Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 5
SJónvarp S j ón var ps leikr itið ófelia eftir Matthias Shakespeare Johannessen var frum- flutt i sjónvarpinu sið- astliðið sunnudags- kvöld, og ætla ég að gera mér vonir um að það sé jafnframt siðasta sýning þessa leikrits. Höfundur leik- ritsins mun eitt sinn hafa sagt, að ófelía hafi fremur verið hugs- að sem ljóðtúlkun heldur en sjónvarps- leikrit. Ef þörfin fyrir að unga út samhengis- lausu rugli sem ófelía er, þá held ég að réttast væri að koma því á prent, á kostnað höf- undar. Þrátt fyrir margendurtekna, og drepleiðinlega frasa, þá var leikur og leikstjórn liklega eins vel af hendi leyst og mögulegt hefur verið með hráefni sem þetta á milli handanna. Leikstjórinn Helgi Skúlason hefur sagt, að mjög gaman hefði verið að vinna að þessu verki, bæði þar sem það er frumlegt, og gæfi marga möguleika sem hægt var að spreyta sig á, jafn- framt þvi að hægt væri að fara frjálsum höndum um það. Ekki innar. t miðjum þessum sam- ræðum birtist faðir þeirra, Shakespeare, og vildi rifja upp gömul kynni, og sjá hvernig þau hefðu það. Ófelia og Hamlet vildu álita, að þau lifðu hann af, og væri hann bæði gleymdur og grafinn. Shakespeare gamli sá, að honum hafði mistekizt herfi- lega, og hvarf þvi á braut niður- brotinn og sár, en þau héldu áfram lif sinu sem vægast sagt var lítilfjörlegt og tilgangslaust. Hugmynd leikritsins var i sjálfu sér nokkuð skemmtileg, og bauð upp á marga möguleika Ófelía í allra (vonandi) allra síðasta sinn er þvi að neita að upptakan var vel og óvenjulega af hendi leyst á margan hátt, og er ánægjulegt að sjá tilbreytingu i þvi efni. Leikarar voru þrir og svo langt sem það nær, þá var leikur þeirra óaðfinnanlegur. Afsprengi Shakespeares þau ófelia og Hamlet voru túlkuð af Þorsteini Gunnarssyni og Helgu Bachman, en meistara Shakespeare tók Jón Sigur- björnsson að sér að leika. Ekki skal fjölyrða um efni Ófelíu, sem var eitthvað á þessa leið: • Ófelia og Hamlet lifðu höfund- inn i ibúð framtiðarinnar, og ræddu saman á máli framtiðar- eins og Ilelgi Skúlason, sagði réttilega, en eins og áður sagði, þá tókst framkvæmd hugmyndarinnar ekki betur en raun ber vitni. —GG. Að vera menningarsnobb eða leyfa sér að njóta bíómyndarinnar af einlægni Bíóín ÞAÐ ER ORÐIN svo mikil tizka að úthrópa bandariskar kvik- myndir sem eitthvert 2. og 3. flokks afþreyinga- efni — að fólk er farið að láta glepjast og þor- ir varla að segja hug sinn ef það sér góða ameriska biómynd. tJt af fyrir sig er það list að gera góðar af- þreyingamyndir, enda eru slikar myndir að- eins einn af mörgum túlkunarmátum leik- listarinnar og hvorki merkilegri né ómerki- legri en aðrar. Hið upp- runalega mark leiklist- arinnar var að sýna okkur spegilmynd mannlegra samskipta i viðeigandi ljósi, skop- legu eða grátlegu eftir atvikum og það hefur ekkert breytzt i tim- anna rás. Hins vegar hafa tirnarnir breytzt og urnhverfið sern við lifurn i, þótt rnannlegt eðli sé óbreytt, — og einrnitt það gerir okkur kleift að skilja og skynja innihald leikja frá hinurn ýrnsu tirnurn, og boðskapur þeirra á þvi jafnt erindi við okkur i dag, sern á þeirn tirna og það var ritað. Hin eina og sanna list En einhvern veginn hefur orðið til hér á landi hópur, óforrnlegur að visu, en hópur þó, sern skoðar varla en skýrir og skilgreinir alla kvikrnynda- gerðarlisti einu og sarna ljósinu og eftir fyrirfrarn sniðnurn rnælikvarða. Sarnkværnt þessurn kvarða eru bandariskar rnyndir upp til hópa lágkúrulegar rnyndir, að- eins gerðar peninganna vegna og jafngilda að rnati þessa fólks þvi, sern rnyndlistarrnenn kalla „rarnrnagerðarlist.” En sé rnyndin sænsk eða pólsk, jafnyel tékknesk að rnaður tali nú ekki urn japönsk, — þá er hún gerð i hinurn eina og sanna anda. Þá er rnyndi yfirleitt „studia” eða skoðun á einhverju afrnörkuðu viðfangsefni og allir peningar blessunarlega viðs fjarri. Það er hin eina og sanna list, hafi yfir alla gagnrýni. Þennan hóp fylla að rnestu þeir rnenn, sern fást við kvik- rnyndagerð hérlendis, rnargir af þeirn sern fást við að skrifa urn kvikrnyndir i islenzk blöð, leik- listarrnenn aðrir og áhugafólk rnargt; urn kvikrnyndir, sern kynnzt hefur i rnenntaskóla starfi einhverra kvikrnynda- klúbba. En ætlunin var ekki hér að benda á að þessi hópur hafi rangt fyrir sér. Aðeins að þeir, sern ég kalla hér „hóp” eiga það sarnrnerkt að lita silfrið ekki sörnu augurn og flestir þeir sem sækja kvikrnyndahús. Kjarni þessa rnáls er sern sé svipaður og þeirrar deilu sern varð rnilli rnyndlistarrnanna á siðasta ári. Ef aðsókn að kvikrnyndahúsurn er einhver rnælikvarði á srnekk alrnennings — þá viturn við það að þessar svonefndu bandarisku afþreyingarnyndir, sakarnála- rnyndir og aðrar (Sting Deliverance, Gatsby, Ókindin, Graffiti o.s.frv.) eru sú tegund kvikrnynda, sern flestir óska að sjá. Ástæöan er eflaust sú, að þarna er i æði rnörgurn tilvikurn urn vel gerðar rnyndir að ræða, — tæknilega er þeirn ekkert að vanbúnaði leikurinn er góður, efninu er kornið til skila á lýta- lausan hátt, — og sé hvergi of- gert, þá vinna þarna rnargar hendur að þvi i sarnvinnu að veita áhorfandanurn góða kvöldstund. Misjafnlega urn- hugsunarverða — og þvi fer auðvitað fjarri að allar þessar rnyndir sitji eftir i kolli rnanns árurn sarnan — en þær vekja til- finningar, kveikja hugsanir og veita okkur innsýn i veröld annars fólks. Við biðjurn ekki urn snilldarverk i hvert sinn sern við förurn i kvikrnyndahús, — en við verðurn i það rninnsta að láta listbjóðandann njóta sanngirni. Ekki beint fer- falt húrra t Stjörnubióier verið að sýna þessa dagana eina ,af þessurn rnakalausu arnerísku glæpa- rnyndurn sern rnaður ætti að skarnrnast sin fyrir að hafa séð, vilji rnaður fylgja hinni réttu snobblinu „rétt rnenntaðra” kvikrnyndahúsagesta. Þessi rnynd heitir Gravy Train (gæti þýtt „Nægtarborðið”) en ber á islenzku nafnið Bræður á glapstigum. Það er þvi rneð hálfurn huga að rnaður lætur sjá sig i svo órnenningarlegu bió- húsi, en leið og ljósin slokkna og enginn sér rnann, þá er hægt að halla sér aftur á bak og njóta rnyndarinnar óhræddur urn að vera staðinn að verki. Og rneð þvi að Stacy Keach fer rneð aðalhlutverkið ásarnt Frederich Forrest, sern hefur skilað góðurn leik i þeirn sára- fáu rnyndurn sern við höfurn séð rneð honurn, þá hefur rnaður fyrirfrarn tryggingu fyrir þvi að ekki sæki leiði að rnanni. Og söguþráðurinn ivafinn hæfilega grófu orðbragði og frurnlegri sviðsetningu (hálf rnyndin gerist i stórhýsi, sern verið er að brjóta niður — og brotnar allt áður en rnyndinni lýkur) er rétt blandaður vax- andi spennu, þannig að það er óhætt að flokka þessa rnynd rneð þeirn, sern gripa áhorfandann og halda athygli hans ótruflaðri allan tirnann. Ekkert snilldarverk — og ekkert ferfalt húrra, en ólikt skernrntilegri kvöldstund en sænski visnasöngurinn, sern okkur bauðst i sjónvarpinu á föstudaginn. —BS 0 Miðvikudagur 18. febrúar 1976 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.