Alþýðublaðið - 17.12.1975, Page 5

Alþýðublaðið - 17.12.1975, Page 5
Sjónvarp Miðvikudagur 17. desember 18.00 Bjðrninn Jógi. Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sög- um eftir Monicu Dickens. Sökudólgurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Ballett fyrir alla. Breskur fræðslumyndaflokkur. 3. þátt- ur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Meðal efnis: Rannsóknir i Útvarp 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingrp- mál” eftir Joanne Greenberg. Bryndls Viglundsdóttir les þýðingu sina (16) 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxunum” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Árnadóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (14) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu. Rekstrar- hagfræðingarnir Bergþór fiskasálfræði, Fisksjá fyrir stangveiðimenn, Timbur soðið saman, Talað við tölvur. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 McCloud Bandariskur saka- m á 1 a m y n d a f 1 o k k u r . í sviðsljósinu. Kristmann Eiðs- son. 22.20 Styrjaldarhættan i Austur- löndum nær. Ný, sænsk heimildamynd um ástandið I þessum löndum. Meðal annars er viðtal við tvo leiðtoga Palestlnuskæruliða, Yassir Arafat og Basam Abul Sherif. Þýðandi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.50 Pagskrárlok. Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. Kvöldv. a. Einsöngur.Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Fjárgötur og hjarðmannssporGunnar Valdi- marsson les úr minningaþáttum Benedikts Glslasonar frá Hofteigi, siðari þáttur. c. A vængjum vildi ég berast” Lilja S. Kristjáns- dóttir frá Brautarhóli les frumort ljóð. d. Konur ganga milli landsfjórðunga. Sigriður Jenny Skagan segir frá. Séra Jón Skagan flytur. e. Kórsöng- ur. Karlakórinn Geysir syngur undir stjórn Áma Ingimundar- sonar. 21.30 „Feðurnir”, saga eftir Martin A. Hansen. Séra Sigur- jón Guðjónsson þýddi. Kristján Jónsson les siðari hluta. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dúó” eftir Willy Sörensen. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (2) 22.40 Nútlnatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MJOLKARVIRKJUN TEKIN TIL STARFA Sl. sunnudag var Mjólkárvirkj- un II tekin i notkun. Virkjunin nýtir fallorku vatna á hálendi Vestfjarða i um 500metra hæð, og mun það vera mesta hæð, sem virk juð hefur verið hér á landi til þessa. Miðlunarmannvirki hafa verið byggð við þrjú vötn og ligg- ur 3800 metra löng þrýstivatns- pipa úr stáli til stöðvarhússins, sem stendur við sjávarmál. Gamla stöðin framleiddi 2400 kw og aðrar vatnsaflsvirkjanir á Vestfjörðum ráða til viðbótar yfir 1500 kw vélaafli, en við tilkomu nýju virk junarinnar eykst virkjað vatnsafl á Vestfjörðum um 250%, eða úr 3900 kw i 9600 kw. Raforkunotkun Vestfjarða árið 1974 var um 30 millj. kwst, en nú verður framleiðslugeta vatns- aflsvirkjana á svæðinu alls um 46 millj. kwst. Þvi má segja að þessi fjórðungur sé nokkuð vel búinn raforku. Hinsvegar er gert ráð fyrir mikilli aukningu raforku- notkunará næstu árum, og þegar hefur verið ákveðið að auka framleiðslugetu Mjólkaárvirkj- unar I með svonefndri Hofsár- veitu, og eykst þá heildarfram- leiðslugetan i 53 millj. kwst á ári, og er gert ráð fyrir að það vinnslumagn verði fuilnýtt á ár- inu 1978. Þá verður nauðsynlegt að gripa til aukinnar orkuöflunar, ef ekki á að þurfa að keyra disil- vélar til framleiðslunnar að stað- aldri. Hafa tveir valkostir verið nefndir f þvi sambandi. Annars- vegar virkjun Fjallfoss i Dynjandisá, en hún gæti framleitt um 53millj. kwstá ári. Kostnaður við þá virkjun yrði um 1500 millj. og verð pr. kwst kr. 3,70. Hinn kosturinn er tenging Vest- fjarðakerfisins við Norðurlfnu, við Hrútafjörð, en stofnkostnaður slikrar tengingar er áætlaður kr. 1450 millj. Verð hverrar kwst kominnar vestur yrði kr. 6.30. Af þessu er augljóst að hag- kvæmara yrði að virkja i fjórð- ungnum sjálfum, með virkjun á stærð við Fjallfossvirkjun sem fyrsta áfanga, Margvíslegir vinningar í smámiðahappdrætti Um þessar mundir er að hefjast nýr flokkur i Smámiðahappdrætti Rauða Kross tslands og er það 3. flokkur þessa árs, en i fimmta skipti, sem þeir eru i gangi. Möguleikar eru á 240 glæsileg- um vinningum, þ.á m. ilmvatns- settum, sælgætispökkum, kveikj- urum,baðsettum,hrærivélum, og svo ekki sizt lOferðum til Kanari- eyja. Sama verð er á miðanum og hefur verið eða 25 krónur, og eru miðarnir með þvi skemmtilega fyrirkomulagi, að hver einstakur miði er innsiglaður og þegar kaupandi rifur innsiglið sér hann um leið hvort vinningur hefur komið á miðann eða ekki. 400 þús. miðar eju I gangi og eru þeir til sölu hja ýmsum verzlunum og þjónustufyrirtækjum. Miðarnir eru prentaðir i Þýzkalandi, og þar eru þeir einnig innsiglaðir undir ströngu eftirliti. Allur hagnaður af smá- miðahappdrættinu rennur til inn- anlandsstarfsemi Rauða Kross- ins, og fær hver deild hagnaðinn, sem kemur inn af hennar sölu. Tilvalið er að setja miða þess i jólapakka eða senda þá með jóla- kortum, þvi þetta er ódýr en ó- væntur glaðningur fyrir þá, sem heppnina hafa með sér. TOJKMruMlfttWKK Bapu»fum»i»»s£ koma Frá Fisher-Price íbúöarhús — bílageymsla og bensínstöð — flugstöö Frá BRIO - Velti-Pétur — Billiardborö, 4 stæröir — knattspyrnuspil — kúluspil — Barnaskiði Brúðuhús LEIKFANGAHUSIÐ Skólavöröustíg 10 og Smiöjustíg 6 Miðvikudagur 17. desember 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.