Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 2
Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík FUNDUR Stjórn Fulltrúaráðsins boðar til hádegisverðarfundar með stjórn og varastjórn hverfisráða, laugardaginn 21. feb. n.k. kl. 12 i Iðnó (uppi). Dagskrá: Rætt um nýtt skipulag og starfsemi hverfisstjórna. / Stjórnin. || Læknar Læknir óskast til afleysinga á barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar frá 1. mars til septemberloka. Upplýsingar um starfið gefur yfirlæknir deildarinnar. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. 1 x 2 — 1 x 2 Megrun ÁN SULTAR Fæst í öllum apótekum Jj/, SUÐURLANDSBRAUT 30 P. O. BOX 5182 REYKJAVlK - ICELAND bIoT TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á ölium okkar hurð- um og giuggum. Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. Fdnl Vegfarandi á aðeins að ganga yfir götu á sebrabrautum 23. leikvika — leikir 7. feb. 1976 Vinningsröð: 12x — 111 — llx — 2x1 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 87.500.00 4714 36109 36271 + 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 4.900.00 892 3934 9134 35021 36847 37821 + 37970 2306 4304 9174 + 35077 37165 37896 38008 2307 5775 9459 35779 37787 37896 53868F 3480 7665 +nafnlaus F: 10 vikna seðill. Kærufrestur er til 1. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skuiu vera skrifiegar. Kærueyðubiöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 23. Ieikviku verða póstlagðir eftir 2. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, hópferðabifreið og Pick-Up bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 17. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri ki. 5. Sala varnarliðseigna. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymsluloká Woikswagen I ailflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Atvinna — Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Áherzla er lögð á vélritunarkunnáttu. Laun eftir 14. launaflokki. Umsóknum skal skilað fyrir 26. febrúar til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. t Eiginmaður minn Ingvar Július Björnsson trésmíðameistari Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn 18. febrúar n.k. kl. 2 e.h. Valgerður Brynjólfsdóttir. Alþýðublaðiö Grótta 7 ins geta skorað. Haukarnirhafa lika jafnt lið, en þá vantar aðeins dugnaðarfork einsog Árna til þessað þeir verði áberandi gott félagslið. Hörður Sigmarsson var drýgstur þeirra i leiknum, og sýndi nokkuð af þeim töktum sem gerðu hann marka- kóng i fyrra. Ungur piltur Jón Hauksson komst einnig vel frá leiknum, og er þarna mikið efiii á ferð. Leikurinn var allan timann hnifjafn, en Seltjarnarnesliðið hafði þó oftast forystuna i leikn- um. Haukarnir jöfnuðu þó oftast en tókst t.d. aldrei að ná forystu i siðari hálfleik. Litlu munaði að þeir næðu jafntefli i fyrrakvöld, en ungur strákur Gunnar Lúðviksson sem áreiðanlega á eftir að láta meira að sér kveða á handknattleiksvellinum, gerði sigurmark Gróttu úr homi aðeins 7 sekúndum fyrir leikslok. Haukarnir gripu til þess ráðs fljótlega i leiknum að taka Björn Pétursson úr umferð. Það reynd- ist nú samt ekki svo vel, þvi við það losnaði um hinar stórskyttur liðsins, þá Hörð Má og Magnús Sigurðsson, en þeir voru drjúgir við að skora, einkum þö Hörður. Mörk Gróttu i leiknum gerðu: Hörður Már 8, Magnús Sigurðs- son 4, Arni Indriðason 3, Björn Pétursson 2, og Gunnar Lúðviks- son 2. Fyrir Hauka skoruðu þessir mörkin: Hörður Sigmarsson 7, (4 v) Jón Hauksson 4, Guðmundur Haraldsson 3, Þorgeir Haralds- son, Stefán Jónsson, Svavar Geirsson, Ingimar Haraldsson og Elias Jónsson allir eitt mark hver.' ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓD MS ÚRSMIÐj yiiiiiiiiiiiiOiiP Þriðjudagur 17. febrúar 1976

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.