekjur eftir Lafsenius og Hector G. Masius , 1723. Tilboðin sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins Hverfisgötu 10, merkt BÆKUR — 101. Til sölu Til sölu Alþýðuhelgin (kompl.) á- samt Jólahelginni. Upplýsingar i sima 34546 eftir kl. 8 siðdegis. ÓSKAST KEYPT Skíðaskór Öska eftir að kaupa smellta skiðaskó nr. 33—34, háa upp á legginn. Uppl. i sima 30729 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. BÍLAR 0G VARAHLUTIR ■Hl sölu SAAB SAAB ’67 til sölu. Uppl. i sima 73477 eftir kl. 13,00. BARNAGÆSLA Barnagæsla 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 38047. ÖKUKENNSLA Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar. sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 13720. ÝMISLEGT i Barnablað Kaupið Barnablaðið Trompásinn. Verð kr. 30. Áskriftasiminn er 30532. Skrifstofan er að Stóra- gerði 1. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirta'kjum, Krúm með nýjar vélar. Góö þjón- usta. Yanir menn. <im:\r 82296 <Jg 40491. Skútafélagiö KÓPAR heldur sinn árlega basar i Félags- heimili Kópavogs laugardag- inn 6. des. kl. 3. — Seldar verða kökur, lukkupokar o.m.fl. Skátafl. URTUR. EINKAMÁLj Halló stúlkur Halló stúlkur Óskum eftir bréfa- samböndum við lifsglaðar stúlkur á aldrinum 25-40 ára, erum sjálfir um fertugt. Þær sem vildu sinna þessu skrifi annað hvort til fanga i klefa 29 eða fanga i klefa 26 Litla Hrauni. HJÓL 0G UAGNAR Suzuki 50 Suzuki 50 til sölu árgerð 1975. Litið keyrð og vel með farin. Upplýsingar i sima 96-41571 á kvöldin. SAFNARINN j Hef til sölu frimerkjaumslög og frimerki. Kaupi einnig frimerkja- umslög og frimerki. Simi 18972. TAPAÐ-FUNDH) \ Lyklakippa Svört lyklakippa fannst i strætis- vagni nr. 12. Fyrir um það bil mánuði siðan. Lyklarnir eru 9 talsins. Upplýsingar eru gefnar i sima 71465. ATVINNA ÓSKAST Atvinna Mig og bilinn minn vantar vinnu fyrir hádegi alla virka daga. Margt kemur til greina, erum öllu vön. Allar upplýsingar i sima 40137 Atvinna Röskan, ungan og reglusaman mann vantar vinnu strax eða sem fyrst. Er vanur akstri, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar i sima 74840 og 41295 eftir hádegi. Ung stúlka Óskareftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 14103 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA Kennsla aukakennsla i efnafræði, frönsku og ensku. Uppl. i sima 14407. Mótorhjól Montesa Cota 247 ’75, nýtt. Honda CB 450 ’74 Kawasaki 500 ’73 Montesa Cota 247 ’73 Tökum notuð hjól i umboðssölu. Sér- verzlun með mótor- hjól og útbúnað. Vélhjólaverslun Hannes ðlafsson Skipasundi 51. Sími 37090 Föstudagur 5. desember 1975. Alþýðublaöið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.