Alþýðublaðið - 18.02.1976, Blaðsíða 8
alþýóu
TAPAÐ
TÆKIFÆRI
Daginn sem 30-40.000
islenzkir launþegar hófu verk-
fall, er nálega stöðvar allt
athafnalif þjóðarinnar, birtir
Morgunblaðið ritstjórnar-
grein, þar sem sagt er, að
kjarasamningar séu mál
verklýðssamtaka og atvinnu-
rekenda, sem ekki komi rikis-
stjórn landsins við.
Það er að sjálfsögðu rétt, að
báðir aðilar hafa fullan
samningsrétt og æskilegast
er, að þeir leiði þessi mál til
lykta án opinberra afskipta.
Hitt er þó margitrekuð
reynsla siðari ára, að launa-
mál eru svo þýðingarmikill
hluti efnahagsmála alls
þjóðarbúsins, að rikisvaldið
getur ekki látið þau vera sér
óviðkomandi. Þetta gildir
jöfnum höndum hér á landi og
i öðrum löndum, sem hafa
svipað þjóðskipulag. Þegar
verkföll eða verkbönn tak-
markaðra hópa hafa viðtæk
áhrif á eðlilega starfsemi
þjóðfélagsins, hefur rikis-
valdið hvað eftir annað gripið
inn i, og hafa allir stjórnmála-
flokkar átt þar hlut að máli.
Þegar vinnudeilur spanna yfir
mikinn hluta athafnalifsins,
eru þær svo þýðingarmiklar,
að rikisstjórnir hafa jafnan
verið boðnar og búnar til að
greiða fyrir samkomulagi
með hvers kyns aðgerðum.
Þar til nú. í fyrsta sinn um
langt árabil hefur rikisstjórn
mánuðum saman vanrækt
stórfellda launasamninga og
ekkert gert til að greiða fyrir
þeim. Afleiðingin blasir nú við
alþjóð.
íslenzk verkalýðshreyfing
hefur átt erfitt uppdráttar i si-
felldri verðbólgu. Þess vegna
hefur hún oft verið reiðubúin
til þess að semja við rikis-
valdið um lausn á ýmsum
félagslegum vandamálum,
sem koma launþegum al-
mennt að notum, og metið
þann árangur i sambandi við
kaupkröfur. Þannig var
atvinnuleysistryggingum
komið á i sambandi við lausn
vinnudeilu, og eins var um
stórfelldar byggingar á hag-
kvæmum ibúðum, sem hófust
á timum viðreisnarstjórnar-
innar i sambandi við lausn á
kjaradeilu og i samningum við
verkalýðshreyf inguna.
Samkomulagið um ibúða-
byggingarnar var megin-
þáttur i svokölluðu júnisam-
komulagi, sem rikisstjórn
Bjarna Benediktssonar gerði
við verkalýðshreyfinguna, og
hafa þúsundir launþegafjöl-
skyldna fyrir bragðið fengið
hentugt og tiltölulega ódýrt
húsnæði. Þá var rikisstjórn,
sem fylgdist með þróun launa-
málanna, bauð fram aðstoð
sina, þegar þess þurfti með, og
átti veigamikinn og farsælan
þátt i lausn þeirra.
I byrjun desembermánaðar
siðastliðins lagði Alþýðusam-
band íslands fram hugmyndir
um margvislegar opinberar
ráðstafanir, sem mundu
greiða mjög fyrir samkomu-
lagi á vinnumarkaði og halda
kauphækkunum i krónutölum
innan þeirra marka, að verð-
bólgan ekki magnaðist af
þeirra völdum. Þetta boð hefði
rikisstjórnin átt að taka alvar-
lega, en ekki láta duga eitt eða
tvö samtöl við forsætisráð-
herra og siðan ekki meir.
Þarna gafst rikisstjórninni
tækifæri til að gera annað
júnisamkomulag og ef til vill
firra þjóðina þvi tjóni, sem
verkföll hljóta að vaida. Rikis-
stjórnin bar ekki gæfu til að
skilja þessi mál, og hún tapaði
tækifærinu.
Ritstjórn Alþýðublaðsins
er í Síðumúla 11 [aiÞýðu
Sími 81866 \Mm
Rætt við
fulltrúa
verkafólks
Björn Jónsson, forseti ASí
sagöi i gær I viötali viö Alþýðu-
blaöið aö erfiöleikar þeir, sern
korniö heföu upp lit af lífeyris-
sjóöunurn hefðu komiö sér rnjög á
óvart. Aöalatriöi þessara
árekstra sagöi Björn vera þá, aö
fyrirtækjasjóðirnir, en þeir eru
undir stjórn atvinnurekenda,
vildu ekki taka eölilegan þátt i
þeirri samhjálp, sern þyrfti til
þess aö hægt væri aö hækka llf-
eyri núna strax.
Blrn. spuröi Björn Jónsson
hvort sjórnannaverkfallið heföi
ekki áhrif á frarngang sarnning-
anna hjá þeim. Björn sagði:
„betta tengist náttúrlega sarnan
og viö rnunurn leggja á þaö
áherzlu, aö deilurnar leysist helzt
sarntirnis vegna þess aö rneira en
helrningur af þvi fólki, sern er I
verkfalli hjá okkur, veröur at-
vinnulaust eftir sern áöur ef sjó-
rnannadeilan leysist ekki.”
Blrn.: „Telur þú aö hægt sé aö
leysa þessa deilu fljótlega?”
Björn: „Þaöer augljóst rnál, aö
þaö tekur nokkurn tirna aö ganga
frá tæknilegurn atriöurn varðandi
sarnninga. Aöalatriöi hlýtur þó
fyrst og frernst aö vera þaö, aö
kornast að efnislegri niöurstöðu.
Fvrirtækin treg til að taka
þátt í eðlilegri samhiálp
Slik niöurstaöa viröist þvi miöur
ekki vera fyrirsjáanleg eins og nú
standa sakir.”
Blrn.: „Er ekki ljóst, aö Al-
þýöusarnbandiö veröi aö draga
verulega úr kröfum sinurn til þess
aö sarnningar geti tekizt?”
Björn: „Ég held aö báöir aöilar
geri sér grein fyrir þvi, aö ekki
veröur allt fengiö.”
Þá beindi blrn. þeirri spurningu
til Snorra Jónssonar, frarn-
kværndastjóra ASl, hvort hann
teldi, aö fólkiö i verkalýöshreyf-
ingunni stæði einhuga aö baki Al-
þýöusarnbandinu i þessari kjara-
deilu. Snorri sagöi, aö á þvi væri
enginn vafi, enda heyröist enginn
halda þvi frarn, aö kröfur þær,
sern fariö væri frarn á væru of há-
ar eöa óréttlátar. „Viö erurn rétt
að reyna aö halda i þann kaup-
rnátt, sern náðst hefur og ætti
engurn aö þykja þaö rnikiö eins og
nú er ástatt i kaupgjaldsrnálum,”
sagöi Snorri Jónsson.
Þá benti .Björn Jónsson á, aö
þeir væru nú búnir aö þrauka i tvo
og hálfan rnánuð og ætti þvi aö
vera ljóst, að atvinnurekendur,
og reyndar rikisstjórnin lika,
heföu fengið nægan tirna til aö
hugleiða kröfur Alþýöusarn-
bandsins og taka afstööu til
þeirra.
Blrn.: „Hefur rikisstjórnin ekk-
ert lagt til rnálanna?”
Björn: „Hún hefur ekki lagt
frarn neitt á þreifanlegt til aö
brúa bilið rnilli okkar og atvinnu-
rekenda.”
Blrn.: „Er hægt að leysa deil-
una fyrir helgi?”
Björn: „Ef viljinn væri fyrir
hendi þá tel ég aö þaö væri hægt.”
Þá var Snorri Jónsson inntur
eftir þvi, hverjar væru hinar
raunverulegu kaupkröfur Al-
þýöusarnbandsins. Snorri sagöi á
þessa leiö: „Viö höfum ekki sett
frarn beinar kaupkröfur i pró-
senturn. En viö höfurn sýnt fram
á, aö kauprnáttur launa hefur
rninnkað undanfariö. Stefna
okkar og krafa er þvi sú, aö ná
upp þeirri kauprnáttar skeröingu,
sern oröiö hefur undanfarið.”
Þá haföi Alþýöublaöiö sarnband
viö Jón Helgason, forrnann Ein-
ingar á Akureyri og spuröi hann
álits á sarnningarnálunum. Þegar
Jón var spurður urn það, hvort
hann teldi aö verkfallið mundi
standa lengi sagöi hann. „Ég vil
engu spá urn þaö. Mér finnst öll
viðbrögð atvinnurekenda og
stjórnvalda vera i þá átt, aö það
eigi bara að reyna að svelta
verkalýöinn til hlýöni og er þó nóg
að gert, finnst rnér.”
Blrn.: „Getur verkalýðshreyf-
ingin fariö I langt og hart verk-
fall?”
Jón.: „Verkalýöshreyfingin er
ekki i stakk búin til þess aö standa
lengi i verkfalli vegna þess aö þaö
eru ekki til neinir sjóöir til þess aö
'standa þar aö baki. Auk þess er
þegar búiö aö kreppa þaö aö fólki,
aö þaö er ekki vist hvaö þaö getur
haldiö lengi út.”
Blrn.: „Telur þú ekki liklegt aö
atvinnurekendur og rikisstjórn
ætli aö korna eitthvaö til móts viö
kröfur verkalýöshreyfingarinn-
ar?”
Jón: „Allar undirtektir þeirra
hafa veriö I þá átt, að svo sé ekki.
Ég fæ ekki annað séö en aö þeir
vilji bara sýna rnátt sinn.”
Blrn.: „Getur þá fariö svo aö
verkalýöshreyfingin veröi pind til
aö gefast upp og taka viö ein-
hverjurn srnánarbóturn?”
Jón: „Ég skal ekkert segja urn
þaö. Þaö veltur rnikiö á þvi hver
sarnstaðan verður. Hins vegar er
það rnin skoðun, aö verkalýös-
Björn Jónsson, forseti ASf
Snorri Jónsson, fram-
kvæmdastjóri AS(
hreyfingin rnegi alis ekki bugast
eins og nú er. Slikt hefði I för rneö
sér ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Þaö hefur veriö látiö undan allt of
lengi.”
Blrn.: „Hvernig finnst þér aö
rikisstjórnin hafi staöiö sig núna
undanfarið?”
Jón: „Menn hafa nú verið aö
velta þvi fyrir sér hvort þaö væri
nokkur rikisstjórn I landinu. Þaö
er einrnitt vert aö hafa I huga, aö
verkalýðshreyfingin fór inn á nýj-
ar brautir i sarnningarnálurn og
ætlaöi aö reyna að kornast fyrir
rætur rneinserndarinnar, þ.e.a.s.
verðbólgunnar. Viö héldurn rneö
þessu, að hægt væri aö hafa sarn-
vinnu viö rikisvaldiö, en þaö hef-
ur ekki reynzt svo. Aö visu voru
höfö urn það fögur orö, af ríkis-
stjórninni, að verkalýöshreyfing-
in sýndi fulla ábyrgöartilfinn-
ingu. Það veröur þó ekki séö af
afskiptaleysi þeirra, aö hugur
hafi fylgt rnáli.”
Blrn.: „Hvernig finnst þér
annars sarnstaðan innan verka-
lýöshreyfingarinnar? ”
Jón: „Ég tel aö sarnstaöan sé
góö og ég trúi ekki öðru en aö við
rnunurn standast þessa raun eins
og svo oft áöur.”
Þá ræddi blrn. Alþýöublaösins
viö Guörúnu ólafsdóttur forrnann
verkakvennafélagsins i Keflavik.
Jón Helgason, formaður
Verkamannafélagsins
Einingar á Akureyri
Er hún var spurö urn þaö, hvort
hún teldi aö þetta yröi langt verk-
fall svaraöi hún.” Ég er þvi miöur
hrædd urn aö svo geti orðiö. Kjör
alrnennings hafa verið skert svo
rnikiö aö undanförnu, aö þaö er
ekkert annaö aö gera fyrir verka-
lýöshreyfinguna en aö standa
sarnan og berjast fyrir rnann-
særnandi launurn.”
Blrn.: „Er hugsanlegt að
verkalýöshreyfingin veröi aö gefa
eftir og hætta verkfallinu?”
Gubrún: „Það rná ekki korna
fyrir, að verkalýðshreyfingin láti
undan eins og nú er ástatt. Kjörin
eru ekki rnannsærnandi eins og nú
er.
Guðrún Ölafsdóttir, for-
maður Verkakvennafélags
Keflavíkur og Njarðvíkur
Blrn.: „En er ekki hætt viö þvi
aö langvarandi verkfall fari fljót-
lega aö hafa áhirif á lif og afkornu
alþýöufólks i landinu, þvi nú eru
engir stórir sjóðir til?”
Guörún: „Þvi rniður eru
sjóðirnir ekki stórir. En Alþýðu-
sarnbandiö er búiö aö leita til nor-
ræna Alþýðusarnbandsins urn aö-
stoð, eins og reyndar var gert I
fyrra, og þaö rná búast við ein-
hverjurn stuöningi frá þvi.”
Blrn.: „Hvað vilt þú segja urn
þátt rikisstjórnarinnar i þvl að
leysa kjaradeiluna?”
Guðrún: „Hún hefur afar litið
gert. Það er nú þaö undarlega.”
B J
Ariö 1970 náöust 621 pakkalengja (carton) af vindlingum
Ariö 1971 náöust 1738 pakkalengjur (carton) af vindlingum
Ariö 1972 náöust 2643 pakkalengjur (carton) af vindlingum
Ariö 1973 náðust 990 pakkalengjur (carton) af vindlingum
Arið 1974 náöust 537 pakkalengjur (carton) af vindlingum
Samtals 6529
Loks var komið aö ólöglegum innflutningi áfengs bjórs, en þar
litur dæmiö svo út á þessum sömu árum. Rétt er aö benda á, aö hér
er um aö ræöa kassatal, en í hverjum kassa eru 24 flöskur,
algengast.
Ariö 1970 náöust 105 kassar af áfengum bjór, á vegum gæzlunnar
Arið 1971 náðust 153 kassar af áfengum bjór, á vegum gæzlunnar
Ariö 1972 náöust 391 kassar af áfengum bjór á vegum gæzlunnar
Ariö 1973 náðust 382 kassar af áfengum bjór, á vegum gæzlunnar
Arið 1974 náöust 495 kassar af áfengum bjór, á vegum gæzlunnar
Samtals 1526.
Fátt er þaö, sem meira er rætt
um i höfuöstaönum nú, en ólög-
legan innflutning tollvara, sem
almennt er kallað smygl. Þar
beinast augu manna mest-
megnis aö innflutningi áfengis
og tóbaks, þó þvi sé ekki aö
neita, aö sitthvaö fleira rekur á
fjörur þeirra, sem viö tollgæzl-
una fást. Þar má nefna innflutn-
ing matvæla, s.s. kjúklinga,
svinakjöts o.s.frv.
Alþýöublaöiö leitaöi upplýs-
inga hjá tolistjóra og fékk þess-
ar tölum m.m hjá Jóni Grétari
Sigurössyni, fulltrúa, um
smyglvarning (áfengi og tóbak)
á árabilinu 1970—1974, bæöi árin
meðtalin.
Þess er vert aö geta, aö full-
trúinn benti á, aö þar sem taliö
er áfengi i flöskum, getur verið
um aö ræöa flöskur af ýmsum
stæröum, allt frá 1/2 og 3/4 litra
og upp i gallon (4 1/2 lítra). Til
hagræðingar er hér reiknuö
flöskutalan, enda er hér ekki um
aö ræöa neina visindarannsókn i
þess orös merkingu.
Listinn litur þá þannig út: ár-
iö 1970 náöust 1568 fl. áfengs
vins
Ariö 1971 var fengurinn af sama
1129 flöskur
Ariö 1972 var fengurinn af sama
1636 flöskur
Ariö 1973 var fengurinn af sama
4940
Ariö 1974 var fengurinn af sama
4503 flöskur.
Samtals þessi 5 ár 13776 flöskur
Viö þessa upptalningu er
athyglisvert, aö tvö siöustu árin
næst stórum meira magn ár-
lega, en á hinum þrem fyrst-
töldu. Þetta starfar einkum af
þvi aö áriö 1973 varö uppvist um
stórsmygl i einu skipi, eöa rúm-
ar 3000 flöskur, sem náöust á
einu bretti, og 1974 var um aö
ræöa stóran feng i tveim skip-
um, samtals hátt á þriöja
þúsund flöskur.
En hvaö veröur svo um þetta
vin, sem Tollgæzlan hremmir?
Jón Grétar Sigurðsson
upplýsti, aö alli< ólöglegt vin og
tóbak væri afhent til fyrir-
greiöslu ATVR.
Blaöiö leitaöi frétta hjá for-
stjóra ATVR um meöferö fyrir-
tækisins, og sagöist Jóni
Kjartanssyni, framkvæmda-
stjóra svo frá: „Meginhluti
smyglaöa vinsins, er sterk vin,
s.s. Whisky, Vodka og nokkuö af
spíritus.
Séu t.d. Whisky flöskur með
órofiö innsigli og i svipuöu
ástandi og okkar innflutningur
er, seljum viö þaö í verzlunum
okkar. Vodkaö er svo notaö i
vingerö á okkar vegum, enda sé
þaö og óspillt. Sama gildir um
spiritus. En þaö er bezt aö gera
sér grein fyrir þvi, aö mikil
brögö eru aö þvi aö hann sé
mengaöur. Oft blandaöur sjó,
t.d. þaö sem flutt hefur veriö i
plastbrúsum. Þessu mengaöa
áfengi hellum viö niöur undir
eftirliti. En af þessu hefur
ATVR engan hagnað, þvi aö viö
greiöum til Menningarsjóös
kostnaöarverö þess, sem nýt-
aniegt er, og þaö er þó óneitan-
lega hans hagur. Um
vindlingana er þaö aö segja, aö
þeir eru oft i afar slæmu ástandi
hafa verið geymdir á allskonar
stööum, t.d i miklum hita
o.s.frv.
Alla vindlinga, sem eru
þannig ekki söluhæfir, brennum
viö undir eftirliti, en þaö sem
söluhæft er, setjum viö i frihöfn-
ina á Vellinum. Menningar-
sjóöur hefur hinsvegar engan
hagnaö af þeim”, lauk Jón
Kjartansson máli sinu. En vikj-
um nú aftur aö smyglvarningn-
um.'samkvæmt skýrslu Jóns
Gretars Sigurössonar.
Þar sem sala áfengs bjórs er
bönnuöhér innanlands, kom tal-
iö aö þvi, hvaö af þessum bjór
yrði. Fulltrúinn upplýsti, aö
bjórinn væri seldur Eimskipa-
félaginu h/f, sem eins og allir
vita hefur margt skipa í förum
og flytur oft talsvert af farþeg-
um milli landa. Um verö á góss-
inu til kaupanda, kvaöst hann
ekki vita.
Aðspurðurum þann mannafla,
sem viö tollgæzluna starfaöi
beint, taldi Jón Grétar Sigurös-
son, aö þaö væru um 60 manns
þvi væri þó ekki aö neita, aö oft
kæmi lögreglan til aöstoðar, ef
þurfa þætti og væri samvinna
meö þessum tveim greinum lög-
gæzlunnar góö. Þá bæri þaö viö,
aö tollgæzlumenn væru sendir
út á land, einkum ef þess væri
óskaö af hlutaöeigandi lögreglu-
stjórum, eöa fregnir aö utan
bentu til aö eitthvaö mikilvægt
væri á seyöi.
t lokaspjalli um þessi mál,
var reynt aö gera sér grein fyrir
þvi verömæti, sem náöst hefði,
og gizkaöi fulltrúinn á um 60
milijónir á núverandi verölagi.
Hér viö er þó vert aö gera þá
athugasemd sem fram kemur
fyrr i greininni, og samtali viö
forstjóra ATVR.
Alþýðublaðið hefur aflað sér upp-
lýsinga um magn smyglaðs áfengis og
tóbaks á árunum 1970—1974. í ljós
kemur að á þessu timabili var lang-
mest smyglað af áfengi árið 1973, en þá
komst upp um smygl á tæpum fimm
þúsund flöskum af áfengi, en 1974 náð-
ust 4.500 flöskur. Árið 1972 var hins veg-
ar upplýst um mest magn af smygluð-
um sigarettum eða samtals 2.643
carton. Bjórsmyglið var á þessu tima-
bili mest árið 1974 eða 495 kassar á móti
105 kössum 1970. Hefur bjórsmyglið
vaxið hröðum skrefum á þessum fimm
árum.
Verðmæti þess smyglvarnings sem
náðst hefur á fyrrnefndu timabili mun
vera um 60 milljónir króna samkvæmt
núgildandi verðlagi. Ekki var þó hægt
að koma öllu góssinu i verð eins og fram
kemur.
TOLLGÆZLAN I REYKIAVlK HEFUR LAGT HALD A
ÁFENGI OG TÖBAK FYRIR 60 MILUÓHIR Á 5 ÁRUM
PlaslM hl
PLASTTOKAVE R KSMK3JA
Simv 82A39—S2Á55
Grensásvegi 7.
Box 4064 - Ifeykjavfc
Pípulagnir
Tökum að okkur alla.
pipulagningavinnu
löggiidur
pipulagningameistari
74717 og 82209.
Hatnarfjarðar Apotek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
’Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingjslmi 51600.
mmmmmmmmammmmmm—mmmmmmmi
Innrettingar
húsbyggingar
BREIÐÁS
Vesturgötu 3 simi 25144
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
ff Kasettuiönaöur og áspilun, \\ DÚflfl
[ / fyrir utgeíendur hl|<Jrosveitir. 1 \\ kðra og fl. Leitiö ti'boöa. 1 Síðumiíla 23
\VP6sth. 431. Sfml («123134 SS /ími 84900 •
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322