Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 11
íprettir
FH-ingar sigurstranglegir
en Valur og Fram eygja von
Nú eru aðeins f jórir leik-
ir eftir í íslandsmótinu í
handknattleik. Tveir verða
í kvöld i Laugardalshöll-
inni. Valur leikur gegn
Víkingi og Ármann gegn
Haukum. Leikur Vals og
Víkings getur haft mikið
að segja um það hverjir
verða Islandsmeistarar, en
hinn skiptir engu máli, ef
svo má segja. Ármenn-
ingar eru þegar fallnir í 2.
deild, eftir tap þeirra gegn
Valsmönnum 22:16 í fyrra-
kvöld. Hinir leikirnir verða
á sunnudagskvöldið i
Laugardalshöllinni, og þá
leika Þróttur-Grótta og
Fram-FH.
Þrjú félög hafa möguleika á aö
hljóta titilinn að þessu sinni,
Fram, Valur og FH, en þeirra
möguleikar eru mestir. Mikið
mun þvi velta á þvi hvernig leikir
Vals og Vikings og Fram og FH
fara. Svo nokkuð sé rætt um
möguleika þessara þriggja liða
þá eru þeir þessir:
Tapi Valur fyrir Viking, hafa
þeir þar með misst þann mögu
leika á að verða tslandsmeistar-
ar, sem svo lengi vel leit Ut fyrir
að þeir yrðu. Fram getur þá náð
FH að stigum með að sigra Hafn-
firðingana i siðasta leik mótsins,
og ef svo færi þyrfti aukaleik til
að skera Ur um það hverjir vinna
þennan eftirsótta titil. Geri Valur
og Vikingur hins vegar jafntefli,
getur svo farið að þrjU félög verða
jöfn að stigum, með 18 stig, það er
að segja ef Fram vinnur FH.
Vinni Valur hins vegar Viking eru
möguleikar Fram að sigra i
mótinu Ur sögunni. Valur hefur þá
aðeins þann möguleika á að verða
Islandsmeistarar vinniFram P’H.
FH stendur að sjálfsögðu bezt að
vigi, sem stendur, en svo gæti þó
hæglega fariðef miða má af leikj-
um tslandsmótsins til þessa, að
Valur ynni mótið, og eða jafnvel
Fram nái i það minnsta aukaleik
við FH. En öllum þessum efum
fæst skorið Ur i kvöld.
ISFIRDING-
AR ÍHIIGA
SNJÚTROÐ-
ARAKAUP
1 tvö ár hefur verið snjótroðari
á Akureyri, og hefur hann reynzt
hið rnesta þarfaþing i snjólöndurn
Akureyringa. NU hyggjast tsfirð-
ingar fylgja i kjölfar norðan-
rnanna, og kaupa sér einn slikan
af Kassabohrer gerð. Þetta segir i
Vestfirzka Fréttablaðinu frá 9.
febrUar. Siðast liðnurn. Að fá
snjótroðara hefur verið ósk
isfirzkra skiðarnanna urn nokk-
urn tirna, og virðist sern nU sé að
rætast Ur henni.
„Kostir þess að hafa snjó-
troðara eru rnargir. t fyrsta lagi
rnun hann bæta rnikið nýtingu á
/
Snjótroðari af gerðinni Kitssbohrer.
þeirn brekkurn sern eru á tsafirði,
þannig að i rnisjöfnu verður
stærra svæði i notkun. Hann rnun
einnig lengja þann tirna sern hægt
er að stunda skiðaiþróttina. t öðru
lagi rnun tilkorna hans auka rnik-
ið öryggi skiðafólks þar sern hann
þjappar og jafnar snjóinn, en i
lausurn snjó er hættulegasta
skiðafærið. Þetta er rn.a. reynsla
Akureyringa af sinurn
snjótroðara” segir hinn kunni
skiðarnaður á tsafirði Hafsteinn
Sigurðsson, og heldur áfrarn”
fótbroturn og öðrurn rneiðslurn
hefur fækkað all verulega á
Valur og Fram
unnu auðveldlega
Valur sendi Ármann endan-
lega niður i 2. deild þegar liðin
léku i tslandsmótinu i hand-
knattleik i Laugardalshötlinni i
fyrrakvöld, 22:16 uröu loka-
tölur leiksins. Skemmst er frá
þessum leik aö segja, að hann
var nokkuö jafn framan af, en i
siðari hálfleik kom styrkleika
munur liðanna greinilega i ljós,
og var aldrei efi á þvi hvort liðið
ætti i baráttunni á toppnum. Jón
Karlsson og Guðjón Magnússon
voru beztir í Valsliðinu og
markahæstir — 8 og 5 mörk —
en hjá Ármenningum skar sig
enginn Ut úr. Sagt er að Ar-
menningar eigi beztan 2. flokk
að þessu sinni og má þvi fast-
lega búast við þvi aö þeir gisti
ekki lengi 2. deild. Staðan i leik-
hléi var 11:9 fyrir Val.
Siðari leikur kvöldsins var
leikur Fram og Vikings. Mikil
stemmning ríkit á áhorfenda-
pöllunum fyrir þennan leik,
enda bjuggust vist flestir við þvi
að um jafna baráttu yrði að
ræða. Margt fer nú öðruvísi en
ætlað er. Fram hafði algjöra
yfirburði i leiknum, og léku oft á
tiðum skinandi vel, og áttu ts-
landsmeistararnir aldrei mögu-
leika gegn þeim. Markvarzlan
réði baggamuninum i þessum
leik, en einnig verður að segjast
að Fram-liðið virkaði alltaf
betra séö frá sjónarhóli
áhorfandans. Fáum er nein
launung á því að i tveimur sið-
ustu leikjum hefur Fram sýnt
mjög góða leiki, og er það ekki
svo fjarri lagi að halda að þeir
séu nú komnir með eitt bezta
líðiö i deildinní. Þeir fóru illa af
stað í þessu móti, og þvi er staða
þeirra i mótinu ekki hagstæðari
en raun ber vitni. Ef þeir heföu
byrjað mótið eins og þeir léku i
fyrradag, er engin spurning um
það hverjir hefðu orðið tslands-
meistarar. Þaö er þó of snemmt
að segja aö þeir eigi enn enga
möguleika á titlinum, þvi hann
er vissulega fyrir hendi. FH-
ingar mega sýna mjög góöan
leik ef þeir ætla sér að vinna
Fram á sunnudag, það er nokk-
urn veginn vist.
Allir i Framliðinu léku mjög
vel, en minnast veröur þó á þátt
þeirra Guðjóns Erlendssonar i
markinu, Pálma, Sigurbergs og
Hannesar Leifssonar.
Vikingarnir brotnuðu gjör-
samlega þegar Fram seig fram
úr og er ekki hægt að hæla nein-
um leikmanna þeirra. Þeir geta
mun betur en þetta, en þetta var
bara ekki þeirra dagur.
Akureyri siða þeirra troðari korn.
t þriðja lagi er snjótroðari
frurnskilyrði fyrir æfingurn
keppnisfólks, þar sern alltaf er
keppt i hörðurn skiðabrauturn”
sagði Hafsteinn Guðrnundsson að
lokurn.
tþróttabandalag tsafjarðar
vinnur nU að kaupunurn og er
bUizt við þvi að troðarinn verði
korninn fyrir næsta vetur. Aætl-
aður heildarkostnaður við kaupin
eru urn 8,3 rnilljónir. Kassbohrer
snjótroðarinn er af þýzkri gerð.
Hann er rneð vökvaskiptingu 160
ha dieselvél, 3.9 rn breiður og 4.8
tonna þungur.
Hinn knái bakvörður Boorussia Mönchengladbach og V-þýzka
landsiiðsins Berti Vogts, gerði sigurmark félags sins gegn
Duisburg á siðustu minútu leiksins. Vogts hefur leikið á tslandi
með liði sinu gegn Vestmannaeyjum, og sýndi þá mikla kunnáttu
á knattspyrnuleikvanginum.
MÖNCHENGLADBACH
LANGBEZTA LIÐIÐ
Aðeins þrir leikir voru leiknir
i 1. deild v-þýzku knattspyrn-
unnar, hinurn öllurn var frestað.
Meistararnir frá i fyrra
Borussia Mönchengladbach,
halda áfrarn sinu striki. Þeir
unni á laugardaginn Duisburg á
heirnavelli þeirra siðarnefndu
3:2, og hafa þar rneð tekið 7
stiga forskot i deildinni þar sern
Harnburg lék ekki. Daninn Alan
Sirnonson, gerði fyrsta rnarkið
fyrir Borussia, en landsliðs-
rnennirnir Bonhof (viti) og Berti
Vogts gerðu hin tvö rnörkin.
Fátt getur nU kornið i veg fyrir
að félagið sigri enn einu sinni
Bundesliguna, enda sarnrórna
álit vestur þýzkra iþróttafrétta-
ritara, að þeir hafi langbezta
lélagsliðiö þar i landi i dag, og
þó viðar væri leitað. T.d. birti
enska sunnudagsblaðið Sundey
Tirnes urnsögn urn leik Borussia
og Harnburg frá 7. þessa
rnánaðar og var sá er það
skrifaði rn jög hrifinn af
félaginu, og taldi það vafalaust
eitt bezta félagslið sern hann
hefur séð.
Hinir tveir leikirnir sern
leiknir voru fóru þannig:
Bayern Munchen Bayer
Uerdingen 2:0 og Eintracht
Frankfurt Fortuna Dusseldorf
5:2. Gerd Muller gerði annað
rnark Bayern i leiknurn Ur viti.
Staðan i Bundesligunni er
annars þessi:
1 Mtfncliengiadbacn' 21 i2 8 1 44:18 32:10
2 Hamburg 20 10 5 5 33:16 25:15
3 Braunschwelg 20 8 7 5 30:24 23:17
4 Munchen 21 9 5 7 38:30 23:19
5 Schalke 20 7 8 5 43 30 22:18
6 Köln 20 7 8 5 32:29 22:18
7 Kalserslaulern 20 8 6 6 36:36 22:18
8 Frankfurt 21 8 6 7 47:31 22:20
9 Hertha BSC 20 9 2 9 39:32 20:20
10 RW Essen 20 7 6 7 38:42 20:20
11 Duisburg 21 7 6 8 39:42 20 22
12 Dusseldorf 21 7 5 9 27:35 19:23
13 Karlsruhe 20 6 5 9 25:30 17:23
14 Bremen 20 7 3 10 30:38 17 23
15 Bochum 20 6 5 9 26:35 17 23
16 Hannover 20 5 6 9 29:38 1624
17 Uerdlngen 21 4 7 10 18:41 1527
18 Oflenbach 20 5 4 11 22:49 14 26
Sovétmenn hafa hlotið
flest gullverðlaun á
öllum vetrarleikjunum
Tólftu vetrar-Olyrnpiuleikun-
urn i Innsbruck, er nU nýlokið.
Þeir voru fyrst haldnir árið 1908,
en hafa nokkrurn sinnurn fallið
niður, þannig að aðeins tólf hafa
verið haldnir, sern spanna yfir 48
ár.
Hér til hliöar cr listi yfir þær
þjóðir scm unnið hafa til verð-
launa á lcikunum frá upphafi.
Af þessurn tölurn sézt að
frændur vorir Norðrnenn hafa
greinilega staöið sig bezt allra
þjóða á þeirn 12. vetrar-Olyrnpiu-
leikurn sern handnir hafa verið.
Arangur þeirra er stórglæsilegur,
og nánast furða að ekki fjölrnenn-
ara land en Noregur skuli hafa
haft yfir jafn góðu iþróttafólki að
ráða eins og raun ber vitni. Svi-
þjóð og Finnland hafa einnig
staðið sig rneð prýði.
Gull Silfur Bronz Sarntals
Sovétrikin 52 32 35 119
Noregur 51 51 43 145
U.S.A. 30 37 29 96
Sviþjóö 25 23 28 76
Finnland 23 38 22 93
Austurriki 22 31 27 80
V.-Þýzkal. 18 16 16 50
Sviss 17 17 17 51
A.-Þýzkal. 16 13 17 46
Frakkland 12 9 13 34
Kanada 12 7 13 32
Italia 11 7 7 25
Holland 9 13 9 31
Bretland 5 4 10 19
Tékk
óslóvak. 2 . 5 6 13
Japan 1 2 1 5
Belgia 1 1 2 4
Pólland 1 1 2 4
Spánn 1 — — 1
Ungverjal. 1 4 5
N.Kórea 1 1
Lichtenst. 2 2
RUrnenia 1 1
Miðvikudagur 18. febrúar 1976
Alþýðublaðið
o