Alþýðublaðið - 30.01.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.01.1976, Blaðsíða 7
• • ERII Á ÞROTUM - EN NTANLEGAR Á MARKAD > innlendar kartöflur þryti á reyndar aðeins við um Reykja- vikur- og Suðurlandssvæðið, þvi kartöflur á Eyjafjarðarsvæðinu eru taldar að munu endast fram i miðjan april. Erlendar kartöflur hafa þó verið til hér nokkuð lengi, en þær eru ekki settar á markað fyrr en þær islenzku eru þrotnar. Sjúkrahús og stærri mötuneyti hafa þó fengið erlendar kartöflur um nokkurn tima. Erfitt mun reynast að ná i kartöflur á heimsmarkaði um r að fá en verðið er hærra en nokkru sinni fyrr. Þá er skemmst að minnast þess að i Belgiu voru nýlega sett lög sem banna fólki að kaupa óhóflegt magn af kartöflum. Það er þvi hægt að fá kartöfl- ur, ef við viljum greiða nægi- lega mikið fyrir þær. Hvert verðið á kartöflunum verður þegar þær erlendú koma á markað, er erfitt að segja nokkuð um að svo komnu máli, en það er á valdi rikisstjórnar- innar að ákveða hvort það hækkar frá þvi sem nú er.—EB Að undanförnu hefur nokkuð borið á ótta meðal almennings varðandi kartöfluþurrð, og hafa margir hlaupið til og hamstrað af því tilef ni. Svo mikil brögð voru orðin að því að fólk kæmi í Grænmetisverzlun landbúnaðarins og keypti kartöf lur í miklu magni, að gripið var til þess ráðs að selja einstaklingum ekki meira magn en 25 kg. Þegar ljóst varð hver upp- skeran varð i haust, voru gerðar áætlanir um hve lengi innlendu kartöflurnar myndu endast, og var talið að þær entust eitthvað fram eftir febrúarmánuði. Sú áætlun virðist ætla að standast i meginatriðum, en fljótlega voru þó gerðar ráð- stafanir til þess að fá kartöflur erlendis frá. Þessi timasetning um hvenær þessar mundir. Hvað snertir þau lönd þaðan sem við höfum keypt kartöflur á undanförnum árum, Danmörk, Pólland og Holland, er það vitað, að i Hol- landi, a.m.k. er nógar kartöflur Hvorugur hagnast Efnahagsbandalag Evrópu áformar nú að setja ákveðnar reglur, um kartöflur, en þær eru ein af fáum framleiöslu- vörum I bandalagsrfkjunum sem eru undanþegnar land- búnaðarpólitik bandalagsins. Lagt er til að kartöflupöntun verði lögð fyrir landbúnaðar- ráðherrana nfu, og er tilgang- urinn að tryggja stöðugri þró- un i framleiðslu- og verðlags- þróun með þvf að hafa meiri samvinnu við framleiðendur en verið hefur til þessa. Kartöflur eru e.t.v. eitt bezta dæmið um hvernig framleiðendur og neytendur eru plataðir vegna þess að ekki er i gildi neitt lágmarks- verð. Lágmarksverð er nauðsynlegt vöru sem er jafn háð veðri og vindum og kartöflurnar eru. Snör viðbrögð Tölfræðilegar athuganir sýna að fbúar Efnahags- bandalagslandanna, og ekki sizt þeir dönsku, bregðast mjög fljótt viö verðlagsbreyt- ingum. Ef verðið er lágt þá minnka bændur framleiöslu sina, með þeim afleiðingum aö verðið rýkur upp að nýju. Arið eftir auka þeir framleiðsluna til að græða á þvi háa verði sem gildir og afleiðing þess er sú, að verðið fellur á ný'. Þessi skollaleikur heldur áfram ár eftir ár. Þetta hefur leitt I ljós að kartöfluræktin er ekki jafn háð veðri og kartöflu- framleiðendur hafa viljað vera láta, þvi að framleiðslu- magnið stendur i réttu hlut- falli við land sem notað er til framleiðslunnar hverju sinni og af skýrslum bænda sjálfra sést að þegar framleiðslan er litil þá hefur það verið ætlun þeirra að lagfæra verðið sér I hag með þvi að sá litlu það árið. Það er auðvelt að hafa áhrif á kartöflumarkaðinn og þó bændur hyggist breyta verðinu sér I hag þá fá þeir minnst af þeirri hækkun sem neytandinn verður að greiða, þvi aö hækkun framleiöslu- kostnaðarins margfaldast á leiðinni frá framleiðanda gegnum ótal marga milliliði til neytandans. Afleiðingin er sú að báðir eru sviknir um stórar fjárhæðir. Bollaleggingar i Belgiu i Belgiu óttast rikisstjórnin að það hafi verið heildsalar sem hafi ætlað að færa sér á- standiö i nyt og þvi keypt upp allar fáanlegar kartöflur og geymt þær unz verðið hækk- aði. Þetta hefur leitt til meiri verðsveiflna en birgðamagnið sem til var gaf ástæðu til mið- að við að allt væri með felldu. Nú hefur verið ákveðið að hver sá sem neitar að láta af hendi kartöflur, hafi hann þær undir höndum, eigi yfir höfði sér allt að 5 ára fangelsi eða 6 milljón d.kr sekt (167 millj. isl. kr.). Kartöfluræktarsvæð- in minnkuð Aðalorsök verösveiflanna er sú að meðan neyzlumagnið er nokkurn veginn stöðugt þá er framleiðslumagnið það ekki. Einnig verður að taka tillit til þess að löndin eru sér mis- jafnlega nóg um framleiðslu og verða þvi að kaupa annars- staðar að. Siðastliðin 20 ár hafa kartöfluræktarsvæðin i EBE- löndunum minnkaö um 60% að flatarmáli, en framleiðslan hefur á hinn bóginn ekki minnkað nema um 40%, vegna aukins afraksturs af hverri flatareiningu. Arið 1974 var heildarfram- leiðslan i EBE-löndunum 41 milljón tonna og verðmætið svarar til 2,5% af heildarverð- mæti allra landbúnaðarfram- leiðslunnar. EBE er sjálfu sér nóg um kartöflur. Það þýðir þó ekki að þessi lönd flytji ekki inn og út kartöflur. Kartöflur sem not- aðar eru til bruggunar eru að mestu leyti fluttar inn frá Pól- landi sem framleiðir meira magn af kartöflum en öll EBE-löndin til saman. Mest er þó keypt frá Maghreb löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs- ins) Egyptalandi, Kýpur og Grikklandi. Útsæðiskartöflur eru að mestu keyptar i Hol- landi. EB. Innflutningur gefinn frjáls í 58.00 Likur eru nú taldar á þvi að kartöfluþurrð verði i Danmörku á næstunni, og þó takist að koma , i vegfyrirhana er það öruggt að 43,05 69/70 70/71 71/72 72/73 í 633 1033 750 709 A árinu 1968 fengu danskir kartöfluframleiðendur aðeins 23 d.kr. fyrir hver 100 kg. Þess vegna drógu þeir mjög úr framleiðslunni árið 1969, með þeim afleiðingum að verðið tvöfaldaðist. Þá óx framleiðslan aftur, því þá borgaði það sig að framleiða kartöflurnar, en verðið lækkaði að nýju og þannig mun verðiö sveiflast áfram | næstu árin. kartöfluverð þar hækkar til muna frá þvi sem nú er. Samtök innflytjenda kart- aflna eru mjög óánægð með af- skipti stjórnvalda af þessu máli og telja að ef farið hefði verið að ráðum þeirra strax i haust, þá hefði mátt halda verðhækkun- unum mun meira i skefjum heldur en nú verður unnt. Berlingske tidende fjallar um máliö fyrir nokkru: ,,Það var af tillitssemi við danska kartöfluræktendur að ráðuneytið lét málið ekki tibsin taka strax i haust sem leið,” segir talsmaður danska land- búnaðarráðuneytisins. Þegar hinn 24. júni kom að- vörun kartöfluinnflytjenda til ráðuneytisins. Innflytjendurnir báðu um framlengingu á heim- ild að frjálsum innflutningi á kartöflum frá Efnahagsbanda- lagslöndunum. Þeir báðu um framlengingu á leyfinu sem rann Ut 15. júli. Innflytjendurnir studdu beiðni sina með þvi að þegar væri Ijóst að innlendar kartöflur myndu endast skammt og að innflutningurinn myndi halda verðinu á þessari neyzluvöru i skefjum og tryggði auk þess nægilegt framboð. Afsvar ráðuneytisins barst innan tiðar. Skrifstofustjóri i ráðuneytinu segir: ,,Við gripum inn i jafnskjótt og okkur varð Ijóst að hætta var á ferðúm. Það er rétt að við gáfum ekki leyfi til óhefts innflutnings strax, en það byggðist á þvi að okkar heim- ildir sögðu að nægar kartöflur væru til.” Eftir að frekari bréfaskriftir höfðu átt sér stað milli innflvtj- endanna og ráðuneytisins, end- Danmörku urtók það synjun sina. Þá var kartöfluverðið á bilinu 66 kr. og 79 kr. islenzkar. Slikt hafði aldrei gerzt i júii- mánuði. Þann 1. sept. hófu innflytjend- urnir máls að nýju um frjálsan innflutning frá EBE. Nú var lögð megináherzlan á að það myndi halda verðhækkunum i skefjum. Þann 16. sept. svarar ráð- herra sjálfur innflytjendunum og segir m.a. að það sé álit ráðuneytisins aðfrjáls innflutn- ingur tryggði á engan hátt að verð héldist lágt á dönskum markaði. Verðið á kartöflum i Hollandi og Vestur-Þýzkalandi var þá 10—15% lægra en i Dan- mörku. Skipsted skrifstofustjóri i landbúnaðarráðuneytinu bætir við svar ráðherrans: „Þær kartöflur sem Vestur-Þjóðverj- ar gátu selt á frjálsum markaði v.oru þannig að þær hefðu orðið óseljanlegar til manneldis i Danmörku.” t lok sept. snéru innflytjend- urnir sér enn til ráðuneytisins. þá var ljóst að skortur var skammt undan. Stóra-Bretland hafði t.d. þegar leyft frjálsan innflutning á kartöflum. Inn- flytjendurnir fóru enn fram á að frjálsinnflutningur vrði leyfður. ,,Það leiðir til þess.” skrifuðu þeir, ,,að auðveldara mun reyn- ast að halda verðinu niðri og tryggja að það verði ekki hærra i Danmörku en i öðrum eína- hagsbandalagslöndum.” Þann 15. okt. kom svo levfi ráðuneyt- isins og innflutningurinn var gefinn frjáls. ,,Við gátum að sjálfsögðu ekki komið i veg fvrir kartöfluskort- inn”, segir Knud Olsen. formað- ur inn- og útflvtjendasambands þeirra sem verzla með græn- meti og ávexti. ,,En hefði verið hlustað á okkur hefði verðlag á kartöflum ekki stigið jafn hratt og orðið er. og það ástand sem nú rikir i janúar hefði aldrei skapazt: ekki komið til skorts. Þetta veldur ótta sem siðan eykur enn á vandkvæðin.” Skipsted skrifstofustjóri seg- ir: ..Ráðherrann hefur fylgzt með málinu frá fvrstu tið. Það hefði veriðað bera i bakkafullan lækinn að gripa til nevðarráð- stafana i júni. En það er löngu vitað að innflvtjendur og heild- salar fara strax á kreik með barlóm. sérstaklega þegar framleiðendurnir vilja fá meira fyrir sina vöru. Ráðherra verð- ur á hverju ári að finna hinn gullna meðalveg fyrir framleið- endur og neytendur. Þess vegna gáfum við ekki eftir fvrr en i október. og þá Ivrst og fremst vegna áhrifa verðhækkunarinn- ar á visitöluna. Loksins rann upp ár er kartöfluræktendur gra'ddu og það var þeim nauðsynlegt vegna áætlana þeirra um að brjóta mikið land til þess að auka kartöfluræktina frá þvi sem verið hefur.” Ráðunev tið hefur nú gefið leyfitil innflutnings á kartöflum frá ..öðrum löndum": Þessiinn- flutningsheimild útilokar þo innflutning frá Austur-Evropu- löndum, og þvi munu flestar pantanirnar beinast til Kgypta- lands og Kanarievja. Föstudagur 30. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.