Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 10
Nýjar viddir i mannlegri skynjun eftir hinn tyrkneska sérfræðing i tauga- og geðsjúkdómum dr. Shafica Karagulla. Rannsóknir þessa heimskunna sérfræðings og læknis svara hinum áleitnu spurningum allra hugsandi manna. Hvað er að baki allra þeirra mörgu óræðu fyrirbrigða er birtast á hinn margvisleg- asta hátt. Æðri skynjun er að hennar áliti miklu útbreiddari en menn hingað til hafa látið sig renna grun i. Að þessum hæfileikum ber mönnum þvi að leita i fari sinu svo skynjanlegt verði hversu undravert tæki og dásamlegt mað- urinn er, og þessir eiginleikar eru okkur öllum gefnir i rikara mæli en mann órar fyrir. 3ckéic\áian]))ód$hQi Þingholtsstræti 27. Simar 13510 — 17059. HÁSKðUM'n simi Sunday Blody Sunday Leikstjóri: John Slesinger Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJðRNUBÍð simi <>» Bráöskemmtileg itölsk-amer- isk kvikmynd i litum. Aðal- hlutverk Rosanna Podesta, Land Buzzanca. Endursýnd kl. 10. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn Islenzkur texti. Með Alice Guinness, William Hoiden. Sýnd kl. 4 og 7. Siðasta sinn. HAFNARBÍÚ Simi 16444 Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum um ævin- týri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bíótin TðNABÍð Simi 31183 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efnið er sótt i djarfar smásög- ur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Minetto Davoli. Myndin er með ensku tali og tSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. kÝJA ftíÓ Slmi H54Í .-fjRadnlts / MATTEL Produotlona Presents 'SOUNDER’ tSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarisk litmynd, gerö eftir verðlauna- söguW.H. Armstrong og fjall- ar um lif öreiga i suðurrikjum Bandarikjanna á kreppuárun- um. Mynd þessi hefur alls- staöar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiöinnar. Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBfÚ - mi 33075 Árásarmaöurinn The story of the Rape Squad! Sérlega spennandi og viöburðarik ný amerisk kvik- mynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Alþýðublaðið Þriðjudagur 16. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.