Alþýðublaðið - 25.02.1976, Blaðsíða 2
b£l)
TRÉSMIÐJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR
REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975
HAFNARFIRÐI
HÚSBYGGJENDUR!
Muniö hinar vinsælu TI-
TU og Slottlistaþétting-
ar á öllum okkar hurö-
um og gluggum.
*
Ekki er ráð nema i
tíma sé tekið.
Pantið timanlega.
Aukin hagræðing
skapar lægra verð.
Leitið tilboða.
b)o1
IP Tilboð
Óskaö er cftir verðtilboðum i pappirsskurðarhnif, ljós-
myndavél og plötubrennara fyrir Prentstofu Reykjavik-
urborgar.
Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð er tilgreini verð og af-
greiðslutima ásamt myndalistum á skrifstofu vora fyrir
miðvikudag 17. marz 1976.
Upplýsingar gefnar hjá Prentstofu Reykjavíkurborgar,
Tjarnargötu 12 og I sima 18800.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
1|) ÚTBOÐ
Tilboð óskast i tækjabúnaö fyrir Röntgendeild Borgar-
spitalans i Reykjavik.
Tiiboðin verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavik.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. april
1976 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
llllllllilllllll
| SptM |
|Útdb6l\d|
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓD
f#BSTÆ"ÍS ÚRSMIÐ
llllllllllllll
TRCLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
,,Kanaríeyjaferðir-
sérstakur afsláttur
fyrir framsóknarfólk"
Hverjir skyldu það
vera, sem utanrikisráð-
herra, Einar Ágústsson
gerði að umtalsefni við
útvarpsumræður i
fyrrakvöld og sagði:
,,Það eru nú tæpast
hreinir fátæklingar sem
þarna er um að ræða,
einhverjir eru það þó
enn sem hafa nokkra
peninga aflögu ef þessi
frétt er rétt. En að visu
kom hún i Alþýðublað-
inu.” Vangaveltur ráð-
herrans við vantrausts-
umræðurnar voru frétt
Alþýðublaðsins um að
mikið hefði borizt af
pöntunum i sólarlanda-
ferðir siðustu daga fyrir
verkfall og fyrstu daga
eftir að verkfall hófst.
Samkvæmt auglýsingum I Tim-
anum siðustu daga áður en verk-
fall skall á smalaði Framsóknar-
flokkurinn grimmt i Kanarieyja-
ferðir, og sóttist einkum eftir þvi
að fá flokksbundið fólk i þessar
ferðir, og bauð þvi sérstakan af-
slátt. Ekki var tekið fram hver
niðurgreiddi þann ferðakostnað
framsóknarfólks, en ferðin, sem
aldrei var farin, átti að hefjast 19.
febrúar, eða tveimur dögum eftir
að verkfallið skall á.
Nota verkfallið
til að panta
Maliorkaferðir
Feröalöngun fólks virðist hafa
farið vaxandi um ieiö og alls-
herjarverkfalliö skall a Hjá
ferðaskrifstofunni Sunnu fékk Al-
þýöublaöiö þær upplýsingar i
gær.aö tugir pantana I feröir til
Mallorca heföu komiö inn þann
| Var en8u llkara en fólk
I liti a þennan fyrsta verkfallsdag
I ?em langþráöan fridag og notaöi
II hann m.a. til aö láta bóka sig I
l| feröir til sólarlanda. Ef til vill eru
I sumir þaö bjarUýnir aö þeir
reikna meö aö fa verulega kaup-
^k.u".°g vi,J* trYggja hana I
Alþýðublaðið og
Mallorkaferðirnar
I rarfhi þrirrl, er Elnar
AgósUson uUnrikisráöberra
flatU viö útvarpsnmrxöurnar
I gærkvöMi. brntl hann á ýms-
ar þvrrsagnir stjórnarand-
stMuaaar. M.a. sagði ráö-
bcrrann:
..Mér
drltur rkki
hug aö nriu I
þvfaö Ul
I laadiau I
þ«r -stélUr
sem áhjá
kvxmllega
veröa aft f< |________
kauphckkun. En jaln fjar-
atætt finnst mér hitt vera. aö
sUk kauphrkkun eigi aö ganga
hluUallslrga upp allan stiganu
þannig aö t.d. ráöhrrrar fál
fimmfalda kaupbrkkun á viö
þann, sem lægst hrfur launin.
8em brtur ler er þaö svo aö
mjög margir bóa bér enn vlö
allgáö kjör, og þaö rr býsna
Uknrcnt, aö sama daginn og
þessl vaatrausUtillaga er lögft
fram á Alþlngi blrtist I mál
gagai rins af flnUlngsmöna-
■m hrnnar. Alþýöublaöinu,
Irétl er ker yfirskriilina:
„NoU vrrkfalliö U1 aö panU
MaUorkalrröir”. Þaö ern ná
tæpast hrrinir fátækllngar
*em þaraa er um aö ræöa.
riuövrrjir era þaö þö enn srm
hafa nokkra prninga afiögu ef
þessl fréu rr rétt. En ab vlsa
kam hán I AlþýöabUöiau.”
Sækið farmiðana í
Kanaríeyjaferðina
Farmiðar i Kanaríeyjaferðina veröa afhentir á
skrifstofu Framsóknarflokkins Rauöarárstie
18, i dag frá kl. 10 til 12.
allt athafnalif er lamaö —sg 1
Kanarí-
eyjar
Þeir sem áhuga hafa á f erðum fil
Kanarieyja (Teneriffe) i febrú-
ar, gefst kostur á ferð hjá okkur
19. febrúar (24 dagar).
Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak-
ur afsláttur fyrlr flokksbundlð
framsóknarfólk.
r'jgáM
Orfá sæti laus. Þeir, sem ciga pantaöa miöa, en hafa ekki
sUöfest pöntun slna meö innborgun eru beönir um aö gera þaö
strax, aö öörum kpsti eiga þetr á hættu aö missa af ferötnnt. Haf-
iösamband viöskrifstofuna aö Rauöarárstlg 18, slmi 24480.
Þar sem dagblaðið Timinn er
að áliti ráðherrans ólikt trúverð-
ugra blað en Alþýðublaðið skyldi
mega ætla að það sé ekkert spé
þegar flokkurinn auglýsir dag-
lega sérstakar ferðir til Kanari-
eyja fyrir framsóknarfólk , — svo
þar liggur borðföst skýringin á
þvi hverja um er að ræða. Semsé:
„Ekki neinir fátæklingar” eins og
Einar Agústsson kallar flokks-
bræður sina i Timanum í gær.
Smygl stundað í tengslum
við löglegar áfengisveitingar
Ýmiss konar siðleysi
er fylgifiskur vinveit-
inga — og likur benda til
að sjaldan hafi verið
meira áfengissmygl til
landsins en á siðustu ár-
um, segir m.a. i frétta-
tilkynningu frá Áfengis-
varnaráði, þar sem gerð
er grein fyrir störfum
ráðsins og skipulagi.
Tilkynningin er svo-
hljóðandi:
„Þar eð frétt frá Afengisvarna-
ráði virðist hafa valdið nokkrum
misskilningi er rétt að taka fram
eftirfarandi:
1) Landssambandið gegn á-
Leiguflug— Neyöarflug
HVERT SEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Símar 27122-11422
fengisbölinu er ekki bindindis-
samtök heldur samstarfsvett-
vangur um 30 aðilja sem vinna
vilja gegn þvi tjóni sem ofneyzla
áfengis veldur. Meðal aðilja að
Landssambandinu eru t.d. Al-
þýðusambandið, Slysavarnafé-
lagið Læknafélag Islands, Kenn-
arasamtökin, ISI, UMFI og
Bandalag islenzkra skáta auk
bindindisfélaga og kristilegra
samtaka.
2) 1 bindindishreyfingunni á Is-
landi eru um 10.000 félagar. Fjöl-
mennustu samtökin eru Góð-
templarareglan ásamt Unglinga-
reglunni. önnur bindindissamtök
eru Bindindisfélag islenzkra
kennara, Bindindisfélag öku-
manna, Hvita bandið, Islenzka
bindindisfélagið og Islenzkir ung-
templarar.
Auk þess gera ýmsir söfnuðir
ráð fyrir bindindi félaga sinna.
3) Áfengisvarnaráði er að sjálf-
sögðu ljóst að meira er drukkið á
Islandi en tölur frá ATVR gefa til
kynna. Þar kemur tii löglegur
innflutningur flugliða, farmanna
og ferðamanna, svo og smygl.
Þessuer einnig þann veg háttað
i nágrannalöndum okkar og sjálf-
sagt viðast hvar i heiminum. Til
að mynda veldur tollfrjálst á-
fengi, sem selt er á ferjum milli
Danmerkur, Noregs og Sviþjóð-
ar, allmiklum vanda i löndum
þessum.
Hvað smygl snertir má geta
þess að likur benda til að sjaldan
hafi það verið meira en á siðustu
árum. Hefur þó áfengisdreifing i
landinu aldrei verið frjálsari sið-
an um aldamót og vinveitingahús
aldrei fleiri. Töldu reyndar Bakk-
usardýrkendur á sinni tið að þau
myndu leysa flestan vanda,
kenna fólki að drekka hóflega.
Afengisvarnamenn hafa þó
jafnan bent á þá staðreynd að slik
hús kenna annað fremur en hóf-
semi, enda siðleysi ýmiss konar
fylgifiskur vinveitinga og smygl
gjarnan stundað I tengslum við
löglegar áfengisveitingar.
Afengisvarnaráð.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Kretti — Huröir — Vélarlok —
Ueymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðiö verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
©
Alþýðublaðið
AAiðvikudagur 25. febrúar 1976