Alþýðublaðið - 25.02.1976, Blaðsíða 14
OVATNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
ERFIÐUR
Faröu varlega í um-
ferðinni, i umgengni viö
hverskonar tæki og vélar
— og-einnig i málefnum
sem varöa atvinnu þina
og frama. Það er of auð-
velt fyrir þig, I dag aö
sýna fljótfærni og koma
málum þinum úr jafn-
vægi.
©FISKA-
MERKIÐ
19. feb. - 20. marz
KVIÐVÆNLEGUR
Máske þér væri best aö
fela þig i dag. Astarmálin
eru enn undir óheppileg-
um áhrifum og þú skalt
fara mjög varlega I að
blanda saman viöskiptum
og ánægju. Haltu þig i
fjarlægö frá fjáröflunar-
aögeröum vina þinna.
21. marz - 19. apr.
HAGSTÆÐUR
Meö þvi að halda fram
stefnu þeirri sem þú hefur
þegar mótað i málefnum
vina þinna, ættir þú að ná
þvi besta út úr deginum.
Deilur geta risið út af
fjármálum. Sinntu mál-
efnum náinna ættingja.
20. apr. - 20. maí
BREYTILEGUR
Fjölskyldumálefni, eða
málefni sem tengd eru
einhverri eign þinni, gætu
oröiö til þess að bæta
stórlega fjárhagsstöðu
þina. Sömu málefni gætu
einnig truflaö vinnu þina
nokkuö, svo þú skalt fara
varlega.
©BURARNIR 21. maí - 20. júní VIÐSJALL Þetta er ekki dagur til þess að fara í ónauðsyn- leg ferðalög, þar sem slys eiga auðveldara upp- dráttar en endranær. Sinntu heilsufari þinu sérlega vel og forðastu krin gumstæður sem valda þér óöryggi. KRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí ERFIÐUR I dag virðast allir eiga hlut að samsæri til þess að æsa þig upp og ergja þig, svo þú verður að sýna af þér þolinmæöi sem samboðin væri dýrlingi ef þú ekki átt að sleppa þér um of.
@ LJÓNIÐ 21. júlí - 22. ág. KVIÐVÆNLEGUR Enn verður þú að líta sérlega vel til með heilsu þinni og þinna nánustu. þar sem utanaðkomandi þrýstingur gæti orðið til þess að þið ofreynið ykk- ur. Samstarfsfólk þitt veröur þér liklega ekki sammála og deilur gætu risið ÁnvMEYJAR- W MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. KVIÐVÆNLEGUR Farðu sérlega varlega ef þú ert akandi, eða þarft að nota vélar og verkfæri sem geta verið hættuleg. Slysahætta er i dag meiri en endranær. Vinir þinir verða erfiðir i umgengni og ekki bætir úr skák að dómgreind þin er ekki upp á það besta.
SPORÐ-
DREKINN
©BOGMAÐ-
URINN
23. sep. - 22. okt.
KVIÐVÆNLEGUR
Þetta er hættulegur
dagur I fjármálum, svo
þú skalt ekki taka neina
áhættu. Láttu ekki flækja
þig I neina gróöadrauma,
hversu vel sem þeir lita
út. ófyrirsjáanlegt tap er
mögulegt. Heimilismál
og fjölskyldudeilur gætu
tekiö mest allt kvöldið
23. okt - 21. nóv.
ERFIÐUR
Þetta er einn þeirra
daga, þegar ættingjar og
heimilisfólk þitt viröist
leggja sérstaklega á sig
til aö skapa þér vand
kvæöi. Það er nauösyn-
legt að þú hemjir skap
þitt og forðist óþolin-
mæöislegar aðgerðir.
22. nóv. - 21. des.
KVIÐVÆNLEGUR
Takist þér aö halda þig
viö venjubundin störf er
ekki óliklegt aö dagurinn
geti oröið rétt sæmilegur.
Faröu einkar varlega ef
þú þarft að aka bifreið
eöa meöhöndla vélar og
tæki. Rafmagn er þér
einnig hættulegt i dag.
22. des. - 19. jan.
KVÍÐVÆNLEGUR
Þú gætir neyðst til að
breyta áætlunum þinum,
vegna mótstöðu heima
fyrir, þar sem andrúms-
loft á heimilinu er liklega
ekki sem best um þessar
mundir. Sýndu sam-
verkamönnum þinum
þolinmæði, hversu þreyt-
andi sem þeir virðast.
Raaai rólcgri
FJalla-Fúsri
Trikkiðer þetta. Þegar hinn hlær
sig rnáttlausan að honurn, þá not-
ar okkar rnaður tækifærið og
kernur á hann höggi.
Ríórin
iAUBARASBÍÓ
Frumsýnir
I'H E WAY SHH W'AS
Mynd um ferilog frægö hinnar
frægu popp-stjörnu Janis
Joplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
ókindin
Sýnd kl. 9.
Siöasta sýningarvika.
TdKABÍÚ
Simi 31182
Aö kála
konu sinni
howto
MURDER
YOURWIFE !
Nú höfum viö fengiö nýtt ein-
tak af þessari hressilegu
gamanmynd meö Jack
Lcmmon I essinu slnu.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Virna Lisi, Terry-Thomas.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
HÁSKtiLABÍÓ •!»!:
A refilstigum
Piumount Picturcs Prcscnts
A jafítlms. Inc. Froduction.
“BAD
COMPANY”
Color by Tccknicolor- A Pcrcmounl Prdur
iýja ao
'Slml llSCj
99 44/100 Dauftur
ISLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viöburöa-
hröö ný sakamálamynd i
gamansömum stfl.
Tónlist: Henry Mancini.
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aöalhlutverk: Richard Harr-
is. Edmund O'Hara. Ann
Turkel, Chuck Connors.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hTTdTTIi
Bræöurá glapstigum
Gravy Train
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný amerisk
sakamálakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Jack Starett.
Aöalhlutverk: SUcy Keach,
Frederich Forrest, Margot
Kidder.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
UlYarp
MIÐVIKUDAGUR
25. febrúar
Raunsönn og spennandi mynd
um örlög ungra manna i
Þrælastriöi Bandarikjanna,
tekin i litum.
Leikstjóri: Robert Benton.
Aöalhlutverk: Jeff Bridges,
Barry Brown.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Sýn ..kl. 5, 7 og 9.
HAFMARBIÓ
Atta haröhausar
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik ný bandarisk litmynd um
harösviraöa náunga I baráttu
gegn glæpalýö.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SJómrarp
Miðvikudagur
25. febrúar
16.00 MJAsi 06 PjAsi. Tékkncsk
teiknimynd. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
18.20 Robinson-f jölskyldan.
Breskur myndaflokkur
byggöur á sögu eftir Johann
Wyss. 3. þáttur. Bruno. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.45 List og llstsköpun. Hug-
myndir aö listsköpun. Þýöandi
Hallveig Thorlacius. Þulurlngi
Karl Jöhannsson.
II lé
20.00 Fréttir og veöur
20.3Q Dagskrá og auglýsingar
20.40 Nýjasta tækni og vfsindi.
öryggisútbúnaöur. Loft, ýmis
áhrif þess og notkun. Umsjón-
armaöur Siguröur H. Richter.
21.05 ,,Land veit ég langt og
mjótt...” ltalskur skemmti-
þáttur. Listamenn frá ýmsum
löndum skemmta meösöng og
dansi. Meöal þeirra sem koma
fram I þessum þætti, eru Mina,
Middle of The Road, Adriano
Celentano, Erroll Garner og
Mireille Mathieu.
21.55 Baráttan gegn þrælahaldi.
Þeir sem böröust gegn þræla-
haldi mættu mikilli andspyrnu
voldugra hagsmunahópa. Yfir-
menn flotans héldu þvl fram,
aö þrælaverslun væri góöur
skóli fyrir sjóliösforingjaefni.
Taliö var, aö afnám þrælahalds
myndi m.a. valda viötæku fjár-
hagshruni. 4. þáttur. Uppljóstr-
anir.Þýöandi öskar Ingimars-
son.
22.45 Dagskrárlok
MUNIÐ aö senda
HORNINU
nokkrar línur.
Utanáskrift:
HORNIDr
ritstjórn Alþýðublaösins,
Siöumúla 11, Reykjavík.
7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl.7.30, 8.15 (og forustu-
grcinar dagblaöanna), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Siguröur Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni
,,Frændi segir frá” (9). Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli atriöa.
Krossfari á 20. öld kl. 10.25.
Benedikt Arnkelsson flytur
fyrsta þátt sinn um prédikar-
ann Billy Graham. Passiu-
sálmalög kl. 10.40: Sigurveig
Hjaltasted og Guömundur
Jónsson syngja, dr. Páll Isólfs-
son leikur á orgel. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Ars Rediviva
hljómlistarflokkurinn leikur
Sónötu nr. 6 fyrir flautu, óbó,
fagott og sembal eftir
Zelenka/Pro Musica Antiqua
söngflokkurinn i Bruxelles
syngur Sjö franska söngva eftir
Jannequin, Safford Cape
stj./Sherman Walt og Zimbler-
hljómsveitin leika Fagottkon-
sert nr. 13 i C-ddr eflir
Vivaldi/Kammersveitin i
Stuttgart leikur Sjakonnu eftir
Gluck, Karl Munchinger stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar. Þáttur um
áfengismál i umsjá Sveins H.
Skúlasanar.
13.30 ViÖ vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miódegissagan: „Hofs-
staöabræöur” eftir Jónas
Jónasson frá llrafnaglli Jón R.
Hjálmarsson les (2).
15.00 Miödegistónleikar. Stross-
kvartettinn og blásarar i
Gilharmoniuhljómsveit Vinar-
borgar leika Oktett I F-dúr op.
166 eftir Franz Schubert.
16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 I'opphorn.
17.10 Utvarpssaga barnanna:
„Njósnir aö næturþeli" eftir
Guöjón Sveinsson. Höfundur
les (9).
17.30 Frainburöarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 (Jr atvinnulifinu. Rekstrar-
hagfræöingarnir Bergþór
Konráösson og Brynjólfur
Bjarnason sjá um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur.
Siguröur Björnsson syngur lög
Ur lagaflokknum „1 lundi ljóös
og hljóma" eftir Sigurö
Þóröarson, Guörún KrisUns-
dóttir leikur á pianó. b. Um Is-
lcnska þjóöhætti. I-'rosti Jó-
hannsson stud mag. flytur þátt-
inn. c. Visnaþáttur Siguröur
Jtínason frá Haukagiii tekur
saman og flytur. d. llann afi
minn á Ekru. Torfi Þorstcins-
son bóndi i Haga I Hornafiröi
segir frá. e. Þar dali þrýtur.
óskar Halldórsson lektor flytur
fyrri liluta frásögu Jóns Kr.
Kristjánssonar á Viöivöllum i
Fnjúskadal um skáldin á
Arnarvatni. f. Kórsöngur Þjóö-
leikhúskórinn syngur Islensk
lög, Carl Billich stjórnar og
leikur jafnframt undir á pianó.
21.30 Utvarpssagan: „Kristnihald
undir Jökli” eftir lialldór
I.axness. Höfundur les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur*
Passiusálma (9).
22.25 Kvöldsagan: „t verum”
sjálfsævisaga Theódórs Friö-
rikssonar. Gils Guömundsson
les síöara bindi (23).
22.45 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Alþýöublaöið
Miðvikudagur 25. febrúar 1976