Alþýðublaðið - 30.01.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.01.1976, Blaðsíða 14
©VATHS- BERINN 20. jan. • 18. feb. KVIÐVÆNLEGUH. I dag átt þú mjög erfitt meö aö einbeita þér og þvi meir, sem þú reynir, þeim mun erfi&ara mun það viröast. En láttu samt ekki hugfallast. Reyndu hvað þú getur. 011 él birtir upp um siðir. ©BURARNIR 21. maí - 20. júnf RUGLINGSLEGUR. Viðurkenndu þaö fyrir sjálfum þér, aö nú er ekki rétti timinn til þess að reyna að auka tekjurnar meö einhverju bralli. Leit- aði ráða hjá þeim, sem eldri eru. Þú ert e.t.v. ó- þolinmóður, en gættu þess vel að rasa ekki um ráð fram. ® VOGIN 23. sep. • 22. okt. KVÍÐVÆNLEGUR. Vegna utanaðkomandi. áhrifa mun alger upplausn rikja á vinnustað þinum. Þú verður að reyna að standa þig eins vel og þú getur þar sem áhrif upp- lausnarinnar verða ekki langæ. Einbeittu þér aö’ þeim viðfangsefnum, sem þú hefur tekið að þér. iQkFISKA- WMERKIÐ 19. feb. - 20. marz KVÍÐVÆNLEGUR. í dag ættir þú ekki að reyna að gera neinar meiriháttar breytingar i peningamálunum. Þú kynnir að kaupa eða selja eitthvað þér til skaða. Þú ert einum of óvarkár i dag og dómgreind þin er ekki nægilega vakandi. ©KRABBA- MERKID 21. júní - 20. júlí KVÍÐVÆNLEGUR. Þú ættir ekki að reyna neitt nýtt i dag. Þaö ruglar bara þá, sem vilja þér vel, og þú munt enga hjálp fá frá öðrum. Reyndu að forðast allar deilur og farðu varlega i peninga- málunum. ®SP0RÐ- DREKINN 23. okt - 21. nóv. KVIÐVÆNLEGUR. Það er óliklegt, að fólk, sem þú treystir ekki og fellur heldur ekki við, geti talizt nytsamir kunningjar hversu vel sem það kemur fyrir við fyrstu kynni. Þess vegna er bezt að vera ekkert að bæanda geði við það. 21. marz - 19. aor. KVÍÐVÆNLEGUR. Hætta er á, að einhver utanaðkomandi blandi sér i áætlanir þinar þér til tjóns. Vera kann, að þessi „einhver” sé maki þinn eða vinnufélagi sem finnst, að þú takir ekki nægjanlegt tillit til sin. Vertu þá tillitssamur og reyndu að útskýra málið. 21. júlí • 22. ág. KVÍÐVÆNLEGUR. Einkennileg framkoma fólks, sem þú treystir á, veldur þér kviða og leið indum, en fullgildar ástæður liggja að baki. Reyndu að vinna starf þitt vel og samvizkusamlega. Það er þér hollara en þess- ir sprettir öðru hvoru. C% BOGMAÐ- J URINN 22. nóv. - 21. des. KVIDV ÆNLEGUR. Láttu ekki freistast til þess að hefjast handa án þess að hugsa þig vel um —■ jafnvel þótt vinir þinir leggi hart að þér. Það er ekkert auðveldara en að gieyma allri varkárni — en menn sjá jafnan eftir þvi siðar. 20. apr. - 20. maí RUGLINGSLEGUR. Þú færð svo margvisleg- ar og ólíkar upplýsingar, að þú veizt hvorki upp né niður. Ef þú hyggst aðhaf- ast eitthvað I fjármálum leitaðu þá til þeirra, sem þú treystir bezt. Þú kannt að eiga i einhverjum sam- búðarerfiðleikum á vinnu- staö. 23. ág. - 22. sep. RUGLINGSLEGUR. Deilur kynnu að risa i dag milli þin og náins vin- ar eða ættingja út af máli, sem áður hefur valdið á- greiningi ykkar, Vertu eins tillitssamur og þú get- ur. 22. des. - 19. jan. KVIÐVÆNLEGUR. Frekar erfiöur dagur i flestu. Þér hættir til þess að segja of mikið við rang- an mann og þvi ert þú ekki of vel séður af sumum. Haltu þér við það, sem þitt er, og sjáðu aðra i friði. Raggi rólegi Alþýðublaðið píóin STJQRNUBl'Ó Simi IK936 rSkoíT^nyrkrí™1" • (A Shot in the Dark) Crazy Joe tSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerlsk sakamálakvikmynd I litum byggö á sönnum viöburftum úr baráttu glæpaforingja um völdin I undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle Lizzani. Aöalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Nú er komiö nýtt eintak af þessari frábæru mynd, meö Peter Sellers i aöalhlutverki, sem hinn óviöjafnanlegi ln- spector Clouseau, er margir kannast viö úr BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlut- verk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders íslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ *=»»• Oscars verðlaunamynd- in — Frumsýning Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best aö hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bcrt Pe Niro, Diane Keaton, Hobert Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Úivarp FÖSTUDAGUR 30. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Morgunslund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir les þýöingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunn- vör Stornes (5). Tilkynningar kl.9.30. Pingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Cr hand- raöanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl 11.00: Nicanor Zabaleta og kammer- sveit leika Hörpukonsert nr. 1 i C-dúr eftir Eichener, Paul Kuntz stjórnar/Sinfóniuhljóm- sveit i Boston leikur „Sköpunarverk Prómeþeus- ar”, ballettmúsik op. 43 eftir Beethoven, Erich Leinsdorf stjórnar/Kathleen Ferrier, kór og Filharmoniusveit Lundúna flytja Rapsódiu fyrir altrödd, karlakór og hljómsveit eftir Brahms, Clemens Krauss stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.35 Miödegissagan: ..Hundraö- asta og ellefta meöferö á skepnum” eftir Magneu J. Matthlasdóttur. Rósa Ingólfs- dóttir les sögulok (3). 15.00 Miödegistónleikar. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu i F-dúr fyrir selló og pianó op. 40 eftir Dmitri Sjosta- kovitsh/Felicia Blumental, Filharmoniusveitin I Milanó og Ferraresi hljóöfæraflokkurinn leika Litinn konsert i klassisk- um stil op. 3 eftir Dinu Lipatti. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Utvarpssaga barnanna: ..Bróöir minn, Ijónshjarta” eft- ir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýöingu sina (16). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. HAFMARBÍÚ Simi 16444 Gullránið Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarf- legt rán á flugfarmi af gulli og hinar furöulegu afleiöingar þess. Aöalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. LAU6ARASBÍð Simi 32075 IFrumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin_______________ JAWS PG ...HM U100INTINSI1011TOUN0IR CHIIMIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet I Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftír sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö I sima fyrst um sinn. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. GuÖni J Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskólabíói kvöldiö áöur. Stjórnandi: Jindrich Rohan frá Tékkó- slóvakiu. Einleikari á pianó: Peter Topercaer frá Tékkó- slóvakiu.a. „Tristan og Isold”, forleikureftir Richard Wagner. b. Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel. c. Þrir kaflar úr „F’ööurlandi mfnu”, tón- verki eftir Bedrich Smetana. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 21.30 (Jtvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Leiklistar- þáttur.Umsjón: Siguröur Páls- son. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonar og Guftna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Sjónvarp Föstudagur 30. janúar 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Eiöur Guönason. 21.25 Rhodesia. Myndin sýnir aöallega landslag og dýra- lif. Þýöandi Ingi Karl Jóhannsson. 21.40 Verkfalliö. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Odd- var Bull Tuhus og Lasse Glomm, byggt ákáldsögu eftir TorObrestad. AriÖ 1970 lögöu 240 málmbræöslu- menn I norska þorpinu Sauda niöur vinnu og kröföust bættra kjara. Leikritiö er byggt á at- buröum, sem geröust I þessu verkfalli, en fá verk- föll I Noregi hafa vakiö slika athygli sem þetta. I leikritinu leika margir þeirra verkamanna, sem fóru i verkfall I Sauda áriö 1970. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótti r (Nord- vision-Norska sjónvarpiö) 21.15 Dagskrárlok. Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 Föstudagur 30. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.