Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.12.1975, Blaðsíða 11
Alþýðuflokksins 1. Ræ&umennska, fundarreglur og fundarstjórn. 2. Stjómkerfi tslands. 3. Bankakerfiö, lifeyrissjó&ir og aörar lánastofnanir. 4. Skólamál. Uppljísingar um störf fræðslu- hópanna fást á skrifstofu flokks- ins, Hverfisgötu 8—10, sima 1-50-20 Leikhúsin GÓÐA SALIN í SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Jólasveinninn hafði greinilega ekki áttað sig á þvi að fjölskyldan á Laufásveginum hafði fengið sér litasjónvarp og fest loftnetið rækilega utan á skorsteininn. Þvi fór sem fór. En hreindýrið reyndist hjálplegt við að tina upp pakkana aftur og nú er ekki nema vika til stefnu að koma þeim til skila. En eins og fyrri daginn hefur jólasveinninn komið við teikningu Eskesteds — og gert fimm villur. Ef þið finniö villurnar fimm þá hjálpar það sveinka við að skila gjöfunum i tima, þvi nú er hans timi oröinn naumur. Við drögum svo úr réttum lausnum þegar allir 11 hlutar getraunarinnar hafa birzt og við fengið svörin send, og á morgun þegar næst siðasti hluti getraunarinnar birtist munum við birta nákvæmar leiðbeiningar um hvernig bezt má koma lausnum til skila. 1. Heppnasti strákurinn fær leikföng að eigin vali fyrir fimm þúsund krónur i Tóm- stundahúsinu. 3. Heppnasta stúlkan fær sömu- leiðis leikföng að eigin vali fyrir sömu upphæð i sömu verzlun. 4. —7. verðlaun eru barnabækur. Aðalverðlaunin eru tvenn, hvor um sig leikföng að eigin vali úr glæsilegu leikfangaúr- vali Tómstundahússins að Laugavegi 164. Lesendaþjónusta Aiþýðublaðsins ÓKEYPIS SMAAUGLÝSINGAR Laus storf við Alþýðubfaðið Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Reykjavik: Skúlatún Borgartún Hátún Tjarnarstig Tjarnarból Ásvallagata Hofsvallagata Hringbraut Melahverfi unna fróöleik. Bókin geymir áhrifaríkar margar tengdar sérkennilegum talsháttum. Hiö íslenzka bókmenntafélag. Til sölu Kommóða til sölu, ódýrt. Upplýs- ingar i sima 34546 eftir kl. 7 sið- degis. Fiskabúr Þrjú góð fiskabúr á góöu verði til sölu. Simi 37859. Honduhjálmur Oginn Hondu hjálmur með lituðu gleri til sölu.Simi 37859. Suzuki 50 Til sölu Suzuki 50 árg. ’73 i góðu lagi. Uppl. i sima 96-41186. Vilmundur Jónsson, landlæknir, sonur Guörúnar, ritaöi bókarauka. Bókin fæst hjá helztu bóksölum, og kostar kr. 2.400 - f+ sölusk.) Félagsmenn og aö sjálfsögöu þeir, sem gerast félagsmenn nú, fá bókina meö 20% afslætti í af- greiöslu Hins íslenzka bókmenntafélags, Vonarstræti 12 í Reykjavík. Bláa blómið Kökudiskur laufblað, o.fl. stykki úr bláa blóminu til sölu á hálf- virði. Einnig barnavagga og burðarrúm. Uppl. i sima 27436. Sýningarvél Euimig kvikmyndasýningavél — alveg ný og ónotuð — sjálfþræð- andi, fyrir 8 mm filmur, bæði Super og Standard, er til sölu með 10.000 króna afslætti, af sérstök- um ástæðum. Upplýsingar i sima 71224. íslandskort Islandskort, stærð 120x80 cm, sem hægt er að rúlla saman og læsa, til sölu. Selst frekar ódýrt. Simi 18972. Alþýðublaðið á hvert heimili Kjarakaup Hjartacrep og Combi. Verð kr. 176.00 50 gr. hnota, áður kr. 196.00. Nokkrir litir á aðeins kr. 100.00 hnotan. 10% auka afsláttur af 1 kg. gr. pökkum. H0F Þingholtsstræti 1. Svillur ÓSKAST KEYPT Skautar Öska eftir telpuskautum nr. 34. Vinsamlega hringið i sima 30387 eða 18483. Þarf ekki... einhver að losa sig við gamla reiknivél, selja hana eöa gefa. Hann ræður hvort hann gerir. (Vélin verður að vera án raf- magns.) Skilyrði er að vélin sé i lagi. Upplýsingar i sima 40361, milli 7-30 og 10,00. ÖKUKENNSLA okukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. er ökukennsla i fararbroddi. enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar. sem stuðla að betri kcnrrslu og öruggari akstri. Oku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 13720. TILSÖLU í Þriðjudagur 16. desember 1975. Alþyðublaðið o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.