Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.12.1975, Blaðsíða 10
í HREINSKILNI SAGT Ekki tíðindalaust Hver sem endanlega veröa eftirmæli þess herrans árs 1975, þegar allir reikn- ingar ver&a geröir upp, mun varla verBa sagt aö litil umbrot hafi veriö i þjóöfé- laginu hiö innra og ytra. Ef augum er rennt yfir hinar andlegu hræringarnar, mun lltill vafi leika á, aö þar ber hæst samþykkt prestastefnunnar I Skálholti á li&nu sumri. Aö þessu sinni var óvenju hreint til verks gengiö meö þvi aö for- dæma og allt aö þvi fyrirbjóöa alla dul- trú. Þarna er vissulega dregin glögg merkjalina milli þess, sem viö skulum segja, aö samkundan hafi álitiö Drottni þóknanlegt og þess, sem hann heföi van- þóknun á. Jafnframt þvi veröur aö álita, aö blessaöir prestarnir, sem aö þessu stóöu, hafi taliö sig leggja harösnúinn hælkrók á myrkrahöföingjann og allt hans hyski. Var það ekki vonum seinna. Meö þessu sýnist vera búiö aö skipa niöur i sauði og h^fra nú þegar á landi hér, þó fyrirheitín um þá athöfn væru reyndar, ef ég man rétt, bundin viö hinn efsta dag og máske eilitiö annaö um- hverfi. Nú, en það sakar náttúrlega aldrei aö hafa vaðið fyrir neðan sig. Viö skulum nú vona, að fresturinn, sem siðan hefur gefizt, hafi nægt til þess a& koma obbanum af prédikurum þjóð- kirkjunnar inn fyrirþessa Jerfkómúra, og að þeir dugi betur en múrarnir sem Jósúa var að glima viö forðum með þekktum árangri. Við skulum jafnvel vona, aö þangað hafi einnig komizt þeir boöendur orðsins, sem Drottinn hefur orðiöað notast viö, þó slappir væru, svo vitnaö sé i Kirkjuritið. Þarna fyrir innan er vafalaust að finna sannleikann, sem á að gera menn frjálsa, eins og allir vita og eflaust rækilega pækilsaltaðan, þvi ef saltið dofnar...? Viö vitum nú, aö engin þörf er aö vera aö buröast lengur meö þessar krafta- verkasögur, eins og að vatni væri breytt i vin, eöa dánir kallaðir úr gröfum sin- um eöa af liktrjám, hvaö þá heldur aö þúsundir séu mettaöar á 5 brauösnúöum og tveim fisktittum, svo örfátt sé nefnt. Og ekki veröa englarnir aö þvælast fyrir héöanaf. Umhorf I. Engum getum skal leitt aö þvi hversu margir eiga nú rúm þarna inni. Trúlega er þar þó eilitiö þrengra en i hinni „rúm- góðu”, islenzku þjóökirkju var áður. Bót i málinu er, að þeir innbyggjar þurfa ekki lengur aö hlusta á „andardrátt” hins óþekkta, dulda og óræ&a á sálar- glugganum á andvökunóttum eins og „hafrarnir” fyrir utan — og þó — til hvers reisa menn múra? Nýlega er svo lokiö annarri stórstyrj- öld, sem staðið hefur sleitulitiö meigin- hluta ársins, deilunni um Kjarvalsstaöi. Eftir öllum sólarmerkjum aö dæma hafa hinir „útvöldu” listamenn gengiö þar með fullan sigur af hólmi. Nú verður eflaust að nýju skotiö fótum undir þá há- borg islenzkrar menningar, sem þessu húsi var i upphafi einkuð. „Listamenn- irnir” hafa eignazt sitt Helgafell, sem ekki tjáir fyrir óþvegna á aö lita og þaö- an af siður aö vænta daðurs viö „billeg- heitin”. Merkur áfangi hefur náöst á ferli rit- höfunda með samningi viö útgefendur um nokkra umbun fyrir hugverkin, það E.ftir Odd A. Sigurjónsson er aö segja þau sem út á þrykk veröa sett. En báöir aöilar hafa lýst feginleik meö árangurinn. Þess má þvi vænta aö brátt hefjist mikil grózka i ritiöju á landi hér, og áöur en varir veröi komin veru- leg hornahlaup á bókmenntastörf vor, hvort sem athyglin kann aö beinast hér eftir fremur aö ofan- e&a neöanþindar hugverkum. Or þvl veröur framtiöin aö skera. Tekiö er nú a& hilla undir nýtt borgar- leikhús, þó eflaust renni talsvert vatn til sjávar áöur en þaö mál kemst aö fullu i höfn. En góö orö um framkvæmdir og fengnir uppdrættir veröa aö teljast nokkur rekspölur. Leiklistin hefur ann- ars með ári hverju oröiö gildari þáttur i „menningarneyzlu” okkar og jafnvel oröin eftirsótt útflutningsvara, sem dæmin um Inúk sanna gleggst. Þá láta iþróttamenn vorir ekki sitt eftir liggja,en gera bæði viöreist og tiö- reist -til framandi landa, auk þess sem þeir þreyta ókvalráöir kapp viö stór- þjóöir hér á heimaslóðum. Fram að þessu hafa flestar fregnir af átökum orðið á eina lund, þar eð keppnin hefur yfirleitt unnizt fyrirfram og stundum stórt, aö mati fróðustu manna, sem um það tjá sig i fjölmiðlum. Margir fræknir kappar hafa i bili flutzt á erlenda grund og getiö sér þar góðan orðstir aö siö fornra vikinga. Sannast þar hiö fornkveðna, aö smekk- urinn, sem kemst i ker, keiminn lengi eftir ber. Hvort ÉG man eftir siöustu Alþýöublaösferö! Fjjalla-Fúsl Bíórin STJORNUBfd - Simi IN936 Sýnd 2. i jólum CHRRLBB BROnBOII sione HILLBR ÍSLENZKUR TEXTl. Æsispennandi og viöburöarík ný amerisk sakamólamynd I litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuö bömum. Hœkkaö verö. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miöasalan opnar kl. 3. Ml. Simi :u 1H2 Mafían — þaö er líka ég MAFiAEN f-cleter , osse. 1 nUq.'.. !U ■Srcui Passeie LONE HEBTZ • AXEL BTBOBYE PBEBEN KAAS ULF PILOAABD OYTTE ABILOSTBOM Ný dönsk gamanmynd meö í>irch Fasser i aöalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafian sem sýnd var I Tóna- biói viö mikla aösókn. Aöalhlutverk: Pirch Passer, Ulf Pilgaard. ÍSLENZKUR TEXTl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Jólamyndin I ár Lady sings the blues Afburöa góö og óhrifamikil llt- mynd um frægöarferil og grimmileg örlög einnar fræg- ustu blues stjöínu Bandarikj- anna Billie Holliday. Leikstjóri: Sldneý J. Furie. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Dlana Ross, Biily Dee Willlams. Sýnd kl. 5 og 9. tlÝJA 116 Skólalif i Harvard ,Siml ISLENZKUR TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerö verölaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl.5,7og9. Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aöalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. tSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. AU6ARASBÍÖ Frumsýning í Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin 1*(J MAY Bl IOO INIINSi IOR YOUNOIR (NIIDRIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö* sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innnn 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö i slma fyrst um sinn. Er ekki eitthvað smávegis sem þið viljið selja, eða vanhagar um - og svarar vart 'kostnaði að auglýsa? Þá. hefur Alþýðublaðið lausnina: (TKÉYPlS SMMUGLYSINGAR, sem er okkar bjónusta við lesendur blaðsins. Ef vegfarandi gengur út á götu — ber ökumanni að stanza 1 Alþýðublaðið Þriðjudagur 30. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.