Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 7
V alsmenn báru af íslandsmótið í innanhússknattspyrnu tslandsmeistarar Vals i innanhússknattspyrnu áriö 1976. ■Valsmenn voru hinir öruggu sigurvegarar i Islandsmótinu i innanhússknattspyrnu, sem fram fór í Laugardalshöllinni um helg- ina. Þeir unnu FH i úrslitum 9:1 og segir það sina sögu um styrk- leikamun úrslitaliðanna. Engum sem með mótinu fylgdist duldist hugur um það að Valsmenn voru með áberandi bezta liðið. 1 liðinu eru ungir og efnilegir knatt- spyrnumenn, ásamt gömlu kempunni Hermanni Gunnars- syni, sem að sjálfsögðu brást ekki. Lið Vals er samstillt, vel æft, léttleikandi, og hafa leik- mennirnir yfir mikilli knatttækni að ráða. Guðmundur Þorbjörns- son og Ingibjörn Albertsson eru þeirra beztu menn og voru þeir tveir ásamt Asgeiri Eliassyni Fram og Ólafur Jóhannesson Haukum beztu mennirnir sem komu fram i þessu móti. Úrslit i hinum einstöku riðlum urðu þessi: A-riðill Skallagrimur—Reynir Sandgerði 2:7, Valur—Skallagrimur 12:0 og Val- ur—Reynir 18:2 B. -riðill KR—Þór Þorlákshöfn 13:1. KA átti að vera með i þessum riðli en þeir komust ekki suður vegna veðurs. C. -riðill Vikingur — Grótta 12:3. Grótta—Stjarnan 10:8 og Viking- ur— Stjarnan 12:2. KS átti að vera i þessum riðli en komst ekki suður frekar en KA og kom Stjarnan i stað þeirra. D. -riðill t.B.K.—Armann 8:4. Við- ir—l.B.K. 4:9 og Ármann—Viðir 14:3. E. -riðill t.A.-Þróttur Neskaupstað 5:2 Þróttur N—-Leiknir 7:3 og I.A.—Leiknir 13:1. F. -riðill U.B.K.—Selfoss 9:7. Sel- foss—Haukar 3:12 og Hauk- ar—U.B.K. 7:3. G. -riðill Fram—Þróttur 6:5. Þróttur—Týr 8:4, og Fram—Týr 5:4 H. -riðill Fy lk ir — A ft ur el ding 8:4. FH—Fylkir 7:4 og FH—Aftureld- ing 13:4. I átta liða úrslit komust sigur- liðin úr hverjum riðli. Fyrst léku Fram—I.B.K. 9:3. Þá Haukar t.A. 7:6. Vikingur—Valur 6:10, og FH—KR 6:5 eftir framlengdan leik. 1 fjögurra liða úrslitum léku Fram og Valur. Valur vann 10:5 eftir að staðan i hálfleik hafði verið jöfn 4:4. FH vann Hauka 5:4 Fyrir fjórum leikjum siðan gáfu fáir Gróttu möguleika á þvi að bjarga sér frá falli ofan I 2. deild, og hafði sá spádómur við rök að styðjast, á þvi timabili að minnsta kosti. En siðan þá hafa þeir höggvið á báða bóga, og fengið 6stig af Smögulegum. Sið- asta fórnarlamb Gróttu voru Haukarnir i fyrrakvöld i Hafnar- firði þegar þeir fullkomnuðu „the eftir aðstaðan i leikhléi hafði ver- ið 2:2. I leiknum um þriðja og fjórða sætið vann Fram Hauka 10:7. Úrslitaleiknum lauk eins og fyrr segir með sigri Vals 9:1. Auk Vals, kom Hauka-liðið, sem skipað var ungum strákum, skemmtilega á óvart. Þeir léku vel og réðu leikmennirnir yfir góðri tækni. I kvennaflokki tóku aðeins 4 lið Double”- yfir Hafnfirðingunum 19:18 i hörkuspennandi leik. Svo undarlegt hefur þetta mót verið, að ef Grótta hefði tekið við sér ör- litið fyrr, er alls ekki óhugsandi að þeir hefðu jafnvel átt mögu- leika á að hirða Islandsmeistara- titilinn i fyrsta sinn. Það er nán- ast furðulegt hversu mikið þeir hafa fengið út úr leikjum sinum, en einhverjar ástæður hljóta að þátt. UBK vann FH i úrslitaleik 5:4. FH hafði unnið 1A 5:1 og UBK Fram 4:3. Athygli vakti hin misjafna túlk- un dómaranna á leikjum. Sumir dæmdu á allt, jafnvel þótt leik- menn rétt aðeins snertust, en aðr- ir leyfðu mun meir. Var mismun- urinn jafnvel svo mikill á sumum leikjunum að nánast var eins og um aðra iþróttagrein væri að ræða. Flestir urðu lika sammála liggja bak við það. Liðið er nokk- uð samstillt og jafnt, með ágætis markvörzlu. Árni Indriðason er þósásem berhöfuðog herðaryfir aðra leikmenn liðsins, og myndi sjálfsagt gera það einnig f nokkr- um öðrum liðum. Ódrepandi leik- gleði og keppnisskap er honum i blóð borið. Hann missir aldrei sjónar á þvi, heldur vex ásmegin þegar á móti blæs. Hann er alltaf um það að reglunum þurfi að breyta hið fyrsta, svo eitthvað verði varið i þessa tegund knatt- spymunnar. Löginsem dæmtvar eftir munu vera um 10 til 15 ára gömul lög, ættuð frá Danmörku, en fyrir löngu lögð niður þar i landi. Yrði . það áreiðanlega mikið gleöiefni fyrir knattspyrnufélögin ef K.S.I. sæi sér fært að breyta þessum lögum hið skjótasta. allan leikinn inná, og ef að kiló- metramælir væri við lappirnar á honum kæmi áreiðanlega i ljós. að á þessum klukkutima sem leikur stendur yfir hefur hann hlaupið allt að 10—20 km. Menn sem hafa slika meðfædda hæfi- leika eru þvi miður allt of fáir. Eins og áður segir er liðið lika jafnt, þar sem allir leikmenn liðs- Framhald á bls. 2 Grótta sýndi Haukum í tvo heimana Sigfús Haraldsson í .S. skellir gegn Laugdælum á laugardaginn. Þriðjudagur 17. febrúar 1976 Laugdælir höfðu nærri lagt stúd- entana að velli Eins og búizt hafði verið við var leikur stúdenta og U.M.F.L. i Is- landsrnótinu i blaki, rnjög spenn- andi frá upphafi til enda, og þurfti aukahrinu til þess að skera úr urn það hvor hlyti sigurinn. U.M.F.L. rneðhinn þrefalda landsliðsrnann — knattspyrnu, körfuknattleik og blaki — Anton Bjarnason i broddi fylkingar unnu fyrstu hrinuna 15:9. Stúdentarnir unnu tvær þær næstu 15:13 og 11:15. U.M.F.L. þá fjórðu 15:4, en stúdentarnir voru sterkari i úrslitahrinunni og unr.u hana og þarrneð leikinn 9:15. Mikil sternrnning var i Hagaskól- anurn þegar leikurinn fór frarn og voru félögin hvött óspart af á- hangendurn sinurn. Með sigri þessurn rná svo gott sern fastsetja að stúdentar sigri aftur Islands- rnótið i blaki. Tveir aðrir leikir áttu að fara frarn i Islandsrnótinu i blaki, og átti I.M.A. að leika i þeirn báðurn, en þar sern ekki var flugveður frá Akureyri til Reýkjavikur var báðurn leikjunurn frestaö. 1 2. deild karla vann Stigandi (lið iþróttakennaraskólans að Laugarvatni) Skautafélag Reykjavikur 3:0. 1 liði Stiganda eru rnargir þekktir iþróttarnenn, svo sern Arni Stefánsson lands- liðsrnarkvörður i knattspyrnu og Viggó Sigurðsson Vikingurinn og landsliðsrnaður i Handknattleik. Einn leikur fór einnig fram i 1. deild kvenna. Vikingur vann Stig- anda 3:0. Staðan i 1. deildinni er nú þessi: íþróttafél. stúd. U.M.F. Laugd. Vikingur Þróttur U.M.F.Bisk. l.M.A. 550 15:4 10 642 16:8 8 642 14:8 8 523 8:11 4 6 1 5 5:15 2 404 0:12 0 1. 2. deild A.riðli er staðan þessi: Stigandi Vikingur B H.K. Skautfél. Rvk 440 12:0 8 321 6:4 4 422 7:8 4 5 0 5 2:15 0 I 2. deild B-riðli er staðan þessi: Breiðablik l.S. Þróttur B. Skipaskagi 3 2 1 7:4 4 2 1 1 4:4 2 2 1 1 4:4 2 1 0 1 0:3 0 I 1. deild kvenna er staöan þessi: Þróttur 2 2 0 6:0 4 Vikingur 1 1 0 3:0 2 Stigandi 1 0 1 0:3 0 IS. 2 0 2 0:6 0 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.