Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 14
OVATNS-
BERINN
20. jan. - 18. feb.
KVtÐVÆNLEGUR.
Ef þú kynnir að geta
hjálpað einhverjum til
þess að ná fullri heilsu, þá
skaltu gera það, jafnvel
þótt það kunni að kosta þig
miklar fórnir. Vinur þinn
eða kunningi kann að vilja
blanda sér i málefni þin.
Gættu vel að heilsufarinu.
FISKA-
WMERKID
19. feb. - 20. marz
BREYTILEGUR.
Spenna kann að risa
milli þin og vinnufélag-
anna eða fjölskyldumeð-
lima út af ómerkilegasta
tilefni. Maki þinn er mjög
tilfinninganæmur og þú
verður að umgangast
hann með mikilli var-
færni.
21. marz - 19. apr.
KVÍÐVÆNLEGUR.
Hætt er við þvi, að þú
dragist inn i einhverjar
deilur, þótt þú viljir það
ekki sjálfur. Hvað, sem
gert er eða sagt, þá gættu
þess að missa ekki stjórn á
skapi þinu. Vandamálið
kann að leysast með eilit-
illi tillitssemi af þinni
hálfu.
© NAUTID
20. apr. - 20. maí
KVtÐVÆNLEGUR.
Enn þarft þú á allri að-
gát að halda i peningamál-
unum. Kringumstæðurnar
eru þér ekki hagstæðar.
Þú kannt þó að verða fyrir
óvæntu happi, en hætta er
á, að einhver einkamál
valdi þér vonbrigðum eða
erfiðleikum og eyðileggi
daginn.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
GÓÐUR.
Nú ætti flest að ganga
þér i haginn. Samstarfs-
menn þinir og vinir bera
hlýjan hug til þin og þvi
ættir þú að geta komizt
langt. Annað hvort þú
sjálfur eða ættingi þinn
náinn verður fyrir óvæntu
happi i dag.
gfeKRABBA-
21. júní - 20. júlí
ItUGLINGSLEGUR.
Enn einu sinni verður þú
að horfast i augu við þitt
helzta vandamál. Láttu
ekki hugfallast. Lausnin
kann að vera á næstu grös-
um. Vandaðu þig við vinn-
una. Samstarfsmenn þinir
hafa meiri áhuga á leik en
starfi.
LJÚNIÐ
21. júlí - 22. ág.
KVÍÐVÆNLEGUR.
Hlutirnir standa ekki i
sinu rétta ljósi í dag og þvi
er hætt við, að þú takir
rangan valkost. Ef þú hef-
ur áhyggjur af heilsufari
þínu eða náins ástvinar,
þá skaltu ekki draga að
leita læknis. Taktu hvergi
neina áhættu.
23. ág. - 22. sep.
GÓÐUR.
Nú er kjörið tækifæri
fyrir þig til þess að breyta
og bæta heima fyrir, en
hins vegar ættir þú að
forðast að skipta um um-
hverfi i dag. Fjölskyldu-
meðlimur kynni að stuðla
að óvæntu happi þínu.
VOGIN
23. sep. ■ 22. okt.
RUGLINGSLEGUR.
Dálftiðskritinn dagur og
,ér finnst, að ekkert af þvi
gangi, sem þú leggur á-
herzlu á. Láttu samt sem
áður ekki hugfallast þar
sem fyrirhöfn þin mun
borga sig þegar til lengdar
lætur. Einhver þarfnast
aðstoðar þinnar seinni
hluta dagsins.
®SP0RÐ-
DREKINN
23. okt • 21. nóv.
KVÍÐVÆNLEGUR.
Ef þér er illa við að
treysta einhverju ákveðnu
fólki i kunningjahópnum
þá er það vegna þess, að
undirmeðvitund þín segir
þér, að þvi falli ekki við
þig. Vera kann, að ástæða
þess sé sú, að þú ert svo ó-
háður persónuleiki að þú
virðist stundum vera f jar-
rænn.
C\ BOGMAÐ-
J URINN
22. nóv. - 21. des.
BREYTILEGUR.
Hafnaðu öllum tilboðum
vina þinna um að taka þátt
i einhverju gróðabralli
með þeim. Þú munt ekkert
uppskera nema tap.
Treystu aðeins á þina eig-
in góðu skynsemi og þá
mun þér vel farnast.
22. des.
9. jan.
KVIÐVÆNLEG UR.
Starfsfélagar þinir eru
ekki i- állt of góðu skapi i
dag og þvi væri bezt, að þú
værir ekki allt of þungorð-
ur eða kaldranalegur i
þeirra garð. Farðu var-
lega og haltu þig mest
einn. Gefðu gaum að vinnu
þinni.
Fjalla-Fúsi
Alþýðublaðið
Bíóin
UUBARASBÍÚ Simi 32075
Lokaö vegna
verkfalla
Nú höfum viö fengiö nýtt ein-
tak af þessari hressilegu
gamanmynd meö Jack
l.cmmon i essinu sinu.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Virna Lisi, Terry-Thomas.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
HAFNA8BIÚ Simi 10444
Spyrjum að leikslokum
Afar spennandi og viöburöar-
rik bandarisk Panavision lit-
mynd eftir sögu Alistair
MacLean sem komiö hefur I
íslenzkri þýöingu.
AÖalhlutverk : Anthony
Hopkins, Nathalie Delon.
ISLENZKUR TEZTI.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9. og
11,15.
SJónvarp
Miðvikudagur
18. febrúar
18.00 Björninn Jógi Bandarísk
teiknimyndasyrpa. Þýöandi
Jón Skaptason.
18.25 Itobinson-f jölsky Idan
Breskur framhaldsmynda-
flokkur, byggöur á sögu eftir
Johann Wyss. 2. þáttur. Há-
karlaeyjan Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir!
18.50 Ballett er fyrir alIaBreskur
fræös lum yndaflokkur. 6.
þáttur. Þýöandi Jón Skaptason.
Hlé
20.00 Kréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 Vaka Dagskrá um bók-
menntir og listir á liöandi
stund. Umsjónarmaöur Aöal-
steinn Ingólfsson.
• 21.20 Frá vetrarólympiuleikunum
I Innsbruck Kynnir Ómar
Ragnarsson. (Evró-
vision-Austurriska sjónvarpiö.
Upptaka fyrir Island: Danska
sjónvarpiö).
22.50 Baráttan gegn þrælahaldi
Áriö 1779 geröist fáheyröur at-
buröur, sem varö til þess aö
vekja samvisku bresku þjóöar-
innar af værum blundi. Skip-
stjórinn Luke Collingwood lét
varpa rúmlega 130 hlekkjuöum
þrælum fyrir borö og kraföist
þess slöan, aö tryggingarnar
bættu honum tjóniö. 3. þáttur.
Tryggingarfé Þýöandi Oskar
Ingimarsson.
23.40 Dagskrárlok.
Útvarp
Miðvikúdagur
18.febrúar
7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgur.-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Siguröur
Gunnarsson heldur áfram sögu
sinni „Frændi segir frá”. Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45 Létt lög milli atriöa.
Kristnillf kl. 10.35: Umsjónar-
menn: Jóhannes Tómasson og
séra Jón Dalbú Hróbjartsson.
Greint frá starfi Hjálparstofn-
unar kirkjunnar. Passiusálma-
lögkl. 11.00: Sigurveig Hjalte-
sted og Guömundur Jónsson
syngja; dr. Páll ísólfsson
leikur á orgel. Morguntónleikar
kl. 11.20: Christian Ferras,
Paul Tortelier og hljómsveitin
Filharmonia i Lundúnum leika
Konsert i a-moll fyrir fiölu,
knéfiölu og hljómsveit op. 102
eftir Brahms, Paul Kletzki stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Viö vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miödcgissagan: ,,Sú aflan-
sól” .eftir William Faulkncr
Kristján Karlsson islenskaöi.
Elin Guöjónsdóttir les fyrri
hluta.
15.00 Miödcgistónleikar. Nicanor
Zabaleta leikur Hörpusónötu i
B-dúr eftir Viotti. Alexander
Lagoya og Orford-kvartettinn
leika Kvintett i G-dúr fyrir git-
ar og strengjakvartett eftir
iýia ao &*>
Hvaö varö um
Jack og Jill?
For lM lo Th« *tl«,*nd Oealh Down Balow
"WHATBKAMEOFJACXAMDJUr
Ný brezk, hrollvekjandi lit-
mynd um óstýrilát ungmenni.
Aöalhlutverk: Vanessa IIow-
ard, Mona Washbourne, Paul
Nicholas.
Bönnuö börnum inna'n 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍD »"ni «.«■.
Oscars verðlaunamynd-
in — Frumsýning
Guðfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur
þessa mynd betri en fyrri hlut-
ann. Best aö hver dæmi fyrir
sig.
Leikstjóri: Francis , Ford
Coppola.
Aöalhlutverk: AI Pacino, Ro-
bert De Niro, Dianc Keaton,
Robert Duvall.
ISLENZKUR TEXTl.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
Allra siöasta sinn
STWHNUBÍÚ sim. 18936
Ðræðurá glapstigum
Gravy Train
ISLKNZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný amerisk
sakamálakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Jack Starett.
Aöalhlutverk: Stacy Kcach,
Frederich Forrest, Margot
Kidder.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Boccherini. Kammerhljóm-
sveitin i Prag leikur Sinfóniu i
D-dúr eftir Vorisek.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Ctvarpssaga barnanna
barnanna: „Njósnir aö nætur-
þeli” cftir Guöjón Sveinsson
Höfundur les (6).
17.30 Framburöarkennsla i
dönsku og frönsku.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukiTilkynn-
ingar.
19.35 VinnumáiÞáttur um lög og
rétt á vinnumarkaöi. Umsjón-
armenn: Lögfræöingarnir Arn-
mundur Backman og Gunnar
Eydal.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur
Sigriöur E. Magnúsdóttir
syngur islensk lög. Olafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó. b. Or Breiöafjaröareyj-
um Arni Helgason flytur frá-
sögn Siguröar Sveinbjörnsson-
ar. c. „Cti á hrjúfum hafsins
bárum” Sjávar- og sigl-
ingarljóö eftir Gunnlaug F.
G unnlaugsson. Valdimar
Lárusson les. d. Cr sjóöi minn-
inganna Gisli Kristjánsson
ræöir viö Kristján Kristjánsson
bónda á Krossum á Arskógs-
strönd e. Fellshjónin Einar
Guömundsson kennari flytur
siöari hluta frásögu sinnar. f.
KórsöngurSöngflokkur syngur
lög úr „Alþýöuvisum um ást-
ina”, lagaflokki eftir Gunnar
Reyni Sveinsson viö Ijóö eftir
Birgi Sigurösson, höf.stj.
21.30 Útvarpssagan: „Kristnihald
undir Jökli” eftir llalldór Lax-
ness Höfundur les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Lestur Passiu-
sálma (3).
22.25 Kvöldsagan: „í vcrum”,
s jálfsævisa ga Theódórs
Friörikssonar Gils Guömunds-
son les siöara bindi (20).
22.45 Djassþáttur Jón Múli Arna-
son kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
ft iiiDíifitiiYiTrBlitn
é Alþvóufalaðió ■ j
> á hvert heimili *
hefur opið
lalþýðuj
pláss fyrir
1! 1 m 1 u 11 £ hvern sem er HORNIÐ
Hringið i
simi 81866
- eða sendið greinar á ritstjórn
Alþýðublaðsins, Síðumúla 11,
Reykjavík
AAiðvikudagur 18. febrúar 1976