Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1976, Blaðsíða 5
Það ætti að veita þeim gullverðlaunin, sem getur fundið einhvern í röðum verðlaunahafanna sem ekki er atvinnumaður 999 ÓLYMPÍULEIKARNIR ERU SÝNDARMENNSKA! • '•..: :$• ..... ■ •N <<-•'•' > •■: Sargey Saveliev, gullverðlaun i 30 kilómetra göngu. Hann er ann- aðhvort hermaður eða námsmaður. Hann veit það vist varja sjálf- ur. Segjum að hann nemi göngu, þegar hann er ekki hermaður. Olympiuleikar hafa verið á siðustu árum mjög umdeildir, bæði vetrar- og sumarleikar. Árangur i mörgum iþróttagreinum hefur verið svo frábær að fáir trúa þvi að þarna séu aðeins áhugamenn að verki. Vetrar- Olympiuleikarnir hafa þó verið enn um- deilanlegri heldur en sumarleikarnir. Fyrrverandi forseta Alþjóða- Olympiunefndarinnar Brundage var siðustu stjórnarár sin mjög i nöp við vetrarleika. Hann hélt þvi fram að þar væru flestir beztu mennirnir hreinir at- vinnumenn. Hann vildi þvi ólmur nota tækifærið og leggja niður vetrarleikana þegar Denver i Bandarikjunum sá sér ekki fært að halda þá. Hann reyndi að beita áhrifum sinum við Killainen nú- verandi forseta Alþjóða-Olympiu- nefndarinnar, og fá hann til þess að nota tækifærið og leggja þá niður en mis- tókst. Gamli maðurinn hefur nokkuð til sins máls. „Ef fara ætti eftir grein 26 i lögurn Alþjóða- Olyrnpiunefndarinnar i hvivetna, þar sern kveður á að allir keppendur verði aðvvera hreinir áhuga- rnenn, rnyndi vetrar- Olyrnpiuleikarnir i Inns- bruck, sern nú er nýlokið, verða leiðinlegir, vekja litla athygli, og aðeins skólakrakkar tækju þátt i þeirn,” er álit Ole B. Christensen iþrótta- fréttaritara danska dag- blaðsins B.T. Margir eru áreiðanlega Ole sarn- rnála. „Olyrnpiuleikar (vetrar) eins og þeir eru i dag, er ein stór sýning. Helzta fólkið, i skernrntanaiðnaðinurn og i iþrótturn i heirninurn heldur fundi rneð frarn- leiðendurn frá öllurn heirnsálfurn. Þetta er stór auglýsing, þar sern spenna og iþróttir eru á rnjög háurn staðli. Frá upphafi þessa Olyrnpiuleika hefur allt snúizt urn það hvaða tegund Franz Klarnrner og hitt afreksfólkið rnyndi nota af skiðurn. Hvort það rnyndi nota einhverjar nýjar tegundir eða þær görnlu sern þau höfðu til þessa notað. Svisslendingurinn Bernhard Russi hótaði svissnesku Olyrnpiunefndinni að draga sig til baka úr Olyrnpiuleikunurn ef hann fengi ekki strax eins skiði og Franz Klarnrner. Frarnleiðendurnir kepptust við að frarnleiða nýjar og eftirsóttar tegundir af skiðurn. Nú átti eitthvað rnikið að gerast i skiðaiðnaðinurn. Á rneðan að leikurn stæði, ætti að skera úr urn það hvernig árstekjur frarn- leiðenda — i sarnbandi við við allan vetrariþrótta- útbúnað yrði. Yrði góður hagnaður fyrir hluthafa fyrirtækja eða yrði þau að loka, var spurningin sern svarað yrði á leikunurn. betta stóra hagfræöilega vandarnál, var i höndun- urn á rnönnurn eins og Franz Klarnrner, Bernhard Russi, Gustavo Thoeni, Hans Hinterseer, Ingernar Stenrnark og annarra topprnanna. Fer eitthvað úrskeiðis? Fer keppinauturinn af leikun- urn rneð allar pantanirnar, eru spurningarnar sern rnenn eru urn það bil að fá svör við,núna þegar leikunurn er lokið. Unglingar i Olpunurn vilja likjast Klarnrner eins og unglingar i Sviþjóð vilja likjast Stenrnark. Svona gengur það. Engin launung er á þvi að rnesta afreksfólkið lifir á iþrótt sinni, en það kernur bara ekki frarn opinberlega. Það er sagt stúdent, herrnaður, eða eitthvað öðru skylt. Sarnkeppni fyrirtækja urn að ná hylli afreksfólksins er gifurleg, og hver vill ekki borga þvi 1 rnilljón til þess að fenta fengið hundruö til baka i gegn- urn pantanir. Það — afreksfólkið — notar oft- ast útbúnað frá þeirn frarnleiðendurn sern bjóða þeirn bezt. Fólkið auglýsir búningana fyrir þá, og auglýsingin er rneira virði en nokkur rnaður gerir sér grein fyrir þegar urn afreks- rnenn er að ræða. Allir þekkja Fischer skiðin, enda hefur Franz Klarnrner þjóðhetja Austurrikis úrn þessar rnundir notað þau til skarnrns tirna. >. I V-Evrópu er þetta opinbert leyndarrnál og i Austur-Evrópu lika, þótt öðru visi sé farið þar. t löndurn eins og Sovét- rikjunurn og A- Þýskalandi hafa menn sarnþykkt þá skýringu að allir þar i landi séu áhugarnenn. Þeir eru titlaðir herforingjar, her- rnenn og slikurn nöfnurn, en flestir vita að þeir hafa aldrei kornið nálægt herþjónustu, en alrnenningur veit betur. Olyrnpiuleikar, einkurn þó vetrarleikarnir eru hreinn rnarkaður fyrir frarnleiðendur i skiðaút- búnaði i heiminum. bar reyna þeir af frernsta rnegni að auglýsa vöru- tegund sina rneð afrekurn fólksins. Það er þvi rnargt til i þvi sem Brundage gamli sagði, að vetrar- Olyrnpiuleikarnir eru keppni atvinnurnanna. Þriðjudagur 17. febrúar 1976 Alþýðublað.'ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.