Alþýðublaðið - 09.03.1976, Síða 12

Alþýðublaðið - 09.03.1976, Síða 12
Þriðjudagur 9. marz 1976 biattð1 Til að spara röddina (og fastagjaldið) Hvaða fyrirtæki vill ekki fá sinn eigin sima, sem aðeins þarf að greiða i upphafi, en siðan aldrei nein afnotagjöld né umframsim- töl? Eflaust vildu allir fá slikan frama, og þýzka fyrirtækið Sie- mens hefur nú sent á markaðinn innanhússsima, sem hægt er að kaupa og nota án þess að þurfa að vera á nokkurn hátt háður sima- kerfi hins opinbera, Að visu tengist þessi innanhúss- simi þó aldrei hinu almenna simakerfi, ekki nema það sé framkvæmt af tæknimönnum landssimans og með vitund þeirr- ar stofnunar og vilja, en hægt er að koma á innanstofnunar sima- kerfi með allt að 11 númerum, og vegalengd milli simatækja má vera ailt að 400 metrar, þannig að það má hæglega tengja leiðslurn- ar milli húsa. Enga númeraskífu þarf að nota, heldur er einn takki fyrir hvern sima. „Pólitískir popparar”! Ný „hljómsveit”! Hvað sem allri kreppu liður og hefur liðið á undanförnum árum, er þó eitt, sem við íslendingar höfum átt meira af en „krepping fullan”. Alls- konar hljómsveitir hafa sprottið upp eins og gorkúlur á haug og æft róm- inn og þanið gargtólin af miklum móði. Framsóknarflokkurinn virðist nú hafa orðið þessum faraldri að bráð, og landslýður hefur orðið að hlýða á æfingarnar um sinn. Þarna hefur utan- rikisráðherrann annazt „laglinuna”, ef linu skyldi kalla, Timaritstjórinn slegið trumbuna, þó það hafi nú ekki verið alltaf „af setningi”, og „álfur- inn” þeytt vindbassann sem vænta mátti! Ferill ráðherrans er annars æði siitróttur, ef gera ætti kröfu til þess, að utanrikismálin fylgdu fastmótaðri stefnu, sem flestar menningarþjóðir kapp- kosta að gert sé. Óslitin hrakhólaganga Menn munu minnast þess, hvert var hans fyrsta verk i nú- verandi rikisstjórn. Þessi ráð- herra hafði i „fyrra lifinu” látið út ganga harðar bréfagerðir til Bandarikjastjórnar, að fyrir- lagi „rótaranna”, sem þá voru aðstoðarmenn á sviðinu. En ' ekki hafði fyrr verið um þá skipt en hann brá sér vestur og bað um að efni þeirra bréfa yrði ómerkt og helzt að sem skjótast gleymdust þar öll fyrirhuguð harðræði! Frammistaðan i landhelgis- málinu er i nægilega fersku minni, til þess að rifja þurfi upp i löngu máli. Tilboðið til Breta um 65 þúsund tonna ársafla þorsks á Islandsmiðum er svona eitt laufblað i kransinum. Og það er sannarlega ekki hans „sök” þótt Bretarnir fúlsuðu við! Sennilega er þó eftirminni- legast af öllu, að hann settist að matar- ogdrykkjuveizlu með Bretunum i Briissel, eftir að hafa fengið glöggar fregnir af ofbeldis — jafnvel morðárás brezkra skipa á islenzka lög- gæzlumenn inni i óumdeildri lögsögu okkar! Hætt er við, að annars eins skörungsskapur gleymist ekki i bráð. Og nú er komið nýtt hljóð i strokkinn. Uddur A. Sigurjónsson ÍHREIN- SKILNI SAGT Rikisstjórnin hefur löngum haldið þvi fram, sem rétt er, að ekki eigi að blanda saman deilunni við Breta um fiskveiði- lögsögu okkar og öðrum stór- pólitiskum málum, t.d. af- stöðunni til Nato. Þessa stefnu reyndi ráðherrann að túlka um sinn, unz hann tók að leggja eyr- un við öðru. Það hefur löngum verið frem- ur auðvelt að ausa upp alls konar moldviðri hér á landi og af minna tilefni en þess ástands, sem nú rikir. Þegar ýmis póli tik gægsni fundu það upp af vizku sinni, að samkvæmt her- verndarsamningnum bæri Bandarikjamönnum að vernda okkur fyrir innrás Breta i fisk- veiðilögsögu okkar, reyndist móðureyra ráðherrans þunnt. Það ætti nú að vera hreinn barnalærdómur fyrir æðsta mann utanrfkismálanna, að „verndarskyldan” er fyrst og fremst reist á, að farið sé að al- þjóðalögum. Hvað sem um nauðsyn okkar og þann neyðar- rétt, sem við höfum tekið okkur, er að segja, er hann ekki sam- stiga alþjóðalögum, þótt við væntum þess auðvitað, að skammt sé til þess, að staö- festing þessa sjái dagsins ljós. Þess er máski ekki að vænta, að pólitiskir popparar af tegund utanrikisráðherra kunni skil á mismun þess, að veita til laga og veita skilyrðislaust. Islenzk réttarvitund hefur svo sem ekki verið á uppleið að þvi er til ýmissa ráðamanna tekur, á þessum siðustu tímum! Haldreipið! En ráðherrann er nú ekki aldeilis ráðalaus við að afsaka og túlka hringlið! Hann virðist nú setja metnaðinn i að skipta nógu oft um skoðun, enda beri það vott um einstaka viðsýni! Það er ef til vill mannlegt að sveigjast fyrir hvaða goluþyt sem er. En stórmannlegt er það ekki. Og þegar rætt er um skoð- un, verður æði mörgum á að blanda þvi saman við allsendis óskylt hugtak, sem sé trú. Þar eru böndin lika rýmri fyrir hentistefnumennina. Það er svo enn annað mál, hvenær fólk getur tekið skoðanir eða trú utanrikisráðherrans al- varlega. Sá, sem hefur 10 trúar- brögð er ekki liklegur til að sannfæra neinn; nema þá sina iðglika.Haft er eftir einum um- svifamiklum kristniboða: „Vér lifum i trú, en ekki skoðun”. Hann var að visu stórlega mis- heppnaður sem slikur. En eigi að siður virðist utanrikisráð- herra telja fordæmi hans heill- andi! Gallinn er sá, að hann er þess ekki einu sinni umkominn að feta i slóðina. 1 hæsta lagi gæti hann tilkynnt: „Vér lifum i trúbrotum....” o4stareldur* eftir Valerie North. — Hann er ekki beinlinis skernrntileg viðkynning, sagði Beverly hlægjandi. — Ég er löngu búin að þurrka hann út af gestalistanurn rninurn! Arliss hló: — Það getur hún i rauninni ekki gert. Hún er nefnilega náfrænka rnin! — Það þarf nú ekki að vera ástæða fyrir...? — Svona, vertu nú svo væn að þegja, Bev! Láttu það ekki bitna á rnannorði frelsaðs syndasels. Skilurðu ekki að ég er nýi eigandi Rosalet? — Ég vissi að visu að það væri búið að selja það, en ég hafði ekki hugrnynd urn að það væri svona slærnt, sagði hún. — Má ekki bjóða yður tebolla, herra Arliss? spurði Phillidia. — Eða kysuð þér kannski heldur eitthvað sterk- ara? — Te, þakka yður fyrir! Ég er búinn að aka i allan rnorgun. Hann var ekki fyrsti rnaðurinn, sern hafði hrifist af fag- urri rödd Phillidiu. Hann tók við stólnurn, sern Vane bauð honurn, og skoð- aði urn leið stúlkuna bak við teborðið, eins og listunnandi skoðar rneistaraverk. Yndisleg! En góður Guð, hvað hún hefur óharningjusörn augu! Arliss var hávaxinn rnaður, sern klæddi sig srnekklega en kæruleysislega. Hann talaði rnikið, gerði að garnni sinu, reifst i spaugi við Beverly, og sagði þeim ýmislegt urn kaup sin á höllinni. Phillidia gat ekki varist þvi að hugsa, að þessi nýi kunn- ingi væri rnjög heillandi. Jafnvel hún gerði sér grein fyrir þvi, að hann var rnaður, sern hafði reynslu i kvennarnál- urn, og þó hafði hún aðeins haft takrnörkuð kynni af hans rnanngerð. Hann hegðaði sér eins og heirnsrnaður, og var gæddur sjálfsöryggi, sern aðeins ótrúlega rnikil reynsla getur valdið. Þó hann væri I rnesta lagi þrjátiu og tveggja eða þriggja ára, hafði hann sarnt fjölrnargar litlar hrukkur i kringurn augun, og þær sögðu sina sögu. Þetta var rnaður, sern hafði lifað hvern klukkutirna og hverja rninútu lifs sins. Sarnt var ekki eitt einasta grarnrn af óþarfa fitu á lik- arna hans, sern var harður og rnagur. Hann var greinilega i góðri þjáifun, undir gráurn flónelsfötunurn. Hann var dökkhærður, og húð hans var bronslituð af sól- inni. Það voru svolitið hörkulegir drættir I kringurn rnunn- inn. Augu hans voru einkennileg á litinn, hnetubrún i surnu ljósi, græn i öðru og næsturn gyllt i enn öðru. Kattaraugu... Phillidia gat ekki varist þvi að láta sér detta i hug tigris- dýr, þegar hún heyrði svolitið drafandi rödd hans, og sá hægar hreyfingar hans. Hún var ekki viss urn nerna hægt væri að hata þennan Sinclair Arliss af öllu hjarta. Og þó var hún án þess að gera sér grein fyrir þvi sjálf, þegar tekin að hrifast af þeirri rnanngerð, sern hún hafði aldrei kornist i tæri við fyrr. Maðurinn, aftur á rnóti, var ekki i neinurn vafa urn Phillidiu. A rneðan hann ræddi glaðlega við þau öll þrjú, þá beindist hugur hans eingöngu að henni, og rneð sjálfurn sér dáðist hann að henni. Fyrir fáeinurn vikurn siðan hefði hún ef til vill ekki vakið hinn rninnsta áhuga hans, þrátt fyrir fegurð sina. Hann hefði litið svo á, að hún væri of ung og óreynd til að halda áhuga hans föngnurn lengur en i fáeinar rninútur. En ástin og sorgin höfðu báðar rnótað unga fegurð Phillidiu i eitt- hvað þroskaðra og rneira spennandi... Eftir svo sern tiu rninútur leit Beverly á úr sitt og stóð á fætur. — Já, ég er nú ein af þeim, sem verða að vinna, sagði hún, og neyðist þess vegna til að yfirgefa þig, frændi sæll. — Ég verðlíka aðfara, sagði Arliss. Hann leit á Vane. — Þér hafið væntanlega lika vinnu, sern þér þurfið að stunda, læknir? — Já, ég er hræddur urn að ég verði að fara aftur á spftalann, sagði Vane. — En þess vegna ættuð þér vel að geta verið hér og rabbað við konu rnina. — Ég ætti i rauninni að korna rnér af stað. Ég á von á gesturn i rnat. Sinclair Arliss stóð hægt á fætur. — Já, ég hef reyndar hugsað rnér að halda srnáveizlu til að vigja staðinn. Ef ég segði ykkur hvenær, rnyndið þið þá öll gera ykkar Itrasta til að korna lika? — Þetta er rnjög fallega gert af yður! Það rnyndurn við fús þiggja. Vane þrýsti hönd hans. Einkennilegur maður, hugsaði hann, án þess að gera sér það ómak að ákveða hvort hann kynni vel við hann eða ekki. Phillida var staðin á fætur, og þau fóru öll út, þangað sem langur, grár sportbill gestsins stóð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.