Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 8
Við lækkum vöruverð 10% lækkun á nýlenduvörum Sem dæmi má nef na Alm. KRON- Vörutegund verö verö Púðursykur 1/2 kg. 113.- 107.- Flórsykur 1/2 kg. 103.- 99.- Hveiti 5 Ibs 316.- 288.- Bl. grænmeti 1/1 ds. 222.- 198,- Gulr. og gr. baunir 1/2 ds.220.- 196.- RauðkálóOO gr. 252.- 229.- Kocktail ávextir 1/1 ds. 318.- 265.- Perurl/l ds. 252.- 210.- Jarðarberjasulta 450 gr . 197.- 176.- Bláberjasulta 936 gr. 363.- 330.- Hunang 450 gr. 197.- 179.- Maggi súpur 100.- 89.- Royco súpur 48.- 44.- Cocoa Puffs 243.- 221.- Cornf lakes 258.- 231.- Tekex Jacobs 104.- 93.- Kanill 150 gr. 400.- 357.- Vex uppþvottalögur 582.- 483.- Vex þvottaefni 677.- 607.- WC-pappír 24 rl. 1.488.- 1.392.- IX K | V/Norðurfell 1^1 Breiðholti A DRENGI Höfum tekið upp glæsilegt úrval af drengjaskyrtum laugavegi 89 laugavegi 37 ) (kum"l^TTira7i'\ægá"^'™ND iprcttir Sóknarleikur — og áhorfendurnir þyrpast á völlinn! 41 mark skorað í 1. deildinni ensku á laugardaginn Áhugi á 1. deildarkeppninni i Englandi eykststöðugt, enda litur allt út fyrir að keppnin ætli að verða meira spennandi en nokkru sinni fyrr. Hjá flestum hefur að- sókn að leikjunum verið léleg i ár en nú siðustu tvær umferðir hefur áhorfendafjöldi verið meiri að meðaltali en áður á þessu ári. Fé- lögin eru farin að leika meiri sóknarknattspyrnu en verið hefur á siðustu 8 árum, og segja sumir að Alf Ramsey 4-3-3 leikaðferðin sjáist nú varla hjá nokkruliði i 1. deild að minnsta kosti, nema hvað sum félögin sem leika á úti- völlum vilja bregða henni fyrir sig ef um erfiðleika er að ræða. An nokkurs vafa þá hafa Eng- lendingar orðið fyrir miklum á- hrifum af siðustu heimsmeistara- keppni, þó þeir hafi verið seinir að taka við sér, eins og Bretinn á til. Pressa frá skrifum iþrótta- fréttaritara hefur eflaust átt mik- in þátt i þvi, enda hafa þeir ekki reynt að tela það ef meginlands- félögin hafa sýnt þeim stórgóða sóknarknattspyrnu. Gamla góða 4-2-4 leikaðferðin, með tvo út- herja, heldur aftur innreið sina á leikvangana. Útherjar eru að verða mest eftirsóttustu knatt- spumumenn, og eru seldir fyrir háar upphæðir, t.d. nú siðast Leighton James. Liðin sem hafa slika menn eru i efstu sætum deildarinnar að hálfnuðu keppnistimabili. t.d. Coppel og Hill hjá Man. United, sem nú er aftur komið i efsta sæti ásamt Q.P.R. Liverpool og Derby öll með 28 stig. Til marks um það að félögin séu byrjuð að leika sókn- arknattspyrnu, þá var t.d. skorað 41 mark i 1. deildinni ensku á laugardag, sem er mjög hátt. Auðvitað er þetta breytilegt, en það er þó staðreynd að fleiri mörk hafa verið skoruð i ár en oft áður. Þegar þaðskeður láta áhorfendur ekki á sér standa. Úrslitin i l. deild komu ekki svo mjög á óvart. Þó kemur ef til vill tap WestHam gegn Burnley (0:2) á óvart, og stórsigur Liverpool á White Hart Lane i London. Enn ekkert batamerki hjá Sheffield United, og Úlfarnir eru komnir i vanda. Sunderland Bristol City og Bolton Wanderers — með gamla Liverpool leikmanninn Phil Thompson i broddi fylkingar halda áfram sinu striki i 2. deild. Celtic hefur enn forystu i aðal- deildinni skozku þrátt fyrir tap gegn Aberdeen á heimavelli, en ekki munar miklu. Skozka deildin ætlar að verða mjög jöfn, eins og sú enska, og er það i fyrsta skiptið i langan tima. En það er eflaust gott fyrir skozku knattspymuna að fleiri félög eigi möguleika á sigri en bara Celtic og Rangers. Úrslit i 1. deildinni ensku: QPR 21 9 10 2 29:14 28 Liverpool 21 10 8 3 33:19 28 Manch Utd 21 12 4 5 34:20 28 Derby 21 11 6 4 31:26 28 Manch. c 21 9 8 4 36:19 26 Leeds 20 11 4 5 36:22 26 Vest Ham 20 11 4 5 30:23 26 Sfoke 21 10 5 6 28:23 25 Everton 21 8 7 6 37:38 23 Middlesb. 21 8 6 7 22:19 22 Ipswich 21 6 9 6 22:21 21 Aston Villa 21 7 7 7 27:30 21 Tottenham 21 5 10 6 29:33 20 Leicester 21 4 12 5 23:28 20 Newcastle 21 8 3 10 37:31 19 Coventry 21 6 /7 8 22:30 19 The „Mighty Mouse” eins og Keyin Keegan er kallaður á An- field Road gerði fyrsta mark Liverpool i stórsigri liðsins gegn Tottenham á White Lane á laug- ardag. Norwich 21 Arsenal 21 Burnley 21 Wolves 21 Birmingh. 21 Sheff.Utd. 21 7 i4 10 30:34 18 5 6 10 26:29 16 4 7 10 22:33 15 4 5 12 23:35 13 5 3 13 29:45 13 1 3 17 14:48 5 Aston Villa — Norwich 3:2. (0:1) Mörk: Ray Graydon og John Deehan (2) fyrir Villa — Peters ogTed McDougall fyrir Norwich. Burnley — West Ham 2:0 (2:0) Mörk: Ray Hankin Kevin Kennerley gerðu mörkin. Everton — Birmingham. 5:2 (2:1) Mörk: Garry Jones, Latchford, Hamilton, Dobson, Telfer fyrir Everton.en Kendall og White fyr- ir Birmingham. Ipswich — Leeds 2:1 (0:0 Mörk: Lambart, Peddelty fyrir Ipswich en McKenzie fyrir Leeds. Leicester — Newcastle 1:0 (0:0) Mark; Weller. Man. City — Coventry 4:2 (1:0) Mörk: Oakes, Barnes, Booth, Tueart fyrir Man. City en Cross og Ferguson. Q.P.R. — Derby 1:1 (0:0) Mörk: Nutt fyrir Q.P.R. en Rioch fyrir Derby. Sheffield U. — Man. United 1:4 (0:2) Mörk: Dearden fyrir Sheffield en Pearson (2), Macari og Hill. fyrir United. Tottenham — Liverpool 0:4 (0:1) Mörk: Keegan, Case, Highwy og Neal gerðu mörk Liverpool. Wolves — Middlesbrough 1:2 Mörk: Hibitt fyrir Úlfana en Armstrong og Mills fyrir „Boro”. Úrslit I 2. deild og skozku aðal- deildinni urðu þessi: Sunderl. 21 14 3 4 35:17 31 Bolton 21 11 7 3 37:21 29 Bristol C. 21 11 6 4 38:19 28 Notts. C 21 9 6 6 21:18 24 Oldham 21 9 6 6 31:31 24 WBA 21 8 8 5 21:21 24 BristolR. 21 6 11 4 24:11 23 Fulham 20 8 6 6 26:18 22 Southampt. 20 10 2 8 36:28 22 Luton 21 8 5 8 28:22 21 Nott. For. 21 7 7 7 23:11 21 Chelsea 21 7 7 7 25:25 21 Blackpool 21 8 5 8 21:25 21 Hull 21 8 4 9 22:24 20 Orient 20 6 7 7 16:17 19 Blackburn 21 5 9 7 19:21 19 Charlton 20 7 5 8 24:32 19 Carlisle 21 6 6 9 18:27 18 Plymouth 21 6 5 10 22:30 17 Oxford 21. 5 5 11 20:30 15 York 21 3 4 14 16:38 10 Portsm. 21 2 6 13 12:33 10 Celtic 16 9 3 4 31:19 21 Hibernian 16 8 5 3 25:18 21 Motherwell 16 7 6 3 29:21 20 Rangers 16 8 3 5 26:16 19 Hearts 16 6 6 4 19:19 18 Dundee 16 6 4 6 26:30 16 Aberdeen 16 6 3 7 21:22 15 Ayr 16 6 3 7 22:28 15 DundeeUtd . 16 4 3 9 20:26 11 St. Johnstone 16 2 0 14 18:38 4 Raðstólar — Raðstólasett Svefnbekkir — Verksmiðjuverð Hafnarbraut 1 Kópavogi Sími40017 9 Alþýðublaðið Þriðjudagur 16. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.