Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 6
HONNI'D-' sim' 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþýðublaðsins.Si'ðumúla 11
- — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — — —
Að loka hringnum
Þótt oft hafi gefizt ærin tilefni, eink-
um á siöustu árum, þá hefur islenzka
löggjafanum ekki enn orðið að verki að
setja itarleg lög i samræmi við nútima
viðskiptalif um hringamyndun og ein-
okun.
Þarna er bandarisk löggjöf langt um
fremri og raunar til mikillar fyrir-
myndar en Evrópuriki að vonum
seinni til og ekki við öðru að búast. Þó
hefur mikil breyting orðið þarna á i
löggjöf evrópskra meginlandsrikja.
Þvi kemur manni þetta til hugar nú i
kjölfar umræðna um flugréttindi og
rikisstyrk — og kannske ekki sizt
vegna þeirra atburða sem nú eru að
gerast i islenzkum blaðaheimi, að i
sumum nálægum löndum er það orðið
beinlinis lögbrot að aðhafast nokkuð
það sem skerðir grundvöll heilbrigðr-
ar samkeppni, látum ósagt visvitandi
aðgerðir til að útiloka með stuðningi
rikisvaldsins möguleikann á sam-
keppni.
Þannig má nefna sem dæmi sifelld
málaferli fyrir bandariskumdómstól-
um þar sem segja má að stórfyrirtæk-
ið IBM, sem er svo mörgum fetum
framar öðrum tölvufyrirtækjum, þurfi
að höfða mál eða verja dag hvern til að
fá úr þvi skorið með prófmáli hversu
viðtæk starfsemi fyrirtækisins megi
án þess að hætta sé á einokun.
Þetta hefur að visu i för með sér höft
að vissu marki, en hindrar þó að
nokkrum einstökum fyrirtækjum gef-
ist kostur á að beita i skjóli aðstöðu
önnur fyrirtæki einokun, þannig að
ekki er beinlinis rétt að nefna það höft
eða hömlur.
Það sem þarna er um að ræða er si-
felld túlkun á þeim lagabókstaf sem
settur er til að viðhalda frjálsri sam-
keppni, sem enginn veit hvort hefur
Eitt er texti
og annað tal
Jórunn skrifaði:
Mig tangar til að gera litillega að
umtalsefni textagerð islenzka sjón-
varpsins. Það er kannski að bera i
bakkafullan lækinn að hálfgerður út-
lendingur fari að leggja orð i belg um
þetta efni, en ég get þó ekki haldið
lengur aftur af mér. Það má kannski
segja, að þeir sem ekki skilja þau er-
lend mál sem fyrir koma i sjónvarpi,
eigi aðeins að þakka fyrir að tekið er
það mikið tillit til þeirra að texti sé
birtur með öllum erlendum myndum,
talaður eða táknaður. Um gæði sé aft-
ur á móti fjallað á öðrum stöðum, t.d. i
húsi sjónvarpsins, bak við lokaðar dyr
sem á stendur Textagerð, óviðkom-
andi bannaður aðgangur.
Ég geri mér þó fullljóst að starf þvð-
slæma merkingu eða góða hér á landi
fyrr en hann hefur ráðfært sig við fjár-
málavald sins eigin stjórnmálaflokks
ef við litum á málin i ljósi atburða sið-
ustu daga i islenzkum dagblaðaheimi.
Það ægivald stjórnmálaflokka sem
skýtur upp kollinum af og til, þegar
sameiginlegum hagsmunum þeirra er
ögrað, á sina heimahöfn hjá sjálfu lög-
gjafarvaldinu, og þvi skyldum við þvi
búast við löggjöf um varnir gegn ein-
okun og hringamyndun ef hagsmunum
hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka
stafar af slikri lagasetningu einhver
mi.insta ógn?
Það þarf ekki neinn orðaleik eða al-
mennt orðalag. Það sem um er að
ræða er sú ákvörðun meirihluta
stjórnar Blaðaprents að vikja Dag-
blaðinu út úr prentsmiðjunni. Sam-
kvæmt blaðafregnum er sú ákvörðun
lokasigur hluthafa Visis yfir hluthöf-
um Dagblaðsins i þvi furðulega striði,
sem háð hefur verið alla tið siðan for-
svarsmenn Stéttarsambands bænda
reyndu að beita viðskiptakúgunum til
að losna við Jónas Kristjánsson frá
Visi.
,,Aðför að prentfrelsinu” segja for-
ráðamenn Dagblaðsins — en þar er ár-
inni að visu fulldjúpt i tekið. Jónas
fengi væntanlega kjallaragreinar birt-
ar i Visi ef um semdist, — eða að hann
gæti gefið út vikublað eins og sumir
hugsjónamenn hafa stundum gert.
En það er engum blöðum um það að
fletta, að þarna hefur verið vegið að
frjálsri samkeppni. Rekstur dagblaðs
grundvallast á prentsmiðju af þeirri
stærðargráðu sem Blaðaprent og
Morgunblaðið ráða ein yfir.
Morgunblaðið hefur sniðið sina
smiöju við eigin þarfir og keypt hana
fyrir eigin fjármagn. Blaðaprent er á
andans er oft erfiðleikum bundið og
vandasamt. Hann þarf að reyna að
koma þýðingunni fyrir i sem stytztu
máli, ef um texta er að ræða, og kann
það að koma að nokkru leyti niður á
gæðunum. Þýðingunum er gert að
standa svo og svo langan tima á skján-
um o.s.frv.
Þýðingarörðugleikar geta verið
miklir, einkum þegar verið er að ræða
um hugtök, sem fá eru til i islenzku.
einnig þegar verið er að fjalla um t.d.
atvinnuhætti i fjarlægum löndum.
En þá get ég ekki lengur orða bund-
izt er verið er að birta texta á skján-
um, sem virðist ekki vera i neinu sam-
hengi við það sem sagt er af þeim sem
málið flytur. þó á útlenda tungu sé
mælt. Það virðist stundum að allt ann-
að textahandrit sé birt með sumum
myndum.
Trúlega veit það hver þýðandi sem
hefur starfað hjá sjónvarpi, að það er
frekar haldgóð kunnátta i meðferð eig-
in máls sem sker úr um gæði sérhverr-
ar þýðingar. en yfirmáta góð þekking
hinn bóginn reist fyrir rikisfjármagn.
Og þá er málið orðið öllu alvarlegra.
Eftir fréttum blaðanna i gær að dæma
hefur Visir keypt sálu Alþýðuflokksins
fyrir liðlega þrjár milljónir út i hönd
og þar með lokað hringnum eftir að
fjármálavaldi Framsóknarflokksins
hafði verið stillt upp við vegg.
Augljóst er — og nú er ekki verið að
taka afstöðu með neinum aðila þessa
sérkennilega blaðstriðs — að þarna er
um að ræða annað en eðlilega uppsögn
viðskipta, sem staðið hafa síðan i
september s.l. Væri svo ætti að vera
leikur einn og engum til trafala að
prenta DB þar til það getur komið sér
upp sinni eigin prentsmiðju. En væri
slikt þjóðhagslega hagkvæmt? Er við-
skiptaráðherra, sem sætiá i blaðstjórn
Timans, á þeirri skoðun að gjaldeyris-
sjóðir okkar séu það gildir að 50
milljónir í nýja prentvél, sem stæði
auð 23 stundir á sólarhring, sé tíma-
bær og réttmæt fjárfesting?
Og burtséð frá þjóðhagslegri hag-
kvæmni þess að f járfesta i hverri dag-
blaðaprentsmiðjunni á fætur annarri,
er það þá siðlegt að beita stjórnmála-
valdinu á þennan hátt?
tstefnuskrám jafnaðarmannaflokka
i Norður-Evrópu er viðast hvar að
finna ákvæði um að jafnaðarmenn
virði frjálsa samkeppni þar sem hún
hlýtur rikisforsjá. Á þennan hátt hafa
stjórnir jafnaðarmannaflokka náð
með samvinnu við fyrirtækin mun
meiri árangri á sviði félagslegra um-
bóta en ella hefði fengizt.
Dagblaðið er máske lítilf jörlegt
dæmi og ferðaskrifstofan Sunna ekki
bezt rekna ferðaskrifstofa á landinu.
En er meðhöndlun kerfisins ekki i ein-
hverju ábótavant?
BS.
á þvi máli sem þýtt er úr, enda þó ó-
hjákvæmilega fari nokkuð af hvort
tveggja saman.
Það er alltaf hálf hvimleitt að sjá á
skermi ,,í Danmörk....” og ,,til Dan-
mörk....”.
Svona villur eru réttlætanlegar hjá
þeim sem eru að taka fyrstu sporin á
akri málfræðinnar, en ekki hjá þýð-
endum opinbers fjölmiðils.
Ég tini ekki fleiri dæmi til og læt
þessi tvö standa sem hluta fyrir heild,
enda eru þau að nokkru einkennandi
fyrir þann hluta málvillanna sem lúta
að beygingafræðilegum vitleysum Ég
held einnig að ég veigri mér við að
ræða þau skýru áhrif erlendra mála á
málskipan og orðaröð i þýðingum i
sjónvarpi sem lesa má nærfellt á
hverju kvöldi.
Ég vona þetta skrif mitt verði ekki
tekið óstinnt upp, heldur virt á betri
veg sem hvatning til að umgangast is-
lenzkt mál með tilhlýðilegri virðingu
og nærgætni. Þess er frekar þörf en
ekki.
angarnir
launþeðamál
Kjararannsóknarnefnd hefur
sent frá sér allitarlegt frétta-
bréf, þar sem ýmsar hliðar
kjaramála eru skoðaðar. Er þar
t.d. gerð úttekt á verkföllum og
verkbönnum á árunum
1960—1975, skoðaðar meðal-
brúttótekjur kvæntra karla frá
1962—1974, skráð atvinnuleysi á
tslandi undanfarin ár og mis-
munur á timakaupi og vinnu-
tima iðnaðarmanna og verka-
fólks siðastliðið ár. Margt fróð-
legt kemur fram i þessari úttekt
og þykir Alþýðublaðinu ástæða
til að gera i stórum dráttum
grein fyrir helztu þáttum frétta-
bréfsins.
Vinnutimi iðnaðarfólks
og verkafólks
Verkamenn unnu að meðaltali
54,5stundir á viku á árinu 1974.
Verkakonur hins vegar unnu að
meðaltali 43,5 klst. og iðnaðar-
menn 52,6 á sama timabili. Árs-
meðaltal iðnaðarmanna og
verkafólks á árinu 1974 fyrir
vinnustundir á viku er þvi 52,0
klst. Töflurnar eru sundurliðað-
ar i ársfjórðunga, en ekki verð-
ur séð að neinn verulegur mun-
ur sé á fjölda vinnustunda,
hvort um er að ræða sumar, vet-
ur, vor eða haust.
Ef athugað er nánar hvernig
þessi vinnustundafjöldi á viku
skiptist. þ.e. i dagvinnu, eftir-
vinnu og næturv. þá kemur i
ljós að á 3. ársfjórðungi ársins
1975 er hlutfallsleg dagvinna
verkamanna 75,1%, eftirvinna
13,4% og næturvinna 11,5% af
þeirri 51,8 klst. sem unnar eru
vikulega á þessu timabili. Árið
1966 voru tölurnar ekki mjög
frábrugðnar, eða dvt. 74,3%,
evt.. 13,5% og nvt. 12,2%. A
timabilinu frá 1966—1975 verða
ekki miklar sveiflur á þessu
hlutfalli utan þess að á erfið-
leikaárunum 1968—69 hækkar
mjög hlutfall dagvinnustunda.
en eftir- og næturvinnustundum
fækkar að sama skapi. Verka-
konur unnu á sama timabili
92,5% i dagvinnu, 4,9% i evt. og
2,6 i nvt. Sama úrtak hjá iðnað-
armönnum er dvt. 75,6% , evt.
10,5% og nvt. 13,9%. Mjög er at-
hyglisvert þegar athugaðar eru
tölur áranna 1966—1975, hve
nætur- og eftirvinnuhlutfallið
hækkar ört siðustu fjögur árin.
Td.. voru næturvinnutimar árið
1969, 6,4% en nú árið 1975 13.9%.
Ef enn nánar er farið niður i
einstakar starfsgreinar þá sést
að þeir sem unnu viö fiskvinnu
unnu að meðaltali hvorki meira
né minna en 60 klukkustundirá
viku, en þeir sem unnu verk-
smiðjuvinnu, að meðaltali 49
klst., þrátt fyrir að meðallaun
þessara tveggja starfsgreina á
timann hafi nánast verið það
sama, eða um 396 krónur.
Þeir sem störfuðu við málm-
smiðar höfðu að meðaltali
lengstan vinnudag iðnaðar-
manna, að minnsta kosti það
timabil sem um ræðir, 3. árs-
fjórðung ársins 1975. Stytztan
vinnudag höfðu þeir sem störf-
uðu að húsgagnagerð, eða 47,7
klst. á viku.
Kaup
Meðallaun verkamanna á 3.
ársfjórðungi ársins 1975 voru
412 krónur á klst., en til saman-
burðar má geta þess að meðal-
laun iðnaðarmanna á sama
timabili var hátt á annað hundr-
að krónum hærra, eða 575 krón-
ur. Mun meiri er mismunurinn
þegar vegið er meðaltal launa
verkakvenna, en þeirra laun á
klst. eru 321 króna, eða nær þvi
hálfu lægri upphæð en meðal-
laun iðnaðarmanna.
Ef einstakar starfsgreinar
eru teknarút, þá kemur i ljós að
hæstu meðallaun þessara
VINNUVIKA
55
STUNDA
starfshópa. hafa flugvirkjar og
er klukkutimi vinnu þeirra að
meðaltali seldur á hvorki meira
né minna en 794 krónurá klst., á
meðan, verkakonan selur vinnu
sina á 312 krónur á klst.
Annars er hafnarvinnan lak-
legast launuð hjá verkamönn-
um og er timakaupið þar að
meðaltali krónur 374 á meðan
þeir sem eru i almennri bygg-
ingarvinnu þiggja 461 kr. á
hverja klst. Innan iðnaðar-
mannastéttarinnar munar nær
tvö hundruð krónum á tlma-
kaupi flugvirkja sem virðast
hæst hafa launin eins og áður
hefur komið fram og aftur
skipasmiða sem hafa 512 krónur
á klst. Mismunurinn hjá verka-
konunum er 65 krónur. kaup-
hæsti verkakvennahópurinn.
þær sem vinna við prentun og
bókagerð fá 373 krónur á klst. en
tekjulægsti hópurinn. verk-
smiðjuvinna, 308 krónur.
Það skal tekið fram að þessar
tölur eru meðaltalstölur reikn-
aðar af meðaltali dvt., evt. og
nvt.
Atvinnuleysi
Atvinnuleysi á tslandi á árun-
um 1972—’73—’74—’75 er sýnt
frá mánuði til mánaðar i öllum
kjördæmum landsins. Atvinnu-
leysi i prósentum af
heildarmannafla hérlendis fer
hæst á fyrrnefndum fjórum ár-
um i mai árið 1975, og var 1,9%
af öllum Islendingum, ungum
sem öldnum, atvinnulausir, eða
alls 1281 einstaklingur.
Arsmeðaltal þessara fjögurra
ára sýnir að árið ’72 voru 444 at-
vinnulausir, árið ’73, 361, árið
’74 — 368 en heildarmeðaltals-
yfirlit yfir árið 1975 hefur enn
ekki verið unnið, en miðað við
fyrstu 10 mánuði þess árs, virð-
ist meðaltal atvinnuleysis það
árið sízt vera minna en þrjú þau
fyrrnefndu.
Brúttótekjur kvæntra
karlmanna
Sýndareru meðalbrúttótekjur
kvæntra karla á árunum frá
1962—1974, og er úrtakið úr niu
mismunandi starfsstéttum, og
eru tekjurnar byggðar á fram-
töldum tekjum eins og þær eru
ákvarðaðar af skattstjóra.
Tekjur eiginkvenna og barna
eru yfirleitt færðar á framtal
karlmannsins, og má þvi ætla
að eftirfarandi tölur gefi góða
mynd af meðalbrúttótekjum.
heimilanna á hverjum tima.
A árinu 1962 voru faglærðir,
iðnnemar og þ.h., sem ekki
unnu við verklegar fram-
kvæmdir eða byggingavinnu
tekjuhæstir með 127 þús. króna
brúttótekjur á ári. Af þessum
niu starfsstéttum iðnaðar-
manna og verkamanna. voru ó-
faglærðir verkamenn tekju-
lægstir árið 1962 með 103 þúsund
krónur i brúttótekjur.
Árið 1974 hefur ekki mikil
breyting orðið nema auðvitað.
að brúttótekjUrnar hafa vaxið
geysilega i krónutölu. Hins veg-
ar eru ófaglærðir verkamenn þá
enn tekjulægstir, en þá eru með-
albrúttótekjur þeirra 1088 þús-
und. (1 milljón og 87 þúsund).
Árið 1974 voru faglærðir iðn-
nemar og þ.h. við byggingar
stört og aðrar verklegai- fram
kvæmdir. tekiuhæstir með 1394
þúsu nd brút tóárstekju r.
Svo minnst sé á fleiri starfs-
hópa en aðeins þá tekjuhæstu og
lægstu i þessum stéttum. þá
fengu t.d ófaglærðir verka-
menn við fiskvinnu 1130 þúsund
brúttóárstekjur árið 1974 og
skrifstofu- og afgreiðslufólk hjá
verzlunum og þess háttar kr.
1276 þúsund.
Verkföll og verkbönn
f töflunni hér að neðan er að
finna yfirlit um vinnustöðvanir
hér á landi frá árinu 1960 út árið
1975. Taflan skýrir sig algjör-
lega sjálf.
Vinnustöðvunardagar A.S.Í.
Fjöldi Dagar Fjöldi
Tall; i vinnu- meö þa 11 - Fatyog
7.1 slöðv- vinnu- tak Land- iiskim Aðrir Sa m t.
ana stööv. enda lólk s jóm
1. 2 3. 4. 5. 6. 7.
1960 3 14 125 580 100 680
I96I 70 214 16357 249188 28289 960 278437
1962 24 171 3029 19140 80490 352 99982
I963 66 153 21202 205959 114 700 206773
I964 4 32 1207 10441 10441
1965 66 147 15727 31959 51970 540 84469
1966 23 13 1866 5254 5254
1967 60 87 9371 14076 2475 1620 18171
1968 67 60 20083 221939 221939
1969 137 86 33826 100332 46540 2969 149842
1970 65 48 15705 296596 7147 303743
1971 7 79 1790 6120 26139 180 32439
1972 5 56 1100 7225 4946 12171
1973 5 90 729 4714 9678 14392
1974 94 63 30948 89745 3917 93662
1975 122 86 20843 '21907 41369 596 63872
Þá er einnig að finna i frétta- vinnustöövana og atvinnul
bréfi Kjararannsóknarnefndar
einkar fróðlegt yfirlit yfir hlut-
fallslegt atvinnutap vegna
árið 1960—1975, og fer sú
hér á eftir.
tafla
Mann- Vinnu- Tapaðir vinnud. vegna
Tafla 7.3 afli dagar vinnust. atvl. samt.
% % %
1. 2. 3. 4. 5.
1960 67.774 20.467.748 0,0 0,1 0,1
1961 68.604 20.718.408 1.3 0,1 1,4
1962 69.902 21.110.404 0,5 0,1 0,5
1963 71.204 21.503.608 1,0 0,0 1.0
1964 72.577 21.918.254 0,0 0,1 0,1
1965 74.088 22.374.576 0,4 0,2 0,5
1966 75.599 22.830.898 0,0 0.2 0,2
1967 77.075 23.276.560 0,1 0,3 0,4
1968 78.700 23.767.400 0,9 1,1 2,0
1969 79.500 24.009.000 0,6 2^4 3,0
1970 82.272 24.846.144 1,2 1,1 2,3
1971 85.564 25.840.328 0,1 0,6 0,7
1972 87.339 21.895.887 0,1 0,4 0,5
1973 90.530 22.695.871 0,1 0,2 0,3
1974 93.000 23.315.100 0,4 0,3 0,7
1975 + 95.900 24.042.213 0,3 0,5 0,8
4- Áætl . tölur.
Að lokum er ekki fjarri lagi að
rýna aðeins nánar i nýafstaðin
verklóll. þ.e. veíkföll siðasta
árs, 1975. Arið 1975 ber merki
versnandi liiskjara. samningar
voru gerðir lil skamms tima.
kjarabætur samdar einkum til
handa laglaunalólki. lið verk-
toll. bæði liigleg og ólögleg. þólt
lekizt liali að snciða hjá stórá-
liikum. eins og olanverð vlirlit
bera með sér.
Aði Ida rlélög AI þýðusam -
bands Islands og Vinnuveit-
endasamband tslands gerðu
með sér k.iarasamning án þess
að til vinnustöövunar kæmi.
sem tok gildi 1. marz.'en sá
samningur atti aðeins að gilda
til I. júni. Alþýðusámbandið
boðaöi verkfall líestra aðildar
félaga sinna Irá og með II. júni.
en siðan var verklallsboðuninni
Irestaö um tvo daga. Samningar
tókust siðan 13. júni, sama dag
og verkföll hófust. en beim var
allyst jalnoðum og léliigin höfðu
lekið alstiiðu lil samninganna
og stoðu þ\ i verklöll langflestra
telaganna aðeins i 1/2—1 dag.
Undir- og \lirmenn á skuttog-
urum holu verkfall á árinu og
stoð það i runia Ivo manuði og
stoðvuðusl þa allir skultogarar
ylir MKi tonn. 22 talsins. Þá liólu
starlsmenn rikisverksmiðjanna
\erklall 12 niai.en 29. mai voru
gelin ul braðabirgðaliig um
Inusn deiiunnar. Þeim liigum
\ ar ekki lilytt nema að litlu leyti
og verður verktallið þvi að telj-
ast ologlegl ellir 29. mai. eða
þar til verklalliö Igvstist 6. júni.
Annars er alhyglisvert hve
morg ologleg verkliill verða á
arinu 197.». I þvi sambandi má
minnasl a ologlegl verkfall
sl art sl oiks Kauptélagsverk-
smiðjanna a Selfossi. heimsigl-
uig 1 iskiskipallotans i október-
nianuði. þar sem mótmælt var
gildistiiku nýs liskverðs og
sjóöakerfi sjá varútvegsins.
kennaraverkföll i Flensborg og
Tækniskólanum og áðurnéfndu
verkfalli starfsfólks rikisverk-
smiðjanna.
Einnig gerðu flugvirkjar.
llugumsjónarmenn og flug-
freyjur stutt verkföll á árinu.
Að lokum má einnig geta
k v en n a I r is i ns m a rg u m I a 1 a ða.
þegar flestar konur tóku sér fri
irá vinnu.en vafasamt er að lita
á það sem verkfall. Þá lóku
einnig margir landsmanna sér
Iri frá vinnu 27. november til að
mótmæla sammngum i land-
lielgismálinu. Tvær siðustu að-
geröir eru þo ekki i töflunum hér
að ofan.
Uoks er þess getið að engin
verkbönn voru a þvi herrans ári
1975.
Látum við þar íneð lokið
stuttu igripi i tréttabréf kjara-
rannsóknarnefndar.
VERKAMANNS
llf
PLASTPOKAVERKSMKDJA
Sfmar 82439-82455
Vatnagörbum 6
Box 4064 - Raykjsvfk
Piputagnir 82208
Tökum að okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717.
Hafnarfjarðar Apótek Birgir Thorberg
Afgreiðslutlmi: Virka daga kl. 9-18.30 málarameistari sim: IM63
Laugardaga kl. 10-12.30. Onnumst alla
Helgidaga kl. 11-12 málningarvinnu
Eftir lokun: Upplýsingasimi 51600. — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og hósgögn I
heimahúsum og fjrirlækjum.
Erum með nýjar vélar. Góö þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
íf Kasettuiðnaður og áspiiun, \\ Dúnn
[ [ fyr:r útgefcndur hljómsveitir, | ll kóra og fl. Leitið tf'boöa. )j í \\ Mifa-tónbönd Akurevri JJ \VPósth. 631. Simi (96)22136 A/ Síðumúla 23 /íml 64200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322