Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.01.1976, Blaðsíða 10
f HREINSKILNI SflGT List er það/ líka og vinna! Stjórnarblööin hafa nú undanfarna daga veriö aö reyna aö tæta upp úr ára- mótaboöskap formanna stjórnarflokk- anna, svona eins og til aö útlista ná- kvæmar, hvaö fyrir þeim hafi nú eigin- lega vakaö! Ekki hefur nú tóskapurinn gengiö neitt sérlega björgulega og varla aukiö á útflutningsverömæti iönaðarins svo neinu nemi. En viö þvi var nú máske ekki aö búast. Það er athyglisvert, að jafnvel Morgunblaöiö hefur ekki fundiö meira bitastætt i boðskap forsætisráöherra en svo, aö allt það var fljótafgreitt. Hins- vegar hefur orðiö nokkur umræöa um á- kveðna þætti i boðskap formanns Fram- sóknarflokksins, sem er nokkur ástæða til aö vikja að örfáum orðum. Þaö mun vera nokkuð almennt álit landsmanna, aö rikisstjórnin sé æöi reikandi og svifa- sein. Og þetta hefur komiö fram i blaða- skrifum, sem engan þarf aö furða. Stjórnarandstæöingar hafa eðlilega bent á, aö rikisstjórn, er hefur aö baki sérsvostóran þingmeirihluta, sem raun er á um þessa, hljóti að eiga þægilegt meö aö koma fram áhugamálum sinum, ef einhver væru. Hún þurfi ekki að sækja undir högg i þeim efnum. Undan þessu hefur Ólaf Jóhannesson sviðið og hann hefur þá tekið þann kostinn, sem verri var, að reyna aö misskilja hvaö i þess- um ádeilum og orðræðum felst. Þetta hefur flokksbiaði hans fundizt einstak- lega smelliö og reyndar Mogganum lika, og reynt að básúna það út, að meö þvi að krefjast styrkrar stjórnar væru menn að heimta valdbeitingu! Allir sjá nú auð- vitaö, aö hér er skallaber heimskan ein að verki. Krafan, sem til stjórnarinnar er gerö, er auðvitaö sú, að hægt sé að finna heilsteyptari stefnu og fram- kvæmd hennar i fari stjórnarinnar. Þaö á auðvitað álika skylt við valdbeitingu eins og Austrið er skylt Vestrinu. En nóg um það. Ólafur Jóhannesson segir svo rétti- lega, að það sé vissulega unnt aö stjórna án valdbeitingar, og kemst aö þeirri niöurstöðu, að máske sé þaö bezta stjórnin, sem noti sem minnst af tæki- færum til að sýna valdklærnar. Þetta er óumdeilanlegt, að minu mati. En ákveð- in skilyrði verða lika aö vera fyrir hendi, til þess að það takist. Vissulega eru þeir húsbændur til, sem þurfa ekki Valdið og getan! að gefa fyrirskipanir i hverju smáatriði til þess að heimilisverkin fari vel úr hendi. Til þess að svo megi veröa þarf tvennt. Annað er, að mennirnir gangi á undan með góðu eftirdæmi, og hitt, að farið sé eftir mörkuðum leiðum. t ljósi þessa hlýtur málið að snúast um, hvernig stjórnvöld hafa spilað á sin spil um þetta tvennnt. Menn eru nokkuð sammála um að baráttan við verðbólg- una og afleiðingar hennar á þjóðarbú- skapinn hljóti að vera eitt aðalmarkmið stjórnvaida, eins og nú er ástatt. Hvernig hefur nú forganga stjórnvalda verið i þeim efnum? t stuttu máli þann- ig, að stjórnin hefur ekki haft neitt vald á fjáraustri, sem hefur verið eldsneyti á verðbólgubáliö. Þegar bankarnir geröu tilraun til aö draga úr fjárþenslunni, Eftir Odd A. Sigurjónsson skárust stjórnvöldin raunverulega úr þeim leik og hefði verkalýðshreyfingin ekki sýnt þá hógværð, sem raun var á i vor i kjarasamningum, væri vist um mest litinn batavott aö ræöa. Þetta lá mjög á lausu i áliti efnahagssérfræðinga i sjónvarpsþætti eftir áramótin. Árang- urinn, sem náðst hefur er þvi fenginn þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda! Ef við litum svo á stefnumörkin, tekur sannar- lega ekki betra viö. Okkur er sagt, að nú séog hafi verið verðstöðvun, og aö þessi ákvæði hafi verið hert nokkru fyrir ára- mótin. Eigi að siður láta stjórnvöld sig hafa það að hækka allskonar þjónustu- gjöld um allt að 1000%, bærileg verð- stöðvun það! Fræg er svo frammistaða fjármála- ráðherrans við lokaafgreiðslu fjárlag- anna. Þar kemur nefnilega bezt i ljós handahófsyfirsýn stjórnarinnar á mál- unum. Þrjú frumvörp, sem flutt eru þvi nærsamtimis, og hið siðasta nær tvöfalt hærra en hið fyrsta, um lántökur, segja sina sögu um markaðar leiöir. Af þessu stutta yfirliti sést greinilega, að hvorugt atriðið, sem til þarf, til þess að stjórna án þess aö neyta aflsmunar, hafa stjórn- völdin uppfyllt. Þvi er fjas þeirra þar um eins og hljómandi málmur og hvell- andi bjalla — innihaldslaust. Skaðlegar stríðsminjar enn á ferð Enn finnast hlutir úr striöinu. Þrátt fyrir að nú eru rúm 30 ár liöin frá lokum siö- ari heimsstyrjaldarinnar, er enn langt i land með aö gerðar hafi verið óskað- legar jarðsprengjur, sprengjur og skotfæri sem þá var komiö fyrir i Danmörku. Danski sjó- herinn hefur upplýst að I lok ársins þegar veriö var aö slæða eftir þessum minjagripum strlösins I höfninni i Aarhus þá náð- ust tvö tonn af skotfær- um. t Danmörku starfa niu flokkar að hreinsun striðstóla um allt landið og á ellefu mánuðum ný- liðins árs fundu flokkarn- ir og gerðu óskaðlega 21 sjósprengju, 3 tundurdufl, 4 djúpsprengjur, 34 flug- sprengjur, 13 gassprengj- ur og hylki sem innihéldu hættuleg efnafræöileg efni, 1274 stórskotaliðs- sprengjur, 22 þús. stk. af handsprengjum og skot- færum i minni byssur, 329 eldsprengjur, 45 hluta úr sprengjum og 570 aöra hættulega hluti. Sérstök áherzla hefur verið lögð á að ganga endanlega frá hreinsun- inni á siglingarleiðinni gegnum Kóraldjúpið vegna þess aö þar er mik- iö um að dæluskip séu á feröinni. t síðustu yfir- ferðinni fundust 34 flug- sprengjur og þvi var svæðiö áfram lýst hættu- svæöi. Til allrar hamingju urðu engin slys á fólki i störfum þessara hreinsunarsveita á liðnu ári. Raggd rólegð KDNUWNIMINKM LlÐUR H/U-F \LLA. FER LÆ.KMIR1NN I HUSVITCIANIR? VANALE&A GERIR HANN hAÐ EKKI EN N13 ER LÍT\Ð AG tERA HVERNIG KEMST HANN HEItA TIL "VÐAR? Fjalla-Fúsd AÐUR EN VIÐ BYR3UM AÐ 3Ll!lfiRA,L0DVÍSA, 5KULUM V\Ð MINNAST /»E5S 5EM PRESTURINN SA&OI í KIRK3UNN T i EIN5 Q& é& ÆITLAÐI AÐ 5EGUA: •51&&A HEFUR ÞÆR BEZTU FÆTUR &EM É& HEF SCÐ. ÞAÐ ERAÐ SE&OA, EF HUN V/ERI KÚREIAI. EÐA R\ÐI BERBAKT í HRIN&LEIKÖ- HÚSI HÚN Á LÍKA &DTT MEÐ AÐ K&MA FÓLVAI 1 &OTT SIKAP. EINKUPA PE&AR HUN M/ETIR MEÐ SVESKUUHATT- INN 'A KáRÆFINÁU Qíórin STWRWUBÍá -simi .8^6 CHdRLBS BRonson I en MICNJUIWINNIR IIIM~ ST0RB KILLBR ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarlk ný amerísk sakamálamynd I litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aöalhlutverk: Charlcs Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hækkaö verö. TÓNflBÍÓ Simi :UIH2 r Borsalino og Co. Spennandi, ný frönsk glæpa- mynd meö ensku tali, sem geristá bannárunum. Myndin erframhald af Borselino sem sýnd var I Háskólabió. Leikstjóri: Jacques Deray. Aöalhlutverk: Alain Delon, Riccardo Cucciolia, Catherine Rouvel. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IflSKÖLflBÍÓ ilm^ZUO Jólamyndin I ár Lady sings the blues Afburöa góö og áhrifamikil lit- mynd um frægöarferil og grimmileg örlög einnar fræg- ustu blues stjörnu Bandarikj- anna Blllie Holllday. Leikstjóri: Sidneý J. Furie. ISLENZKUR TEXTI. AÖalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGflRASBÍá Simi J2075 Frumsýning I Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS MAf «1100 INIINSIIOR fOUNGIR (HIIDRIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er vlt á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö lnnun 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö i sfma fyrst um sinn. ÍIÝIA ftlÚ 115$ Skólalíf I Harvard HAFHARBIO Slmi 16444 ISLb/lNZKUK TEXTI Skemmtileg og mjög vel gerö verölaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver aiira skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtiiega gam- anmynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aöalleik- ari og þulur Chariie Chaplin. iSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Er ekki eitthvað smávegis sem þið viljið selja, eða vanhagar um - og svarar vart 'kostnaði að auglýsa? Þá hefur Alþýðublaðið lausnina:_______ ÖKEYPIS SMAÁUGLYSINGAR, sem er okkar þjónusta við lesendur blaðsins. Vegfarandi á aðeins að ganga yfir götu á sebrabrautum Alþýöublaðiö Föstudagur 9. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.