Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 11
Alþýðuflokksins Næstu fræðslunámskeið verða haldin i Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, dagana 26., 28. og 29. janúar og 2., 4. og 5 febrúar. Fræðslunefndin Leikhúsdn jÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SPORVAGNINN GIRNP i kvöld kl. 20. CAftMEN laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. GÓÐA SALIN iSESÚAN 6. sýning sunnudag kl. 20. Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. INÚK þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉIA6 YKJAVÍKOR' SKJALPHAMRAR i kvöld kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. EQUUS sunnudag kl. 20.30. 5. sýn. Blá kort gilda. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN 20. sýn. miðvikudag kl. 20.30. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. 6. sýn. Gul kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Úlvarp Föstudagur 9. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kí. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir les „Lisu eða Lottu” eftir Erich Kástner i þýðingu Freysteins Gunnars- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændurkl. 10.05. Úr hand- raðanuni kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónata” eftir Leo Tolstoj. Sveinn Sigurðsson þýddi Arni Blandon Einarsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta” eft- ir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les þýðingu sina (7). 17.30 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Lcsið i vikunni. Haraldur Ólafsson lektor talar um bækur og atburði liðandi stundar. 20.00 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssal. 21.30 útvarpssagan: „Morgunn”, annar hluti Jóhanns Kristófers eftir Romain Roiiandi þýðingu Þórarins Björnssonar. Anna Kristin Arngrimsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.50 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónvarp FÖSTUDAGUR 9. janúar 1976 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós.Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guð- jón Einarsson. 21.25 Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Kanadisk teikni- mynd um barnauppeldi. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.40 Maðurinn sem minnkaði. (The Indcredible Shrinking Man). Bandarisk biómynd frá árinu 1957. Aðalhlutverk Grant Williams og Randy Stuart. Myndin telst til þess, sem nefnt hefur verið visindaskáldskapur (science ficiton) Scott Carey lendir i einkennilegri þoku, og nokkru siðar tekur likami hans að minnka. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok. TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSS0NAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurð- um og gluggum. * EMd er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. b£] LAUS STAÐA Staða löglærðs deildarstjóra i félagsmála- ráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 20. janúar 1976. Félagsmálaráðuneytið, 5. janúar 1976. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. Auglýsing um breytt fyrirkomulag á greiðslum á Slysadeild Borgarspitalans. Samkvæmt ákvörðun daggjaldanefndar sjúkrahúsa, er slysastofutaxti frá 1. október 1975, sem hér segir: 1. flokkur kr. 900. 2. flokkur kr. 2.200.- 3. flokkur kr 3.000,- Vegna breytinga, sem gerðar hafa verið á almanna tryggingalögum greiði sjúklingur ávallt kr. 600.- en sjúkrasamlag það sem vantar á fullt verð. Auk þessa greiði sjúklingur kr. 600.- fyrir hverja röntgengreiningu. Lánsviðskipti eruóheimil nema sérstak- lega standi á. Reykjavik, 8. janúar 1976. BORGARSPÍTALINN Borgarbókasafn Reykjavíkur Siaða bókasafnsfræðings við Borgarbóka- safn Reykjavikur er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir, að aðalverkefnið verði að sjá um talbókasafnið og heimsendinga þjónustu Borgarbókasafns við fatlaða, ,,Bókin heim”. Launakjör fara eftir samningum við starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Borgarbókaverði fyrir 30. janúar n.k. Skákþing Reykjavíkur 1976 hefst sunnudaginn 11. janúar n.k. kl. 19.30 að Grensásvegi 46. Meistara I. og II. flokki verður skipt i 12 manna riðla eftir Eló-skákstigum. Umferðir verða á sunnudags- miðviku- dags- og föstudagskvöldum, en biðskákir inn á milli. Skráning i þessa flokka fer fram föstudag 9. janúar kl. 20— 23 og laugardag 10. janúar kl. 13—18. Keppni i kvennaflokki hefst fimmtudag 15. janúar kl. 20. Innritun á mótstað við upphaf keppni. Keppni i unglingaflokki hefst laugardag 17. janúar kl. 14. Skráning viö upphaf keppni. Taflfélag Ileykjavikur Grensásvegi 46 — sirni 8-35-40. Verzlunarmannafálag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar trún- aðarmannaráðs. og cndurskoðenda i Verzlunarmannafelagi Reykjavikur fyrir árið 1976. Framboðslistum eða tillögum skal skilað i skrifstofu félagsins Hagamel 4 eigi siðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 12. janúar 1976. Kjörstjórn. Föstudagur 9. janúar 1976. o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.