Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 7
V erkamanna- flokkurinn í Astralíu Fyrstu merki um verka- lýðshreyfingu i Ástraliu sáust um 1830—40. Velmeg- unin um 1850 varð til þess, að árangur varð góður, m.a. var innleiddur átta tima vinnu- dagur. En verkalýðshreyfingin náði ekki verulegri fótfestu fyrr en um 1870. Þá gerði hún það svo um munaði undir for- ystu manna á borð við William Lane (1861—1917) og sifellt varð samvinna verkalýðsfélaga i fylkjum Astraliu öfl- ugri. Það voru t.d. verkalýðsfélög, sem vildu bann á innflutning Kinverja til landsins. 1890 var verkalýðshreyfingin i lægð 1925 var kommúnistaflokkur stofnaður, samvinnuhreyfingin náði fótfestu innan verkalýðsfélaganna og hvoru tveggja skapaði óróa á vinnustöðum. Hrun jafn- aöarmannaflokksins var staðreynd, en það sást betur á yfirliti yfirlandiðallt en á kosningum i hverju fylki fyrir sig. Eftir 1925 fór hagur flokksins heldur að vænkast og 1927 tókst að safna saman flestum verkalýðsfélögunum i sameig- inlegt verkalýðsfélag — Australian Council of Trade Unions. 1929 gátu jafnaðarmenn aftur myndað meirihlutastjórn, en tveim árum siðar varð stjórnin að segja af sér af sömu ástæðu og brezki verkamannaflokkur- inn. Flokkurinn var i stjórnarandstöðu milli 1930 og 1940. Gagnrýnin á striðsstefnu ihaldsamra varð til þess, að jafnaðarmannaflokkur- inn tók aftur við stjórn 1941. Með John Jafnaðarmannaf lokkurinn: Hlutfallstala kjósenda 1902 18.7 1903 31.6 1906 36.6 1910 50.0 1913 48.5 1914 50.9 1917 43.9 1937 43.2 1940 40.2 1943 49.9 1946 49.7 1949 45.0 1951 47.7 1954 50.1 1955 45.2 1958 42.9 1961 48.0 1963 45.5 1966 40.0 1969 47.0 1972 49.6 vegna verkfalla og atvinnuleysis- kreppu. Það varð þó henni til styrktar og aukinnar samstöðu-1891 hafði Jafn- aðarmannaflokkurinn fjórðung þing- manna á þinginu i Nýja Suður-Wales. Næstuárin jókst þingmannafjöldi hans i öðrum fylkisfjórðungum i hlutfalli viö þetta. 1 fyrstu alþjóðarkosningum i Astraliu 1901 fékk hinn nýi jafnaðarmannaflokk- ur Astraliu fjórðung allra greiddra at- kvæða. Frá 1904—1908 var þar minni- hlutastjórn undir forystu flokksins, en 1910 gat formaður hans, Andrew Fisher (1862—1928) komiðá þeim breytingum i verkalýðslöggjöfinni, sem varð i flest- um evrópskum rikjum á millistriösár- unum. Eins og i Nýja Wales studdu jafnaðar- menn bannlögin, sem urðu til þess, að verkföll voru bönnuð i Astraliu árin fyrir fyrstu heimsstyrjöldina. Þetta varð til þess, að IWW-hreyfingin blómstraði um stund undir formennsku Englendingsins Tom Manns (IWW: International Workers of the World (al- heimsverkamenn) er bandarisk verka- lýðshreyfing). Stjórn jafnaðarmanna stóð meðan fyrri heimsstyrjöldin geis- aði, en flokkurinn klofnaði 1917 vegna allsherjar varnarliðsútboös. Ahangend- ur allsherjahervarna klufu flokkinn og gengu i lið með Frjálslynda þjóðar- flokknum, sem tók viö stjórninni. Hreyfing jafnaðarmanna var veik á millistriösárunum. Jafnaöarmenn áttu i vök að verjast allt til 1925 og þá aðallega vegna þess byltingarkennda óróleika, sem rikti i flestum evrópskum löndum. Curtis (1885—1945) og frá 1945 J.B. Chiefley (1885—1951) Ifararbroddi tókst flokknum að endurreisa fjárhag rikisins með framleiðslu á styrjaldarvörum. Eftir að styrjöldinni lauk komu lög um tryggingar og sparnaðaraðgerðir, s.s. breytingar á bankakerfinu. Þjóðnýtingin var eitt aðalkosninga- máliö 1949 og jafnaðarmannaflokkurinn tapaði i kosningunum með naumum minnihluta. Næstu ár veikti sterk and-kommúnistískur áróður ihalds- manna flokkinn, enda var hann notaður til hins itrasta af ihaldssamri stjórn. Eftir töluverð átök innan flokksins rufu aðallega kaþólskir menn sig úr honum og stofnuðu 1955 Demókratiska verka- mannaflokkinn. Það tókst ekki að sam- eina þessar tvær greinar hans, fyrr en nýr formaður tók við, Edgar Gough Whitlam, 1966. Flokknum jókst fylgi I kosningunum 1969 og fékk meirihiuta kosninga til þings 1972. Whitlam varð forsætisráðherra og stjórnin hélt meirihluta sinum i kosn- ingunum 1974. Whitlam hefur eins og flokksbróðir hans i Nýja-Sjálandi, Nor- man Kirk (1923—1974), unnið að bættri sambúð við Bandarikin, en samsvar- andi andstöðu gegn löndum Suðaust- ur-Asiu. Astralski kommúnistaflokkurinn hef- ur náð æ meiri tökum innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Stjórn.nálalega séð hafa áhrif hans verið litil og urðu enn minni, þegar trotskiistar sögðu sig úr flokknum til að mótmæla afskiptum so- vétmanna i Tékkóslóvakiu 1968. PI<ISÍ4MI llf PUASTPOKAVE RKSMiO JA Sfmar 82A39-82Í55 Vetnagörbum 6 Box 4064 - Reykjevlk Pipulagnir 82208 Tökum aö okkur alla pipulagningavinnu Oddur AAöller löggildur pipulagningameistari 74717. Hafnarfjar&ar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingfsimi 51600. iprcttir og líka á næstu síðu Danmerkurferðin var góð æfing en nægir það gegn Júgóslövum? 1 Ekki tókst Islenzka landslið- inu að bera sigurorð yfir Dön- um i handknattleik i Dan- mörku þrátt fyrir að þeir fengju til þess þrjár tilraunir. Islenzkir handknattleiksunnendur þurfa þvi enn að biða eftir þvi að íslenzka landsliðið i handknattleik sigri það danska á útivelli, og er þaö ábyggilega súrt i broti fyrir hina fjölmörgu unnendur iþróttarinnar. Ef marka má af árangri landsliðsins gegn Dönum þá er litil von til þess að við eigum möguleika gegn þvi júgóslavneska á fimmtudaginn. Allt getur þó skeð og er óþarfi að spá þvi ósigri fyrirfram. Átta daga æfingarför til Danaveldis er nú lokið. Landsliðið kom heim i gær- kvöldi. Á þessum 8 dögum höfum við leik- ið 6 leiki, tapað þremur — öllum fyrir danska landsliðinu — og unnið þrjá. Ferð- in hefur vafalaust verið til góðs, reynsla og samstaða aukizt, en hvort þessi för verði til þess að leggja eitt bezta hand- knattleikslið heims, Júgóslava, að velli i fyrri leik þjóðanna i undankeppni Olympiuleikanna, er svo hins vegar önnur saga. Siðustu leikir sem landsliðið lék voru liður i 4 liða keppni, sem fram fór i Ul- strup á Jótlandi. Fyrst lék landsliðið við það danska og tapaði 17:16, eins og lands- leik þjóðanna kvöldið áður, en við höfum þegar sagt frá honum. A laugardag lék liðið við Arhus KFUM og er skemmst frá þvi að segja að þeir unnu auðveldlega 25:14. Leikurinn var að visu jafn framan Jón H. Karlsson kom inn i landsliðshópinn á sfðustu stundu þegar Einar Magnússon Hamburg SV meiddist á fingri. Hann var bezti maður íslands í æfingaförinni til Danaveldis. af, en svo ekki meir. Flestir leikmann- anna áttu ágætis leik, einkum i siðari hálfleik þegar búið var að brjóta niður mótstöðuafl Arhus. Axel Axelsson átti sinn bezta leik i ferðinni og var gaman til þess að vita að hann er aftur að ná sér á strik. Hann varð markahæstur með 7 mörk, Jón H. Karlsson gerði 6, Ólafur H. og Páll 5 hvor, Viggó og Sigurbergur eitt hvor. Með þessum stórsigri yfir Arhus gafst tslendingum aftur tækifæri til þess að leika við Dani um úrslit mótsins, þar eð ungversku meistararnir höfðu tapað illa fyrir danska landsliðinu. Sá leikur fór fram á sunnudag. Eftir dágóða byrjun þar sem islenzka liðið leiddi leikinn, kom slæmur kafli I siðari hálfleik, og Danir sigu jafnt og þétt fram úr og sigruðu 20:17. Staðan i hálfleik var 9:9. Mörk Is- lands i leiknum gerðu: Jón H. Karlsson 5. Ólafur H. Jónsson 4, Gunnar Einarsson 3, Axel Axelsson og Viggó Sigurðsson 2 hvor, og Björgvin Björgvinsson eitt. ÞETTA ER tJRVALIÐ! Úrvalslið 1. deildar körfuknatt- leiksins, sem leika á við banda- riska háskólaliðið Rose Hulman um næstuhelgi, hefur verið valið. Liðið er valið úr landsliðshópnum sem valinn var á dögunum, og má þvi segja að það sé jafnframt landslið íslands i körfuknattleik, ef frá eru taldir bandarisku svert- ingjarnir, Trukkurinn Carter og Jimmy Rogers sem eru að sjálf- sögðu i liðinu. Þetta mun vera i fyrsta skiptið sem Carter og Rog- ers leika i sama liði, og einnig að erlendir körfuknattleiksmenn leika I Islenzku úrvalsliði. Liðið er þannig skipað: Jón Sigurðsson Ármanni, Krist- inn Jörundsson IR, Kolbeinn Kristinsson 1R, Kolbeinn Pálsson KR, Kári Marisson UMFN, Gunnar Þorvarðarson UMFN, Bjarni Jóhannsson KR, Björn Magnússon Ármanni, Stefán Bjarkason UMFN, Torfi Magnús- son Val, Carter Curtis KR og Jimrny Rogers Armanni. A þessari upptalningu sést að þetta lið er geysisterkt, enda unnu þeir úrvalslið á Keflavikur- velli i siðustu viku með 60 stiga mun 93:33. Rose Hulman kemur nk. laug- ardag og mun leikurinn fara fram i Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöld. Þórir Magnússon lék aö nýju með Val eftir meiösli þau er hann hlaut í haust. Hann var mikill styrkur fyrir liö sitt, en á þó eftir aö veröa enn betri. Jimmy Rogers óstöðvandi Tveir leikir voru leiknir i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik um helgina. Armann vann Njarð- vik með 101 stigi gegn 80, og IR vann Val 93:90. Þriðja leiknum sem leika átti á sunnudag i i- þróttahúsi Hagaskólans, KR — Fram, var frestað vegna þess að Hagaskólahúsið er ekki enn tilbú- ið. Leikur Ármanns og Njarðvikur var lengi framan af jafn og spennandi. Njarðvikingarnir byrjuðu mun betur, þótt svo að þeir væru án Jónasar miðherja, sem verið hefur i stöðugri fram- för i vetur, og einn þeirra bezti maður. Armenningum tókst að jafna metin um miðjan fyrri hálfleik, og sigu siðan fram úr. Staðan í hálfleik var 45:36, Ar- manni i vil. Siðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri, Njarðviking- ar héldu nokkurn veginn i við Ár- menningana i upphafi, en undir lokin juku Armenningar forskot sitt og sigruðu eins og fyrr segir með 101 stigi gegn 80. Banda- rikjamaðurinn Jimmy Rogers var langbezti maður Ármenninga og reyndar leiksins lika. Hann gerði 42 stig, hirti fjöldann allan af fráköstum og var mjög góður i vörninni. Jón Sigurðsson var einnig góður, að vanda. Hann gerði 26 stig og byggði upp spil Armenninganna. Gömlu Vals- mennirnir, Stefán Bjarkason og Kári Mariusson, voru beztir Njarðvikinga. Stefán gerði 21 stig, Kári 13, og Gunnar Þorvarð- arson 18. Leikur 1R og Vals var öllu jafn- ari en leikur Armanns og Njarð- vikinga. Valsmenn byrjuðu leik- inn af miklum krafti og komust 10 stig yfir. IR-ingum tókst að jafna um miðjan fyrri hálfleik og kom- ast yfir. Virtist á timabili að IR-ingarnir ætluðu að kafsigla Val. Gamla landsliðskempan Rogers áfram hjá Ármanni Ármenningar geröu aöeins samning viö Bandarikjamann- inn Jimmy Rogers til áramóta, og átti hann þvf aö hætta aö leika meö liöinu nú um áramót- in. Ármenningar báöu Jimmy hins vegar aö framlengja samn- ing sinn viö félagiö sem hann þáöi og mun hann þvi leika meö liöinu út keppnistimabiliö eins og Trukkurinn hjá KR. Kemur þetta sér auövitaö ákaflega vel fyrir Ármenningana sem aöeins hafa tapaö einum leik á þessu keppnistim abili til þessa — fyrir ÍR i úrslitaleik Reykjavikur- mótsins. Þórir Magnússon kom þá inná. Var þetta fyrsti leikur hans með Val eftir meiðslin sem hann hlaut á hendi i haust. Hann sýndi marga gamla og góða takta og bókstaflega hélt Val á floti á þess- um tima. Gerði hann 8 stig i röð, með skotum utan að kanti, auk þess sem hann keyrði vel inn i vörn IR og mataði samherja sina með góðum sendingum. Staðan i hálfleik var 54-46 fyrir IR. Siðari hálfleikur var svo öllu jafnari. Valsmenn jöfnuðu en IR-ingar misstu þó aldrei foryst- una. Hélzt munurinn svona 3 til 8 stigúthálfleikinnunzhonum lauk með 3 stiga mun 93:90 IR i vil. Ekki er hægt að segja annað en að IR-ingar hafi valdið vonbrigðum i þessum leik. Vörnin var slök, en sigur þeirra byggðist mest á ein- staklingsframtaki Kristins Jör- undssonar og Kolbeins Kristins- sonar. Kolbeinn var stigahæstur með 25 stig. Kristinn 21, og Jón Jörundsson 18. Leikur Vals- manna var sá bezti á vetrinum og munaði mikið um „comeback” Þóris. Engum dylst þó hugur um það að þeir eigi langt I land með að ná IR, KR og Armanni að getu. Torfi Magnússon var stigahæstur með 29 stig, en Þórir gerði 23. angarnir JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJOÐS Reykjanesbraut í Fossvogi. — Símar 44080 og 44081. AÐRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: Blómatorgið v/Birkimel Vesturgötu 6. Jólamarkaðurinn Hlemmtorgi. Runni, Hrísateig I. Laugarnesvegur 70. Rósin Glæsibæ. Valsgarður v/Suðurlandsbraut. Félagsheimili Fáks v/Elliðaár (Kiwanis- kl. Elliði). Garðakjör v/Rofabæ (íþr.f j. Fylkir). Grimsbær v/Bústaðaveg. Furu og grenigreinar seldar á öllum í KÓPAVOGI: Blómaskálinn v/Kársnesbraut. Álfhólsvegur 1. Undirgang v/Kópavogsbrú. i HAFNARFIRÐI; Reykjavíkurvegur 60 (Hjálparsveit skáta) I KEFLAVÍK: Kiwaniskl. Keilir. útsölustöðum Styrkið ** Landgræðslusjóð MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA JÓLATRÉ OG GREINAR AF FRAMANGREINDUM AÐILUM. Aðeins fyrsta flokks vara. LANDGRÆÐSLUSJÓÐUR Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Teppahreinsun Hrelnsum gólfteppi og húsgögn I heini ahúsuni og fjrirlækjum. Erum meft nýjar vélar. Góft þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491 tM&ŒÍSs&tB Innrettingar húsbyggingar BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 7420« — 74201 Kasettuiftnaöur og áspilun, fyrir útgetendur hljómsveitir, kóra og fl. Leitift tiibofta. Mifa-tónbönd Akureyri Pósth. 631. Sími (96)22136 DUAA í GIAEflDflE /imi «4200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Vfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.