Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 3
Steffnuliós Sighvatur Björgvinsson skrifar O Tilræði við Ijáningafrelsi? Það samstarf, sem tekizt hefur á milli eigenda og útgef- enda Alþýðublaðsins annars vegar og dagblaðsins Visis hins vegar er ekki án fordæma i sögu islenzkra dagblaða. Á árunum 1972—1974 var i gildi svipaður samstarfssamingur miUi eigenda og útgefenda Al- þýðublaðsins annarsvegar og núverandi aðstandenda Dag- blaðsins hins vegar. Þeir Dag- blaðsmenn þurfa þvi siður en svo að undrast það samstarfs- samkomulag, sem nú hefur verið gert milli aðstandenda Visis og aðstandenda Alþýðu- blaðsins. Samstarfssamkomulag þaö, sem gert var áriö 1972 milli niiverandi aðstandenda Dagblaösins og aðstandenda Alþýöu- blaösins var gert til tveggja ára. Þegar þeim tíma lauk voru báðir aöilar sam- mála um, að láta þessari samvinnu lokið og lágu til þess ýmsar ástæöur, sem þarf- lauster aö rekja hér. Þá tók Blað h.f. viö rekstri Alþýðublaösins og rak blaöið þar til nU um áramótin. A þeim tima kom þaö glögglega í ljós, sem raunar var og er vitaö, að miklir er- fiöleikar eru á rekstri minni dagblaöanna — þeirra blaöa, sem eru I eigu stjórn- málaflokkanna. Þetta á ekki aöeins viö um Alþýöublaöið, heldur einnig um Þjóö- viljann og jafnvel Timann, þótt hann sé miklu öflugra blað,en hin tvö. Þar sem öll þessi blöö eru aðilar aö samstarfi um ‘prentun í Blaöaprenti h.f. — samstarfi, sem sparað hefur blööunum öllum mikil útgjöld, sem þau ella þyrftu aö leggja i væri þessi samvinna ekki, er þvi eðlilegt aö menn hafi fengið áhuga fyrir aö kanna, hvort ekki væri unnt að taka upp frekari samvinnu ýmist allra blaðanna i Blaöaprenti eöa einhverra þeirra til þess aö auka enn hagkvæmni i rekstri þeirra og spara fyrir báða. Eins og menn muna kom upp mjög hörö deilamillieigenda VIsis, sem lyktaöi meö þvi, aö nýtt blaö, Dagblaöiö, var stofnaö. Kröföust bæöi Visir og Dagblaöiö réttar stofnaöila til prentunar meö hagkvæmum kjörum i prentsmiöju Blaöaprents h.f. og varö niöurstaðan sú aö leggja máliö i gerö en þar til úrskuröur kæmi um hvort blaðið ætti prentunarréttinn skyldu þau bæöi prentuö I Blaöaprenti. Fyrirtækiö, sem hannaö var og skipulagt til þess aö annast prentun fjögurra dagblaöa þurfti þvi aö bæta hinu fimmta á sig. Olli það öllum dagblööunum i Blaðaprenti, þ.á m. þeim, sem ekki voru aöilar aö deilunni, tals- veröum erfiöleikum og beinum fjárhags- legum útgjöldum auk þess sem álagiö á vélakost Blaðaprents reyndist allt of mikiö. Var enda ávallt gengiö út frá þvl, aö þegar niöurstaöa gerðardómsins um hvort blaöanna, Dagblaöið eöa Visir, ætti „frumburöarréttinn'1 i Blaöaprenti lægi fyrir,myndi þaö blaö, sem tapaði málinu, hverfa úr viöskiptum viö Blaöaprent h.f. sem yröi þá á ný sameiginleg prentsmiöja fjögurra dagblaða eins og fyrirtækinu var ætlað. Þaö, aö Dagblaöiö skuli þurfa aö vikja úr viöskiptum i Blaöaprenti, er þvi hvorki óvænt né ómaklegt — hvaö þá heldur „tilræöi við tjáningarfrelsi”. Um þetta leyti lá fyrir, aö rekstur Al- þýöublaösins var orðinn mjög erfiöur og aö forráöamenn Alþýöublaösins höföu fengiö þau ráö frá sérfræöingi á vegum sambands sænskra jafnaöarmannablaöa aö leita eftir frekari samvinnu viö önnur blöð i Blaöaprenti I þeim tilgangi aö hag- ræöa rekstri sinum og jafnframt sins viðsemjanda, sem auövitaö gæti notiö góös af slikri samvinnu ekkert siöur en Alþýöublaöiö. Aöstandendur Alþýöu- blaösins voru hins vegar staðráönir i þvi aö slikt samstarf, ef þaö næðist, yröi aðeins og eingöngu takmarkaö viö rekstraratriði útgáfunnar en næöi alls ekki til stefnu eöa ritstjórnar blaöanna enda er takmarkiö meö útgáfu Alþýöu- blaösins aö blaðiö sé málgagn Alþýöu- flokksins og aö fullu og öllu I eigu hans. Aö sjálfsögöu höföu samstarfsaöilar Al- þýöublaösins I Blaöaprenti nokkra hug- mynd um, hvaö horföi um AlþýöublaöiCt þvi samvinnan i Blaöaprenti er þess eölis, aö aöilar þar vita talsvert mikiö um hag hvers annars. Þvi gerðist þaö, aö aö- standendur Vísis og aöstandendur Dag- blaösins höföu báöir tveir samband viö forráöamenn Alþýöublaösins og óskuöu eftir viöræöum viö þá i þvi augnamiði aö ná samkomulagi um samstarf. Otgef- endur Visis buöu Alþýöublaöinu samstarf, sem takmarkaðist aöeins viö rekstrar- þætti blaösins, þ.e.a.s. afgreiöslu, skrif- stofu, bókhald, auglýsingar, innheimtu o.s.frv., og aö Alþýöublaöiö gæti haldið áfram útkomusem dagblaö, en ritstjórnir Alþýöublaösins og VIsis yröu sjálfstæöar og hvor annari óháöar — m.ö.o. aö Al- þýöuflokkurinn réöi einn öllu um allt efni blaösins, réöi ritstjóra og ritstjórinn veldi sér svo samstarfsmenn á ritstjórninni. Aöstandendur Dagblaösins, sem fengiö höföu þann geröardómsúrskurð, aö Dag- blaöið ætti ekki prentunarrétt I Blaðaprenti og vissu þvi, aö viöskiptum blaösins viö þá prentsmiöju yröi senn lokiö, buöu Alþýöublaöinu hiná" vegar samkomulag á þá lund, aö Alþýöublaöiö hætti aö koma út sem dagblaö, Dagblaöiö gengi inn i prentunartima þess i Blaöaprenti en aðstoöaði hins vegar Al- þýöuflokkinn viö að koma út blaöi einu sinni til tvisvar i viku. M.ö.o. fólst þaö I samstarfstilboöi Dagblaösins, aö Alþýöu- blaðiö hætti sem dagblaö og daglegum fjölmiölum á Islandi fækkaöi þar meö um einn. Nú segja sömu aöilar aö þetta — fækkun um einn daglegan fjölmiðil — sé tilgangurinn meö uppsögninni á viöskiptum Dagblaösins við Blaöaprent h.f. og nefna það „tilræði viö tjáninga- frelsi I landinu.” Alþýöuflokkurinn vildi aö sjálfsögöu ekki missa málgagn sitt sem dagblaö — vildi i lengstu lög tryggja útkomu Alþýöu- blaösins, sem er nú á 57. starfsári sínu. Þar sem samstarfstilboð Visis grund- vallaöist á nákvæmlega sömu atriðum og voru meginkjarninn i áliti sænska sér- fræöingsins, sem Alþýöublaðiö haföi fengiö til ráöuneytis um útgáfumál sin — þ.e.a.s. á samstarfi um rekstrarþætti án þess aö þaö samstarf heföi nokkur áhrif á efnisþætti blaösins, skoðanir þess eöa málflutning — þá var ákveöiö aö kanna fyrstnákvæmlega hvort slikur samstarfs- samningur gæti náöst milli blaöanna og leita ekkiannara leiða nema þaö brygðist. Þessir samningar náöust og hafa nú veriö undirritaðir. Ég er sjálfur annar þeirra tveggja, sem einkum störfuöu aö þessari samningsgerö af hálfu forráðamanna Al- þýöuflokksins og hika ekkert viö aö lýsa þeirri skoöun minni, aö ég tel mjög ein- dregiö, aöþessir samstarfssamningar séu hagstæöir og munu engu breyta til né frá um þaö meginmarkmiö Alþæyöublaösins aö vera málsvari Alþýöuflokksins og is- lenzkrar jafnaöarstefnu. Samningur þessi hefur veriö birtur hér i blaðinu oröi til orös og geta lesendur blaösins þvi kynnt sér efni hans sjáltir og þurfi ekki að taka annara orö fyrir þvi, hvaö þar er skráö. Látiö heldur verið i þaö skina, aö eig- endur Visis hafi tekiö viö einhverjum skuldum af fyrri útgáfuaöilum Alþýðu- blaösins,Blaöi h.f. og muni greiða þessar skuldir af sinu fé. Hafa sérstaklega veriö nefndar I þessu sambandi skuldir Alþýöu- blaðsinsviö Blaöaprenth.f. og látiö aö þvi liggja, aö aöstandendum Alþýöublaðsins hafi veriö mútaö meö þessu móti til árása á Dagblaðiö. Þetta er algerlega tilhæfulaust. Reykjaprent h.f. mun engar skuldir greiða fyrir fyrri útgefendur Alþýöu- blaösins og mun ekki gera — hvorki i Blaðaprenti né annars staöar. í sam- starfssamningnum, sem birtur var i Al- þýöublaöinu i gær, kemur þvert á móti fram, aö Reykjaprent h.f. tekur viö rekstri Alþýöublaösins skuldlausum. Hins vegar var þaö aö samkomulagi milli Reykjaprents h.f. og fyrri rekstraraöila Alþýöublaðsins, Blaðs h.f., aö núverandi útgefendur blaðsins, Reykjaprent h.f., tæki að sér annars vegar greiöslu á nokkrum skuldum, fyrst og fremst viö Blaðaprent, en tæki jafn- framt aö sér innheimtu á óinnheimtum auglýsingareikningum frá þvi i tiö Blaös h.f., einkum frá desembermánuði, og eru þessir auglýsingareikningar að upphæö nokkuö hærri, en þær skuldir sem Reykjaprent h.f. tók að sér að greiöa með þessari innheimtu. Eftir skamman tima mun svo fara fram uppgjör á þessum málum milli Blaös h.f. og Reykjaprents h.f. Hafi Reykjaprent h.f. greitt meira, en nemur þeim auglýsingatekjum frá ti"ö Blaös h.f., sem það hefur innheimt, greiöir Blaö hf. mismuninn til Reykjaprents h.f. Hafi Reykjaprent h.f. hins vegar innheimt meira af reikningum Blaðs h.f., en nemur þeim skuldum, sem greiddar hafa verið af þvi fé, stendur Reykjaprent h.f. Blaö h.f. skil á mismun- inum. Hvers vegna þetta? Þaö er ákaflega einfalt. Svariö er einfaldlega þaö, að aug- lýsingareikningar eru greiddir Alþýðu- blaöinu meö ýmsu móti. Sumir eru greiddir meö giró, aðrir meö ávisunum, sumir til innheimtumanna, sumir strax, aðrir siöar — en allar greiöslur eru Stilaðar á Alþýöublaöiö, en ekki út- gáfuaöila þess hverju sinni. Og viö á Al- þýöublaöinu höfum slæma reynslu af þvi þegar skipt er um útgáfuaöila aö bæöi nýi og gamli útgáfuaöilinn séu saman meö innheimtu á auglýsingum og viðskipta- menn blaösins sifellt að senda greiöslur röngum aöila. Þá er betra aö einn og hinn sami hafi alla innheimtuna á hendi, beini tekjum af innheimtum fyrir reikninga frá fyrri útgáfuaöila i ákveönar greiðslur sem til eru teknar, og geri svo upp við hann eftir tilsettan tima. Þaö er einfald lega þetta, sem felst i samkomulagi milli rekstraraöila Alþýöublaösins, annaö ekki. Allt tal um ,,mútur”eöa aö Reykjaprent h.f. hafi teídö viö ákveðnum skuldum Blaös h.f. til þess aö greiöa af sinu fé er hreinn tilbúningur, ósannindi og að engu hafandi. • o f re 11 aþraðu r.i nn. Dagsími til kl. 20: 81866 Kvöldsími 81976 Kvennaskák- sveit til ísrael? Taflfélag Reykjavikur hefur ákveöiö að koma á fót skák- kennslu fy rir konur. 1 fy rstu verö- ur kennt einu sinni I viku, á fimmtudagskvöldum. Fyrir þær konur sem stutt eru á veg komnar i skáklistinni veröur kennsla á miili klukkan 20-21, en fyrir þær sem lengra eru komnar eftir þann tima. Jón Pálsson skákmeistari mun sjá um kennslu og byrjar hann i kvöld meö fjöltefli. Siöan mun hann og aðrir skákmeistarar T.R. kenna byrjanir, mið- og endatöfl og skýra skákir þekktra skákmeistara. Ollum konum er heimilt aö nota sér þessa kennslu og er hún ókeypis. Skákkennsla er nú tvisvar i viku i Skákheimilinu við Grensás veg, á laugardögum kl. 14 kennir Kristján Guömundsson skák- meistari börnum og unglingum og er hún einnig fri. í athugun er nú hjá Skáksam- bandi Islands aö senda kvenna- skáksveit á Olympiumótiö I Israel sem hefst24. október n.k., og mun þvi skákkennsla T.R. veröa þeim gott vegarnesti. Skákþing Reykjavikur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 19.30. Innritun verður 1 kvöld, annaö kvöld og á laugardag I félags- heimili Taflfélags Reykjavikur aö Grensásvegi 44-46. Girða þarf fyrir óviðkomandi umferð um Granda Þjófnaöir úr bátum gerast æ algengari úr Reykjavikurhöfn, og virðist nú málum svo komið, aö Grandagaröur, þar sem bátarnir liggja, er oröiö eitt aöalathafna- svæöi reykviskra þjófa. Leita þeir helst eftir lyfjum i hirzlum bátanna og fá til þess nægan friö, þvi aö erfitlit meö höfninni og bátunum sem liggja viö Grandagarö, er af mjög skornum skammti. Nú siðast var brotist inn I brún Arnarborgarinnar GK-75 þar sem báturinn lá viö Grandagarö. Innbrotiö var framiö i fyrrinótt, en engin fundu þjófarnir lyfin, sem þeir hafa aö öllum likindum veriö að sækjast eftir. Hins vegar stálu þeir sjónauka og linubyssu. Eru þjófarnir ennþá ófundnir, en rannsóknarlögreglan vinnur aö rannsókn málsins. Er þaö furöulegt sinnuleysi af hálfu yfirvalda borgarinnar, aö óviökomandi umferö um Granda- garö skuli ekki vera óheimil aö næturþeli. Liggja þar bátar viö bryggju meö mikil verömæti inn- anborös, og er litið sem ekkert eftirlit haft meö þeim. Væri auöveldlega hægt að giröa af óviökomandi mannaferöir um Grandagarö meö litlum tilkostn- aöi og þar meö stööva hin tiöu innbrot. Eiga borgaryfirvöld þvi næsta leik i þessu máli. Herstöðin 5.000 milljóna virði? Enginn hefur getaö svaraö þeirri spurningu hvers viröi her- stööin á Miönesheiöi sé Banda- rikjamönnum I beinhöröum dollurum reiknaö — þótt ýmsum hafi leikið hugur aö vita slikt ef til þess kæmi aö Bandarikjastjórn yröi gert aö greiöa aöstööugjald fyrir aö hafa þennan hlekk Nato- keðjunnar. Nú hefur Roy Mason, varnar- málaráðherra Breta upplýst að NATO greiöi Möltustjórn 14 milljónir sterlingspunda á ári fyrir aö hafa flotabækistöö á þessari Miöjaröarhafseyju, en eins og menn muna lýsti Dom Mintoff þvi yfir aö brezki herinn yröi að hverfa af eyjunni nema greiösla kæmi fyrir um likt leyti og rikisstjórn ólafs Jóhannesson- ar ákvaö aö reka bandarlska varnarliöið héöan. Þessi upphæö er þvi ekki óhugs- andi viðmiöun, tæpir fimm mill- jarðar Islenzkra króna — séu ein- hverjir enn aö hugsa um að bjarga þjóöarbúinu. Láta ekkert eftir sér hafa um lóða- málið í sveitinni I framhaldi af frétt blaösins i gær um lóöamálin i Mosfellssveit og samskipti Byggingarsam- vinnufélags Atvinnubilstjóra i Reykjavik og nágrenni (BSAB) og sveitarstjórnarinnar, var haft samband viö sveitarstjóra Mos- fellshrepps, Jón Baldvinsson. Hann sagöi „þeir kæröu máliö til ráöuneytisins og sýslumanns og þarer máliö i meðferð ennþá. Viö skiluðum af okkur greinargerö fyrir löngu siöan. Vegna þess aö máliö er á þessu stigi viljum við ekkert láta eftir okkurhafa um þaö, heldur viljum viö aö beöið veröi úrskuröar sýslumanns og þess sem hann kann að hafa um máliö aö segja þegar þar aö kemur. Viö biöum þess úrskuröar eins og aörir. En máliö er mikiö aö vöxtum og viö viljum ekkert segja aö svo stöddu.” Happadráttur fyrir fimm Dregiö var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aöra þann 23. desember sl. Eftir- talin vinningsnúmer komu upp og hlaut hver miöaeigandi einn Austin Mini: Svæðisnúmer 91 21227 Svæöisnúmer 91 38093 Svæöisnúmer9l 38213 Svæðisnúmer 92 1820 Svæðisnúmer 92 2502. Upplýsingar fást á skrifstofu Styrkarfélagsins. Föstudagur 9. janúar 1976. Alþýðublaðið ©

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.