Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 6
Norðursjó
Haffræðingurinn,
Gotthilf Hempe frá Kiel
i Vestur-Þýzkalandi get-
ur ekki skýrt kynlega
aukningu fiskgengdar i
Norðursjó. Eftir alda-
mót hefur aflinn ekki
verið meiri en eitt eða
eitt og hálft milljón
tonna, en á árinu, sem
leið, veiddu fiskimenn
rúmlega þrjár milljónir
tonna.
Sarnkværnt öllurn skýrslurn
áttu veiðar i Norðursjó frekar að
rninnka en aukast, vegna
rnengunar (t.d. oliu og úrgangs-
efna verksrniðja) og ofveiði stofn-
fisks.
Sarnt hefur veiðin tvöfaldazt og
þrefalda/t. Þorskur, ýsa og karfi
eru ekki lengur i felurn. Hins veg-
ar láta hvorki sild né rnakrill sjá
sig. Alþjóðleg sarnþykkt hefur
verið gerð urn friðun þessara teg-
unda, en alþjóðasarnþykktir eru
svo sjaldan virtar, að við rná bU-
ast að dagar þessara fiska séu
taldir.
Alltaf er verið að sturta þvotta-
legi niður i fljótin. Þrjátiu þUsund
tonn af fosföturn renna rneð Rin
árlega i Norðusjó. Sild og rnakrill
eru „sjóræningjar” Uthafanna, og
nærast yfirleitt á seiðurn annarra
fiska, svo að fækkun i stofni
þeirra gæti verið ástæðan fyrir
þvi, að aðrar fisktegundir virðast
blórnstra, en sagan er ekki sögð
öll. Hernpe prófessor telur, að
þvottaefnisnotkun sé orsökin.
Þörungar við sjávarstrendur lifa
góðu lifi á köfnunarefninu og fæða
silin, én stóru fiskarnir borða litlu
fiskana o.s.frv.
Það er öllu verra rneð sildina.
Stofninn hefur rninnkað, ekki
vegna ofveiði eingöngu, heldur og
vegna tUnfisktorfa frá Norður-
Atlantshafi, sern virðast hafa lyst
á sild og éta urn 400 þUsund tonn
af henni árlega.
Svo vont verði verra, hefur
hitastig sjávarins breytt
hrygningarstöðvurn sildarinnar.
Eins hefur orðið urn átuna, sern
srnærri fiskar nærast á. Olian i
Norðursjó — og oliurnengunin
yfirleitt ógna átustofninurn.
Danskir fiskirnenn við strönd-
ina hafa ekki látið happ Ur hendi
sleppa, heldur notað i hvivetna
seiðin og srnáfiskinn, sern hægt er
að setja i fiskirnjölsverksrniðjur.
Gallinn er áðeins sá, að rneð
þessu eru þeir að drepa gæsina,
er verpir gulleggjurn, ef svo rná
taka til orða. Þeir veiða ekki að-
eins sili, heldur og srnáþorsk og
ýsu. Þetta er stofnfiskur, sern
gott væri að stækkaði i Norðursjó.
Páskarnir árlega
sama dag?
Biskupinn i Kaupmannahöfn
Ole Bcrtelsen, segir, að það hafi
komið til greina að taka fyrir
tiliögu um, að páskarnir yrðu á
ákveðnum degi ár hvert, á heims-
þingi kirkjunar i Nairobi 23.
nóvember.
Undirbúningsráð heims-
þingsins hefur gert drög að tillögu
um það, að framvegis haldi allir
kristnir menn páskana þannig, að
fyrsti páskadagur komi á sunnu-
daginn eftir annan laugardag i
april. Bertelsen biskup telur, aö
Danir líti velvildaraugum á þessa
tillögu.
Alþýðublaðið
Þegar hjónin sáu Loch Ness
skrímslið elta fiskimann
— It’s just good old Nessie — þetta er bara gamla, góða Nessie, sagði skoski bilstjórinn,
daginn, sem dönsku ferðalagnarnir Knud og Vita Pedersen frá Kaupmannahöfn, urðu
aldeilis hlessa á tiðinni.
Þetta var venjulegur haustdagur i Skot-
landi. Sólin skein blítt á fjólublá fjöllin, en
Lock Ness-vatnið var grátt og leyndar-
dórnsþrungið að sjá. Allt var eins og það
átti að sér — unz ferðalangarnir héldu að
þeir væru gengnir af göflunurn.
— Skarnrnt frá vatnsbakkanurn birtist
undarleg vera, sern stefndi til lands. HUn
hafði aflangt, grátt höfuð og á skrokknurn
eitthvað, sern liktist tveirn kryppurn yfir
yfirborðinu. Það leit Ut fyrir, að hUn elti
aurningja fiskirnann, sern réri lifróður að
landi.
— Þetta var rneira en við gáturn rneð
góðri sarnvisku setið kyrr og horft á, og
allir heirntuðu, að billinn nærni staðar,
segja Pedersen hjónin.
— Okkur til skelfingar var skrimslið
kornið að bakkanurn. Flatur, ljótur haus-
inn birtist yfir vatnsborðinu á löngurn gul-
leiturn hálsi, svo stækkuðu kryppurnar og
loks gekk dýrið á fjórurn fóturn upp á
þurrt land.
Það fór hrollur urn alla i bilnurn, þegar
skepnan gaf frá sér óhugnanlegt hneggj-
andi hljóð.
En fiskirnaðurinn var, öllurn til undrun-
ar, ekki vitund hræddur. Þvert á rnóti,
hann togaði i langt band, sern var bundið
urn rnUla dýrsins og innan skarnrns var
það kornið inn i skúr á vatnsbakkanurn.
— Allir þögðu i bilnurn, segja Knud og
Vita Pedersen, — þangað til bilstjórinn
sagði vorkennandi:
— Já, dörnur rninar og herrar, eins og
þið sjáið, er Nessie aðeins Ulfaldi, sem
syndir daglega urn vatnið á ferðarnanna
tirnanurn. Auðvitaðilöngu bandi. Viðger-
urn allt fyrir ferðarnennina, you see. En
nU gengur þetta ekki lengur i ár. Vatnið er
að verða of kalt.
— Well,að hugsa sér, að Nessie sé þerr-
uð i skUrnurn og fái svo viskisopa til að
hUn kvefist ekki.
— Fiskirnaðurinn fær sér lika i staup-
inu, bætti svo bilstjórinn rólega við, — auk
hálfs annars punds fyrir hvern róður á
vatninu.
— Þetta var æsilegur atburður, segja
dönsku hjónin, —en augu okkar opnuðust
fyrir einni blekkingunni enn.
Þessi fræga mynd af skrimslinu i Loch
Ness vatninu i Skotlandi hefur birzt i blöð-
um um allan heim. Margar kenningar
hafa verið u'm þetta fyrirbæri, og i þessari
frásögn danskra hjóna er ein skýringin
epn.
Leynilögreglumaöurinn í skúffunni
Nýlega lézt rithöfundurinn
Agatha Christie, 85 ára að aldri.
Hún ritaði nokkur hundruð bæk-
ur um ævina, og tekjur hennar
síðustu árin voru nokkrar
milljónir króna.
25 þúsund
manns at-
vinnulausir
Brezka stjórnin er farin að
spila all-æsilegt áhættuspil við
bandariska bilafrarnleiðandann
Hetjuna i leynilögreglusögum
hennar, Hercule Poiret bjó hún
til 1923, en hún sá svo um, að
leynilögreglumaðurinn missti
lifið i næstu bók. Handritið
geymdi hún i skúffunni og þar
Chrysler. Félagið hefur stórtap-
að á frarnleiðslu sinni i Bret-
landi og vill loka öllurn breskurn
verksrniðjurn sinurn, nerna það
fái stórlán frá rikinu.
Rikisstjórnin hefur hafnað
þessu, og nú er spilinu að ljúka,
þvi að 25 þUsund rnanns verða
atvinnulausir, ef Chrysler gerir
alvöru Ur hótun sinni urn ára-
rnótin.
Þarna er urn að ræða alþjóð-
legt risafyrirtæki, sern engin
stjórn getur ráðið við. „Chrysl-
er beinir byssu að höfði okkar,”
sagði Harold Wilson forsætis-
ráðherra i upphafi deilunnar.
hefur það legið, þangað til aö
skáldkonan fann dauðann nálg-
ast. Bókin kemur út i Englandi
innan skamms og vonandi verða
islenzku þýðendurnir fljótir að
taka við sér.
NU bendir allt til þess, að sU
byssa sé hlaðin.
En Stóra - Bretland getur
sjálfu sér urn kennt. Þegar
brezki bilafrarnleiðandinn Ley-
land lenti i fjárhagserfiðleikurn
fyrr á þessu ári vegna of rnikils
vinnuafls og of litillar sarn-
keppnisgetu fékk hann rnill-
jarða i rikisstyrk. Chrysler
hefur sennilega fengið hug-
rnyndina þaðan. Afstaða Stóra-
Bretlands til stórfyrirtækja
hefur einnig verið jákvæðari en
flestra annarra rikja. Þau hafa
þvi átt auðvelt rneð að fá þar
fótfestu og hafa áhrif á brezkan
Agatha Christie var gift forn-
leifafræðingi.
„Það er kostur, að hann
verður lirifnari af mér með
hverju árinu,” sagði hún.
iðnað. Það er urn seinan að sjá
það nU.
Það eru til rnargar skýrslur
urn hagvöxt stórfyrirtækja og
Chryslerrnálið ætti að verða
öðrurn rikisstjórnurn verðug
árninning, svo að slíkt geti ekki
endurtekið sig.
Það taka rnargir undir þann
söng, að stórfyrirtæki skapi
aukna veltu, en þau geta einnig
skapað atvinnuleysi. Þau hugsa
ekkerturn þjóðarhag, þegar þau
sýna sitt rétta andlit. Þeir, sern
bjuggust við þvi, hafa gert rnis-
tök frá upphafi.
AAiðvikudagur 18. febrúar 1976